Vísir - 23.05.1980, Side 18
VÍSIR
n »«•» , ^ . ■ i „,-v. - «. ii O Ui I i».t k
Föstudagur 23. mal 1980 3q
Þarna var einu sinni gangstétt, en hún týndist i hitaveituframkvæmduin fyrir tveimur árum og hefur ekki komiöfram siöan.
Lálum bæjarfulllrúana ganga um bæinn
Gangandi" Akureyr-
ingur hringdi á skrifstofu
Vfsis á Akureyri:
Þaö einkennilegt sleifarlag,
sem viröist rfkja viö gerö gang-
stétta á Akureyri. 1 þeim mál-
um hefur litiö sem ekkert veriö
gert I fjölda ár, gangstéttir hafa
frekar styst ef eitthvaö er vegna
lagningar hitaveitunnar. En þaö
hefur oröiö biö á aö þau sár hafi
veriö malbikuö aftur, hvaö þá
aö gengiö sé frá gangstéttum i
hverfum, sem byggö voru fyrir
mörgum árum. Sum hverfin eru
komin hátt I tvltugt og einstaka
götur enn eldri, sem engar hafa
gangstéttir. Ganga bæjarfulltrú
ar og aörir rðöamenn aldrei um
bæinn? Ég legg til aö næst þegar
Fegrunarfélagiö fer meö bæjar-
fulltrúana i sina árlegu skoö-
unarferö, þá veröi þeir látnir
ganga.
GUDLAUGUR HÆFASTUR
Mig langar til aö lýsa þeirri
skoöun minni, I tengslum viö
forsetakosningarnar aö Guö-
laugur Þorvaldsson sé tvlmæla-
laust hæfasti frambjóöandinn.
Ég segi hæfasti vegna þess aö
ég er sannfæröur um aö allir
frambjóöendur eru til starfans
vel hæfir, en vegna reynslu
sinnar af þjóömálum sýnist mér
ekki leika á þvl nokkur vafi aö
Guölaugur sé þeirra hæfastur.
Guölaugur hefur eins og
kunnugt er veriö sáttasemjari
rlkisins og sem sllkur er hann
gjörkunnugur atvinnumálum
landsmanna bæöi frá sjónarhóli
launþega og vinnuveitenda.
Hann er maöur meö vlötæka
reynslu I stjórnunarstörfum og
hann var sérstaklega vel þokk-
aöur I starfi rektors Háskóla Is-
lands bæöi af nemendum og
kennurum. Aö öörum frambjóö-
endum ólöstuöum þá ætti þjóöin
aö fylkja sér um Guölaug og
veita honum slikan stuöning aö
hann fái meirihluta atkvæöa.
Siguröur Snævar Gunnarsson
Laugarteigi 22
Jóhann Hafstein, fyrrum for-
sætisráöherra.
BRÓDURKVEÐJA
Við fæddumst bræður,
fyrst á morgni ljósum
i föður og móður reit.
Þau gáfu okkur
fangið fullt af rósum
og fyrirheit
um samleið eftir lifsins langa vegi,
um ljós og skugga á hverjum okkar degi,
en umfram allt að gatan yrði greið.
Nú hefur brugðið birtu á okkar leið.
Far vel, vinur og bróður.
J.V.H.
■ Akureyríngar athugið!
| Lesendum Visis á Akureyri og i nágrenni,
sem vilja leggja orð i belg á lesendasíðunni, er
bent á að þeir geta haft samband við blaða-
mann Vísis á Akureyri i sima 21986 eða póst-
■ lagt bréf i Norðurbyggð 23
Bréfritarl telur Guölaug Þorvaldsson hæfastan til aö gegna starfl
forseta tslands þótt allir séu frambjóöendurnir aö hans mati hæflr.
Gunnar fímur og háll
Sjónvarpsáhorfandi
hringdi:
„Þaö var gaman aö sjá dr.
Gunnar Thoroddsen forsætis-
ráöherra I sjónvarpinu á miö-
vikudagskvöldiö. Er hann einn
mjög fárra Islenskra stjóm-
málamanna sem kann aö koma
fram I sjónvarpi þannig aö
sæmd hljótist af.
