Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 26
Föstudagur 23. mal 1980 iíVMt>'»VlW (Úr pokahorninu I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I l. Albert slær á léttari strengi. Albert hótar Stuöningsmenn Alberts Guö- mundssonar héldu fund á Hótel Borg i vikunni. Forsetaframbjóö- andinn steíg I pontu og baö um stuöning viöstaddra, þvi þó aö hann ætti góöa konu þá dygöi þaö eitt ekki. Þá sagöi Albert, aö ef hann hlyti ekki kosningu myndij hann halda áfram i stjórnmála- vafstri og þá myndi fólk sjá eftir aö hafa ekki kosiö sig. Það var nú óþarfi af Albert aö minnast á þetta. Viö höfum tekið eftir aö hann hefur starfaö aö stjórnmálum. Klúklingar til írans Iscargó stendur um þessar mundir I kjúklingaflutningum til tran og hefur Eiectraflugvél fé- lagsins þegar fariö eina ferö þangaö suöur. Nk. þriöjudag veröur svo önnur ferö farin og þá m.a. komiö viö i Teheran. Eru þaö lifandi kjúklingar sem eru fiuttir frá Holiandi til tran, þar sem þeim mun siöan veröa slátr- aö eftir kúnstarinnar reglum, aö hætti ajatollanna. Allra tlokka raðgjafar hjá Guðlaugl Smám saman er aö vitnast hverjir eru I ráögjafarliöi ein- stakra forsetaframbjóöenda og hefur sitthvaö af þvi komið fram hér I pokahorninu undanfariö. Fimmtiu stuöningsmenn Guö- laugs Þorvaldssonar birtu á dög- unum ávarp til þjóöarinnar I dag- blöðunum og var þar fólk úr ýms- um starfsstéttum, stjórnmála- flokkum og landshlutum. Nöfn manna i hinum ýmsu nefndum sem vinna aö framboöi hans hafa enn ekki veriö birt, en meðal þeirra, sem leggja á ráöin varö- andi kosningabaráttu Guölaugs eru samkvæmt uppiýsingum VIsis Eysteinn Jónsson, fyrrum ráðherra, Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, Siguröur Blöndal skógræktarstjóri, Geir Gunnars- son, alþingismaöur, Páll Gislason læknir og skátahöföingi, Sigur- laug Bjarnadóttir, fyrrverandi alþingismaöur, Siguröur Guð- mundsson framkvæmdastjóri Húsnæöismálastofnunar og Jón Þorsteinsson fyrrverandi alþing- ismaöur. Sem sagt ráögjafar úr öllum flokkum. Fógetí lokar vegna skemmtiferðar Akureyringar sem ætluöu aö reka erindi sin á skrifstofum bæj- arfógetaembættisins á Akureyri komu aö tómum kofanum i gær. Starfsliö fógeta var flogiö i skemmtiferð til trlands og kontórinn iokaöur i gær og dag, en vonir standa til aö opnað veröi aftur fyrir hádegi á þriöjudag. Til aö fjárma'gna feröina voru lokur dregnar frá vottasjóði em- bættisins en i hann renna votta- gjöld, til dæmis vegna afsagðra vixla. Sjóö þennan notar starfs- fólk svo til skemmtiferða eins og kollegar hjá sumum öörum fógetaembættum, til dæmis i Kópavogi og Keflavik. Benedikt Boga settur út í horn Aö boöi Gunnars Thoroddsen forsætisráöherra réöi Eggert Iiaukdal stjórnarformaöur Framkvæmdastofnunar Benedikt Bogason verkfræðing til aö vera verkfræöilegur ráöunautur stofn- unarinnar. Hér voru þverbrotnar allar reglur er gilda viö manna- ráöningar aö Framkvæmdastofn- un, en Benedikt mun hafa fengiö stööuna sem umbun fyrir aöstoö er hann veitti viö aö koma boöum milli Gunnars og Framsóknar- manna er Gunnar ákvaö aö mynda stjórn. Guðmundur Ólafsson fram- kvæmdastjóri lánadeildar Fram- kvæmdastofnunar er sagöur gramur vegna þess hvernig ráön- ingu Benedikts bar aö og neitar aö láta hann hafa nokkur verkefni til aö vinna viö. Hins vegar mun Bjarni Einarsson I byggöadeild reyna aö gauka einhverjum viö- fangsefnum aö Benedikt. Jón Sigurösson Jón eða Gísli? Jón Sigurösson forstööumaöur | Þjóðhagsstofnunar mun nú sækja | þaö fast aö fá stjórnarnefndar- ■ stööu hjá Alþjóöagjaldeyrissjóön- I um. Þessu starfi er skipt á milli _ aöildarþjóöa sjóösins og nú mun I vera komið að tslendingum aö * hljóta hnossiö. Jón mun þó ekki I vera einn á þessum buxum, þvi I Gisli Blöndal hagsýslustjóri mun I einnig hafa hug á þessu starfi, | enda munu þeir menn lifa i vel- ■ lystingum praktuglega sem | hreppa þaö. Hann hefur áöur _ starfaö hjá Alþjóðagjaldeyris- I sjóönum en Ján er hins vegar tal- B inn fylgnari sér og þvi mun sam- I kcuDnin vera hörö. Gisli Blöndal FORSETAKJOR Vegna móttöku framboöa til forsetakjörs 29. júní 1980 veröur skrifstofa ráöuneytisins f Arnarhvoli opin laugardaginn 24. maf kl. 10.00- 12.00 og kl. 22.00-24.00. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. LAUSAR STÖÐUR Viö Menntaskólann á ísafirði eru kennarastööur lausar til um- sóknar. Kennslugreinarsem um er að ræöa eru: Viöskiptagrein- ar (hagfræöi, bókfærsla, viðskiptaréttur), enska, stæröfræði og eðlisfræöi, saga og félagsfræði og danska. Einnig er laust viö skólann starf húsmóður og húsbónda i heimavist (samtals heil staöa), svo og staöa fulltrúa. Upplýsingar veitir skólameistari i simum (94)-3599, (94)-3767 eöa (94)-4119. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 17. júni nk. Umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 20. mai 1980. 29. JÚNÍ PÉTUR J. THORSTE/NSSON Aðalskrifstofa stuöningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar er aö Vesturgötu 17/ Reykja- vfk. Skrifstofan er opin frá kl. 9-22/ sunnudaga frá kl. 13-19. Símar 28170 og 28171 A skrifstofunni eru veittar upplýsingar um kjörskrá og allt sem aö forsetakosningunum lýtur. Skráning sjálfboöaliöa til margvfslegra verk- efna er hafin. L wW BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Skerjaf jöröur Bauganes . Einarsnes Fáfnisnes Smáragata Fjólugata Bragagata SOLU- SKA TTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuð 1980/ hafi hann ekki verið greiddur f sföasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. FJARMALARAÐUNEYTIÐ/ 20. maí 1980 Sjónarhorn Jónina Michaels- dóttir blaöamaöur Andleglr einkennis- húningar og mikil- mennskuvírus Það er alkunna aö dóm- greind sumra manna fer úr skorðum ef þeir iklæöast ein- kennisbúningi af einhverju tagi. Þaö lýsir sér þannig, aö þeirfá snert af mikilmennsku- virus og lita smáum augum á þá sem ganga i hvunndags- klæöum. Þessi tegund manna nýtur venjulega samúöar og atferli þeirra er kennt viö barnaskap. Þeir sem illkvittn- ari eru láta sér þó detta i hug aö þeir séu ekki I hávegum hafðir vegna eigin veröleika og séu aö „hefna þess i héraöi sem hallaðist á alþingi”. Stundum lendum viö blaöa- menn i þvi aö þurfa aö fá upp- lýsingar hjá mönnum sem eru I andlegum einkennisbúning- um. Þaö eru einstaklingar sem gegna opinberum stööum hjá riki eöa borg og hafa sýkst af áðurnefndum virus. Til allrar hamingju eru þeir ekki margir, en fyrir einhverja til- viljun höfum vib hér á blaðinu lent óvenjulega oft á þeim undanfarna daga. Einn sagöist ekki nenna aö leita aö umbeönum upplýsing- um, annar neitaöi aö gefa upp- lýsingar um opinber gögn jafnvel þótt yfirmaöur hans heföi visaö blaöamanni á hann, og kvaöst ekki hafa neina ástæöu til aö treysta blaöamanninum, þriöji neitaöi aö staöfesta upplýsingar sem þó höföu birst eftir ábyrgum aðila i ööru blaöi, vildi ekki ræöa málib og skellti á, fjóröi hneykslaðist á aö spurningar til hans væru ekki rétt orðaðar og kvaöst ekki vita hvort hann ætti aö eyöa tima I aö útskýra þetta mál fyrir blaöamannin- um sem greinilega væri alls ekkert inni I þvi, — sem var hárrétt, þess vegna heföi hann þegib upplýsingar meö þökk- um. Þetta eru fáein dæmi en auk þess hefur veriö mikib um áskellingar þrátt fyrir kurt- eislegar og engan veginn nærgöngular spurningar. Þetta vekur mann til um- hugsunar um hvaö þaö eru margir sem misskilja bæöi sitt eigið hlutverk og annarra. Þeir sem þiggja laun af al- mannafé fyrir störf hjá hinu opinbera eru I þjónustu al- mennings. Blaöamenn eru farvegur milli þessara aöiia og almennings og eiga aö upp- lýsa hinn almenna þegn um hvernig er haldiö á hans mál- um og hvernig sameignarsjóöi landsmanna er variö. Þaö er þvi einkennilegur skilnings- skortur aö halda aö blaöa- menn séu aö spyrja um þessa hluti af persónulegri hnýsni. Stundum er talab um aö þeir séu aögangsharöir og oft veröa þeir aö vera þaö. Hins vegar eru aö sjálfsögöu alla vega menn i þeirri stétt eins og öllum öörum. Það er ekki ætlast til aö menn i þjónustu almennings bregöist þeim trúnaöi sem þeim er sýndur I starfi en þeir hafa á hinn bóginn ekki leyfi til aö gera opinber mál aö einkamáli. Svo er þaö þetta meö mannasiðina. Þaö vita allir aö kurteisi kostar ekki neitt og jafnvel þeir allra fátækustu, hvort sem fátækt þeirra er andleg eöa efnaleg, hljóta aö hafa efni á þvi sem kostar ekki neitt. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.