Morgunblaðið - 28.04.2002, Side 60
60 SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
BANDARÍSKA tímaritið Ice Magaz-
ine setur fram þá tilgátu að Weezer sé
líklegasta furðulegasta útvarpsvæna
hljómsveit sem fram hefur komið um
dagana. Þessi staðhæfing er alls ekki
fjarri sanni. Sveitin sló í gegn með
samnefndri plötu sinni frá 1994, sem
innihélt grípandi poppað nýbylgj-
urokk og ofursmelli eins og „Say It
Ain’t So“ og „Buddy Holly“. Tveimur
árum síðar kom svo Pinkerton út;
plata sem var mærð í bak og fyrir af
gagnrýnendum en seldist að sama
skapi ekki neitt. En þá taka þeir fé-
lagar sig til fimm árum síðar og berja
saman plötuna Weezer (sem einatt er
kölluð Green Album) og náði hún
þeim óvænta árangri að verða sölu-
hæsta plata sveitarinnar til þessa.
Weezer því komnir aftur á „græna“
grein (góður!) og eru þeir Rivers
Cuomo, gítarleikari og aðallagahöf-
undur – sem einhverju sinni lærði í
Harvard – og félagar ekkert
að tefja neitt og eru með nýja
skífu í farvatninu.
Tvær plötur á tveim árum!
Einu sinni mér áður brá.
Fólk er nefnilega svo
skrambi lengi að koma þessu
út á þessum síðustu og
verstu.
Nýja platan heitir
Maladroit, sem er enska yfir klaufa-
skap, og kemur hún út 30. apríl. Þriðji
bassaleikarinn, Scott Shriner, hefur
nú gengið til liðs við sveitina en Mikey
Welch, þessi káti feitlagni, var lagður
inn á geðsjúkrahús síðasta sumar og
hefur ekki spurst af honum síðan.
Undarlegt hvað eiturlyfin eru þeim
piltum annars hugleikin um þessar
mundir; lagið „Hash Pipe“ var aðal-
lagið á síðustu plötu en nú er það
„Dope Nose“! Ekki bara meira dóp,
heldur harðari efni í þokkabót.
Lagið góða hefur verið að glymja
mikið að undanförnu í útvarpi – og
það í óþökk útgáfu sveitarinnar, Int-
erscope. Þannig var að Cuomo og fé-
lagar ákváðu upp á sitt eindæmi að
senda átta laga kynningar-
eintak til útvarpsstöðva og
var innanbúðarmönnum hjá
Interscope lítt skemmt við
þetta tiltæki. Útgáfan bað
Cuomo þá um að fara fram á
að stöðvarnar myndu halda
aftur af sér með spilun en
allt kom fyrir ekki og nokk-
ur laganna hafa hangið í
loftinu um nokkurt skeið,
óáreitt. Plötuna tóku þeir
upp hratt, á um einum mánuði og
drifu sig svo í stuttan túr í byrjun
þessa árs.
Brian Bell, þessi sæti dökkhærði,
segir: „Við tökum upp eins og brjál-
aðir á milli þess sem við förum í tón-
leikaferðalög. Ef eitthvað hræðilegt
kæmi einhvern tíma fyrir okkur þá
eigum við a.m.k. þessi lög, sem við
gætum þá gefið út.“
Þegar er búið að setja sjö lög inn á
band og vonast þeir til að geta gefið út
nýja plötu í enda þessa árs!
Shriner, bassaleikari, segir: „Þetta
er okkar líf núna. Hljóðverið og
hljómleikar – það er ekkert annað.“
Frá nörðum
til klaufa
arnart@mbl.is
Allt fram
streymir hjá
Rivers Cuomo
og köppum
hans.
Weezer með nýja plötu
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4 Ísl tal. Vit 358.
Mbl DV
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 337.
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 367
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 367.
Sýnd. sunnudag kl. 2. Ísl. tal. Vit 338
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. E. tal. Vit 368
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
½ SG DV
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
JOHN Q.
DENZEL WASHINGTON
Hér er hinn nýkrýndi Ósk-
arsverðlaunahafi Denzel
Washington kominn með
nýjan smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föður sem
tekur málin í sínar hendur
þegar sonur hans þarf á
nýju hjarta að halda og
öll sund virðast lokuð.
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10.B.i.12 ára Vit 375.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5. Mán kl. 4.45. Síðustu sýn.
Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.30.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
SG DV
MYND EFTIR DAVID LYNCH
Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn
er nú komið aftur í bíó í örfáa daga.
Sýnd kl. 3 Ísl tal. 2 FYRIR 1
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mán kl. 5,7, 9 og 11.B.i.12 ára
Sýnd kl. 7.30 og 10. Mán kl. 5 og 10. B.i. 12.
Sýnd sunnud kl. 3. Ísl. tal.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 6 og 8. B. i. 16.
HK DV
HJ Mbl
„Meistarastykki“
BÖS Fbl
Sýnd sunnud kl. 3.
LOKASÝNING
MULHOLLAND DRIVE
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í
Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
LOKASÝNING Á reykjavík guesthouse sunnudag kl. 5.
Sýnd sunnudag kl. 5.
LOKASÝNING