Morgunblaðið - 20.01.2002, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
VIRGINÍA WOOLF, SUNNUDAGSKVÖLD
LOKSINS NOKKUR SÆTI LAUS!
Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga.
Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 21. janúar:
Valur Gíslason – aldarafmæli.
Jón gamli – fyrsta sjónvarpsleikritið verður sýnt í samvinnu við RÚV. Einnig verður
sýnt brot úr sjónvarpsmyndinni Jón í Brauðhúsum. Steindór Hjörleifsson fylgir
sýningunum úr hlaði. Gísli Alfreðsson rifjar upp gamlar minningar um Val.
Lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2.
SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed
9. sýn. fim. 24/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2, 12. sýn. fim. 7/2.
CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand
Litla sviðið kl 20.00
Í kvöld sun. 20/1 nokkur sæti laus, fös. 25/1 örfá sæti laus, mið. 30/1, fim. 31/1
nokkur sæti laus. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!
HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee
Fös.1/2 örfá sæti laus, mið. 6/2, mið. 13/2, fim. 14/2.
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones
Smíðaverkstæðið kl 20.00
Í dag sun. 20/1 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt,kl.
15:00 uppselt og kl.16:00 nokkur sæti laus, sun.3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00
nokkur sæti laus, sun. 10/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus og 15:00 nokkur sæti laus.
KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner
Stóra sviðið kl 20.00
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
Í kvöld sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt,
fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2 örfá sæti laus.
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fö 25. jan kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
2. sýn fi 31. jan kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
3. sýn fi 7. feb kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
MEÐ SYKRI OG RJÓMA
Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís,
Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska
dansflokknum, hljómsveit.
Lau 26. jan kl. 16:00 ATH. breyttan sýn.tíma
Endurtekið vegna fjöld áskornana
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Su 27. jan - LAUS SÆTI
Sýningum fer fækkandi
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
Í dag kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 26. jan kl 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 1. feb kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fi 24. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 25. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Mi 30. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Su 27. jan kl 16 - ATH. breyttan sýn.tíma
Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI
ATH: Sýningum fer fækkandi
JÓN GNARR
Lau 26. jan kl. 21 - LAUS SÆTI
Fö 1. feb. kl. 21- LAUS SÆTI
PÍKUSÖGUR
Lau 26. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 9. feb. kl 20 - NOKKUR SÆTI
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Sunnudagur 20.01 kl. 16
Skógarhlíð 20 105 Reykjavík
Miðasala: 595 7999 800 6434
www.kkor.is/ymir.html
Sigrún Hjálmtýsdóttir
á Sunnudags-matinée
Á efnisskrá eru
„antiche“ aríur,
„bel canto“ aríur
og söngvar
eftir W.A. Mozart.
Arnold Schönberg: Eftirlifandinn frá Varsjá
Krzysztof Penderecki: Threnody
Dímítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 13 Babi Yar
SIGUR
ANDANS
Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk
Einsöngvari: Gleb Nikolskíj
Karlakórinn Fóstbræður
Sinfóníuhljómsveitin
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUNNAR
fimmtudaginn 24. janúar kl. 19:30 í Háskólabíóiblá áskriftaröð
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Á fimmtudagskvöld verða einstæðir tónleikar í Háskólabíói.
Þar sameina krafta sína Sinfóníuhljómsveitin, Karlakórinn
Fóstbræður og rússneski bassasöngvarinn Gleb Nikolskíj
og flytja mögnuð tónverk sem öll tengjast heimsstyrjöldinni
síðari, hvert með sínum hætti. Það er óhætt að lofa drama-
tískum og magnþrungnum flutningi.
5 dagar
í Slava
Miðasala opin alla virka
daga kl 13-17 og fram
að sýningu sýningardaga.
Sími 4621400. www.leikfélag.is
!"#$
!
"
#
$
%"
%&&'(
)
*
+ ) , &,-. ',
/ 01 " ,2
&
&
' (
(
)*
3
4
3( %# 567%#
8
) 9
, '
:
3#(' +7 9 +
%
! " #$
% &#$
' &# &# !"! #!$ # ! " #$
% &#$
CAFÉ ROMANCE:
Liz Gammon syngur og spilar á
píanó.
