Morgunblaðið - 30.04.2002, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 21HeimiliFasteignir
TRAÐARBERG - HF. - 5 HERB.
Nýkomin í einkas. mjög björt og rúmgóð nýl. 140
fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Tvennar
svalir. 4 rúmgóð svefnherb. o.fl. Sérþvottaherb. Út-
sýni. Góð staðs. Verð 14,9 millj. 89692
HRINGBRAUT - HF. Nýkomin í einkas. sérl.
falleg 4ra herb. íb. á efri hæð í litlu fjölb. Parket.
Fallegar innréttingar. Hús í mjög góðu standi. Bíl-
skúr. Áhv. 5,8 millj. Verð 12,3 millj. 28905
ARNARSMÁRI - KÓP. - LAUS
STRAX Nýkomin í sölu á þessum fráb. útsýnis-
stað 120 fm íb. í góðu litlu fjölb. 3 svefnherb. Fal-
legt eldh. Stórar s-svalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð
15,4 millj. 51573
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkas.
sérl. falleg, 115 fm íbúð í fjölb. Rúmgóð herb.
Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Mjög góð staðs., stutt í
alla þjónustu. Verð 12,3 millj. 83611
VESTURBRAUT - HF. - HÆÐ OG
RIS Nýkomin skemmtil. 105 fm íb. í þessu fráb.
hverfi. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. innr., lang-
ir o.fl. Verð 12,5 millj. 89270
KLAPPARHOLT - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í þessu vandaða lyftuh. glæsil. 135 fm
endaíb. auk 23 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Sérgarður. Áhv. húsbr. 8 millj. Hagst.
verð 16,9 millj. 89736
KLUKKUBERG - HF. - MEÐ BÍL-
SKÚR Vorum að fá í einkasölu á þessum frá-
bæra útsýnisstað mjög góða 4ra herbergja íbúð á
annarri hæð ásamt bílskúr, samtals 131 fm. Fal-
legar innréttingar, sérinngangur, 3 herbergi. Frá-
bært útsýni. Verð 14,3 millj. 89060
LÆKJARGATA - HF. - 4RA Nýkomin
í einkasölu glæsileg „penthouse“-íbúð (ca 120
fm gólfflötur) á 3ju hæð (efstu) í nýlegu fjölbýli,
að auki er gott bílskýli. S-svalir, vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni, stutt í skóla. Fullb. eign í sér-
flokki. Verð 14,3 millj. 77397
NORÐURBRAUT - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 120 fm neðri hæð í
tvíb. (byggt 1980). S-garður. Allt sér. Róleg og góð
staðs. Hagst. lán. Verð 13,5 millj. 86035
LINDASMÁRI - KÓP. - „PENT-
HOUSE“ Vorum að fá í sölu á þessum góða
stað stórglæsil. 165 fm íb. á tveimur hæðum. Eign-
in er mjög smekklega innr. með fallegum innrétt-
ingum og gólfefnum. Góð lofthæð. 3 svefnh. Stutt í
alla þjónustu. Eign fyrir vandláta. Skipti mögul.
Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 17,9 millj. Laus strax.
HRAUNKAMBUR - HF. - SÉRH.
Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. stað ca 110
fm efri hæð og ris með sérinng. 2 samliggjandi
stofur. Glæsil. garður, einstök staðs. Eign sem býð-
ur upp á mikla mögul. Verð 12,9 millj. 87201
LAUGAVEGUR - RVÍK - SÉRH. Vorum
að fá í einkas. glæsil. 110 fm íbúð á þriðju hæð í
virðulegu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Mikil lofthæð.
