Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SUMARBÚSTAÐIR ELDRI BORGARAR NÝBYGGINGAR Lómasalir- Kóp. 193 fm parhús á tveimur hæðum auk 24 fm bílskúrs. Eignin afhendist fullbúin að utan og fokheld að innan. Lóð grófjöfnuð. Stofa, borðstofa og 3-4 herbergi. Teikn. og allar uppl. á skrif- stofu. Verð 16,2 millj. Ársalir - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og 12 hæða lyftuhúsum. Um er að ræða 99 fm og 109 fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm 4ra herb. íbúðir. Húsin verða með vandaðri utan- hússklæðn.úr áli og álkl. trégluggum og verða því viðhaldslítil. Afar vel staðsett hús með útsýni til allra átta. Stutt í þjónustu. Möguleiki á stæði í bílskýli. Teikn. og allar uppl. veittar á skrifstofu okkar. SÉRBÝLI Vesturströnd - Seltj. Nýkomið í sölu þetta fallega 248 fm 2ja íbúða hús á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í forst., sjónvhol, eldhús, stóra stofu m. arni og góðri lofthæð, 5 herb., 2 baðherb. og þvottaherb. auk 51 fm 2ja herb. séríbúðar og innb. tvöf. bílskúrs. Mikið útsýni. Rækt- uð lóð. Verð 31,9 millj. Fjóluhvammur - Hf. Glæsilegt 351 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. 44 fm innb. tvöf. bílskúr. Glæsilegar stofur, stórar svalir, stórkostlegt útsýni yfir Reykja- vík og víðar. Góðar innréttingar og gólfefni. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Húsið ný- málað að utan. Falleg ræktuð lóð m. timb- urverönd og skjólveggjum. Nánari uppl. á skrifst. Skólavörðustígur Fallegt 94 fm einbýlishús, kj., hæð og ris, í hjarta borgarinnar. Á hæðinni eru forst., eld- hús, stofa og hol, í kjallara er 1 herb. og baðherb. m. þvottaaðst. og síðan er 30 fm ris sem býður upp á marga mögu- leika. Eignarlóð. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 13,5 millj. Efstaleiti - stórglæsileg út- sýnisíbúð 130 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi í þessu eftirsótta húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er af- ar vel innréttuð með vönduðum innrétt- ingum og gólfefnum. Yfirbyggðar svalir að hluta, útsýni yfir Öskjuhlíð, Álftanes og víðar. Mikil sameign, m.a. gufubað, setustofa og veislusalur. Sundlaug og nuddpottar í garði. EIGN Í SÉRFLOKKI. Skorradalur 60 fm nýtt sumarhús í landi Indriðastaða í Skorradal. Húsið skiptist í 3 herb., baðherb., stofu, eldhús og geymslu og er allt hið vandaðasta. 60 fm verönd. Kjarrivaxið land, útsýni yf- ir vatnið. Verð 11,5 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Hálsasel Fallegt og vandað 173 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 24 fm sérstæðs bílskúrs. Saml. stofur með arni, stórt sjónvarpshol og 4 herb. Falleg ræktuð lóð til suðurs m. hellul. verönd og skjól- veggjum. Verð 21,9 millj. Rauðagerði - einbýli/tvíbýli Nýkomið í sölu 250 fm einbýlishús á þess- um eftirsótta stað. Tvær íbúðir í húsinu í dag. Á efri hæð eru forst., gestawc., stofa með arni auk borðstofu, eldhús, þvotta- herb., 4 herb. og baðherb. Á neðri hæð er 2ja herb. íbúð auk 24 fm bílskúrs m. herb. innaf. 706 fm ræktaður garður. Nánari uppl. á skrifstofu. Digranesheiði - Kóp. 144 fm ein- býlishús, sem er hæð og ris, í suðurhlíðum Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4 herb. og flísal. baðherb. Bílskúrsréttur. 900 fm rækt- uð lóð. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 18,0 millj. Smáraflöt - Gbæ Mikið endurnýjað 163 fm einbýlishús á einni hæð auk 42 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, flísal. gestawc., hol, stóra stofu auk borðst., þvottaherb., fjögur herbergi og endurnýjað baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 5,4 millj. o.fl. Verð 23,5 millj. Heiðargerði Glæsilegt og mikið end- urn. 176 fm tvílyft einbýlishús m. 32 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skipt- ist í forst., gestawc., 4-5 herb., stofu og borðst., sólstofu, eldhús og baðherb. Hús- ið klætt að utan og gler nýlegt. Glæsil. garður með timburverönd og heitum potti. Melgerði 143 fm parhús á tveimur hæðum auk 25 fm bílskúrs. Niðri eru forst., gestawc., stórt hol, stór stofa, borðst., eldhús og þvottaherb. Uppi eru 3 herb. auk baðherb. Nýtt parket á gólf- um. Suðurlóð og svalir út af efri hæð. Eignin er laus nú þegar. Áhv. lífsj. 9,7 millj. Verð 17,5 millj. Smáragata 352 fm einbýlishús auk 24 fm bílskúr. Eignin, sem er tvær hæðir og kjallari, skiptist í forst., hol, gesta- wc., eldhús m. nýl. innrétt., þrjár saml. stofur á 1. hæð, uppi eru 4 herb. og baðherb. og í kjallara eru þvottaherb. og 3 herb. Mikil lofthæð á báðum hæðum. Arinn í stofu. Svalir út af efri hæð. 620 fm ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð 37,0 millj. Viðarás Fallegt og vel skipulagt 161 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 40 fm óinnréttaðs rýmis á efri hæð. Eignin skiptist í forst., stofu, þvotta- herb., eldhús, 4 herb. og baðherb. Vandaðar innrétt. Ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 20,7 millj. Njálsgata 124 fm eign sem skiptist í tvær hæðir og kjallara auk viðbyggingar. Þrjár íbúðir í húsinu í dag. Áhv. byggsj. o.fl. 8,7 millj. Verð 15,9 millj. HÆÐIR Laugarásvegur - útsýni 141 fm efri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Stór stofa/borðst., 3-4 svefnherb. og endurn. baðherb. Stórar og góðar svalir. Frábært útsýni. Hiti í stéttum og tröppum. Áhv. byggsj. og lífsj. Verð 19,8 millj. Lindarbraut- Seltj. Góð 107 fm 4ra herb. íbúð á miðhæð m. sérinng. og 28 fm bílskúr á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Frábært útsýni til suðurs og vesturs. Gróin lóð. Hús nýlega málað að utan og nýtt þak. Laus fljótlega. Verð 15,5 millj. Hjálmholt Falleg 140 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Stofa m. glæsl. arni, rúmgott eldhús, 3 herb. auk bókaherb. Svalir út af stofu. Ræktuð lóð. Verð 19,5 millj. Hamrahlíð - laus strax Vel skipulögð 118 fm efri sérhæð í þríbýli. 34 fm bílskúr m. kj. undir. Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. stofur, 3 góð herb. og flísal. baðherb. Tvennar svalir. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. Verð 18,0 millj. 4RA-6 HERB. Framnesvegur - laus strax Falleg 125 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 11 fm geymslu. Saml. stofur, stórt eldh. m. nýl. innrétt. úr kirsuberjaviði og tækjum, flísal. baðherb. og 3 herb. Þvotta- aðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 16,8 millj. Bergstaðastræti Góð 103 fm íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Stofa og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Sólrík og góð baklóð. Sér bílastæði á lóð. Verð 11,9 millj. Kleppsvegur - laus strax 5 herb. 102 fm endaíbúð á 1. hæð. Saml. stofur, eldhús með endurb. innrétt og nýjum tækjum, 3 herb. auk fataherb. og flísal. baðherb. Parket á gólfum og suð- ursvalir. Verð 12,3 millj. Vallarbraut - Seltj. - m. bíl- skúr 100 fm góð íbúð á jarðhæð með sérinng. og bílskúr á sunnanv. Seltj. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Eign í góðu ásigkomul. Áhv. byggsj./húsbr. 