Vísir - 23.05.1980, Qupperneq 24
# «- V *■
VÍSIR
Föstudagur 23. mal 1980
(Smáauglýsingar — sími 86611
Ökukennsla
ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en aimennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlsimi 32943.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirlkur Beck, si'mi 44914.
ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson.
ökukennsia viö yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407.
öku^ennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. JjCenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266.
ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum Okukennarafélags ls- lands. Engir skyldutlmar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi 27471.
ökukennsia-æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatima Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- tlmar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237.
ökuken'nsla-æfingartimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349.
ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, slmi 77686.
ökukennsla — Æfin', atimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar.
ökukennsla-æf ingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö.'Jóél B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. jfeii
Bílaviðskipti
Afsöl og solutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Slöumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar BIl-; greinasambandsins meö ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti Vl-4- J
Dodge Aspen árg. '78
til sölu, sjdlfskiptur meö öllu. Ek-
inn 39 þiis. km. Skipti möguleg.
Uppl. í slma 93-2456, milli kl. 19 og
23 e.h.
Bronco árg. ’74
til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur meö
vökvastýri, ný bretti og hliöar ný-
sprautaöur, ný Armstrong Tru-
Trac dekk, veröur til sýnis aö
Ystaseli 24 Reykjavik, frá kl. 11-5
laugardaginn 24. maí. Uppl. I
slma 72840 á sama tíma.
Lada ’75 — Cortina ’70
Til sölu Lada Topaz árg. ’75 og
Cortina árg. ’70. Uppl. I slma
75863 I kvöld og um helgina.
VW rúbbrauö árg ’71
(Microbus) til sölu. Uppl. I sima
92-8170
Vil kaupa bil
i góöu ástandi, ca. 500 þús. stað-
greitt. Uppl. i sima 13265.
M.Benz 220 árg. ’65,
til sölu. Bíllinn er til sýnis á Bila-
sölunni Braut. Tækifærisverð ef
samið er strax.
Austin Mini 1275
árg. ’77, til sölu, Mjög góður bill.
Uppl. i slma 38584.
Pontiac Fönix
árg. ’78, til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur
meö vökvastýri, powerbremsum,
4ra dyra, á nýjum sumardekkj-
um, loftdemparar aö aftan. Uppl.
I sima 93-8197.
Ford Maveric ’75
til sölu 2ja dyra, 6 cyl., sjálskipt-
ur, vökvastýri, ekinn 63 þús. km.
Skoöaöur ’80,- Skipti koma til
greina. Uppl. I slma 36081.
Datsun 1200 árg. ’71
Datsun 1200 árg. ’71, til sölu.
Þarfnast lagfæringa. Verö kr. 850
þús. Uppl. I sima 84848, 33921 og
28403.
Mercedes Benz árg. ’69.
Til sölu Benz 250 árg. 1969 fyrsta
flokks bifreið. Uppl. I sima 44309.
Ford Pinto árg. ’72.
Til sölu einn glæsilegasti Pinto
landsins á aöeins kr. 1.950 þús.
Uppl. I síma 84848 og 35035.
Stærsti biiamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bfla i Visi, I Bilamark-
aöi VIsis og hér i smaáuglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing I Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bila- og vélasalan AS auglýsir:
Ford Granada Chia ’76
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’69, ’71 og ’72
Ford Maverick ’70 og '73
Ford Comet ’72, ’73 og ’74
Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74
og ’75
Chevrolet Nova ’73 og ’70
Chevrolet Monza ’75
M. Benz 240 D ’74
M. Benz 220 D ’71
M. Benz 230 ’68 og ’75
Volkswagen ’71, ’72 og ’74
Opel Commondore ’72
Opel Rekord ’69 og ’73
Austin Mini ’73, ’74 og ’77
Austin Allegro st. ’77
Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74
Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77
Fiat 125 P '73 og ’77
Datsun 200 L ’74
Datsun 180 B ’78
Datsun 140 J’74
Datsun 160 sport ’77
Mazda 323 ’78
Mazda 818 station ’78
Mazda 929 ’76
Volvo 144 DL ’73 Og ’74
Saab 99 ’73
Saab 96 ’70 og ’76
Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77
Wartburg ’78 og ’79
Trabant ’77, ’78 og ’79
Toyota Cressida station ’78
Sendiferöabflar i úrvali.
Jeppar ýmsar tegundir og ár-
geröir.
Alltaf vantar bila á söluskrá.
Bfla- og vélasalan AS Höföatúni 2,
Reykjavik, slmi 2-48-60.
Simca 1508 S
árg. ’78 til sölu, ekinn 39 þús. km.
