Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 29HeimiliFasteignir Dalsel - með aukaíbúð og tvö- földu bílskýli Góð vel skipulögð ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í góðri blokk, ásamt 35 fm lítilli íbúð í kjallara (sem mætti sameina íbúð). Tvöfalt bílskýli fylgir eigninni. Blokkin er öll nýlega Steni-klædd að utan. Áhv. ca 6,5 m. V. 14,7 m. 3146 Frostafold - m. bílskúr - útsýni Rúmgóð 158 fm 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli á góðum út- sýnisstað. Vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Góður bílskúr. V. 17,9 m. 3131 Barðastaðir - glæsieign - bílskúr Stórglæsileg ca 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt 28 fm bílskúr. Vandaðar innrétting- ar, góð herbergi, rúmgóðar stofur. Útsýni. V. 16,7 m. 2981 Selás - Reykás - gott útsýni Vönd- uð og rúmgóð 104 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli í Seláshverfi. 2 stór svefn- herbergi og 1 minna tekið úr stofu. Parket og flísar á gólfum. Tvennar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. V. 13,4 m. 3119 Öldugrandi - með bílskýli Góð ca 110 fm íbúð með sérinngangi á 1. hæð í góðri vel staðsettri blokk, fjögur svefnher- bergi. V. 14,9 m. 3072 Reyrengi - ásamt bílskýli Góð ca 105 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Opið bílskýli fylgir íbúð. V. 13,9 m. 3079 Austurberg - útsýni - bílskúr Góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Gott útsýni yfir Víðidalinn og Elliða- vatn. Góð stofa. Stórar suðursvalir. 3 her- bergi. Snyrtileg sameign. V. 11,9 m. 3057 „Penthouse“ - Krummahólar - tvennar svalir - gott verð Höfum í einkasölu fallega ca 127 fm íbúð á tveimur hæðum. Stórkostlegt útsýni. Tvennar sval- ir. 24 fm stæði í bílageymslu. Góðar stofur, 3 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. V. 12,9 m. 3041 Breiðavík - lyftublokk - útsýni - gott verð Falleg og rúmgóð 110 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Vandaðar innréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Frábært útsýni. V. 13,4 m. 3008 Blikahöfði - 5 herbergja m. bíl- skúr Sérlega falleg og rúmgóð 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt sérstæðum 28 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Suðurverönd. V. 15,5 m. 3014 Starengi - sérinngangur - bílskúr Gæsileg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Sérinngangur. Góður bíl- skúr. Stutt í alla þjónustu. V. 14,9 m. 3015 Grýtubakki - mjög gott verð og brunabótamat - laus í júní Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Parket á gólfum. Góð sameign. V. 10,9 m. 2763 Jörfabakki - 4ra herb. með auka- herbergi Í einkasölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Barnvænt umhverfi. Breiðband. Áhv. bsj. og húsbr. ca 6,2 m. Skiptamöguleiki á sér- býli í Seljahverfi. V. 11,5 m. 2631 Álftahólar - lyftublokk - gott verð Höfum í einkasölu 106 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Nýlegar innréttingar og parket. Suðursvalir. Gott útsýni. V. 11,3 m. 2968 Flétturimi - með bílskýli Falleg og rúmgóð 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar og parket á gólfum. Stæði í lokaðri bíla- geymslu. Verðlaunalóð. V. 14,5 m. 2954 Háaleitisbraut - ásamt bílskúr Vorum að fá mjög góða ca 112 fm íbúð á 3. hæð. Íbúð er öll endurnýjuð með vönd- uðum innréttingum og gólfefnum. Áhv. húsbréf ca 5,5 m. V. 14,9 m. 2940 Sólarsalir - afh. fljótlega Nú eru að- eins tvær 137 fm 5 herbergja íbúðir eftir á miðhæð og efstu hæð í þessu glæsilega 5 íbúða húsi sem Gustur ehf. er að ljúka byggingu á í hinu vinsæla Salahverfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna eftir ca 2 mánuði. Góð stað- setning í hverfi. Stutt í skóla, íþróttir, sund o.fl. Traustur byggingaraðili. V. 16,6 m. 2942 Hvassaleiti - endaíbúð með bílskúr Vorum að fá góða stóra 139 fm íbúð á efstu hæð ásamt ca 22 fm bílskúr. Gott aukaherbergi með sameiginlegri snyrtingu í kjallara. V. 14,9 m. 2870 3ja herb. Orrahólar - lyftublokk - laus strax Vorum að fá í einkasölu ágæta 92 fm íbúð á 4. hæð. Laus strax. Áhv. ca 6,7 m. í húsbr. V. 11,5 m. 3155 Austurströnd - með bílskýli Vel staðsett 80 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í mjög góðu lyftuhúsi, glæsilegt útsýni, þvottahús á hæðinni, gott bílskýli fylgir íbúð. Íbúð er laus fljótlega. Áhv. byggsj. ca 1,7 m. V. 11,7 m. 3156 Asparfell Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. bsj. ca 4 m. V. 9,6 m. 3151 Hallveigarstígur - laus Vorum að fá í einkasölu notalega ca 58 fm íbúð á 2. hæð í gömlu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Mikil sameign. V. 9,7 m. 3133 Suðurhólar Vorum að fá mjög góða mikið endurnýjaða 3ja til 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum, suðursvalir, nýlegar innréttingar. V. 10,8 m. 3141 Seláshverfi - Næfurás Falleg 77 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt eldhús og baðherbergi. Frábært útsýni. V. 10,9 m. 3132 Engihjalli - lyftublokk - 2 svalir Falleg, hlýleg og rúmgóð 90 fm íbúð á 5. