Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 27
Málþing um þarfir vímuefna- neytenda REYKJAVÍKURAkademían, Sak- fræðifélag Íslands og Lögfræðinga- félag Íslands boða til málþings í hús- næði ReykjavíkurAkademíunnar, JL-húsinu við Hringbraut 121 (fjórðu hæð), miðvikudaginn 3. apríl kl. 20-22, um þarfir vímuefnaneyt- enda og úrræði refsivörslukerfisins. Málþinginu er ætlað að fjalla um með hvaða hætti er hægt að takast á við þarfir vímuefnaneytenda í tengslum við úrræði refsivörslukerf- isins. Erindi halda: Hildigunnur Ólafs- dóttir afbrotafræðingur, Erlendur S. Baldursson afbrotafræðingur og Bendikt Bogason héraðsdómari. Að loknum erindum verða fyrirspurnir og almennar umræður. Fundarstjóri: Þorsteinn A. Jóns- son, forstjóri Fangelsismálastofnun- ar ríkisins, segir í fréttatilkynningu. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 27 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Nuddarar Höfum lausa aðstöðu til leigu fyrir nuddara. Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum prófum í 10. bekk 2002. Skilyrði er að umsækjendur hafi kennslu- reynslu í stærðfræði, íslensku, dönsku eða ensku í 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Námsmats- stofnun næstu daga í síma 551 0560 og á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð fást á stofnuninni Suður- götu 39 en einnig er hægt að sækja um á net- inu; slóðin www.namsmat.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur deildarinnar verður á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, fimmtudaginn 11. apríl kl. 18.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Kvöldverður. Ferðakynning: Emil Örn frá Ferðaskrifstofu Guðm. Jónassonar kynnir Þýskalandsferð. Helga Braga Jónsdóttir skemmtir. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Stjórnin. 30. aðalfundur SPOEX 2002 30. aðalfundur Samtaka psoriasis- og exem- sjúklinga verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. í Versölum, Hallveigarstíg 1, og hefst hann kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Önnur mál. Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Leirmótun í Leirkrúsinni Síðustu námskeið vetrarins ● Handmótun byrjendur Góður grunnur í leirmótun ● Handmótun framhald Upprifjun og annað nýtt ● Mótun á rennibekk Spennandi framhald ● Blöndun glerunga Fyrir lengra komna ● Rakú brennslur Sérstök upplifun ● Leirmótun með litlum höndum Ný námskeið fyrir starfsfólk leikskóla Allar nánari upplýsingar á www.leir.is Leirkrúsin, Hákotsvör 9, Álftanesi, sími 564 0607. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Árholt 7, Ísafirði, þingl. eig. Renu Khiansanthiah og Ægir Hrannar Thorarensen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, höfuðstöðvar, föstudaginn 5. apríl 2002 kl. 10:00. Fjarðarstræti 4, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Þórðardóttir og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. apríl 2002 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 27. mars 2002. TIL SÖLU Dagsöluturn m/grilli til sölu Vinsæll staður, sæti fyrir 20 manns, eigin fram- leiðsla á brauðmeti, hamborgurum, súpu og salatbar. Opið aðeins virka daga til kl 18.00. Selst vegna veikinda. Verð 2,9 m. FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS, Síðumúla 15, sími 588 5160, www.fyrirtaekjasala.is. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is Söngnámskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa Fjögurra vikna vornámskeið hefst 7 apríl n.k. Upplýsingar og skráning í símum 699-2676 og 426-8306 Söngsetur Estherar Helgu Bolholti 4, Reykjavík FÉLAGSLÍF  EDDA 6002040219 I  HLÍN 6002040219 VI I.O.O.F.Rb.4  151428  8½.I* upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR Fyrirlestur um rannsóknir á sviði sjálfboðastarfa ULLA Haberman, félagsráðgjafi og sérfræðingur við Háskólann í Kaupmannahöfn, verður stödd hér á landi dagana 4. og 5. apríl í boði Félagsráðgjafar við Háskóla Ís- lands og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Hún mun flytja opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 4. apríl kl. 16 sem ber heitið „Þriðji geirinn og vel- ferðaríkið – þróun og rannsóknir á sviði sjálfboðastarfa“ í fyrirlestr- arsal Þjóðarbókhlöðunnar á fyrstu hæð (við hlið fatageymslu). Heimsókn dr. Haberman helst í hendur við uppbyggingu kennslu og rannsókna í félagsráðgjöf á sjálfboðastörfum og sjálfboða- hreyfingum sem reknar eru án hagnaðar, hinum s.k. þriðja geira. Ulla Haberman er ein af frum- kvöðlum í rannsóknum á sögu og þróun þriðja geirans á Norður- löndum og hún stofnaði norræna rannsóknarhópinn FRIA árið 1987. Dr. Haberman hefur m.a. starfað sem ráðgjafi í danska fé- lagsmálaráðuneytinu og kom á laggirnar fyrstu sjálfboðamið- stöðvunum í Danmörku. Kynning á starfsemi Máka og fiskeldis- rannsóknum MÁKI, Hólaskóli, Háskóli Íslands og Atvinnuþróunarfélagið Hringur halda opna kynningarfundi í Skaga- firði. Sá fyrri verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 2. apríl á Kaffi Krók, Sauðárkróki kl. 20.30 og sá síðari verður haldinn annað kvöld, mið- vikudaginn 3. apríl, á Lambanes- reykjum í Fljótum kl. 21. Þessir aðilar hafa, ásamt erlend- um samstarfsmönnum, verið styrkt- ir af Evrópusambandinu til þess að þróa aðferðir við eldi í stórum end- urnýtingarkerfum. Fjallað verður um framkvæmd verkefnisins og framtíðaruppbygg- ingu Máka hf. Erlendir þátttakendur í verkefn- inu mæta á fundinn. Allir eru vel- komnir, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Vinnumiðlun skólafólks VINNUMIÐLUN skólafólks verður opin 2. apríl – 31. maí. Á vegum Reykjavíkurborgar verður líkt og undanfarin ár starf- rækt sérstök vinnumiðlun fyrir skólafólk. Úr mörgu er að velja, m.a. störfum við garðyrkju, við sundlaug- ar Reykjavíkur, við að hreinsa götur borgarinnar, ýmsum störfum á veg- um félagsþjónustunnar auk annarra starfa. Ungmenni 17 ára og eldri (’85 og eldri) og með lögheimili í Reykjavík geta sótt um hjá vinnumiðluninni. Eingöngu er hægt að sækja um á Netinu í gegnum www.hitthusid.is Nánari upplýsingar í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5, sími eða netfang vinnumidlun@hitthusid.is, segir í fréttatilkynningu. Emeritus- fyrirlestur EMERITUS-fyrirlestur á vegum rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar, verkfræðideildar Háskóla Íslands, IEEE á Íslandi og rafmagnsverk- fræðideildar Verkfræðingafélags Ís- lands (RVFÍ) verður föstudaginn 5. apríl, kl. 15 í hátíðarsal Háskóla Ís- lands. Björn Kristinsson, prófessor em- eritus, flytur fyrirlestur sem nefnist: rafmagnsverkfræði til lokaprófs, fyrirlestur með myndum. Að loknum fyrirlestrinum verður boðið upp á léttar veitingar, segir í fréttatilkynningu. Aðalfundur í All- iance française AUKAAÐALFUNDUR Alliance française í Reykjavík verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 20.30 í húsakynnum félagsins (JL-húsinu, Hringbraut 121, 3. hæð). Fundarefni: Kynning og atkvæða- greiðsla um kauptilboð í húsnæði fyr- ir félagið, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.