Morgunblaðið - 13.03.2002, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.03.2002, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður Lítil, öflug heildverslun með góð vörumerki óskar eftir að ráða sölumann í heilsdagsstarf. Aðeins einstaklingur með reynslu af sölustörf- um kemur til greina. Vinsamlegast skilið umsóknum til augl.deildar Mbl. fyrir mið. 27/3/02 merktum: „J — 12084“. Afgreiðslufólk óskast í hálfsdagsstörf Bútasaumsdeild, fyrir og eftir hádegi. Fataefnadeild, eftir hádegi. Saumakunnátta áskilin. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 568 7477, Guðfinna. Mörkinni 3. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði Laugavegur Höfum til leigu fallegt og rúmgott ca 100 fm verslunar- og 150 fm lagerhúsnæði í þessu fal- lega húsi fyrir miðjum Laugavegi. Sérbílastæði, góðar innkeyrsludyr. Vönduð eign. Laus fljót- lega. Hagstæð leiga. Uppl. gefur Ævar eða Dungal@fold.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félag eldri borgara í Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hraunseli, Flata- hrauni 3, fimmtudaginn 21. mars kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Hluthafafundur verður haldinn hjá X18 hf., The Fashion Group, þriðjudaginn 19. mars 2002 kl. 16.00 í húsnæði X18 hf. á Fiskislóð 75. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár. 2. Tillaga um heimild stjórnar til aukningu hlutafjár. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. 2002 verður haldinn í fundarsal Flugstöðvar- innar, Keflavíkurflugvelli , miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 16.00. Fundarefni: ● Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 10. gr. samþykkta félagsins. ● Önnur mál. Keflavíkurflugvelli, 11. mars 2002. Stjórnin. Rennidagar 19.—20. mars stendur Fossberg ehf. fyrir kynn- ingu á TITEX- og TUNGALOY-skurðverk- færum (borar, fræsar, renniverkfæri, snittverk- færi). Kynningin fer fram í sýningarsal okkar á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 57 57 600. Kynningin fer fram á ensku en sölumenn okkar verða til aðstoðar. Allir áhugasamir velkomnir. FOSSBERG EHF. Menningarkvöld í Norræna húsinu fyrir menntaskólanema á vegum sendikennara í norrænum tungu- málum við Háskóla Íslands og Kennsluráð- gjafans í Norræna húsinu Í Norræna húsinu 14. mars kl. 20. * Kynning á námi í norrænum tungumálum við Háskóla Íslands. * Fjölbreytt menningardagskrá. * Veitingar. Styrktaraðilar eru Norræna ráðherranefndin og sendiráð Svíþjóðar, Noregs og Finnlands á Íslandi. Aðalfundur Hraðfrystihússins — Gunnvarar hf. verður haldinn þriðju- daginn 19. mars nk., kl. 15.00, á Hótel Ísafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt 17. grein samþykkta fé- lagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin hlutum, sbr. 55. gr. laga um hlutafélög. 3. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað frá kl. 14.00. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Laust um páskana. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 18. mars 2002 kl. 13.30 á eftirfar- andi eignum: Hafnartún 18, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðar- beiðendur Icetech á Íslandi hf., Sigurður Hilmarsson og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. Hávegur 3, suðurendi, n.h., 0102, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einars- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands. Norðurgata 13, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyrissjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 12. mars 2002. Guðgeir Eyjólfsson. TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 16. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950.  Kaupi bækur — bókasöfn. Einnig ýmsa gamla muni. Gvendur dúllari ehf. Upplýsingar í síma 898 9475. Snjóflóðavarnir í Bol- ungarvík — Traðarhyrna Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Bolungarvíkurkaupstaður hefur tilkynnt til at- hugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um snjóflóðavarnir í Bolungarvík — Traðarhyrna. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 13. mars til 24. apríl 2002 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Bol- ungarvíkurkaupstaðar og á bókasafninu í Bol- ungarvík. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðar- bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykja- vík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða: www.snerpa.is/nv/ Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. apríl 2002 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Rútur óskast til leigu Óskum eftir að leigja 20 til 30 manna rútur næsta sumar. Hver ferð er 7 til 19 dagar. Upplýsingar í síma 544 4200. Stein-ferðir ehf. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1823138  Bk.  Njörður 6002031319 III I.O.O.F. 7  1823137½  I.O.O.F. 9  1823138½   HELGAFELL 6002031819 IV/V  GLITNIR 6002031319 I Inn- setning Stm. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Kristniboðsvika í Reykjavík 2002 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Hressandi bænalíf Helga Vilborg Sigurjónsdóttir syngur frá kl. 20.15. Margrét E. Baldursdóttir hefur upphafsorð. Myndröð frá Kenýu — Ragnar Gunnarsson. Logos-kórinn tekur nokkur lög. Estiphanos Berisha talar. Kaffi selt eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikud. 13. mars kl. 20.30. Myndasýning í sal FÍ í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Norðurlandi og víðar. Verð 500, kaffiveitingar innifald- ar. Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn í FÍ- saln- um, Mörkinni 6, fimmtudaginn 14. mars 2002 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar, fjölmennið. Byrjað er að bóka í í þriggja daga Rötunarnámskeið sem haldið verður í næstu viku. Munið að staðfesta pantanir í sumarleyfisferðir, biðlistar eru komnir í sumar ferðir. www.fi.is, Dagskrá FÍ á bls. 619 í textavarp- inu. Góða ferð!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.