Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 37HeimiliFasteignir HÖRGSLUNDUR - GBÆ. Mjög gott samt. 241 fm einbýli m/tvöf. bílsk. á ró- legum og góðum stað í neðri lundum. Húsið sem er teiknað af Kjartani Sveinssyni er mjög skemmtilega hannað. Stórar stofur, 4 svefnherb. blómaskáli. Stór og fallegur garður. Gott hús. LÆKJARÁS - GBÆ. Vorum á fá til sölu samt 261,4 fm tvílyft einb að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fal- legur gróinn garður. MARKARFLÖT - GBÆ. Frábærlega staðsett mjög gott 172,6 fm ásamt 57,8 fm bílskúr. 4 svefnherb, góður bílskúr og sólstofa. Þetta er fallegt hús með grónum og fallegum garði. MARKARFLÖT - GBÆ. Nýk. í enkas. úrvals 211,8 fm einb. á tveimur hæð- um auk 56,7 fm bílskúr og ca 50 fm aukarýmis á neðri hæð. 4 svefnherb. stórar stofur, sólskáli, heit- ur pottur. Mjög fallegur garður og útsýni til suðurs yfir Reykjanesið. SÚLUNES - GBÆ. Nýk. í sölu mjög glæsilegt um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúmgott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1500 fm eingarlóð. Stór verönd og hellulagt upphitað plan. TJALDANES - GBÆ - LAUST Glæsilegt um 300 fm einb. með tvöf. bílsk. á frá- bærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri fyri vandláta ÞRASTARLUNDUR - GBÆ. Mjög gott samtals 199,6 fm einbýli á góðum stað í Garðabænum. 4 svefnherb., parket á gólfum og fal- legar innréttngar. Gott og vel umgengið hús. Fal- legur ræktaður garður. Verð 22. millj. ÞRASTARNES - GBÆ. Nýkomið í sölu gott samtals um 450 fm einbýli á frábærri 2000 fm lóð yst á Arnarnesinu. Húsið er að grunnfleti 200 fm og er ein íb á efri hæð og tvær á þeirri neðri. 55 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botlanga. HVASSAHRAUN Glæsilegt einbýli í friðsælu hrauninu skammt frá Hafnarfirði (10 mín suður). Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Rólegur ævintýrastaður. Áhvílandi 10 milj. Verð 15,9 milj. Rað- og parhús SJÁVARGRUND - GBÆ. Nýk. í sölu um 170 fm keðjuhús á góðum stað í Garðabænum. Góð bílageymsla og garður. Verð 18,9 millj. KJARRMÓAR - GBÆ. M/bílsk. Vorum að fá í sölu snoturt lítið raðhús. 2-3 svefn- herb. Verönd í garði. Mjög góður 30 fm bílsk. há hurð. Verð 14,6 millj. KRÓKAMÝRI - GBÆ Nýk. í sölu 106 fm parhús. 3 svefnherb. Hús á skjólsælum stað í nálægð við alla þjónustu. Stutt í skóla og íþróttir. Verð 15 millj. Hæðir HRÍSMÓAR - GBÆ. Glæsileg 180 fm íb. á tveimur hæðum með góðum bílskúr. Mjög falleg íbúð í góðu 6 íbúða fjölbýli. SÚLUNES - ARNARNES Stórglæsileg 167 fm neðri sérhæð á frábærum stað. Vandaðar innréttingar. Sólpallur í garði. Mjög rúm- góð og falleg íbúð. Verð kr. 18,1 millj. DRÁPUHLÍÐ - RVÍK. Mjög glæsileg 104 fm hæð í nýuppgerðu húsi á besta stað í hlíðunum. Topp eign. Verð 14,7 milj. 4ra herb ÆSUFELL með bílsk. Mjög góð 92,6 fm íb á 4. h ásamt 25,7 fm bílskúr. Gott útsýni, góð sameign (þvottah. geymsla og frystiklefi). Verð 12,5 milj. BORGARÁS - GBÆ. Ágæt 4ra-5 herb 104 fm efri sérhæð í tvíbýli. Íbúð með mikla möguleika. Verð 11,8 milj. HRÍSMÓAR- GBÆ. Nýkomin í sölu mjög góð 4ra. herb. íbúð á 2 hæð- um miðsvæðis í Garðabæ. stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla og íþróttir. 