Morgunblaðið - 10.04.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.04.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ HVAÐ stóð ísöldin aftur lengi yfir? Tugþúsundir ára eða... Stundum er talað um að skáld- skapurinn endurspegli raunveru- leikann og virðist sú staðhæfing nú ætla að verða að veruleika í bíó- heimum. Teiknimyndin Ísöld nær nefnilega þeim frábæra árangri að vera mest sótta kvikmyndin á Ís- landi, þriðju helgina í röð! Hversu lengi ísöldin munu standa yfir er vandi um að spá. Kannski einhverj- ar tugþúsundir helga... „Aðsókn var upp á tæplega 3.500 manns um helgina og spyrst hún mjög vel út því hún fellur um að- eins 32% frá síðustu viku,“ segir Guðmundur Breiðfjörð frá Skíf- unni/Norðurljósum. „Hún er nú komin í 25.000 manns á þremur vik- um og við erum að heyra sögur um að fullorðnir séu að slást um að fara með börnin á myndina!“ Fjórar nýjar myndir komast inn á lista eftir atgang helgarinnar. Í annað sætið sest hin spaugsama fjölskylda The Royal Tenenbaums, en þessi furðufyndna mynd er með Gene Hackman, Anjelicu Huston, Ben Stiller og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum. Þess má geta að þessi görótta grínmynd var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handrit. Í þriðja sæti er svo myndin 51st State með kraftleik- urunum Samuel L. Jackson og Ro- bert Carlyle. Um er að ræða has- armynd í anda Reservoir Dogs og Lock, Stock and Two Smoking Bar- rels, semsagt eltingarleikur, kald- hæðni, slagsmál, kjaftur og glúrin samtöl í adrenalínfylltri og æsilegri framvindu... eða þannig. Aulamyndir eru málið sem aldrei fyrr um þessar mundir og í áttunda sætinu er ein slík, sem nefnist hinu lýsandi nafni Slackers (Slæpingj- ar). Unglinga/skólamynd með öll tromp á hreinu; nyrðir, klappstýr- ur og hrekkjusvín því út um alla veggi. Þá hleypur vinur vor Vinnie Jones upp í tíunda sætið með fót- boltamyndina Mean Machine. Má segja að kallinn sé sannarlega á heimavelli í þeirri mynd, í orðsins fyllstu merkingu.                                            !   !  " #        %   # &'" (   &'" ) * $+!,&$                          !" " #  !   $      $     %  &    ' ( &( (& )  %$ *               - & & . / 0 & 1 & 2 3 - 4 - -- . -0 -3 -/ 5  . 6 6 3 6 6 . 4 . / / -1 -/ 1 / 7%89:;% :" 7%89:&<6%89=,$: %895   %89>,%55:5  " 7%89:%89= : %895  %89>,%55: % :5  :?759%89 7%89:?759%89  %895  %89>,%55:=:5  :=,85 %89>,%55:=:5  :=,85:?759%89 7%89 " 7%89:%89>,%55: %895  ?759%89 ;% %89>,%55:=:=,85:5  %89>,%55:=:5$:?759%89:@,<$:A $:5 " 7%89 ;% : 7595 :=,85:@,<B  %89>,%55:=: ,<B  ?759%89 7%89 " 7%89 %89 % Frosthörkur í fyrsta sæti „Hva … var ég ekki hérna í síðustu viku líka?“ spyr Scrat forviða. arnart@mbl.is Café Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar á Café Rom- ance í kvöld. Gaukur á Stöng Stefnumót þriggja sveita verður í kvöld. Þær sem munu leika eru Dikta, Bris og Lúna. Dikta spilar nýbylgjurokk og stefnir á útgáfu á breiðskífu í ár. Sveitin rekur og síðu á www.dikta.net. Bris spilar hins vegar sveimrokk í anda Radiohead og Kent en Lúna fæst við síðrokk. Húsið verður opnað kl. 21 og er 500 kr. aðgangsgjald. 18 ára aldurstakmark. Regnboginn Truffaut-hátíð. Í dag verða sýndar myndirnar Æskubrek (Les 400 Coups) kl. 18, Síðasta lestin (Le dernier métro) kl. 20 og Maðurinn sem elskaði konur (L’homme qui aimait les femmes) kl. 22.15. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Drengirnir í Dikta á Stefnumóti á Gauki á Stöng í kvöld. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. apr kl 20 - NOKKUR SÆTIMEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR Pink Floyd - The Wall Mi 17. apr kl 20 og kl 22:30 Fi 18. apr kl 22 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Fi 11. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fö 12. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Shakespeare úr austri Lau 13. apr kl. 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 12. apr kl 20 - UPPSELT Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 20. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                                                      !  ASHKENAZY NOKKUR SÆTI LAUS Edward Elgar: The Dream of Gerontius Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN stórviðburður á morgun, fimmtudaginn 11. apríl kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is                !"                      ! "# $  #! #%  & $     '( % )  #$"          %$$    & *    !(   + ,  +  +  -         ./. +) , +&  $ -+0 /   1 # 2   $3   4   5%4&      -  6    '())* +, - ./*+        7   %   1    #)  -  7   ) % 1     = !) % , $  #)  -  **   #)  -  733**44        &   (  1   >  1     !   (     )- ?  '  @*  ;  $   BBB    sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur föstudaginn 12. apríl örfá sæti laus sunnudaginn 14. apríl laugardaginn 20. apríl Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Föstud. 12. apríl kl. 20.00 Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 Föstud. 19. apríl kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.