Morgunblaðið - 10.04.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 45
Aðalfundur
Háteigssafnaðar
Minnum á áður auglýstan aðalsafnaðarfund
Háteigssafnaðar sunnudaginn 14. apríl 2002.
Fundurinn hefst að messu lokinni.
Messan hefst kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Ársfundur
Veiðimálastofnunar 2002
haldinn föstudaginn 12. apríl 2002,
í Borgartúni 6
Dagskrá:
Kl. 15.00 Fundur settur.
Kl. 15.05 Afhending verðlauna fyrir merkjaskil
í happdrætti Veiðimálastofnunar.
Kl. 15.20 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofn-
unar, veiðihorfur sumarið 2002. Sig-
urður Guðjónsson.
Kl. 15.50 Stærð hrygningarstofns og nýliðun
í „litlum ám“. Þórólfur Antonsson.
Kl. 16.10 Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 16.40 Fundarslit. Vífill Oddsson.
Allt áhugafólk er velkomið á fundinn.
Grunnskólinn Hellu
auglýsir!
Erum að leita að áhugasömum
kennurum til starfa á næsta skólaári.
Meðal kennslugreina: Raungreinar, kennsla
yngri barna, smíðar, hannyrðir, tónmennt og
almenn kennsla.
Ath. Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 160 nemenda skóli, sem starfar
í 10 fámennum bekkjardeildum. Í skólanum er frábær vinnuaðstaða
fyrir kennara í nýju og glæsilegu skólahúsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði
er fyrir hendi. Á Hellu er m.a. góð aðstaða til íþróttaiðkana, leikskóli
og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu
áhugamál s.s. hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu
starfa öflugir kórar og leikfélag.
Nánari upplýsingar má einnig nálgast á heima-
síðu skólans http://hella.ismennt.is/ .
Vinsamlegast hafið samband við undirritaða
og fáið upplýsingar um kjör og aðstöðu.
Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma
487 5441/894 8422,
Pálína Jónsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma
487 5442/487 5891.
!" #
$ % $
&
" $
"
' $
( )*+
$ $ $ $
$
!
,
-
"
. $
" $
/ (0$ +
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Norðurgata 13, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson,
gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyrissjóður
Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 15. apríl
2002 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
9. apríl 2002.
Guðgeir Eyjólfsson.
STYRKIR
Sjávarútvegsráðuneyti
Styrkir
til eldis sjávardýra
Í fjárlögum ársins 2002 er gert ráð fyrir
að sjávarútvegsráðuneytið geti varið
19,1 milljón króna til að styrkja verkefni
sem snerta eldi sjávardýra.
Ráðuneytið auglýsir hér með eftir um-
sóknum um styrki á þessu sviði.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu
eigi síðar en 9. maí nk.
Sjávarútvegsráðuneytið
Sjávarútvegsráðuneyti
Styrkir
til framhaldsnáms
í fiskifræði eða
skyldum greinum
Sjávarútvegsráðuneytið mun á árinu
2002 veita styrki til framhaldsnáms við
háskóla til meistaragráðu, doktorsgráðu
eða sambærilegrar prófgráðu í fiskifræði
eða skyldum greinum, s.s. veiðarfæra-
fræði, sjávarlíffræði eða haffræði.
Styrkirnir eru tveir að upphæð 750.000
kr. og 250.000 kr.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu
eigi síðar en 9. maí nk.
Sjávarútvegsráðuneytið
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Forval
Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins f.h. varnar-
liðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með
eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út-
boðs á eftirfarandi verkefnum á varnarsvæðinu
á Keflavíkurflugvelli:
Viðgerð á þaki á byggingu 868, A hluti.
Málning utanhúss á byggingu 950.
Viðgerð á anddyri í kvikmyndahúsi varnar-
liðsins (Andrews Theater), bygging 700.
Viðgerð og hreinsun á 500.000 gallona
vatnstanki úr stáli.
Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra
lögaðila.
Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar-
mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á varnar-
málaskrifstofu, ráðningardeild, á Brekkustíg
39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um-
sækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkis-
ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn-
um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið
við upplýsingum frá þátttakendum eftir að for-
valsfrestur rennur út.
Umsóknum skal skilað til umsýslustofnunar
varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða
varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar, á
Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00,
fimmtudaginn 18. apríl nk.
Utanríkisráðuneytið,
Forvalsnefnd.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu 527 fm gott verslunarhúsnæði í Ár-
múla 5, 1. hæð, ásamt möguleika á 300 fm lag-
erhúsnæði.
Leigist saman eða hvort í sínu lagi.
Ársalir fasteignamiðlun,
sími 533 4200.
Til leigu eða sölu
verslunarhúsnæði á einum besta stað
við Lækjartorg, u.þ.b. 60 fm.
Laust fyrri hluta sumars.
Hentar vel t.d. sem verslun eða kaffihús.
Góð söluaðstaða utandyra í sól og
skjóli.
Upplýsingar gefur Ólafur í s. 515 7400.
ÝMISLEGT
Heimaþrif
Get bætt við mig í heimaþrifum.
Sími 557 4224 og 821 4224.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR