Morgunblaðið - 10.04.2002, Síða 54

Morgunblaðið - 10.04.2002, Síða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ HVAÐ stóð ísöldin aftur lengi yfir? Tugþúsundir ára eða... Stundum er talað um að skáld- skapurinn endurspegli raunveru- leikann og virðist sú staðhæfing nú ætla að verða að veruleika í bíó- heimum. Teiknimyndin Ísöld nær nefnilega þeim frábæra árangri að vera mest sótta kvikmyndin á Ís- landi, þriðju helgina í röð! Hversu lengi ísöldin munu standa yfir er vandi um að spá. Kannski einhverj- ar tugþúsundir helga... „Aðsókn var upp á tæplega 3.500 manns um helgina og spyrst hún mjög vel út því hún fellur um að- eins 32% frá síðustu viku,“ segir Guðmundur Breiðfjörð frá Skíf- unni/Norðurljósum. „Hún er nú komin í 25.000 manns á þremur vik- um og við erum að heyra sögur um að fullorðnir séu að slást um að fara með börnin á myndina!“ Fjórar nýjar myndir komast inn á lista eftir atgang helgarinnar. Í annað sætið sest hin spaugsama fjölskylda The Royal Tenenbaums, en þessi furðufyndna mynd er með Gene Hackman, Anjelicu Huston, Ben Stiller og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum. Þess má geta að þessi görótta grínmynd var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handrit. Í þriðja sæti er svo myndin 51st State með kraftleik- urunum Samuel L. Jackson og Ro- bert Carlyle. Um er að ræða has- armynd í anda Reservoir Dogs og Lock, Stock and Two Smoking Bar- rels, semsagt eltingarleikur, kald- hæðni, slagsmál, kjaftur og glúrin samtöl í adrenalínfylltri og æsilegri framvindu... eða þannig. Aulamyndir eru málið sem aldrei fyrr um þessar mundir og í áttunda sætinu er ein slík, sem nefnist hinu lýsandi nafni Slackers (Slæpingj- ar). Unglinga/skólamynd með öll tromp á hreinu; nyrðir, klappstýr- ur og hrekkjusvín því út um alla veggi. Þá hleypur vinur vor Vinnie Jones upp í tíunda sætið með fót- boltamyndina Mean Machine. Má segja að kallinn sé sannarlega á heimavelli í þeirri mynd, í orðsins fyllstu merkingu.                                            !   !  " #        %   # &'" (   &'" ) * $+!,&$                          !" " #  !   $      $     %  &    ' ( &( (& )  %$ *               - & & . / 0 & 1 & 2 3 - 4 - -- . -0 -3 -/ 5  . 6 6 3 6 6 . 4 . / / -1 -/ 1 / 7%89:;% :" 7%89:&<6%89=,$: %895   %89>,%55:5  " 7%89:%89= : %895  %89>,%55: % :5  :?759%89 7%89:?759%89  %895  %89>,%55:=:5  :=,85 %89>,%55:=:5  :=,85:?759%89 7%89 " 7%89:%89>,%55: %895  ?759%89 ;% %89>,%55:=:=,85:5  %89>,%55:=:5$:?759%89:@,<$:A $:5 " 7%89 ;% : 7595 :=,85:@,<B  %89>,%55:=: ,<B  ?759%89 7%89 " 7%89 %89 % Frosthörkur í fyrsta sæti „Hva … var ég ekki hérna í síðustu viku líka?“ spyr Scrat forviða. arnart@mbl.is Café Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar á Café Rom- ance í kvöld. Gaukur á Stöng Stefnumót þriggja sveita verður í kvöld. Þær sem munu leika eru Dikta, Bris og Lúna. Dikta spilar nýbylgjurokk og stefnir á útgáfu á breiðskífu í ár. Sveitin rekur og síðu á www.dikta.net. Bris spilar hins vegar sveimrokk í anda Radiohead og Kent en Lúna fæst við síðrokk. Húsið verður opnað kl. 21 og er 500 kr. aðgangsgjald. 18 ára aldurstakmark. Regnboginn Truffaut-hátíð. Í dag verða sýndar myndirnar Æskubrek (Les 400 Coups) kl. 18, Síðasta lestin (Le dernier métro) kl. 20 og Maðurinn sem elskaði konur (L’homme qui aimait les femmes) kl. 22.15. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Drengirnir í Dikta á Stefnumóti á Gauki á Stöng í kvöld. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. apr kl 20 - NOKKUR SÆTIMEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR Pink Floyd - The Wall Mi 17. apr kl 20 og kl 22:30 Fi 18. apr kl 22 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Fi 11. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fö 12. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Shakespeare úr austri Lau 13. apr kl. 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 12. apr kl 20 - UPPSELT Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 20. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                                                      !  ASHKENAZY NOKKUR SÆTI LAUS Edward Elgar: The Dream of Gerontius Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN stórviðburður á morgun, fimmtudaginn 11. apríl kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is                !"                      ! "# $  #! #%  & $     '( % )  #$"          %$$    & *    !(   + ,  +  +  -         ./. +) , +&  $ -+0 /   1 # 2   $3   4   5%4&      -  6    '())* +, - ./*+        7   %   1    #)  -  7   ) % 1     = !) % , $  #)  -  **   #)  -  733**44        &   (  1   >  1     !   (     )- ?  '  @*  ;  $   BBB    sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur föstudaginn 12. apríl örfá sæti laus sunnudaginn 14. apríl laugardaginn 20. apríl Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Föstud. 12. apríl kl. 20.00 Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 Föstud. 19. apríl kl. 20.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.