Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús FAGRIHJALLI Afar vandað og glæsilegt 182 fm parhús á tveimur hæðum með 25 fm inn- byggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum, afar glæsileg eldhúsinnrétting. 4 svefnherbergi. Áhv. 6 m. V. 20,9 m. (3484) ÞINGÁS Afar vandað og fallegt 171 fm ein- býlishús á einni hæð auk 48 fm tvöfalds bílskúrs. Góð gólfefni. 4 rúmgóð svefnherbergi. Hiti í plani. Áhv. 4 m. byggingasj. V. 25,7 m. (3488) ÁSENDI Fallegt 284 fm einbýli á 2 hæðum. Húsið er vel skipulagt að innan, hannað af Gunn- ari Magnússyni, og vandaðar innr., parket og flís- ar. Gróðurh. og gufub., hiti í bílastæði og stéttum. Arkitekt Helgi Hjálmarsson. Stór garður, teiknaður af Reyni Vilhjálmssyni, í góðri rækt. Einfalt að gera tvær íbúðir. Innbyggður bílskúr. V. 29 m. (3469) GRETTISGATA Fallegt 153 fm mikið endurn. einbýli á þremur hæðum. Nýlegt bárujárn. Mikið af upprunal. innréttingum. Rafm. allt end- urn. Mjög góður afgirtur garður í kringum húsið. Áhv. 8,5 m. V. 17,9 m. (3310) NJÁLSGATA Mjög gott þríbýli á góðum stað. Húsið skiptist í góða 3ja herb. íbúð með ris- herb. Góð 2ja herb. íbúð. Lítil 2ja herb íbúð. Áhv. 9,8 m., þar af 4,0 m. í byggsj. Góðar leigutekjur. V. 15,9 m. (2903) BERGÞÓRUGATA - PARHÚS Parhús á 2 hæðum, lítill skúr á lóð m. hita og raf- magni, samtals 81,7 fm. Tvö svefnh. og stofa park- etlögð. Frábært útsýni yfir Sundin og Viðey. Nýl. þak, rafm. endurnýjað. V. 11,2 m. Áhv. ca 6,4 m. (3314) BLÁSKÓGAR Stórglæsilegt einbýli á 2 hæðum m. innb. bílsk. Nýtt eldhús, ný og glæsileg innr. úr kirsuberjaviði og öll tæki ný. Stór og glæsi- leg sólstofa. Úr sólstofu er útgengt á stóra s-aust- urverönd, s-svalir. Möguleg skipti á 3ja herb. íb. V. 24,9 m. Laust strax. (2960) GAUTAVÍK Nýlegt 4 herb. 119,8 fm endaparhús með 26,3 fm bílsk. Parket og flísar. Engir þröskuldar eru í hús- inu. Góður afgirtur garður. V. 19,5 m. Áhv. 9,9 m. (3312) BRAUTARÁS Vel staðsett 172 fm raðhús með 42 fm tvöföldum bílskúr. 5 góð svefnherbergi. Arinn í stofu. Fallegur garður. V. 21,9 m. Áhv. 3,5 m. (2287) HÁBERG 5 herb. 140 fm parhús í góðu standi. Fjögur svefnh. Stofa/borðstofa m. útgengi út á suð-aust- urverönd. Bílskúrsréttur. V. 15,9 m. Áhv. 3,2 m. (3477) HVAMMSGERÐI - M. AUKA- ÍBÚÐ Í sölu 160 fm einbýlishús á þessum góða stað. Aukaíbúð í kjallara með sérinngangi. Stór sólpallur, tengi f. heitan pott. Bílskúr á bygg.stigi. Stutt í Hvassaleitisskólann. V. 18,8 m. (3280) ÓLAFSGEISLI GLÆSILEGT 169 FM EIN- BÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT 29 FM INNBYGGÐUM BÍLSKÚR, SAMTALS 198 FM. Lóðin er 657 fm með tveimur bílastæðum. V. 19,5 m. SMÁRARIMI Stórglæsilegt 220 fm einbýli á einni hæð innst í botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður 40 fm bílskúr. 100 fm sólpall- ur. V. 25,9 m. Áhv. 10,5 m. (3283) TUNGUVEGUR Gott 330 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað með innbyggðum 40 fm bílskúr. 8 svefnherbergi. Búið að taka rafmagn og pípulagnir að hluta. V. 28,9 m. (2958) 5-7 herb. og sérh. FÍFULIND - LAUS STRAX Nýk. á sölu stórglæsil. 128 fm „penthouse“-íb. á tveim- ur hæðum. Flísar og massíft park. Allar innr. vand- aðar. Stórar suðursv. V. 14,9 m. (3325) HVASSALEITI Virkilega góð 5 herb. 149 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Parket og teppi. Vandaðar innrétt. Aukaherb. í kjallara fylgir eigninni. Stutt í alla þjón. Áhv. 3,8 m. V. 16,9 m. (3299) GRETTISGATA Nýk. á sölu 117 fm 5 herb. íb. á 1. h. í góðu fjölb. 3-4 svefnherb. Stór stofa, eldh. með nýl. innr., baðherb. með sturtu. Gestasalerni. Stutt í alla þjónustu. Hús nýlega múrviðg. og nýlegt þak. Áhv. 6,6 m. V. 13,8 m. (3338) HÓLMATÚN - ÁLFTANESI Ca 205 fm tveggja h. parh. og 31 fm bílsk. Forst., forst.herb., stofa, borðst., gott vinnueldh. með fal- legri innr. Stórt sjónv.herb., baðherb. flísal. í hólf og gólf. Á efri hæð hjónaherb. og tvö svefnherb. Bílsk. og geymsla. Lóð grófjöfnuð. Áhv. 8,3 m. V. 19,8 m. (3467) BREKKULAND - MOS. Góð 5 herbergja efri sérhæð á góðum stað í Mos- fellsbæ. 3 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Stór garð- ur. Nýr sólpallur. V. 14,9 m. Áhv. 10,5 m. (3277) DALSEL Góð 109 fm íbúð á 2. hæð ásamt 31 fm bílskýli í Seljahverfinu. 4 svefnherbergi, 1 stofa. Baðherbergi flísalagt og er með baðkari. Falleg eldhúsinnrétting. Áhv. 1,2 m. V. 12,8 m. (2526) MIKLABRAUT - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR Falleg 168 fm 6 herb. efri sérhæð í þríbýli auk 27 fm bílskúrs. Fjögur svefnh. Tvær bjartar stofur. Glæsilegt baðh. Parket og marmari á gólfum. S- og v-svalir. V. 16,8 m. (2381) 4 herbergja SELJABRAUT Mjög góð 96 fm íb. á 3. h. með 30,5 fm stæði í bílag. 3 svefnherb. Hol og stofa parketl. Útg. á s-svalir. Áhv. 7,8 m. V. 11,5 m. (3495) HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 91,8 fm íbúð í kjallara í þríbýli. 3 góð svefnherb. Sérinngangur. Áhv. 3,7 m. V. 10,2 m. (5870) ENGJASEL - ÚTSÝNI Mjög falleg 119 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýli með fráb. útsýni. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús. Góðar innréttingar. Áhv. 7,8 m. V. 12,9 m. (3369) REYKJAHLÍÐ Glæsil. endurn. ca 135 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. í Hlíðunum. Stór parketlögð stofa. Glæsil. eldhús með nýrri innr. og tækjum. V. 14,9 m. (3326) SÓLVALLAGATA Vorum að fá góða 79 fm 3ja herb. íbúð á jarðh. Sérinng. 2 góð svefn- herbergi. Eldhús með ágætri innréttingu. 2 sam- liggjandi stofur. Áhv. 4,2 m. V. 9,9 m. (3307) SUÐURHÓLAR Vorum að fá mjög góða 4ra herbergja 105 fm íbúð á 1. hæð. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket á gólfi. Flísalagt baðherb. Nýl. stands. blokk að utan. V. 11,8 m. (3460) AUSTURSTRÖND Stórglæsileg 124 fm íbúð m. 2 svefnh. og 2 stofum. Allt tipp topp. Þessa eign er verðugt að skoða vel. Stæði í bílag. V. tilboð. Áhv. 6,1 m. (2343) BREIÐAVÍK Falleg 110 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi með miklu útsýni. 3 svefnh. m. skápum. Suðursvalir. Sérþvottahús í íb. Innréttingar eru allar úr eik nema á baði. V. 13,4 m. Áhv. 7 m. KLEPPSVEGUR Góð 4 herb. íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Tvö svefnh. Samliggj- andi parketlögð stofa/borðstofa m. útgengi út á s- svalir. Frábær fjallasýn. Bílskúrsréttur. V. 12,5 m. (3449) LEIFSGATA 90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi, auk 13 fm herbergis í risi. Ein íbúð á hverri hæð. Þak nýlega endurnýjað. V. 10,9 m. Áhv. 9 m. (3355) LÆKJASMÁRI Glæsileg 4ra herb. 101 fm endaíb. á 1. hæð. Fjöl- býlið er ársgamalt, klætt að utan. Allt í mahóní, innr. og skápar. Jatoba-parket og flísar á gólfum. Verönd. V. 14,9 m. Áhv. 4 m. (3250) 3 herbergja FRAMNESVEGUR - F. VAND- LÁTA Glæsileg 67 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin var algerlega endurnýjuð 1998 og m.a. skipt um gólfefni, eldhúsinnréttingu og lagnir. Áhv. 4 m. húsbr. V. 10,3 m. (3345) ÞÓRUFELL Vorum að fá í sölu góða 77,8 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Rúmgóð herbergi. Parket og dúkur. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3453) GYÐUFELL Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Rúmgóð herbergi. Nýlegar innrétt- ingar og skápar. Yfirbyggðar svalir. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3461) LJÓSAVÍK Rúmg. 3ja herb. íb. á 3ju hæð í litlu fjölb. 2 herb., glæsil. beykiinnr. Glæsil. útsýni. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 7 m. V. 12,8 m. (3456) RAUÐARÁRSTÍGUR Góð 3ja herb. íb. á efstu h. í góðu fjölbýli. Rúmg. parketl. stofa með stúdíó-eldh. 2 rúmg. svefnherb. undir súð. Gott baðherb. Sameign og hús í góðu ásigkomul. Áhv. 4,8 m. V. 8,4 m. (3331) TRÖLLABORGIR Glæsileg jarðhæð, ca 100 fm, með sérinngangi. Tvö svefnherb., stórt sjónvarpsherb., rúmgott baðherb. og stór stofa og borðstofa, útgengt út í garð. Rúmg. eldhús. Tvö bílastæði. V. 14,8 m. (3320) BERGSTAÐASTRÆTI Miðh. í 3ja íb. húsi í gamla bænum. Tvö svefnh. og rúmgóð stofa sem snýr út að Baldursgötu. Sérgeymsla og þvottah. í kj. V. 9,7 m. (3356) HULDUBRAUT - KÓP. Þriggja herb. 69 fm íb. á jarðh. í steinhúsi. Sérinngangur. Pergo-parket og flísar á gólfum. Íb. er á mjög frið- sælum stað í barnvænu umhverfi. V. 9,2 m. (2961) KLEPPSVEGUR Góð 81,5 fm 3 herb. íbúð á 2. hæð + geymsla, samtals 90,3 fm, í vel viðhöldnu fjölbýli. Stór stofa, vestursvalir. Eldhús m. nýlegri innréttingu. V. 11,5 m. Áhv. ca 3 m. (3317) MELAR Mjög falleg 3ja herb. 97 fm íb. með aukaherb. í risi. Frábært tækifæri. V. TILBOÐ. 2 herbergja BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu mikið uppgerða 79 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð á vinsælum stað. Fallegar, nýlegar innréttingar. Merbau-parket á gólfum. Áhv. 4 m. V. 9,1 m. (3366) SKÓGARÁS - M. BÍLSKÚR 52 fm 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með 25 fm bíl- skúr. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvotta- vél. Áhv. 3,5 m. byggingasj. V. 8,9 m. (6073) FURUGRUND - ÓDÝR ÍBÚÐ Ósamþ. ódýr og góð 48 fm kjallaraíbúð í fallegu fjölb. á besta stað í Fossvogsd. Íbúðin er rúmg. og björt, gott eldhús og baðherbergi ásamt rúmgóðu svefnherbergi, mikið skápapl. V. 5,7 m. Áhv. 2,0 m. (2308) HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð. Stórt svefnherbergi með rennihurð í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á gólfi. Áhv. V. 9,9 m. (3308) KÁRASTÍGUR 2ja herb. kj.íb., ca 53 fm, lítið niðurgrafin. Parkl. stofa, stúdíóeldh. Svefn- herb., flísal. baðh. með sturtu. Húsið og íbúðin hafa verið tekin í gegn. Áhv. 5 m. V. 8,5 m. (3444) SNORRABRAUT Bráðfalleg 54 fm íb. á 2. h. í snyrtil. fjölb. Stofa og svefnh. með spóna- parketi á gólfi. Baðh. með sturtu og nýl. tækjum. Áhv. 3,3. m. byggingasj. V. 7,5 m. (2185) BÁRUGATA Ósamþykkt hugguleg 49,2 fm kjallaraíbúð í fallegu þríbýlishúsi. Sérinngang- ur. Björt stofa. Húsið lítur mjög vel út, nýlega mál- að, ný rafmagnstafla. V. 5,6 m. Áhv. 2,4 m. (2937) VALLARÁS Mjög snotur tæpl. 60 fm íb. á góðum stað. Gengt út á sérnotaflöt. Áhv. byggsj. 1,8 m. V. 7,5 m. LAUGAVEGUR Góð einstaklingsíbúð á 3. hæð. Eldhús með snyrtilegri eikarinnr. Baðherb. m. sturtuklefa, t.f. þvottavél. Endurnýjað rafmagn og hitalagnir. Nýlega málað að utan. V. 5,8 m. (3447) Hæðir SÚÐARVOGUR 130 fm rými sem getur bæði hentað sem íb. og atv.húsn. Innr. í dag sem íbúð og vinnust. Stórir gl. Hlaupaköttur í lofti. Áhv. 4,4 m. V. 8,9 m. (3281) Ýmislegt HRAUNBÆR - BÍLSKÚR Um er að ræða 27 fm bílskúr við Hraunbæ 131. Bíl- skúrinn er með heitu og köldu vatni, þriggja fasa rafmagni, góðri lofthæð og stórri hurð. Laus fljót- lega. Má seljast utan lóðar. V. 1,95 m. (3347) SÓLBAÐSSTOFA Vorum að fá í sölu sólbaðsstofu í miðbænum. 6 bekkir. Góð lang- tímaleiga. Stækkunarmöguleikar. Gott verð. GISTIHEIMILI 2 góð gistiheimili í mið- bænum. Annað með 13 herbergjum og hitt ný- standsett með 17 stúdíó-íbúðum. Besti leigutími framundan. Áhv. langt.lán. Allar uppl. á skrifstofu. SKIPHOLT Vorum að fá í einkasölu 670 fm veitingasal til útleigu með öllum tækjum á besta stað í bænum. Uppl. á skrifstofu. Í smíðum KRÍUÁS - HAFNARF. Nýk. á sölu tveggja h. raðh. ca 200 fm ás. 28 fm bílsk. Húsin skilast rúmlega fokheld með grófjafnaðri lóð. V. 13,9 m. (2743) JÓRSALIR Vorum að fá 198 fm einbýlishús ásamt 57 fm tvöf. bílskúr. 