Uppl. I slma 75846 e. kl. 18.
Til sölu Ford Edsel ’59
blllinn er I sæmilegu ástandi,
mikiö af varahlutum. Skipti á
Wolksvagen eöa Cortinu koma til
greina. Uppl. i sima 32101.
Ford Cortina 1600
árg. '74, til sölu, nýupptekin vél
o.fl. Góöur bill. Uppl. I síma 10751.
Cortina árg. ’72
I góöu standi til sölu. Uppl. I sima
66530 og 66130.
Bfla- og vélasalan AS auglýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubllar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jaröýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bflkranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
Orugg og góö þjónusta.
Bfla- og Vélasalan AS
Höföatúni 2, slmi 24860.
Lada 1200
árg. 75 til sölu, rauöur, ekinn 62
þús.km. Veröl500þús. kr. Uppl. I
slma 83794 e. kl. 6.
Bilaleiga 4P
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaieigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu —.
VW 1200 — VW station. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
(Ýmislegt
ar&a
Giröingar.
Munum á þessu sumri taka að
okkur girðingar umhverfis skóg-
ræktarlönd og sumarbústaðalönd
sunnanlands eða norðan. Við-
gerðar á eldri girðingum einnig
hugsanlegar. Nánari upplýsingar
gefur Ottar Einarsson i sima
96-21264 e. kl. 18.
Fjársterkir
aðilar óska eftir laxveiöiá til
kaups eöa leigu, einnig kemur til
greina aö rækta upp ána i sam-
ráöi viö eigandann. Tilboö sendist
augld. Vísis, Síöumúla 8, merkt
„Laxveiöi”.
Til sölu
er triilubáturinn Ýmir KE-66 5,3
tonn aö stærö, smlöaöur áriö 1977,
ásamt dýptarmæli, 4 rafmagns-
rúllum, og 4ra manna gúmbát.
Báturinn er smlöaöur af Jóhanni
Gislasyni I Hafnarfiröi. Uppl. I
Sima 92-2307, 2232 og 2850 I Kefla-
vlk.
Ýmislegt ^
Til sölu
skautabretti og hjálmur.
Upplýsingar I sima 36772.
ILukkudagar
22. maí 27047
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum fyrir
kr. 10 þúsund.
Vinningshafar hringi í
síma 33622.
dánaríregnlr
Jóhann
Hafstein.
Jóhann Hafstein, fyrrverandi for-
sætisráöherra. lést 15. mal sl.
Hann fæddist 19. september 1915 á
Akureyri. Foreldrar hans voru
hjónin Þórunn Jónsdóttir Haf-
stein og Július Hafstein sýslu-
maöur. Jóhann var stúdent frá
Menntaskólanum á Akureyri og
cand. jur. frá Háskóla Islands
1938. Aö lögfræöiprófi ioknu
stundaöi hann framhaldsnám I
þjóöarrétti viö háskóla I London.
Jóhann kvæntist 1938 eftirlifandi
konu sinni, Ragnheiöi, dóttur
Hauks Thors og konu hans, Soffiu
Hannesdóttur Hafstein. Þau
eignuðust þrjá syni.
tllkynningar
Útivistarferðir
Einsdagsferöir um hvitasunnu
Laugard. kl. 13:
Lambafell-Leiti
Sunnud. ki. 13: Lyklafell
Mánud. kl. 13: Stórimeitill
Verö i hverja ferö kr. 3000, frltt f.
börn m. fuliorönum. Farið frá
B.S.I. bensinsölu.
Utanlandsferöir:
Noregur, Græniand, irland.
Ctivist, simi 14606.
messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl.
2 hátlöarmessa. Sr. Hjalti
Guömundsson. Annar I hvíta
sunnu: Kl. 11 hátlöarmessa. Sr.
Hjalti Guömundsson. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson.
Landakotsspitali:
Hvltasunnudagur kl. 10: Messa,
sr. Hjalti Guömundsson. Organ-
leikari Birgir As Guömundsson.
Hafnarbúöir:
Hvltasunnud.: Kl. 2 messa. Sr.
Þörir Stephensen. Organleikari
Birgir As Guömundsson.
Fella- og Hólaprestakall
Hvftasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta I kapellunni aö Keilufelli
lkl.2. e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta kl. 11 árd. Organleikari
Jón G. Þórarinsson. Annar I
hvltasunnu: Messa á Grensás-
deild Borgarspltalans kl. 10:30
árd. Almenn samkoma n.k.
fimmtudag kL 20:30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Hvltasunnudagur: Hátiöarmessa
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Hátlöarmessa kl. 2. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Annar I hVItasunnu: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriöjud.: Fyrirbænaguös-
þjónusta kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir
sjúkum.