3 svefnherb. Verð kr. 13,5 millj. HRÍSMÓAR - með bílsk. Nýkomin í einkas. mjög glæsileg 110,8 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu 6 íbúða húsi. Frábært útsýni. Góð- ur bílskúr. Verð 16,9 FÍFULIND - KÓP. Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er með tveimur rúmgóðum herbergjum. Uppi er falleg stofa með gengheilu olíubornu parketti. Glæsilegt eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Verð kr. 15,5 millj. 3ja herb. VESTURGATA - 101 - RVÍK - NÝTT Nýk. í sölu glæsileg 82 fm íb. á 1. hæð í nýlegu 3. íbúða húsi. Mikil sameign, stór geymsla, þvottahús o.fl. Falleg eign á frábærum stað í vesturbænum. 2ja herb. BAUGANES - RVÍK. Nýk. í einkas. lítil íbúð í gömlu kósí húsi. Húsið hef- ur verið tekið allt í gegn að utan en þarfnast lag- færingar að innan. Lóðin öll nýstandsett svo sem hellulagt plan. Sumarbústaðir HVAMMUR SKORRADAL Lóðir í landi skógræktarjarðarinnar Hvamms við Skorradalsvatn. Lóðirnar eru hluti af nýju skipulagi en unnið er að nýrri byggð við vatnið með frábær- um möguleikum. Einstakt tækifæri. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. GRÍMSNES Mjög huggulegt og gott 37 fm hús á einum hekt- ara lands (eignarland) í landi Klausturhóla í Gríms- nesi. Allt nýuppgert. Stór og góð verönd. Frábært útsýni til Heklu og víðar. Verð 3,9 millj. ÚTHLÍÐ - BISKUPSTUNGUM 55 fm sumarhús á þessum vinsæla stað. Stór ver- önd og lítið gestahús. Mikið verið gróðursett. Penthouse FUNALIND - KÓP. Glæsileg 151 fm íbúð á 2 hæðum. Stórar stofur með útgengi á suðursvalir. Efri hæð er með sjón- varps og húsbóndaherbergi. Eldhús er með maha- gony innréttingum. Gólfefni. Mahagony parket er á öllum gólfum nema eldhúsi. Glæsileg eign. Verð 17,9 millj. Garðatorg 7 - Garðabæ Guðmundína Ragnarsdóttir hdl. og lögg. fast.sali Þórhallur Guðjónsson sölumaður • Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott einbýli samt. 202,8 fm með 43 fm bílsk. 4 svefnherb., rúmgóð sólstofa, sauna og góður bíl- skúr. Góður og vel ræktaður garður. Verð 19,7 milj. ÁSBÚÐ - GBÆ. Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. BÆJARGIL - GBÆ. Nýk. í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og fallegt hús á góðum stað. Verð 23,2 milj. FAXATÚN - GBÆ. Gott samttals 192,7 fm einbýli. 4 svefnherb, 3 stof- ur góður bílskúr og fallegur og vel ræktaður garð- ur. Hús með mikla möguleika. LANGAMÝRI - GBÆ Mjög gott samt. 228 fm tvíl. einb. m/tvöf. bílsk. á einstakl. skólsælum og rólegum stað. 4 svefnh. gegnh. parket á öllum gólfum. Vel skipulagt og hlý- legt hús. Góð verönd m/heitum potti. Nýbyggingar SKJÓLSALIR - KÓP (eitt hús eftir) Glæsileg 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4 svefnherb, gott þvottah og geymsla. Mjög vel skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Mjög skemmtileg 194 fm parhús á fríðsælasta stað höfðuborgarsvæðisins. Húsin eru á tveimur hæðum með inng. 27 fm bílskúr. KLETTÁS - GBÆ. Tvöf. bíls Frábær 190 fm raðhús á tveimur hæðum með tvö- földum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofur ofl. Góð- ur tvöf. jeppaskúr. Um er að ræða tvö endahús og tvö miðju hús. Skilast í vor fullbúin að utan og fok- held að innan. KRÍUÁS - HFJ. Mjög skemmtil. tvö 217,3 fm milliraðh. ásamt 29,3 fm bílsk. samt. 246,6 fm Mjög gott skipul. Húsin skilast fullb. að utan og fokh. að innan. V. 13,3 m. LERKIÁS - GB. Vorum að fá til sölu 180 fm raðhús á tveimur hæð- um. Vel skipulögð hús og gott útsýni. 