Vísir - 23.05.1980, Side 11
VÍSIR
Föstudagur 23. mal 1980
Sigriður Atladóttir, 19 ára gömul og nemandi i menntaskólanum i
Hamrahlið leikur aðalhlutverkið i mynd Ágústs Guðmundssonar „Litil
þúfa” sem sjónvarpið sýnir nú um helgina. Myndin fjallar i stuttu máli um
viðbrögð 15 ára stúlku,Stinu, sem verður ófrisk og afstöðu umhverfisins til
þeirra tiðinda
Ég rabbaöi' stuttlega viB Sigriöi
á dögunum um hlutverk hennar
I myndinni og spuröi hana fyrst
hvort hún kviöi ekki syningu
myndarinnar núna um hvita-
sunnuna.
„Ég er nú búin aö sjá mynd-
ina þrisvar sinnum þannig að ég
er búin að taka út þaö versta.
Hins vegar kviöi ég dálitiö aö
heyra hvaö þeim sem þekkja
mig finnst um myndina. Þaö er
lika frekar óþægileg tilhugsun
ef fóik fer aö horfa á mann úti á
götu og velta þvi fyrir sér hvar
þaö hafi séö mann áöur.”
— Nú hefur þú aldrei fengist
viö aö leika áöur, en ert samt
valin til þess aö leika stúlku sem
er I mjög erfiöri aöstööu. Var
þaö ekki erfitt?
„Nei mér fannst þaö ekki
beinlfnis erfitt. Þaö var fyrst og
fremst gaman aö vinna aö
myndinni enda var þaö gott fólk
sem ég vann meö og Agúst var
mjög góöur leikstjóri. Hann æsti
sig aldrei en sagöi mér ósköp
Sigriöur slappar af milli atriöa.
rólega hvaö hann meinti ef ég
geröi eitthvaö vitlaust.
Annars fannst mér erfiöast aö
leika þegar ég þurfti aö sýna til-
finningar sem ég þekkti ekki
sjálf. Eins og þegar Stina segir
mömmu sinni frá þvi aö hún sé
ófrisk.”
Bara hvolpavitsást.
— I myndinni er stelpan látin
gera þaö upp viö sig hvort hún
ætli aö eignast barniö eða ekki.
Lætur hún eyöa fóstrinu? Og i
framhaldi af þvi hvaöa skoðun
hefur þú á fóstureyðingum?
„Stina eignast barniö, en hún
tekur ekki beina ákvöröun um
þaö sjálf. Hún er frekar ósjálf-
stæö og á erfitt meö aö átta sig á
hlutunum, enda var engin
alvara á bák viö þetta hjá henni
og stráknum sem hún eignast
barnið meö. Þetta var bara
hvolpavitsást hjá þeim.
Ég er sjálf alveg á móti
fóstureyöingum nema i alveg
sérstökum tilvikum. Nei ég held
að myndin hafi ekkert breytt
þeirri skoöun sem ég haföi á
þeim áöur ef eitthvaö er þá
styrktist hún eftir myndina.”
Gefið hláturgas
i fæðingunni.
— Stúlkan eignast sem sagt
barnið i myndinni.
Er alveg sýnt frá fæðingunni?
„Nei fæöingin sjálf var
náttúrulega ekki synd. En ég
sést þarna rembast meöan ég á
aö vera aö fæöa og mér er gefið
hláturgas. Agúst vildi fá hljóðið
af gasgjöfinni inn á filmuna
þannig aö ég fékk I raun og veru
ektá hláturgas. Ég var nú hálf
vönkuö lengi á eftir. En mér
Rétt fyrir upptöku. Þau Gunnar Pálsson sem leikur vin Stfnu,
Sigrlöur og Hrafnhildur Guöbjörnsdóttir, sem leikur vinkonu
hennarhlusta meö athygli á leiöbeiningar Agústs Guömundssonar.
Krakkarnir eru öll nemendur úr menntaskólanum I Hamrahllö.
Sigrlöur Atladóttir meö köttinn sinn hann Pússl, sem vakti kurt
eisislega athygli á viöurvist sinni og vildi vera meö á myndinni.
Vlsismynd: B.G.
Atriöi úr myndinni þegar Stina ráögast viö vinkonu slna um hvaö
hún eigi aö gera. Róluvöllurinn er sjálfsagt ekki verri staöur en
hver annar.
Ljósmyndir frá kvikmyndatökunni tók Ari Guömundsson.
finnst þetta atriöi samt einna
skemmtilegasta atriöi myndar-
innar.
Ég vissu auövitaö ekkert um
hvernig hlutirnir ganga fyrir sig
á fæðingardeildinni og þvi siöur
hvernig þaö er aö eignast barn.
Ljósmæöurnar á fæöingar
deildinni hjálpuöu mér alveg.
Þær sögöu mér hvernig ég ætti
að anda og rembast I fæöingunni
og svo hvernig viöbrögöin eru
hjá stelpum þegar þeim er sagt
aö nú þurfi aö raka þær eöa gefa
þeim stólpipu, en þær eru vist
sjaldnast viöbúnar svoleiöis
hlutum.
—Ég hef heyrt aö þú standir
þig mjög vel I myndinni. Heldur
þú að þú eigir eftir aö leika i
fleiri kvikmyndum?
„Ég hef ekki hugmynd um
þaö. Ég ætla aö halda áfram i
skóla en hitt verður bara aö
koma i ljós.”
— ÞJH
Hér sést þegar veriö er aö taka atriöi þegar Stlna kemur út úr
heilsuverndarstööinni ásamt vinkonu sinni eftir aö hafa skilaö inn
þvagprufu.