Hins vegar veröur ekki annaö
sagt en aö Gunnar hafi stokkiö
fimlega fyrir þær flúöir og fossa
sem fréttamennirnir reyndu aö
egna fyrir hann, enda háll sem
áll á þeim vettvangi. Þaö vill þó
oft veröa meö sllka menn sem
gefa aldrei höggstaö á sér aö
þegar upp er staöiö, eru svör
þeirra reyndar ósköp innihalds-
litil. Var þaö ekki nema þá helst
þegar hann var spuröur um
málefni Sjálfstæöisflokksins, aö
hann gaf einhver svör en þó
voru þau margræö.
Hvaö sem þvl llöur er ávallt
gaman aö hafa Gunnar fyrir
framan sig á skjánum”.
Gunnar Thoroddsen er einn
mjög fárra isienskra stjórn-
málamanna sem kunna aö
koma fram I sjónvarpi þannig
aö til sóma sé, seglr bréfritari.jj
sandkorn
Sæmundur
Guövinsson
biaöamaöur
skrifar:
Sumarlð ’80
Súmarið ’80 I Sýningarhöll-
inni viö Artúnshöföa er eina
tilbreytingin sem höfuö-
borgarbúar eiga kost á um
hvitasunnuna fyrir utan list-
sýningar. i Sýningarhöllinni
veröur sýning á ölium hugsan-
legum sumarvörum og auk
þess veröa þar skemmtiatriöi
og veitingar og veröur opiö
alla helgina.
Eggjastríð
Ingvi Loftsson kaupmaöur I
Hafnarbúöinni á Akureyri er
maöur gamansamur og á þaö
til aö striöa KEA-valdinu ef
svo ber undir.
Sagt er aö KEA hafi auglýst
á dögunum egg til sölu á þús-
und krónur kllóiö. Ingvi brá
viö skjótt og auglýsti: Egg 900
krónur kflóið.
Þeir I KEA yggldu sig en
auglýstu þá egg tii sölu á 900
krónur kllóiö. Daginn eftir til-
kynnti Ingvi: Egg, 800 krónur
kflóiö.
Nú fannst KEA-valdinu
gamaniö fariö aö kárna og
sendu mann út af örkinni til aö
semja viö Ingva:
— Þetta gengur ekki aö
lækka svona veröiö á eggjun-
um. Viö töpum báöir ef þú
heldur áfram aö selja egg á
800 krónur.
— En ég sel engin egg. Hef
ekki átt egg lengi og engin egg
augiýst til sölu, svaraöi þá
lngvi, sakleysiö uppmálaö.
Keppl um
fegurð
Úrsiitakeppnin um titilinn
Ungfrú island veröur haldin
aö Hótel Sögu i kvöld. Þar
veröur mikiö um dýröir og há-
punktur kvöldsins veröur aö
sjálfsögöu kjör feguröar-
drottningar tslands 1980.
Ættingjar og aörir vensla-
menn sumra fegurðardlsanna
ætla ekki aö láta sitt eftir
liggja aö stuöla aö kjöri hinnar
einu réttu, en gestir I sal hafa
kosningarétt um hver sé feg-
urst á landi hér.
Frést hefur ab foreldrar
einnar stúlkunnar sem tekur
þátt I keppninni hafi pantaö
borö fyrir 80 manns á Sögu I
kvöld og stefnir þangab öiiu
vensla- og vinafólki til aö
kjósa ættarblómann. Aöeins
matargestir hafa kosningarétt
og kostar miöinn 20 þúsund
krónur á mann.
Áhugl á
bringusundi
Aösókn aö Sundiaug Akur-
eyrar er sögö hafa stóraukist
eftir aö þaöan fóru aö birtast
myndir af berbrjósta konum i
hitabylgjunni þar nyöra.
Sagt er aö hinir óliklegustu
menn sæki nú laugarnar stlft
þótt 30 ár séu liöin frá þvi þeir
komu þangaö siðast. Er ekki
nema gott eitt um þaö aö segja
aö sundáhugi skuli hafa bloss-
aö upp þar nyröra.
Bréfsefnl og
Kosangas
Félagarnir Bresnef og
Kosygin voru aö fljúga heim
eftir dvöl I Póllandi þar sem
þeir ræddu viö félaga Gierek.
— Sástu fina armbandsúriö
sem hann Gierek var meö?
spuröi Kosygin.
— Nei, segir Bresnef. Lofaöu
mér aö sjá þaö.