Glæsil. eldhús. Gott útsýni. Eign sem vert er að
skoða. Verðtilboð. 87503
SUÐURGATA - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkas. mjög falleg 166 fm efri sérh. í
góðu tvíb. auk 26 fm bílskúrs. Vandaðar innrétting-
ar. Rúmgóð herb. og stórar stofur. Allt sér. Áhv.
húsbr. 7,1 millj. Verð 17,9 millj. 88713
SUÐURHOLT - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin á þessum fráb. útsýnisstað glæsil. efri
sérh. ásamt bílskúr og 30 fm rými á neðri hæð með
sérinng., samtals um 201 fm. Fallegar innréttingar.
Glæsil. baðherb. 3 stór herb. Ákv. sala. Verð 20,9
millj. 89378
ÖLDUTÚN - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. mjög falleg og rúmgóð (mikið
endurnýjuð) 110 fm 3-4ra herb. neðri sérh. í góðu
tvíb. Sérinng. Allt sér. Svalir (verönd). Nýl. eldh. og
baðherb. Góð staðs. Áhv. húsbr. Verð 11,9 millj.
12728
SUÐURGATA - HF. - SÉRH. Vorum að
fá í sölu 80 fm efri hæð í tvíb. sem þarfnast veru-
legra lagfæringa. Eigninni fylgir aukaherb. í kjallara
með aðgangi að baði og klósetti. Laus strax. Verð
8,5 millj. 89662
ÁLFHOLT - HF. - 5 HERB. Vorum að fá
í einksaölu á þessum barnvæna stað, mjög
glæsilega ca 140 fm íbúð á annarri hæð í góðu
litlu fjölbýli. 4-5 svefnherb., snotur sólstofa, fal-
legar innréttingar og gólfefni. Góðar svalir. Ákv.
sala. Myndir á mbl.is. Verð 15,4 millj. 88526
HRINGBRAUT - HF. - SÉRH. Nýkom-
in í einkas. skemmtil. ca 90 fm miðh. í þríb. Fráb.
útsýni. S-svalir. Stutt í skóla. Góð staðs. Íbúðin
þarfnast endurnýjunar að hluta. Áhv. hagst. lán
byggsj. og húsbr. ca 6,2 millj. Verð 9,7 millj.
82630
FAGRAKINN - HF. - SÉRH. Vorum að
fá í einkasölu á þessum góða stað mjög fallega
107 fm efri sérhæð ásamt 28 fm sérstæðum bíl-
skúr. Nýtt eldhús, kamína, 3 svefnherbergi. Góð
staðsetning. Verð 13,9 millj. 81149
KRÍUÁS 47 - HF. - FJÖLB. Glæsilegar
nýjar útsýnisíbúðir, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir
við Kríuás 47, Hafnarfirði. Um er að ræða vandað-
ar, fullbúnar íbúðir í fjölbýli (lyfta), allar íbúðir með
sérinngangi, nokkrir innbyggðir bílskúrar fylgja. Af-
hending strax.
KRÍUÁS - HF. - NÝTT - 3JA-4RA
Til afhendingar í júní 2002. Í einkasölu glæsilegt
nýtt fjölbýli 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem afhend-
ast fljótlega fullbúnar að utan sem að innan án
gólfefna. Glæsilegar innréttingar og allur frágangur
til fyrirmyndar. Byggingaraðilar Kristjánssynir ehf.
Verð frá 11,150 millj. 14751
ÞRASTARÁS 46 - HF. - FJÖLB. Aðeins
tvær íbúðir eftir. Glæsileg 2ja herbergja íbúðir á út-
sýnisstað í nýja Áslandinu. 86 fm íbúðir á 1. hæð á
frábæru verði, 10,650 millj. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar að utan með frágenginni lóð og fullbúnar
að innan án gólfefna. 20037
ÞRASTARÁS 16 - HF. - FJÖLB. Að-
eins ein íbúð eftir. Glæsil. 3ja herb. íbúð í fallegu
fjölb. Afh. fullb. án gólfefna, lóð frágengin. Vand-
aðar Alnó-innréttingar. Sérinng. Hús klætt að utan.
Verktakar Ingvar og Kristján ehf . Teikn. á skrifst.