Landspitalinn: Messa hvita-
sunnudag kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja
Hvltasunnudagur: Hátlöarguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrlmur
Jónsson. Annar i hvltasunnu:
Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins-
Fermingar í
Bergþórshvolbpresta-
kalli
á hvitasunnu 1980.
Prestur er séra Páll Pálsson.
Hvitasunnudagur: Akureyjar-
kirkja kl. 2.
Ágúst Rúnarsson,
Klauf, V.-Land.
Benedikt Gabrlel Jósepss.,
Armóti, Rangárvöllum.
Birna Guöjónsdóttir,
Grimsstööum, V.-Land.
Guörún Jónsdóttir,
Ytri-Tungu, V.-Land.
Hafdis Haraldsdóttir,
Stlflu, V.-Land.
Jónina Gróa Gisladóttir,
Kálfsstöðum, V.-Land.
Þóröur Jónsson,
Bakkakoti, Rangárvöllum.
Annar I hvitasunnu: Krosskirkja
kl. 1.
Agnes Ólöf Thórarensen,
Krossi, A.-Land.
Súsanna Ósk Sims,
Vatnshól, A.-Land.
Þórir Jón Guðlaugsson,
Voðmúlastöðum, A.-Land.
Kvenféiag Hreyfils.
Muniö matar- og skemmtifundinn
þriðjudaginn 27. mai kl. 20.30.
Takið eiginmenn og gesti með.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
messur
Guösþjónustur I Reykjavikur-
prófastdæmi um hvitasunnuna
1980.
Arbæjarprestakall
Hvltasunnudagur: Guösþjónusta
I safnaöarheimili Arbæjarsóknar
kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Ásprestakall
Hvltasunnudagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 2 aö Noröurbrún 1.
Sr. Grlmur Grlmsson.
Breiöholtsprestakail
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta I Breiöholtsskóla kl. 11
árd. Sr. Lárus Halldórsson.
BUstaöakirkja
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta kl. 2. Organisti Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
Digranessókn
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös
þjónusta I Kópavogskirkju kl. 11.
Annar hvltasunnudagur: Guös-
þjónusta I Kópavogskirkju kl. 11.
Dómkirkjan
Hvltasunnud.: Kl. 11 hátlöar
son.
Borgarspltalinn: Hvltasunnudag
kl. 10 Guösþjónusta. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kársnesprestakall
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta I Kópavogskirkju kl. 2
e.h. Guöspjall dagsins er flutt á
erlendum tungum. Guösþjónusta
I Kópavogshæli kl. 4 sama dag.
Sr. Arni Pálsson.
La ngholtsprestakall
Hvltasunnudagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 2. Predikun flytur
Gunnlaugur Snævarr. Garöar
Cortes flytur tóniö ásamt kór
Langholtskirkju. Organleikari
Ólafur Finnsson. Sr. Sig. Haukur
Guöjónsson.
Laugarnesprestakall
Laugard. 24. mal: Guösþjónusta
aö Hátúni íob, niundu hæö kl. 11.
Hvftasunnud.: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 11. Þriöjud. 27. mal:
. Bænaguösþjónusta kl. 18. Miö-
vikud. 28. mai: Æskulýösfundur
kl. 20:30. Sóknarprestur.
Neskirkja
Hvltasunnudagur: Hátlöarguös-
þjónusta kl. 2. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Annar I hvltasunnu: Hátlöar-
guösþjónusta kl. 2. Sr. Guöm.
Óskar ólafsson
Seltjarnarnessókn:
Hvltasunnudagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 111 Félagsheimilinu.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Frikirkjan i Reykjavik
Hvítasunnudagur: Hátiðarmessa
kl. 2. Organleikari Siguröur
Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfiröi
Hvltasunnudagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 2. Jón Mýrdal viö
orgeliö. Sr. Bernharöur
Guömundsson predikar.
Safnaöarstjórn.
Kirkja Óháöa sanfaðarins.
Hátiöarmessa kl. 11 árdegis á
hvitasunnudag. Séra Bjarni
Sigurösson lektor messar.
Emil Björnsson.
Ffladeifia.
Hvitasunnudagur.
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00,
ræðumaður: Jóhann Pálsson.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00,
ræðumaður: Einar J. Gislason.
Annar i I hvitasunnu.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.00,
ræöumaöur: Einar J. Gislason.
Annar i hvitasunnu.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00,
ræöumaöur Óli Agústsson.
t hátiöarguösþjónustunum verður
fjölbreyttur söngur, söngstjóri:
Arni Arinbjarnarson.