Morgunblaðið - 28.04.2002, Side 45

Morgunblaðið - 28.04.2002, Side 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 45 Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbyrgi@asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 og 16 ÁLFHÓLSVEGUR 79 Opið hús í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Um er að ræða ca 160 fm raðhús á þrem- ur hæðum. Í kjallara er óinnréttað rými sem hæglega er hægt að gera að ca 60 fm íbúð en hluti af rýminu er ekki inni í fmtölu. Aðkoma er góð, búið að leggja hita í planið og gera ráð fyrir bílskýli. Verð 17,9 millj. Tilv. 4974. Ás fasteignasala Fjarðargötu 17 - Sími 520 2600 ARNARHRAUN NR. 4-6, HF. - MEÐ BÍLSKÚR Íbúðin er 102 fm, ásamt 26 fm bílskúr. Hægt er að bæta við herbergi. Ný gólfefni og ný eldhús- innrétting. Fallegt útsýni. Sameign er góð og búið að klæða tvær hliðar á húsinu. Gott útsýni. Verð 11,9 millj. Jörgen er í síma 565 2408. VERIÐ VELKOMIN. LYNGMÓAR NR. 8 - GARÐABÆ Falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Bílskúrinn er 22 fm og íbúðin 96 fm. Björt og opin íbúð á góðum stað. Verð 13,9 millj. Áhvílandi 7,7 millj. bankalán, ekkert greiðslumat. Íbúðin er laus 15. júní. Vilhelm er í síma 892 4305. VERIÐ VELKOMIN. STANGARHOLT NR. 4 - RVÍK - ENDURNÝJUÐ Falleg 93 fm SÉRHÆÐ, hæð og ris í góðu tví/fjórbýli. Íbúðin er töluverð stærri í fermetrum, þar sem hún er töluvert undir súð. Verð 12,9 millj. Benidikta og Runólfur sýna og eru í síma 561 5901. VERIÐ VELKOMIN. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 0G 17Ásendi Hjallasel Háaleitisbraut - Með aukaíbúð Ljósavík 52a – Opið hús í dag Vandað 170 fm raðh. með auka- íbúð. Nýstandsett bað, fallegt eld- hús, nýlegur sólpallur og gróinn garður. Endurn. þak. V. 22,5 m. (2947) Fallegt 270 fm parh. á 3 hæðum með innb. 24,7 fm bílskúr. Mögu- leiki að gera aukaíb. með sérinng. á neðstu hæð. Áhv. 1,1 m. V. 22,9 m. (3237) Fallegt 284 fm einbýli á 2 hæð- um. Húsið er vel skipulagt að inn- an, hannað af Gunnari Magnús- syni. Vandaðar innr., parket og flísar. Gróðurh. og gufub., hiti í bílastæði og stéttum. Arkitekt Helgi Hjálmarsson. Stór garður, teiknaður af Reyni Vilhjálmssyni, í góðri rækt. Einfalt að gera tvær íbúðir. Innbyggður bílskúr. V. 29 m. (3469) WWW.EIGNAVAL.IS OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Rúmg. 3ja herb. íb. á 3ju hæð í litlu fjölb. 2 herb., glæsileg beykiinnr. Glæsilegt útsýni. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 7 m. V. 12,8 m. Ægir og Lísa taka vel á móti ykkur á milli kl. 14 og 16 í dag. (3456) Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 HRÍSRIMI 26 - MEÐ BÍLSKÚR Opið hús í dag frá kl. 14-17 OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Í þessu vandaða og fallega tvíbýlishúsi er neðri hæðin til sölu. Um er að ræða 140 fm sérhæð auk 23 fm bílskúrs. M.a. stofur, 3 svefnher- bergi, gestasnyrting o.fl. Fallegur garður með heitum potti. KARÓLÍNA OG SVAVAR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  VESTURBÆR - ÁLFTAN. - EINB. Glæsileg húseign, 174 fm auk bílskúrs og vinnustofu, 93 fm, samtals 267 fm. Eignin stendur á 3.400 fm lóð með útsýni til allra átta. Glæsileg arkitektahönnun af Guð- mundi Kr. Kristinssyni arkitekt sem var eigandi hússins. Eignin þarfnast standsetningar. Verðtilboð. EYVINDARHOLT - ÁLFTAN. - EINB. Nýkomið í einkas. tvílyft einb. með sólskála og innb. bílskúr, samtals ca 160 fm. Eignar- landið sem fylgir er ca 2.500 fm og að hluta skógivaxið. Húsið þarfnast endurnýjunar og lagfæringar við að hluta. Einstök staðsetning og útsýni. 