Vísir - 23.05.1980, Page 10

Vísir - 23.05.1980, Page 10
vism .Föstudagur 23. mal 1980 10 Hrúturinn. 21. mars-20. april: ÞaB veröur þér til góðs, að þeir sem eru i kringum þig sjá hlutina i öðru ljósi. Nautið, 21. april-21. mai: Simhringing snemma morguns gerir þig nokkuð uppstökkan. Kvöldið verður á- nægjulegt i vinahópi. m Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú skalt ekki hafa svona miklar áhyggjur af frama þinum, þvi að þú færð uppreisn æru. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Mismunandi skoðanir þinar og vina þinna þarfnast umræðu. Annars geta orðið ill- indi. l-jónið, 24. júli-23. agúst: Þú lendir trúlega I útistöðum við yfir- mann þinn I dag en þaö verður allt i lagi á morgun. _' 11 Mevjan, 24. ágúst-23. sept: Meö þvi að eyöa deginum með fjölskyld- unni verður hann ánægjulegur. Vogin. 24. sept.-23. okt: I dag er upplagt tækifæri fyrir þig aö bjóða til samkvæmis og trúlega koma fleiri en þú bjóst við. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú verður óvenju afkastamikill i dag. Þú verður samt að hafa hugfast að ofreyna þig ekki. |^i »m Bogmaðurinn, 23. nóv .-21. Fleiri en ein persóna mun sennilega falla þér I geð i dag. Vandaðu valiö vel. Steingeilin. 22. des.-20. jan: Þægileg tónlist mun veita þér afslöppun sem þér er alveg nauðsynleg á þessum siðustu og verstu tium. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Slepptu öllum skemmtunum i kvöld, þvi að þú hefur skemmt þér helst til mikið aö undanförnu. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þó þú sért eitthvað niöurdreginn i dag skaltu lita á björtu hliöar lifsins. Þegar,,vinur”hans hafði skotiö nokkur dádýr, sagölKanger „Nú ertubúinn að hita þlg svolitiB. I vio sRuiumreyna vuki » / | leitthvað stærra.” ^Þelr fylgdu sporunum eftir i ánni stóö þessi ferlegi nashyrningur! ri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.