Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir VANTAR - Sérbýli Höfum á skrá, 20- 30 ákveðna kaupendur að einbýlishúsum, rað- og parhúsum og sérhæðum á höfuð- borgarsvæðinu. Hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum, það kostar ekkert. Kjalarland - Endahús Mjög vandað og gott u.þ.b. 200 fm enda- raðhús auk 20 fm bílskúrs. Húsið er mjög vel staðsett, innst í botnlanga við autt svæði. 4-5 svefnherbergi. Parket á gólfum. Skipti á minni eign æskileg. Nánari uppl. gefur Jón. Byggðarholt - Raðhús Mjög gott 159 fm, 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb., tvær stofur. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 9,7 millj. Verð 15,8 millj. Klukkuberg - Raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott 215 fm raðhús á tveim hæð- um með innbyggðum bílskúr á fallegum út- sýnisstað. Húsið stendur efst í Setberginu á fallegum stað. Áhv. 5,4 millj. húsb. Verð 19,9 millj. Haukalind - Raðhús Glæsileg 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 27 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Vandaðar inn- réttingar. Áhv. 8,7 millj. Verð 21,9 millj. Seljahverfi - Raðhús Mjög gott rað- hús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- geymslu. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 5,2 millj. Verð 17,3 millj. Hraunbær Mjög góð 112 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöleigna- húsi. Rúmgóð og björt stofa, sérþvottahús. Verð 11,5 millj. Gullengi Vorum að fá í sölu góða 85 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleigna- húsi. Áhv. 5,2 millj. húsbréf og 1,5 millj. við- bótarlán. Verð 10,8 millj. Fífulind - Glæsileg Stór glæsileg 111 fm 4ra á 2. hæð með sér- inngangi af svölum. Sérsmíðaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 7 millj. Verð 14 millj. Laufengi Vorum að fá í sölu mjög góða 111 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fallegu fjölbýl- ishúsi með glæsilegu útsýni, parket og flísar á gólfum. Áhv. 8,6 millj. Verð 12,9 millj. Framnesvegur - Sérinngangur Góð 80 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjöleignahúsi. Sér afgirt lóð. Áhv. 4,2 millj. bygg.sjóður. Verð 9,9 millj. Kópavogsbraut Vorum að fá í sölu góða 3 til 4ra herberja 98 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Furugrund - Aukaherbergi Góð 88 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi. Áhv. 4,8 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 11,9 millj. Jörfabakki - Aukaherbergi Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð ásamt aukaherb. í kjallara. Nýlegt baðher- bergi, flísalagt. Góð innrétting í eldhúsi. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5 millj. 40 ára hús- bréf. Hátt brunabótamat. Verð 11,2 millj. Lindasmári - Jarðhæð Vorum að fá í sölu mjög góða 92 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fallegu fjöl- eignahúsi með sérlóð. Vönduð eign í alla staði. Áhv. 5,4 millj. húsbréf. Gyðufell - Laus 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi sem hefur verið klætt að utan með varanlegri klæðningu. Nýlegt parket á stofu og holi. Verð 8,6 millj. Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl- eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Ljósalind - Glæsileg Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Glæsilegur ca 27 fm sól- pallur með skjólveggjum. Áhv. húsb. 4,2 millj. Verð 9,3 millj. VANTAR - Margir á skrá Vegna mikillar sölu og eftirspurnar á 2ja herb. íbúð- um erum við með á skrá 30-40 aðila sem bíða eftir réttu íbúðinni. Skráðu þína íbúð strax, þér að kostnaðarlausu. Víðimelur Mjög skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýleg- ir gluggar og gler svo og ofnar og ofnalagn- ir. Áhv. 4,4 millj. Njörvasund - Allt nýtt Vorum að fá í sölu mjög fallega og ný inn- réttaða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlis- húsi á þessum eftirsótta stað. Parket og flís- ar. Nýjar innréttingar og gólfefni. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. Knarrarvogur Mjög gott u.þ.b. 740 fm verslunar-, lager-, og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1. hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2. hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið augl.gildi. Verð 59 millj. Hlíðasmári Sala eða leiga. Mjög gott og fullinnréttað 146 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma góð og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10 millj. eign koma til greina. Uppl. gefur Pálmi. Til leigu - Vegmúli 140 fm á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, 140-200 fm á 3. hæð sem er innréttað sem kírópraktorsstofa/nudd- stofa. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 fm. Hús- næði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttingar. Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Þóroddur S. Skaptason löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason Háagerði - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls 141 fm. Hér er um sannkallað fjölskylduhús að ræða. Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj. Berjarimi - Parhús Mjög fallega inn- réttað og fullbúið 153 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 31 fm innb. bílskúr. Fjögur svefnh. Pallur og verönd. Eign í sérflokki. Áhv. 9,1 millj. Verð 20,5 millj. VANTAR - Stærri íbúðir Vegna mikillar sölu að undanförnu okkur vantar stærri íbúðir á öllu höfuðborgarsvæðinu, með eða án bílskúrs. 20-30 aðilar á skrá. Skráðu þína eign, það kostar ekkert. Sólvallagata - Sérbýli Vorum að fá í sölu góða 138 fm, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi auk bílskúrs. Rúm- góðar stofur og þrjú til fjögur svefnherbergi. Óskað er eftir tilboði í þessa eign. Barðastaðir - „Penthouse“ Stór glæsileg 162 fm 4-5 herbergja íbúð á tveim- ur hæðum í nýju fjöleignahúsi. Innréttingar frá Brúnási. Íbúðin er tilb. til afh. fullb. án gólfefna. Áhv. 7 millj. Verð 18,2 millj. VANTAR - 3ja og 4ra Höfum á skrá 40-50 aðila sem vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir með eða án bílskúrs, einkum í Reykja- vík og Kópavogi. Skráðu eignina þína þér að kostnaðarlausu. Álftahólar - Bílskúr Mjög góð og björt 109 fm 4ra herbergja íbúð á 6. hæð ásamt 26 fm bílskúr. Flísar og parket. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 12,7 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - FJÖLDI EIGNA SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG www.fasteignasala.is VIÐSKIPTAVINIR Íbúða-lánasjóðs greiða af lánumsínum ýmist mán-aðarlega, eða á þriggja mánaða fresti. Íbúðalánasjóður sendir árlega út um eina milljón greiðsluseðla. Langflestir við- skiptavinir greiða af lánum sínum á réttum tíma, og skilvísum greið- endum fjölgar. Þetta kemur fram í ársskýrslu Íbúðalánasjóðs 1999-2001 sem birt- ist á vefsíðu sjóðsins www.ils.is á morgun, 1. maí. Hafa ber í huga að allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin. Mik- ilvægt er að leita strax aðstoðar áð- ur en vanskil hlaðast upp. Bankar, sparisjóðir og Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna veita ráðgjöf um úrlausn vandans í samvinnu við innheimtu Íbúðalánasjóðs. Úrræði geta verið lán fyrir vanskilum, lenging lánstíma og/eða tímabundin frestun á greiðslum lána. Vanskil sífellt minnkandi Vanskil lána Íbúðalánasjóðs hafa farið mjög minnkandi undanfarin ár. Þegar bornar eru saman tölur áranna 1996 til 1998 annars vegar og 1999 til 2001 hins vegar, kemur í ljós að hlutfall þriggja mánaða van- skila hefur lækkað hvort sem litið er til fjárhæða eða fjölda lántak- enda. Þannig voru meðalvanskil 0,65% af heildarfjárhæð árin 1996 til 1998 en hafa lækkað niður í 0,30% Með sama hætti má sjá að hlut- fall lántakenda í vanskilum hefur fallið úr 7,41% í 4,40%. Um síðustu áramót voru aðeins 3205 lántak- endur af tæplega 70 þúsundum með þriggja mánaða vanskil eða eldri. Innheimtuferli Íbúðalánasjóðs Standi viðskiptavinir sjóðsins ekki í skilum fer í gang ákveðið innheimtuferli. Fyrst ítrekanir, sem voru tæp- lega 93.000 árið 2001. Tæplega 73.000 greiðsluseðlanna voru greiddir í kjölfarið. Þeir sem ekki bregðast við ítrek- un fá senda greiðsluáskorun. Þær voru ríflega 20.000 á síðastliðnu ári og höfðu tilætluð áhrif í 80% til- vika. Vegna þeirra sem ekki gátu orðið við greiðsluáskorun þurfti Íbúða- lánasjóður að leggja fram nauðung- arsölubeiðni. Reynsla undanfarinna ára sýnir þó að flestar þessara beiðna eru afturkallaðar eftir að samningar hafa náðst. Það er því mjög lítill hluti íbúða sem fer á uppboð og lítið brot þeirra sem Íbúðalánasjóður eignast á uppboði eins og sjá má á með- fylgjandi yfirliti. Ár 1999 2000 2001 Fjöldi uppboða 276 321 373 Keyptar íbúðir 75 86 99 Innheimta Íbúðalánasjóðs Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Markaðurinn eftir Hall Magnússon, yfirmann gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/hallur@ils.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.