89602 MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Fé- lagsþjónustunni í Reykjavík, Íþrótta- og tómstundaráði Reykja- víkur, Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Lögreglunni í Reykjavík og SAMFOK: „Samræmdu prófunum lýkur þriðjudaginn 30. apríl hjá nemend- um í 10. bekk grunnskólanna. Með samstilltu átaki margra aðila und- anfarin ár hefur tekist að draga stórlega úr hópamyndun og drykkju meðal barna á þessum tímamótum. Það var ánægjulegt að sjá við lok samræmdra prófa sl. ár að í mið- bænum mátti sjá fleiri fullorðna einstaklinga en börn. Þessir ein- staklingar komu frá ýmsum aðilum, s.s. Félagsþjónustunni, foreldrarölti úr skólum, ÍTR, lögreglunni, kirkj- unni o.fl. Tilgangurinn með veru þeirra var að vera til staðar og að- stoða þá sem hugsanlega væru í reiðuleysi í bænum að „fagna“ próf- lokum. Við lok prófanna ætla flestir skól- ar að fara í ferð til að fagna tíma- mótunum, margir að frumkvæði og með þátttöku foreldrafélaganna. Við hvetjum foreldra til að styðja börn- in til þátttöku í slíkum ferðum, þar sem því verður viðkomið, þannig að þau megi eiga ánægjulegar minn- ingar um þennan áfanga. Við hvetj- um annars foreldra til að verja deg- inum og kvöldinu með börnunum sínum. Mörg dæmi eru um að á þessum degi eða næstu helgar neyti börn áfengis í fyrsta skipti. Enn og aftur viljum við minna foreldra á að leyfa ekki foreldralaus partí. Ótímabær ábyrgð er lögð á barn að halda slík samkvæmi og þar sem engir fullorðnir eru til staðar getur margt borið upp á. Einnig viljum við koma á framfæri til allra fullorðinna að það er grikkur en ekki greiði að kaupa eða gefa barni eða ungmenni undir 20 ára aldri áfengi, enda ólöglegt. Nú má sjá í áfengisverslunum víðsvegar um land ábendingar þess eðlis og því framtaki ber að fagna. Foreldrar elskum börnin okkar, foreldrar eru besta forvörnin, elsku- legir og ákveðnir.“ Foreldrar styðji börn sín við próflok STOFNUN Vigdísar Finnbogadótt- ur í erlendum tungumálum og Þýð- ingasetur Háskólans standa fyrir stuttum málþingum um tungumál og atvinnulífið og er ætlunin að haldið verði eitt slíkt á hverju misseri. Í sívaxandi samkeppni skiptir meginmáli að ná til viðskiptavina milliliðalaust og er ætlunin á þessum málþingum að líta á hlutverk tungu- mála við markaðssetningu og kynn- ingu sem og almenna þörf atvinnu- lífsins fyrir tungumálaþjónustu og þýðingar, segir í fréttatilkynningu. Fyrsta málþingið verður haldið þriðjudaginn 30 apríl kl. 10–13 í stofu 101 í Odda. Erindi halda: Gauti Kristmannsson, aðjúnkt við HÍ, Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögmaður Samtaka atvinnulífsins, Keneva Kunz þýðandi og Vilhelm Steinsen þýðandi. Málþing um tungumál og atvinnulífið NÝ fyrirlestraröð hefst þriðjudaginn 30. apríl á vegum Karuna og stendur fjögur þriðjudagskvöld. Kennt er frá klukkan 20 í stofu 101 í Odda, Há- skóla Íslands, samkvæmt tilkynn- ingu frá Karuna. „Yfirskrift fyrirlestranna er „Ess- ential Meditations“ og verður farið í grundvallartilgang lífsins, hvernig við getum öðlast innri frið og ham- ingju og hvernig við getum raun- verulega gagnast öðrum,“ segir enn- fremur. Kennari er búddanunnan Gen Ny- ingpo og kennir hún á ensku. Hver fyrirlestur er sjálfstæður og kostar 1.000 krónur, en 500 krónur fyrir nema, öryrkja og atvinnulausa. Allir velkomnir.Nánari upplýsing- ar: www.karuna.is. Fyrirlestra- röð um til- gang lífsins NEMENDASÝNING Dansskóla Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldin í dag, sunnudaginn 28. apríl, frá kl. 12–14 á Flatahrauni 1, jarðhæð, Hafnarfirði. Yngstu nemendurnir eru 3–5 ára og hafa allir lokið prófi í stjörnu- merkjakerfi Dansráðs Íslands. „Dansmömmur“ verða við útigrillið og bjóða upp á grillaðar pylsur og svala. Farandverðlaun verða veitt einni dömu og einum herra fyrir besta fótaburðinn í samkvæmisdönsum en það verða listaverk eftir listakonuna Áslaugu Jónu Sigurbjörnsdóttur. Danskennari frá Dansráði Íslands dæmir og afhendir verðlaunin. Enginn aðgangseyrir, allir vel- komnir, segir í fréttatilkynningu. Danssýning í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.