Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bjarni Sigurðsson Lögfr. & Lögg. fast.sali Finnbogi Hilmarsson Sölumaður Einar Guðmundsson Sölustjóri Andri Sigurðsson Sölumaður Kristín Pétursdóttir Skjalagerð Ragnheiður Sívertsen Ritari Suðursalir. Vorum að fá í sölu 267 fm parhús ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Salahverfinu. Eignin afhendist fullbúin að utan en tilbúin til innréttinga að innan. Gott skipulag. Skipti skoðuð. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Holts. (989). Hlíðarvegur í Kóp - Byggingar- réttur. Nýkomið í sölu þetta vinalega nýstandsetta ca 80 fm einbýli sem stendur á um 1000 fm horn- lóð í grónu hverfi. Innréttingar, gólfefni og annað nýlegt að innan. Miklir möguleikar á stækkun með viðbyggingu eða reisa stærra hús á lóðinni. Aratún - Garðabæ. Vorum að fá í sölu ca 190 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er vel skipulagt að innan. Góð gólfefni og garður í mikilli rækt. Mjög rúm- góður sólskáli m. parketi. Rúmgóður inn- byggður bílskúr. Verð 20,5 millj. Grundarsmári - glæsieign Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 251 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum. Vandaðar eikarinnrétt- ingar í húsinu ásamt parketi og flísum á gólf- um. Efri hæðin skiptist í rúmgóðar stofur m. parketi og góðum svölum, glæsilega innréttað eldhús og svefnherb./vinnuherb. Á neðri hæð- inni eru 4 rúmgóð svefnherb., glæsilegt bað- herb., sjónvarpshol og leikhorn. Góður 25 fm bílskúr. Góður garður í rækt með sólpalli. Sjón er sögu ríkari. Verð 28,9 millj. Lindarflöt - einbýli á einni hæð í Gbæ Vorum að fá í sölu í mjög fallegt einbýli á einni hæð sem er um 213 fm að stærð ásamt bílskúr. Húsið sjálft hefur mikið verið endur- nýjað utan sem að innan. Falleg gróin lóð með sólpalli og heitum potti. Húsið skiptist í rúm- góðar stofur m. parketi á gólfi, stórt eldhús með nýlegri innréttingu, 2 rúmgóð svefnherb. (möguleiki á 3ja), þvottahús, nýlega flísalagt baðherb., og gestasalerni. Bílskúrinn er rúm- góður um 50 fm Sjón er sögu ríkari. Verð 25 millj. Fellasmári Kópav. Vorum að fá í sölu glæsilegt og fjöldskylduvænt parhús á tveim- ur hæðum ásamt ca 45 fm afgirtri sólarverönd sem gerir sumarkvöldin ógleymanleg. Húsið er fullbúið og eru allar innréttingar og gólffefni fyrsta flokks. - svefnherbergi og bjartar og góðar stofur. Frábært útsýni. Skipholt - ein sérhæð eftir. Eigum eftir efstu hæð húsi sem er í smíðum og er að verða fokhelt. Efsta hæðin eru um 212 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Gott skipulag er á hæðinni sem er með mikilli loft- hæð og gert ráð fyrir 4 svefnherb. Húsið verður afhent fullbúið að utan en íbúðin sjálf tilbúin undir tréverk að innan. Verð 20,9 millj. Nýbýlavegur. Mjög björt og snyrtileg hæð með sérinngangi í nýviðgerðu fallegu þrí- býlishúsi. Falleg innrétting í eldhúsi, gott ÚT- SÝNI. Fjögur svefnherbergi. Bílskúrsréttur og samþykki fyrir byggingu á sólstofu. Verð 15,9 millj. (976) Kópavogsbraut. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 98 fm 4ra herbergja íbúð í þríbýlis- húsi. Góðar innréttingar, parket á gólfum, flí- salagt baðherbergi í hólf og gólf. Verð 11,4 millj. (980). Háaleitisbraut. Stórglæsileg ca 118 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr. Fjögur herbergi og stór stofa. Parket og flísar á gólfum. Stór- glæsilegt endurnýjað eldhús. Flísalagt baðher- bergi í hólf og gólf. Stórglæsileg eign í alla staði. Áhv. ca 7,6 millj. (934). Dalsel. Rúmgóð og vel skipulögð ca 112 fm íbúð á 2. h. í góðu fjölbýl. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Þrjú góð herb. ásamt stofu og borðstofu. Falleg gólfefni. Suðursval- ir. Barnvænn og rólegur staður. Verð 12,9 millj. Lindasmári. Stórglæsileg 165 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Á neðri hæð eru 3 góð herbergi og björt stofa. Á efri hæðinni er opið bjart stórt rými sem hefur marga mögu- leika. Íbúðin er öll að vönduðustu gerð, bæði gólfefni og innréttingar. Gólfefni eru ljósar flísar og parket úr Hlyni. Sérlega vönduð og glæsileg eign í alla staði. Íbúðin er laus til af- hendingar. Kórsalir - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu nýja ca 136 fm íb. á 5. h. með hreint ótrúlegu útsýni í suður og vestur. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Þrjú rúmgóð herb. og stór björt stofa. Þv.hús innan íb. Vandaðar mahogny innréttingar. Suðursvalir. Íbúðin er fullbúinn án gólfefna. Áhv. 9,0 í húsbr. Verð 17,9 millj. Engihjalli - Kópavogi. Vorum að fá í einkasölu mjög góða og snyrtilega 116 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu og vel við- höldnu lyftuhúsi í Kópavoginum. Eignin er ný- máluð og lítur vel út. Verð 11,9 millj. (994). Bjarni Sig rð lögfr. & lögg. fast.sali KÓPAVOGI - AKUREYRI Víkurbakki - vandað raðhús. Vorum að fá í sölu ca 160 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Þrjú til fjögur herbergi og tvær stofur sem eru sérlega bjartar og fallegar. Stórar vestursval- ir með útsýni. Góð staðsetning í barnvænu hverfi. Gott og vel skipulagt hús. Húsið getur verið laust fljótlega. Verð 17,9 millj. (961). Mjóahlíð. Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja risíbúð í góðu sexbýli á frábærum stað í Hlíðunum. Tvö góð svefnherbergi. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á góðar suðursvalir. T.f. þvottavél á baðherbergi. Fallegt útsýni úr eldhúsi og baðherbergi. Áhv. 8,4 millj. Verð 11,9 millj. (907). Bárugrandi - góð íbúð. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 90 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er á 3. hæð og er vel skipulögð og rúmast mjög vel. Vand- aðar innréttingar og parket á gólfum. Baðherb. flísalagt og tengi fyrir þvotta- vél. Gott leiksvæði fyrir framan húsið. Stutt í leikskóla og aðra þjónustu. Verð 13,9 millj. Kristinn R. Kjartansson sölumaður sími 897 2338 Laufbrekka - Dalbrekkumegin Gott ca 180 fm atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Kópavoginum. Háar Innkeyrsludyr en gólflötur neðri hæðar húsnæðisins er um 125 fm Gott milliloft með skrifstofum, lager- og góðri eldhúsaðstöðu. Mjög snyrtilegt og vel viðhaldið húsnæði. Verð 11,5 millj. Rauðhella - Hafnarfirði Höfum til sölu mjög góð 3 iðnaðarbil í nýju húsi í nýju iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Hvert bil er um 145 fm að stærð með góðri inn- keyrsludyr. Húsið afhenist fullb. að utan steinað með álgluggum og álhurðum en óklárað að innan. Verð aðeins 65 þ. kr. pr ferm eða um kr. 9.5 millj. Möguleiki að taka yfir lán allt að 5.5 millj. til 15 ára . Hentugt fyrir smærri fyrirtæki. Möguleg skipti á sum- arbústað. Akralind í Kópavogi - Atvinnu- húsnæði með innkeyrsluhurð. Vorum að fá í sölu ca 