Morgunblaðið - 28.04.2002, Side 17

Morgunblaðið - 28.04.2002, Side 17
Björt framtíð N O N N I O G M A N N I Y D D A • s ia .is Háskóli Íslands Vi›skipta- og hagfræ›ideild www.mba.is Fyrsti MBA útskriftarhópurinn Nú er fyrsti hópurinn að útskrifast úr MBA námi frá Háskóla Íslands. Í MBA náminu hafa þessir einstaklingar öðlast meiri færni og þekkingu til að ná auknum árangri í stjórnun og rekstri fyrirtækja. Þau hafa notið leiðsagnar hæfustu fræðimanna Háskóla Íslands, virtra erlendra fræðimanna og stjórnenda í íslensku atvinnulífi og þannig búið sig undir að axla aukna ábyrgð í rekstri framsækinna fyrirtækja og stofnana. Að auki felst ávinningur námsins ekki síst í sterkum tengslum sem þau hafa myndað við samnemendur sína og einstaklinga í fyrirtækjum um allt land. Bjarta framtíð! Vilt þú vera í næsta hópi? Í boði er afbragðsgott og hagnýtt nám sem skapar þér fleiri tækifæri til starfsframa. MBA námið í Háskóla Íslands er ætlað einstaklingum sem vilja hvort tveggja í senn efla þekkingu sína á sviði viðskiptafræði og auka færni í stjórnun og rekstri. MBA námið við Háskóla Íslands hefur sérstöðu að því leyti að nemendur kynnast íslensku atvinnulífi einstaklega vel í gegnum raunverkefni sem nýtast viðkomandi fyrirtæki. Skipulag námsins miðast við að það sé stundað með vinnu. Næsti hópur sem hefur MBA nám í Háskóla Íslands tekur til starfa í haust. Vertu velkomin(n)! Mundu að umsóknarfrestur er til 2. maí nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.