Morgunblaðið - 13.03.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.03.2002, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður Lítil, öflug heildverslun með góð vörumerki óskar eftir að ráða sölumann í heilsdagsstarf. Aðeins einstaklingur með reynslu af sölustörf- um kemur til greina. Vinsamlegast skilið umsóknum til augl.deildar Mbl. fyrir mið. 27/3/02 merktum: „J — 12084“. Afgreiðslufólk óskast í hálfsdagsstörf Bútasaumsdeild, fyrir og eftir hádegi. Fataefnadeild, eftir hádegi. Saumakunnátta áskilin. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 568 7477, Guðfinna. Mörkinni 3. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði Laugavegur Höfum til leigu fallegt og rúmgott ca 100 fm verslunar- og 150 fm lagerhúsnæði í þessu fal- lega húsi fyrir miðjum Laugavegi. Sérbílastæði, góðar innkeyrsludyr. Vönduð eign. Laus fljót- lega. Hagstæð leiga. Uppl. gefur Ævar eða Dungal@fold.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félag eldri borgara í Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hraunseli, Flata- hrauni 3, fimmtudaginn 21. mars kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Hluthafafundur verður haldinn hjá X18 hf., The Fashion Group, þriðjudaginn 19. mars 2002 kl. 16.00 í húsnæði X18 hf. á Fiskislóð 75. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár. 2. Tillaga um heimild stjórnar til aukningu hlutafjár. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. 2002 verður haldinn í fundarsal Flugstöðvar- innar, Keflavíkurflugvelli , miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 16.00. Fundarefni: ● Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 10. gr. samþykkta félagsins. ● Önnur mál. Keflavíkurflugvelli, 11. mars 2002. Stjórnin. Rennidagar 19.—20. mars stendur Fossberg ehf. fyrir kynn- ingu á TITEX- og TUNGALOY-skurðverk- færum (borar, fræsar, renniverkfæri, snittverk- færi). Kynningin fer fram í sýningarsal okkar á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 57 57 600. Kynningin fer fram á ensku en sölumenn okkar verða til aðstoðar. Allir áhugasamir velkomnir. FOSSBERG EHF. Menningarkvöld í Norræna húsinu fyrir menntaskólanema á vegum sendikennara í norrænum tungu- málum við Háskóla Íslands og Kennsluráð- gjafans í Norræna húsinu Í Norræna húsinu 14. mars kl. 20. * Kynning á námi í norrænum tungumálum við Háskóla Íslands. * Fjölbreytt menningardagskrá. * Veitingar. Styrktaraðilar eru Norræna ráðherranefndin og sendiráð Svíþjóðar, Noregs og Finnlands á Íslandi. Aðalfundur Hraðfrystihússins — Gunnvarar hf. verður haldinn þriðju- daginn 19. mars nk., kl. 15.00, á Hótel Ísafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt 17. grein samþykkta fé- lagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin hlutum, sbr. 55. gr. laga um hlutafélög. 3. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað frá kl. 14.00. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Laust um páskana. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 18. mars 2002 kl. 13.30 á eftirfar- andi eignum: Hafnartún 18, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðar- beiðendur Icetech á Íslandi hf., Sigurður Hilmarsson og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. Hávegur 3, suðurendi, n.h., 0102, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einars- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands. Norðurgata 13, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyrissjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 12. mars 2002. Guðgeir Eyjólfsson. TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 16. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950.  Kaupi bækur — bókasöfn. Einnig ýmsa gamla muni. Gvendur dúllari ehf. Upplýsingar í síma 898 9475. Snjóflóðavarnir í Bol- ungarvík — Traðarhyrna Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Bolungarvíkurkaupstaður hefur tilkynnt til at- hugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um snjóflóðavarnir í Bolungarvík — Traðarhyrna. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 13. mars til 24. apríl 2002 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Bol- ungarvíkurkaupstaðar og á bókasafninu í Bol- ungarvík. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðar- bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykja- vík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða: www.snerpa.is/nv/ Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. apríl 2002 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Rútur óskast til leigu Óskum eftir að leigja 20 til 30 manna rútur næsta sumar. Hver ferð er 7 til 19 dagar. Upplýsingar í síma 544 4200. Stein-ferðir ehf. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1823138  Bk.  Njörður 6002031319 III I.O.O.F. 7  1823137½  I.O.O.F. 9  1823138½   HELGAFELL 6002031819 IV/V  GLITNIR 6002031319 I Inn- setning Stm. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Kristniboðsvika í Reykjavík 2002 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Hressandi bænalíf Helga Vilborg Sigurjónsdóttir syngur frá kl. 20.15. Margrét E. Baldursdóttir hefur upphafsorð. Myndröð frá Kenýu — Ragnar Gunnarsson. Logos-kórinn tekur nokkur lög. Estiphanos Berisha talar. Kaffi selt eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikud. 13. mars kl. 20.30. Myndasýning í sal FÍ í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Norðurlandi og víðar. Verð 500, kaffiveitingar innifald- ar. Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn í FÍ- saln- um, Mörkinni 6, fimmtudaginn 14. mars 2002 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar, fjölmennið. Byrjað er að bóka í í þriggja daga Rötunarnámskeið sem haldið verður í næstu viku. Munið að staðfesta pantanir í sumarleyfisferðir, biðlistar eru komnir í sumar ferðir. www.fi.is, Dagskrá FÍ á bls. 619 í textavarp- inu. Góða ferð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.