5,8 millj. Verð 14,8 millj. Granaskjól - efri sérhæð m. bílskúr 129 fm efri sérhæð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist í hol, eldhús, saml. skipt- anlegar stórar stofur, þrjú herbergi og baðherbergi. Suðursvalir. Hús nýviðgert og málað að utan. Verð 16,9 millj. Grandavegur - með bílskúr Vönduð 95 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt bílskúr. Góð stofa m. suðursv., 3 herb. og flísal. baðherb. Frábær staðsetn. Stutt í skóla. Áhv. byggsj./húsbr.6,0 millj. Verð 16,5 millj. Sólheimar - m. bílskúr Mjög góð 123 fm 5 herb. endaíb. á 8. hæð í lyftuhúsi auk bílskúrs. Stórar skiptanl. stofur, eldhús m. endurn. innrétt. og 3 herb. Suðv. svalir, glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 17,5 millj. 3JA HERB. Álfheimar- sérinng. Lítið niður- grafin 86 fm íbúð í kj. auk geymslu. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket á gólfum. Laus strax. Verð 10,8 millj. Bakkabraut - Kóp. - íbúð og vinnuaðst. 120 fm íbúðarrými og vinnuaðstaða á neðri hæð í vel staðsettu húsi niður við smábátahöfn. Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Verð 11,3 millj. Bergþórugata Falleg og björt 58 fm íbúð í þríbýli. 2 stofur,1 svefnherb., rúmg. eldhús og baðherb. Timburfjalir á gólfum. Hús viðgert að utan. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./húsbr. 5,7 millj. Verð 9,0 millj. Hraunbær Góð 79 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kjallara í fjölbýli í Árbænum. Baðherbergi nýtekið í gegn, parketlögð stofa, eldhús með nýjum innréttingum og 2 góð herbergi. Suðursvalir. Nýjar lagnir og ný ídregið rafmagn. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 10,2 millj. Háteigsvegur 64 fm íbúð á 1. hæð sem þarfnast lagfæringa. Hátt til lofts. Verð 7,5 millj. Laugavegur Góð 63 fm ósam- þykkt íbúð á 1. hæð. Íbúð sem er mikið endurnýjuð og í góðu ástandi, m.a. eld- hús nýuppgert. Tvær geymslur fylgja. Verð 6,4 millj. Gautavík - m. bílskúr Afar vönduð 136 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 23 fm bílskúrs í nýlegu húsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, stórt baðherb. m. sturtuklefa og baðkari, vandað eldhús, stofu auk borðst., sjónvarpshol, þvotta- herb. og 2 svefnherb. Suðursv. út af stofu. Merbau parket og skífa á gólfum. Suðursv. Áhv. 10,1 millj. Verð 19,8 millj. Flúðasel - endaíb. Falleg 101 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt 2 geymslum í kj. Glæsil. endurn. baðherb., sjónvarpshol, stofa m. suðursv. og 3 herb. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. byggsj.- /húsbr. 3,8 millj. Verð 11,7 millj. Hagamelur Mikið endurnýjuð 70 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu húsi. Rúmgóð stofa og 2 herb. Suðvestursvalir. Stutt í sundlaug. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 11,9 millj. Hraunteigur - sérinng. Falleg 77 fm íbúð í kjallara með sérinngangi auk 40 fm skúr á baklóð og 14 fm geymslu. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,2 millj. Seljavegur Góð 67 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Stórt eldhús, parketl. stofa. Stórar suðursv. Þvottaaðst. í íbúð. Hús ný- málað að utan. Verð 9,9 millj. Vesturberg Góð 76 fm íbúð á 4. hæð m. glæsilegu útsýni. Þvottaherb. í íbúð. Svalir. Hús viðgert að utan. Verð 9,3 millj. Fróðengi Mjög falleg 89 fm endaíbúð á 2.hæð auk geymslu og st. í bílageymslu. Góðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. Bergstaðastræti Falleg 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Saml. parketl. stofur og 2 herb. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. byggsj.- /húsbr. 4,0 millj. Verð 11,5 millj. Ástún -Kóp. 79 fm íbúð á 1. hæð. Svalir út af stofu og herb. Þvottaaðst. í íbúð. Hús viðgert að utan. Verð 11,2 millj. 2JA HERB. Básbryggja - laus strax Mjög falleg og vönduð 66 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. í Bryggjuhverfinu. Vandaðar inn- rétt., parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Sér lóð til suðurs og vesturs. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 11,2 millj. Njálsgata - sérinng. Góð 49 fm 2ja herb. ósamþykkt íb. í kj. með sérinng. Nýl. gler og nýl. gluggar. Verð 5,9 millj. Skólavörðustígur 52 fm upp- gerð íbúð á 2. hæð í hjarta miðborgar- innar. Nýlegt parket á gólfum. Stofa og 1 herb. auk fataherb. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 8,3 millj. Furugrund - Kóp. Mjög falleg og mikið endurn. 60 fm íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Góðar innrétt., parket á gólfum. Stutt í þjónustu. Sameign í mjög góðu ástandi. Áhv. húsbr.5,9 millj. Verð 9,9 millj. Rekagrandi Góð 51 fm íbúð á jarðhæð með stæði í bílskýli í þessum eftirsóttu fjölbýlum. Þvottaaðst. í íbúð. Hús nýtekið í gegn að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 3,3 millj. Verð 8,9 millj. Efri Reykir - Biskupstungnahreppi Höfum til sölu þrjú 46 fm sumarhús á 3 ha eignarlandi í landi Efri Reykja í Biskupstungnahreppi. Tilvalið fyrir t.d. félagasamtök. All- ar nánari uppl. á skrifstofu. Frakkastígur - 3 íbúðir í endurnýjuðu húsi Þrjár nýlega innréttaðar íbúðir í fallegu og mikið endurnýjuðu húsi í miðbænum. Um er að ræða 50 fm íbúð í kjallara/jarðhæð með sérinngangi, 80 fm íbúð á 1. hæð og á jarðhæð með sérinngangi og 40 fm íbúð í bakhúsi. Húsið er allt endurnýjað hið ytra, m.a. gler og gluggar, og er í góðu ásigkomulagi. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Gistiheimili í miðborginni Gistiheimili í fullum rekstri sem skiptist í sex litlar íbúðareining- ar, tvö herbergi auk riss þar sem útbúa má 2-4 herbergi eða tvær studíóíbúðir. Morgunverðarað- staða. Eignin er í góðu ásig- komulagi. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Langholtsvegur - skrifstofu-/þjónustuhúsnæði 102 fm bjart og gott skrifstofu-/þjónustuhúsnæði á 1. hæð, jarð- hæð, með sérinngangi. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. Fjöldi bílastæða. Austurströnd - Seltjarnarnesi Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrif- stofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eld- hús, wc. auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Fossaleynir - Grafarvogi Þrjár samliggjandi húseignir, sem seljast saman eða hver í sínu lagi. Um er að ræða 640-735 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á einni hæð. Auðvelt er að skipta húsunum niður í tvær til þrjár minni einingar. Sökklar og plötur komnar að ca 100 fm viðbyggingum við hvert hús. Langtímaleigusamningur fylgir einu húsinu, en hin eru laus skv. samkomulagi. Fjöldi malbikaðra bílastæða og góð aðstaða til vörumóttöku. Mjög vel staðsettar eignir við fjölfarna umferðaræð. Heil húseign við Laugaveg 600 fm heil húseign við Lauga- veg. Um er að ræða 431 fm verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæði auk 170 fm íbúðarhús- næðis á 2. hæð. Allar nánari uppl. á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.