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góð sameign. V. 10,5 m. 3053 Vesturberg Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 m. V. 9,4 m. 2988 Álfheimar - góð risíbúð Stórgóð og mikið endurnýjuð ca 95 fm risíbúð í fallegu húsi, stórar suð-vestursvalir. Áhv. ca 3,2 m. V. 12,5 m. 2971 Hraunbær Góð stór 91 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca 3 m. V. 10,5 m. 2849 Gullengi - með bílskúr Falleg og rúmgóð 3ja herbergja 92 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólf- um. Þvottahús í íbúð. Stórar suð-vestur- svalir. Íbúðinni fylgir 23 fm innbyggður bílskúr við hlið inngangs. V. 12,8 m. 2817 Hraunbær Vorum að fá í sölu fallega mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð (götuhæð) í góðu 6 íbúða fjölbýli. Parket og flísar. Þvottahús á hæðinni. Barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 10,5 m. 2526 2ja herb. Kleppsvegur - mikið endurnýjuð Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða og rúmgóða kjallaraíbúð innst við Kleppsveg. Laus fljótlega. V. 8,2 m. 3154 Skeljagrandi - bílskýli - sérinng. Rúmgóð 66 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi af svölum í litlu fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Góð sameign. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Laus fljótlega. V. 9,2 m. 3140 Vesturgata - fyrir eldri borgara Mjög góð vel staðsett ca 65 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi fyrir aldraða. Íbúð er laus við kaupsamning. V. 11,9 m. 3128 Reynimelur - miðhæð í þríbýli Björt og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á mið- hæð í góðu þríbýli á rólegum stað í rót- grónu hverfi. Áhv. byggingasj. 3,9 m. V. 8,9 m. 2889 Ránargata Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í steinhúsi stutt frá miðbænum. V. 7,9 m. 3116 Krummahólar - m. stæði í bílskýli Vorum að fá í sölu fallega ca 49 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. V. 7,8 m. 3068 Atvinnuhúsnæði o.fl Grímsnes - land og bústaður Vor- um að fá í sölu rúmlega 50 hektara úr landi Mýrarkots í Grímsnesi. 55 fm sumarbú- staður, byggður 1981, fylgir. V. 17,5 m. 3160 Harðviðarhús - sumarbústaðir og íbúðarhús Höfum til sölu orlofshús úr harðviði. Stærðir frá 42 fm. Ýmsar teikn- ingar. Allt efni er tilsniðið og klárt til upp- setningar, þ.m.t. milliveggir, hurðir, glugg- ar, þakjárn, rennur og þakkantar fylgja. Verð frá kr. 1.980.000.00. Nánari upplýs- ingar veitir Páll í síma 699 5990. Kíkið á netið: www.hardvidarhus.is. 3125 Sumarbústaðarlóð í Grímsnesi Um er að ræða ca 1/2 hektara eignarlands á skipulögðu svæði rétt hjá Hraunborgum. V. 600 þ. 2997 Fiskislóð - snyrtileg eign - ýmiss skipti Í einkasölu ca 338 fm mjög snyrti- legt atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Hentugt fyrir ýmsan iðnað eða heildverslanir. Góð bílastæði. Áhvílandi ca 22 m. í góðum lán- um. V. 27,5 m. 3052 Vogar - Vatnsleysuströnd - Brekkugata - einbýli í byggingu Í einkasölu fokhelt einbýlishús á 2 hæðum, samtals ca 215 fm ásamt ca 39 fm bílskúr. Ýmiss skipti. V. 12,9 m. 2839 Landið Stokkseyri - eldra einbýli Talsvert endurnýjað einbýli við Eyrarbraut á Stokks- eyri. Tilvalið sem sumardvalarstaður. V. 3,9 m. 2708 Grindavík - Víkurbraut - endurnýjuð hæð Rúmgóð, 147 fm miðhæð ásamt ca 68 fm bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð. Bein sala eða skipti á eign á Rvíkursvæði. Áhv. húsbr. ca 5,2 m. V. 8,8 m. 2652 Lýsuberg - Þorlákshöfn Við Lýsu- berg er til sölu 129,4 fm einbýlishús ásamt 46 fm bílskúr og 27 fm aukarými undir stofu. 4-5 svefnherb. Hús í góðu ástandi. Fallegur garður með verönd. Parket á flest- um gólfum og góðar innréttingar. V. 13,0 m. 2129 Útreikn- ingar í nýju greiðslu- mati Greiðslumatið sýnir hámarksfjár- mögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. For- ritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarks- greiðslugetu til að greiða af íbúða- lánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.