Morgunblaðið - 26.01.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.01.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 9 KARLMAÐUR hefur í Hæstarétti verið dæmdur til að sæta nálg- unarbanni í þrjá mánuði. Á þeim tíma er honum bannað að koma á eða í námunda við heim- ili fyrrum sambýliskonu sinnar og barnsmóður. Þá má hann ekki veita henni eftirför eða á annan hátt setja sig í samband við hana. Með þessu staðfesti Hæstiréttur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem maðurinn hafði kært. Lögreglustjórinn í Reykjavík fór fram á nálgunarbannið og lagði fram gögn sem sýndu að maðurinn hefði á ýmsan hátt ásótt fyrrum sambýliskonu sína í eitt og hálft ár eftir að þau slitu samvistum árið 2000 eftir tveggja ára sambúð. Hafði hann hringt í hana, setið fyrir og ráðist að henni, veitt henni eftirför og hótað henni óförum. Þá henti hann steypuhnullungi í gegn- um rúðu inn til hennar og sparkaði í hurðir á heimili hennar. Auk þess ók hann utan í bíl sem hún var í ásamt manni sem hún á í sambandi við og loks vann hann skemmdir á bíl konunnar. Maðurinn mótmælti nálgunar- banninu og sagðist sjálfur hafa orðið fyrir ágangi af völdum kon- unnar. Kvað hann nálgunarbannið vera aðferð hennar til að koma í veg fyrir að hann fengi að um- gangast barn þeirra. Lögreglustjórinn í Reykjavík fór fram á 12 mánaða nálgunarbann en á það féllst hvorki héraðsdómur né Hæstiréttur, a.m.k ekki á með- an málavextir hafa ekki skýrst frekar. Sætir nálgunar- banni í þrjá mánuði Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar Allir fylgihlutir fyrir dömu og herra Mikið úrval af samkvæmisfatnaði Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Garðatorgi 3, sími 565 6680 Glæsilegir brúðarkjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Frábær tilboð í gangi Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. ÚTSALA Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Dragtir, litlar og stórar stærðir Lagerútsala Síðumúla 3-5 Opið mán.-fös. kl. 12-18, laugard. kl. 12-16. Lager- útsala á undirfatnaði Ath. Nýjar vörur frá beint á lagersöluna og Nýjar og glæsilegar vorvörur í Bæjarlind                Gluggavofan Fyrir börn á öllum aldri. Ljóðræn perla segir Silja Aðalsteinsdóttir í DV. Fæst í bókabúðinni þinni. Vestfirska forlagið, sími og fax 456 8181. Netfang: jons@snerpa.is SMÁRALIND - KRINGLUNNI NÝ SENDING AF SKÓM FRÁ GOTT ÚRVAL.... Kór, kór, kvennakór!                         !"    #$ % &$          '     $ #!                 Kolaportið markaðstorg Aðeins þessi eina helgi Komið og gerið góð kaup Kápusalan útsölulok í Kolaportinu 26.-27. janúar Jakkar kr. 500 • Kápur kr. 1.000 Kápur kr. 2.000 • Frakkar kr. 3.500 Ullarkápur kr. 5.000 Útsala áfram í Eddufelli Buxur 1.500, bolir 800, peysur 1.200, skyrtur frá 1.200                Maura — Hlýju vetrarkápurnar Stórútsala Viðbótarafslættir Laugavegi 63, sími 551 4422

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.