HÁSKÓLABÍÓ:
Franskri kvikmyndahátíð Filmund-
ar og Alliance Française er fram-
haldið. Þetta er næstsíðasti dagur
hátíðarinnar.
Myndir sem verða sýndar eru
Princes et Princesses (Prinsar og
prinsessur) kl. 14; Le comptoir (Af-
greiðsluborðið) kl. 14 og Voyous
voyelles (Prakkararnir) kl. 18 og 22.
SELFOSSKIRKJA: Tónleikar með
Páli Óskari baritón og Moniku
Abendroth hörpuleikara sunnu-
dagskvöld. Þau gáfu út geislaplöt-
una Ef ég sofna ekki í nótt fyrir jól
og fengu afbragðsgóðar viðtökur,
jafnt hjá gagnrýnendum sem al-
menningi. Á tónleikunum flytja þau
efni af plötunni, frumsamið efni,
írsk þjóðlög, negrasálma, auk eldri
laga í rómantískari kantinum eftir
höfunda á borð við Burt Bacharach,
sem orðin eru þekkt í flutningi Páls
Óskars. Tónleikarnir hefjast kl. 20.
Miðaverð er 1.200 kr.
Morgunblaðið/Ásdís
Páll Óskar og Monika Abendroth leika í Selfosskirkju.
Í DAG
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar
ATVINNA
mbl.is
Inventor of the Disposable Culture eftir
Tim Dowling og Last Action Hero of the
British Empire eftir Nigel Farndale. Um
100 síðna kiljur í litlu broti sem Short
Books gefur út.. Kosta hvor um sig 995
kr. í Máli og menningu.
Short Books heitir útgáfuröð
samnefnds fyrirtækis sem hefur
meðal annars gefið út röð af stutt-
um ævisögum. Vissulega vel til
fundið, enda eru þær hundrað síð-
ur eða svo sem lagðar eru undir
hverja ævisögu kappnóg til að gefa
mynd af við-
fanginu og
tíðarandan-
um, sem er
reyndar helsti
kostur góðrar
ævisögu.
Þannig er
það með ævi-
sögu hug-
sjónamanns-
ins King
Camp Gillette, sem átti þann
draum helstan að stofna sósíalískt
heimsríki þar sem allir myndu una
glaðir við sitt og vinna heildinni til
heilla. Gillette, f. 1855, d. 1932, var
sölumaður sem skrifaði illskiljan-
legar langlokur um yfirburði sam-
félagsins sem hann sá fyrir sér, en
þó hann hafi ekki verið eiginlegur
sósíalisti þá myndu nú flestir
flokka draumóra hans á þá vegu.
Gillette var nafntogaður fyrir
hugmyndir sínar um tíma, en í dag
er hann þekktur fyrir uppfinningu
þá sem átti eftir að gera hann að
milljónera og einum þekktasta
manni heims, lausblaðarakvélina.
Það er svo gráglettni sögunnar að
fátt er eins táknrænt fyrir neyslu-
hyggju auðvaldsstefnunnar og
Gillette-rakvélin.
Önnur bók í röð stuttra ævi-
sagna segir frá vandræðamannin-
um John Keran sem lenti í þeirri
óskemmtilegu aðstöðu að vera
skyndilega gerður að skipstjóra á
freigátu sem sat í herkví kín-
verskra kommúnista á Jangtse-
fljóti í apríl 1949.
Eftir því sem fram kemur í sög-
unni af Keran var það algjör
glópska að senda skipið upp
Jangtse og skrifast ótrúlegt nokk
á persónulegan vinskap aðmíráls
við yfirmann í her kínverskra
þjóðernissinna. Það var líka
glópska hjá kommúnistaher Maós
að skjóta á skipið og laska það og
þar við sat því hvorugur aðilinn
gat viðurkennt að hann hefði
breytt rangt. Þá var það að Keran
greip til sinna ráða, þvert ofan í öll
fyrirmæli, og bjargaði andliti
Bretlands. Hann varð þjóðhetja
fyrir vikið eins og rakið er í bók-
inni sem er bráðspennandi og
skemmtileg aflestrar.
Árni Matthíasson
Bækur
Stuttar
og hnit-
miðaðar
ævisögur