ERLUÁS - HF. - EINB.
Nýkomið stórglæsilegt einbýli á einni hæð með
innb. tvöföldum bílskúr, samtals 260 fm. Húsið af-
hendist fullbúið að utan, fokhelt að innan eða
lengra komið. Frábært útsýni og staðsetning, arki-
tektateikningar. Verð 19,5 millj. 61332
ERLUÁS 20-24 - HF. - RAÐH.
Tvö hús eftir. Í sölu mjög rúmgóð tvílyft raðhús
með innbyggðum bílskúr á besta stað í Áslandinu,
húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að inn-
an eða lengra komin. Frábær staðsetning og útsýni.
Traustir verktakar Gunnar og Ólafur. Teikningar á
skrifstofu.
ÞRASTARÁS 36-42, HF. - RAÐHÚS
Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr, samtals 202 fm. Húsin
standa innst í botnlanga með útsýni í allar áttir,
steinað að utan, gluggar, ál að utan, timbur að inn-
an. Afh. fullb. að utan en fokheld að innan. Hag-
stætt verð. Uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunham-
ars. 68274
GAUKSÁS - SÖKKLAR Vorum að fá í sölu
sökkla af 290 fm einbýli á tveimur hæðum á þess-
um frábæra útsýnisstað. Upplýsingar og teikningar
á skrifstofu Hraunhamars. 70797
ERLUÁS - HF. - RAÐH. Aðeins eitt hús
eftir. Vorum að fá í sölu mjög vel skipulögð raðhús
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, sam-
tals um 190 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan
en fokheld að innan eða lengra komin. Verð frá
13,4 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars.
SPÓAÁS - HF. - EINB. - NÝTT Stór-
glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum tvö-
földum bílskúr, samtals 220 fm. Afhendist fokhelt
strax. Frábær staðsetning. 81655
SVÖLUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomin
glæsil. tvílyft raðh. með innb. bílskúr, samtals ca
210 fm. Frábært útsýni og staðs. í botnlanga.
Afh. fullb. að utan, fokhelt að innan eða lengra
komið. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. 69150
LÓMASALIR - KÓP. - RAÐH. Vorum
að fá í sölu mjög glæsil. raðh. á 2 hæðum með
innb. bílskúr, samtals um 245 fm. Húsin standa á
skemmtilegum útsýnisstað og afhendast fullbúin
að utan, fokheld að innan eða lengra komin vor-
ið 2002. Verð frá 14,5 millj. Uppl. og teikningar á
skrifst. 51573
GAUKSÁS 15-17 - HF. - RAÐH. Ný-
komin á þessum fráb. útsýnisstað mjög vönduð
raðh. með innb. bílskúr, samtals 231 fm. Húsin eru
tilb. til afh. strax tilbúin að utan en fokheld að inn-
an eða lengra komin. Traustur verktaki. Uppl. og
teikn. á skrifstofu. Verðtilboð. 84740
KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið glæsil.
225 fm raðh. í byggingu. Húsin afh. fullb. að utan,
fokheld að innan fljótl. Fráb. verð 12,6 millj. 85345
SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í
sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góð-
um stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan
með grófjafnaðri lóð eða lengra komið. Uppl. og
teikn. á skrifstofu. Hraunhamars. 85830
LÓUÁS - HF. - EINB.
Í einkasölu mjög fallegt einlyft einb. með tvöföldum
bílskúr, samtals ca 215 fm. Húsið afhendist fljót-
lega fullbúið að utan, fokhelt að innan, teikningar á
skrifstofu. Verð 16,8 millj. 87803
ÞRASTARÁS 49-51 - HF. - PARH.