120 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsluhurð. Um er að ræða vinnusal með mikilli lofthæð. Hentar vel sem lagerhús- næði eða fyrir létta iðnað. Húsnæðið laust til afhendingar. Möguleiki langtímalánum. Verð 9,6 millj. Snorrabraut - Laugavegur - MÖGULEIKAR Erum með í sölu um 400 fm hæð í reisulegu húsi á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Hæðin er innréttuð í dag sem skrifstofuhúsnæði en leyfi eru til staðar fyrir breytingum á húsnæði yfir í reksturs gisti- heimilis. Fyrir liggja teikningar þar sem gert er ráð fyrir 15 útleiguherbergjum. Allt efni til breytinga á staðnum. Áhv. um 25 millj í hagst. lánum. Góð greiðslukjör. Verð 49 millj. Ýmiss skipti skoðuð. Vídalín veitingarhús - Aðal- stræti. Erum með á söluskrá okkar öflugan vínveitingarstað sem rekinn er í leiguhúsnæði að Aðalstræti 10 í Reykjavík í elsta húsi bæj- arins. Staðurinn er með góða viðskiptavild og glæsilegur í alla staði. Húsaleigusamningur er til 6 ára og er leigan um 400.000 á mánuði. Allar nánari uppl. gefur Kristinn Bæjarlind - Kópavogur. Erum með í sölumeðferð mjög gott atvinnuhúsnæði sem er í útleigu til 7 ára með forleigurétti. Leigu- tekjur á mánuði eru um 250.000. Áhvílandi á eigninni eru um 11.5 milljónir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Veitingastaður - Grensásvegur. Veitingarstaður á frábærum stað við Grensás- veg 10 í Reykjavík til sölu. Staðurinn tekur um 100 manns í sæti og er vel tækjum og búnaði búinn. Staðurinn er tilbúinn til afhendingar strax og er húseigandi tilbúinn að gera 10 ára húsleigusamning við rétta aðila. Allar nánari uppl. gefur Kristinn. Söluturninn Miðvangi. Vorum að fá í sölumeðferð glæsilegan söluturn í eigin hús- næði staðsettan hjá verslunarmiðstöð í Hafn- arfirði. Fyrirtækið er með góða viðskiptavild og vel tækjum og búnaði búið m.a. mynd- bönd, ísvel, lottó og spilakassar og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Kristinn. Listacafe - Listhúsið. Vorum að fá í sölumeðferð glæsilegan veitingastað sem rek- inn er í leiguhúsnæði í Listhúsinu í Laugardal. Fyrirtækið er vel tækjum og búnaði búið og er með fína viðskiptavild. Staðurinn tekur alls um 130 manns í sæti sem skiptist þannig að kaffistaðurinn tekur um 40 manns og veislu- salur um 90 manns. Allar nánari uppl. gefur Kristinn. Gistiheimili miðsvæðis í Reykjavík Erum með á söluskrá okkar glæsilegt gisti- heimili miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða studioíbúðir og tveggja manna herbergi smekklega innréttað með sjónvörpum. Á sumr- in er einnig boðið upp á svefnpokagistingu. Allar nánari uppl. gefur sölumaður Holts. Borgartún - fjárfesting Vorum að fá í sölu mjög gott ca 1.100 fm húsnæði á jarð- hæð og neðri hæð í þessu húsi. Húsnæðið skiptist í verslunarrými á jarðhæð, vinnusal bakatil og lagerrými á neðri hæð. Hentar vel undir ýmsan léttan iðnað eða verslun. Eigand- inn einnig tilbúinn að leigja eignina áfram til lengri tíma. Frekari uppl. á Holti Askalind - Kópavogi Vorum að fa í sölu nokkur iðnaðarbil í þessu húsi þar sem stærðir eru frá 65 fm og upp í 105 fm Hvert bil er með háum innkeyrsludyr- um og verður húsið afhent fullbúið að utan með malbikuðu bílaplani og rúmlega fokhelt að innan. Húsið afhentist í mars/april 2002. Verð frá 65 þ. pr ferm. Góð lán geta fylgt. 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.