Morgunblaðið - 13.03.2002, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 53
DAGBÓK
einn
lítri
Málið er
Pepsi Max
í nýjum
umbúðum
1L
skiptir máli
Rétta stærðin
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
LG
1
70
81
03
/2
00
2
Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100
Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600
Selfossi: 482 1666 • og hjá umbo›smönnum um land allt www.urvalutsyn.is
Úrval-Úts‡n
Dublin Ver›: 44.900 kr.
VISA-fer› um páska
Höfum bætt vi› herbergjum á hótel Camden
Court, einu vinsælasta Íslendinga hótelinu í
Dublin undanfarin ár.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
1
71
39
03
/2
00
2
28. mars - 1. apríl
Innifali›; Flug, gisting m/morgun -
ver›arhla›bor›i í 4 nætur, akstur til
og frá flugvelli erlendis og íslensk
fararstjórn.
Ekki innifali›: Föst aukagöld, 4.120 kr.
Bóka›u fer›ina og fá›u
nánari uppl‡singar á netinu!
LJÓÐABROT
STÖKUR
Ofið er gulli eyjaband,
eygló list þá kunni.
Kankvís bára kaldan sand
kyssir votum munni.
Losið byrðing festum frá,
farmenn austursveita!
Gullreifið er gými hjá;
gaman er þess að leita.
Jón Hinriksson
Illt er að sitja við ullartó
uppi á palli kvenna, –
betra er að láta í breiðan sjó
blöðin ára renna.
Ókunnur höfundur
Árnað heilla
60 ÁRA afmæli. Í dag,miðvikudaginn 13.
mars, er sextugur Guð-
mundur Ingi Guðmunds-
son, húsasmiður, Háagerði
16, Reykjavík. Eiginkona
hans er Elísabet Jónsdóttir.
Þau taka á móti ættingjum
og vinum á heimili sínu laug-
ardaginn 16. mars kl. 16.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. desember sl. í
Safnkirkju Árbæjar af sr.
Helgu Soffíu Konráðsdóttur
Hrafnhildur Kristinsdóttir
og Kurt Schandorff. Heimili
þeirra er í Danmörku.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6
4. O-O Rge7 5. b3 Rd4 6.
Rxd4 cxd4 7. c3 a6 8. Bd3
Rc6 9. Bb2 Bc5 10. Dh5 d6
11. a4 O-O 12. b4 Ba7 13.
Ra3 Re5 14. De2 Bd7 15.
Rc2 dxc3 16. Bxc3 Hc8 17.
Ha3 Dc7 18. Re3
Hfd8 19. Kh1
Rxd3 20. Dxd3 d5
21. exd5 Df4 22.
De2 Bb8 23. g3
De4+ 24. f3 Dg6
25. Bd4 e5 26. Bc3
b5 27. a5 Bh3 28.
Hg1 Bd7 29. Hf1
He8 30. Dg2 Ba7
31. De2 Hcd8 32.
Rg2 Bf5 33. He1
Bd3 34. Dd1 e4
35. Rf4 Df5 36.
He3 Bxe3 37.
dxe3 exf3 38.
Dxd3 Hxd5 39.
Bd4
Staðan kom upp á
Reykjavíkurskákmótinu
sem stendur nú yfir í Ráð-
húsi Reykjavíkur. Helgi
Ólafsson (2474) hafði svart
gegn Halldóri Brynjari
Halldórssyni (2155). 39.
Hxd4! og hvítur gafst upp
enda stutt í mátið. 7. umferð
Reykjavíkurskákmótsins
hefst kl. 17.00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur. Áhorfendur
eru velkomnir.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Svartur á leik.
LESANDINN er beðinn
um að taka sér stöðu í
austur í vörn gegn fimm
hjörtum, en spilið er frá
sýningarleikunum í Salt
Lake City:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♠ 10
♥ DG95
♦ D10532
♣K105
Austur
♠ ÁDG842
♥ 82
♦ K8
♣976
Vestur Norður Austur Suður
Erhart Dhondy Terraneo Smith
– – – 1 hjarta
Pass 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu
4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu
Pass Pass Pass
Sagnirnar að ofan eru
úr viðureign Breta og
Austurríkismanna í
kvennaflokki. Útspil vest-
urs er spaðafimma –
þriðja hæsta – og suður
fylgir með sjöunni undir
ásinn. Hverju á austur að
spila til baka í öðrum
slag?
Það þarf mikla fram-
sýni til að sjá hættuna
sem steðjar að vörninni,
en hún er þessi:
Norður
♠ 10
♥ DG95
♦ D10532
♣K105
Vestur Austur
♠ 9653 ♠ ÁDG842
♥ Á ♥ 82
♦ G976 ♦ K8
♣8432 ♣976
Suður
♠ K7
♥ K107643
♦ Á4
♣ÁDG
Segjum að austur spili
spaða í öðrum slag. Sagn-
hafi hendir laufi úr borði
í spaðakónginn, spilar
svo laufi þrisvar (og
trompar það þriðja hátt í
öryggisskyni) og spilar
þá loks hjarta. Vestur
lendir inni á blönkum
hjartaás og verður að
spila svörtum lit í tvö-
falda eyðu eða tígli frá
gosanum. Þannig hverfur
tapslagurinn í tígli.