Nýkomið í einkas. glæsil. parh. á einni hæð m.
innb. bílskúr, samtals ca 175 fm. Afh. fullbúið að
utan fokhelt að innan. Verð 13,5 millj. 89293
HAMRABYGGÐ - HF. - GOLFPARA-
DÍS
Vorum að fá í sölu á þessum fráb. stað einb. á einni
hæð ásamt bílskúr, samtals um 205 fm. Eignin afh.
fullb. að utan með grófjafnaðri lóð, fokhelt að inn-
an eða lengra komið. Uppl. og teikningar á skrif-
stofu Hraunhamars. Verð 13,9 millj. 3221
SVÖLUÁS - HF. - PARH.
Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagt parh. á
tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals um 208
fm. Góð staðs. 4 herb. Traustur verktaki. Tilbúið til
afhendingar. 63221-14 Verð 13,7 millj.
HAMRAVÍK - RVÍK - EINB. Vorum að fá
í sölu á þessum frábæra útsýnisstað innst í botn-
langa einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr, samtals um 262 fm. Húsið afhendist fullbú-
ið að utan en fokhelt að innan eða lengra komið.
Til afhendingar strax. Áhv. 9 millj. húsbréf. Verð
18,6 millj. 88882
BLIKAÁS - PARH. - AFH. STRAX
Nýkomið í einkasölu þetta fallega og vandaða
parhús með innbyggðum bílskúr, samtals ca 180
fm. Afhendist fullbúið að utan, rúmlega fokhelt
að innan. Frábært útsýni, góð staðsetn. Teikning-
ar á skrifstofu. Afh. strax. Verð 13,9 millj. 88188
ÞRASTARÁS - HF. - EINB. Glæsil. tví-
lyft einb. með innbyggðum bílskúr, samtals 220
fm. Afhendist tilbúið að utan, fokhelt að innan,
lóð grófjöfnuð, útsýni. Verð 16,5 millj. 87774
LÓUÁS - HF. - EINB. Nýkomið í einkas.
á þessum góða stað einb. á einni hæð með innb.
bílskúr, samtals 222 fm. Eignin afhendist fullbúin
að utan en fokheld að innan. Afhendist vorið
2002. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofu Hraunhamars. Verð 16,9 millj. 87387.
NÝBYGGINGAR
HVALEYRARHOLT - HF.
70 til 85% lán. Hagstæð kjör. Glæsil. atvhúsn. Um
er að ræða 105-210 fm bil og stærri í nýju, glæsil.
steinhúsi. Húsið afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. und-
ir tréverk að innan og lóð frágengin (malbikuð).
Lofthæð frá 4-6,1 m., innkeysludyr. Til afhendingar
strax. Teikn. á skrifst. Verð frá 65 til 68 þús. fm.
BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU
Til leigu sérl. gott 180-740 fm versl.húsnæði og
lagerhúsnæði. á jarðh. í glæsil. vönduðu húsi. Fráb.
staðs. Afh. fljótl. Ath. sala á öllu kæmi til greina.
GRETTISGATA - RVÍK - ATVH.
Vorum að fá í sölu á þessum góða stað 75 fm
húsnæði sem hentar vel undir smáiðnað, vinnu-
stofu eða lager. Góð aðkoma. Hleðsludyr. Laust
strax. Leiga kemur einnig til greina. Verð 6,9
millj. 85755
GJÓTUHRAUN - TIL LEIGU/SÖLU
Glæsil. vandað ca 600 fm atv.húsnæði/verslun á
sérlóð, til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti m. góðum gluggum. Góð lofthæð og
innk.dyr. Selst/leigist í 180 fm bilum eða stærri.
Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax. Teikn.
á skrifst. 87209
SKÚTUVOGUR 2, RVÍK - TIL LEIGU
Skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða glæsil., vandað
nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð (útsýnisturn). Til-
valin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr., stofnanir,
læknastofu o.fl. o.fl. Góð aðkoma, næg bílstæði.
Einstök staðsetning. Afh. strax. Ath að 1. hæðin er
öll leigð.