4 svefnherb. og góðar svalir. Skilast fokheld í vor eða lengra komin. GBÆ - LÓÐ M/SÖKLUM Til sölu lóð, sökklar og teiknngar af glæsilegu ein- býli á mjög góðum stað í Ásahverfi í Garðabæ. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. GRENIÁS - GBÆ. Nýkomið í sölu 192 fm parhús í Hraunsholtinu. 4 svefnherb. mikið útsýni yfir Reykjanes og Álftanes. Falleg hús með mikla möguleika í hverfi sem á eft- ir að verða það eftirsóttasta á höfuðborgarsvæð- inu. Atvinnuhúsnæði GARÐABÆR SALA / LEIGA Stórglæsilegt 532 fm verslunar og skrifstofuhúsnæði. Grunnflötur 425,4 og efri hæð 106,6 fm Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri eingar. Miklir möguleikar hér. www.gardatorg.is Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Húsið er nú í sölu einbýlishús að Neðstabergi 9 í Reykjavík. Húsið er steinsteypt, byggt 1982 og er 265,5 ferm. ásamt 33 ferm. sérbyggðum bíl- skúr. Það er í enda rólegrar botngötu. „Óbyggt svæði er bak við húsið og fagurt úsýni frá því yfir Elliðavatnið í Víðidalinn og að Bláfjöllum,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason hjá Húsinu. „Húsið er sérlega fallegt og sem fyrr sagði vel staðsett. Það er á tveimur hæðum ásamt kjallara, en þar er gert ráð fyrir aukaíbúð. Að öðru leyti skiptist húsið þannig að gengið er inn í rúmgott anddyri með flísum. Síðan er komið inn í gott hol og stigahol, en þar eru flísar og parket á gólfum og sérsmíðaðir skáp- ar. Þvottahúsið er með útgönguhurð út í garð, en síðan taka við eitt her- bergi, gott gestasalerni með sturtu- klefa og fallegt eldhús með parketi og hvítri beykiinnréttingu með glerskáp- um. Góð borðstofa er í húsinu og falleg stofa með hringútbyggingu eins og sést á myndinni. Setustofan er með parketi á gólfi. Á efri hæð er rúmgott opið fjöl- skyldurými og útgangur þaðan út á hellulagðar suðursvalir, sem eru ofan á útbyggingunni sem fyrr gat, en það- an er geysilega mikið útsýni. Loks er þar sjónvarpshol með kabyssu. Mjög hátt er til lofts í fjölskyldu- og sjón- varpsholinu. Baðherbergið er gott með baðkari, sturtuklefa og innréttingu. Uppi eru enn fremur þrjú herbergi og úr tveimur þeirra er útgangur út á mjög stórar vestursvalir.Yfir efri hæðinni er háaloftsgeymsla. Í kjallara er stúdíóíbúð, um 45 ferm. með sérinngangi. Hægt er að sameina þessa íbúð aðalíbúð. Bílskúrinn er 33 ferm., fullbúinn og vandaður. Garðurinn er sérhannaður með tveimur góðum útigeymslum fyrir garðverkfæri og fleira. Ásett verð er 29,7 millj. kr. Húsið er steinsteypt, 265,5 ferm. að stærð, ásamt 33 ferm. sérbyggðum bílskúr. Ásett verð er 29,7 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Húsið. Neðstaberg 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.