3 góð svefnherbergi. 44 fm stofa og borðstofa. 24 fm turnherbergi. Fullb. að utan. Fokhelt að innan. Góð staðsetning. V 21,9 m. MARÍUBAUGUR Falleg og vel skipu- lögð 120 fm raðhús á einni hæð ásamt 30 fm bíl- skúr. Húsin er fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Lóð grófjöfnuð. Malbikaður botnlangi. V. 13,9 m. (3342) TUNGUÁS Vel hannað 162 fm einbýlishús ásamt 39 fm innb. bílskúr. Möguleiki á 2 auka- íbúðum á neðri hæð. Afhendist fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Glæsilegt útsýni. Teikn- ingar hjá Eignavali. V. 20 m. (3212) BARÐASTAÐIR - EINB. Vel hann- að 209,2 fm einbýli á 1. hæð með 51,8 fm innb. bílskúr og 4 svefnh. Afhendist tilbúið undir tréverk. Vel staðsett í jaðri golfvallarins í Korpu. V. 21 m. Áhv. 9 m. í húsbréfum. (2930) ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Stað- steypt rúml. 200 fm raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Afh. fullbúin að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. 4 svefnh. 2 stofur. V. á endahúsi 14,7 m. og miðjan 14,2 m. (3278) FELLSÁS - MOS. Glæsilegt 2 hæða, 234 fm, 5 herb. parhús m. innbyggðum 33,3 fm bílskúr í byggingu innst í botnlanga. Möguleiki á að hafa 2 íbúðir. ÓTRÚLEGA FALLEGT ÚTSÝNI. V. 16,5 m. (3399) LERKIÁS - GARÐABÆ Staðsteypt raðhús á 2 hæðum, afh. fokh. að innan, tilbúið til málningar að utan. Birt stærð íbúðar 158,3 fm, bíl- skúr 21,7 fm. Verönd og svalir. V. 14,5 m. (3465) SVÖLUÁS Tvílyft raðhús á frábærum út- sýnisstað. Birt stærð íbúðar er 130,9 fm (endi) og 132,5 fm (miðja), innbyggður bílskúr 24,4 fm. 4 svefnh. Tvennar svalir. V. 12,9 m. (4598) ÞRASTARÁS Glæsilegar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í fjölbýli m. sérinngangi. Húsið ein- angrað og klætt að utan. Húsið verður afh. fullbú- ið að utan og með frágenginni lóð vorið 2002. (3471) Landið NJÁLSGERÐI - HVOLSVELLI Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi, fataherbergi. Eldhús með ný- legri eikarinnr., trespo-park. á gólfum. Fallega gróinn garður, sólpallur. V. 15 m. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Óli Ingi Ólason sölumaður Svanhvít Sunna Erlendsdóttir þjónustufulltrúi VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR ALLAR EIGNIR Á SKRÁ ÞETTA er eitt af þeim norsku húsum sem Systemhus í Hafn- arfirði eru með til sölu. Þau eru til í stærðum frá 50 fer- metrum og upp í 90 fermetra og kosta á bilinu 4,3 til 5,4 millj. kr. Innréttingar eru þar með. Framleiðandi þessara húsa er einn sá stærsti á sínu sviði í Noregi. Norsk sumarhús ÞETTA erKlunsa- borð- klukka, hún er úr áli og gleri og er 15 sm í þver- mál. Hönn- un hefur annast Mikael Warnhammar, grip- urinn fæst í Ikea og kostar 1.490 kr. Borðklukka

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.