Eina vörnin sem virkar
er að spila trompi til
makkers á meðan hann á
örugga útkomu í spaða
eða laufi. Sylvia Terraneo
fann þessa vörn við borð-
ið og uppskar góða
sveiflu, því á hinu borð-
inu spilaði austur laufi í
öðrum slag gegn sama
samningi.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar
um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og
fleira lesendum sín-
um að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki af-
mælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
Með morgunkaffinu
Gleymum bara þessum bolta. Reynum heldur að
finna golfvöllinn aftur.
ef t i r Frances Drake
FISKAR
Afmælisbörn dagsins:
Þú telur að gjörðir þínar í
fortíðinni hafi áhrif á nútíð-
ina og framtíðina.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú finnur vel fyrir andlegu
hlið þinni með nýju tungli. Þú
gerir þér ljóst að peningar eru
ekki lykillinn að hugarró.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Dagurinn í dag er vel til þess
fallinn að ræða við vin um
langtímaóskir og framtíðar-
vonir þínar. Þú þarft að fá við-
brögð annarra við hugmynd-
um þínum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ertu viss um að þau markmið
sem þú hefur sett þér séu þín
eigin? Eða eru þetta markmið
sem kennarar, foreldrar þínir
og fólk sem þú lítur upp til
hefur sett þér?
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Í dag skaltu leggja drög að því
að bæta við menntun þína á
einhvern hátt. Þetta getur
verið á formlegan hátt með
því að fara á námskeið og
kynna þér eitthvað nýtt sem
vekur áhuga þinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert oft hin mesta eyðslu-
kló. Með nýju tungli gefst þér
kjörið tækifæri til að meta
skuldastöðuna og leggja drög
að því að bæta hana.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Íhugaðu ástar- og vinasam-
bönd þín í dag. Til þess að
samband geti gengið vel verð-
ur þú að vera eins góður fé-
laga þínum og hann er þér.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Jafnvel smávægilegur ásetn-
ingur þinn í dag um að bæta
heilsuna mun hjálpa. Það er jú
svo að þú verður aldrei aftur
jafnung(ur) og þú ert í dag.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Til að vera í jafnvægi þarf lífið
að búa yfir leik alveg eins og
vinnu. Hugleiddu hvernig þú
getur tjáð skapandi hlið þína
með listsköpun og öðrum at-
höfnum sem auka á jafnvæg-
iskennd þína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þegar til lengri tíma er litið
skapa náin sambönd, vinátta,
trausta uppsprettu ánægju í
lífi okkar. Hugleiddu á hvern
hátt þú getur bætt samskiptin
innan fjölskyldunnar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þetta er ekki rétti dagurinn til
að sitja heima. Komdu þér út
og njóttu þess að fara í stutta
ökuferð, að versla, spjalla við
vini og örvunarinnar við að sjá
aðra staði en venjulega.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Fyrir tilstilli sjóvarpsins og
auglýsinga erum við farin að
leggja sjálfsmat okkar að
jöfnu við eigur okkar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Gefðu þér tíma til að læra að
meta þá manneskju sem þú
ert og það sem þú hefur. Það
er lykillinn að hamingjunni að
kunna að meta hlutina.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
STJÖRNUSPÁ
TÓNLEIKAR verða haldnir í Há-
skólabíói fimmtudagskvöldið 14.
mars kl. 20, til minningar um fórn-
arlömb flugslyssins í Skerjafirði 7.
ágúst 2000 og til styrktar söfnunar
vegna óháðrar rannsóknar á orsök-
um flugslyssins.
Fram koma: Ný Dönsk, KK,
XXX Rottweilerhundar, Páll Rósin-
krans, GusGus, Þórunn Antonía,
Gerpla og Vilborg Halldórsdóttir.
Kynnir verður Óskar Jónasson.
Miðaverð er kr. 2.000. Sala að-
göngumiða hefst mánudaginn 11.
mars á www.midasala.is og í Há-
skólabíói.
Það eru vinir æskufélaganna sál-
ugu, Jóns Barkar Jónssonar og
Sturlu Þórs Friðrikssonar, sem
standa fyrir tónleikunum. Allir sem
að tónleikunum koma gefa vinnu
sína í þágu málefnisins. Ágóði tón-
leikanna rennur til styrktar söfn-
unar vegna óháðrar rannsóknar
ensku flugslysasérfræðinganna
Frank Taylor og Bernard Forward
á orsökum flugslyssins í Skerjafirði.
Þeim sem ekki komast á tón-
leikana en vilja styrkja málefnið er
bent á söfnunarreikninginn í Spari-
sjóði vélstjóra 1175-05-409940, segir
í fréttatilkynningu.
Minningartónleikar um
fórnarlömb flugslyss
FRÉTTIR