Nýbyggingar á Hraunhamar.is
SUÐURBRAUT - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu skemmtileg 70 fm endaíbúð á
3ju hæð í fjölbýli auk 28 fm bílskúrs. S-svalir. Út-
sýni. Hagstæð lán. Verð 9,7 millj.
SUÐURVANGUR - HF. Nýkomin í einkas.
á þessum barnvæna stað góð 87 fm íb. á 3. hæð í
góðu fjölb. 2 herb. Stór stofa. Ákv. sala. Verð 10,5
millj. 88831
HELLISGATA - 3-4RA HERB. Vorum að
fá í sölu 83 fm íbúð á annarri hæð í þríbýli. Sérinn-
gangur, 2-3 herbergi. Ákv. sala. Verð 8,7 millj.
89555
SUÐURBRAUT - HF.
Nýkomin í einkas. á þessum góða stað góð 92 fm
íb. á þriðju hæð í góðu litlu fjölb. 2 herb. Þvottah. í
íbúð. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. 89663
SKÓLABRAUT - SÉRH. - 3JA Nýkom-
in í einkasölu mjög falleg ca 75 fm jarðhæð í 3-
býli, sérinngangur, frábær staðsetning við lækinn
og miðbæinn. Áhv. hagstæð lán. Verð 9,3 millj.
HOLTSGATA - HF. Nýkomin í einkasölu
mjög skemmtileg 66 fm íbúð á jarðhæð, ósam-
þykkt, í góðu þríbýli, rúmgóð herb., frábær stað-
setning. Verð 6,5 millj. 87406
SLÉTTAHRAUN - HF. - M. BÍL-
SKÚR Nýkomin í einkas. mjög falleg 94 fm
íbúð á efstu hæð í fjölb. auk 23 fm bílskúrs. Nýl.
eldh. S-svalir. Sérþv.herb. Áhv. byggsj. og húsbr.
ca 7,3 millj. Verðtilboð. 86896
ÞÓRSBERG - HF. Nýkomin í einkas.
glæsil. 80 fm neðri sérh. í glæsil. nýju tvíb. Eignin
er fullbúin, innréttuð á vandaðan máta. Parket
og flísar á gólfum. Þvotth. íbúð. Allt sér. Fráb.
staðs. í jaðri byggðar. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð
12,9 milllj. 37192
ÞÓRUFELL - RVÍK Nýkomin skemmtil. ca
80 fm íb. á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölb. Svalir.
Fráb. útsýni. Stutt í verslun og þjónustu. Verð 8,9
millj. 89401
HAMRABORG - KÓP. Nýkomin í einkas.
skemmtil. 45 fm íb. í fjölb. auk bílskýlis. Íb. er laus
fljótl. Verð 7,5 millj. 32333
KLUKKUBERG - HF. - 2JA Nýkomin í
sölu mjög góð 55 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu
fjölbýli. Frábært útsýni, góð staðsetning. Laus 1.
júní. Ákv. sala. Áhv. húsbréf. Verð 8,3 millj. 88460
DOFRABERG - HF. Nýkomin í einkasölu
sérl. falleg 70 fm íbúð á annarri hæð í vönduðu litlu
fjölbýli sem er klætt að utan. Mjög góð staðsetn-
ing. Hagstæð lán. Verð 8,950 millj. 88960
AKURGERÐI - PARH. - VOGUM Í
einkas. tvö parhús, Akurgerði 7-9. Húsin eru á 1
hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 137 fm.
Eignirnar afh. fullb. að utan en fokhelt að innan.
Upplýs. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. 64329
BREKKUGATA - EINB. Nýkomið í einkas.
mjög gott 205 fm hús sem skiptist í 3 íb. Allar í
mjög góðu ásigkomulagi. Eign sem býður upp á
mikla mögul. Ákv. sala. Lækkað verð 13,5 millj.
74079
SUÐURGATA - VOGUM Vorum að fá í
sölu 70 fm risíbúð í tvíbýli, 4 svefnherb., ákveðin
sala. Verð 7,0 millj. 84626