Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is
VANTAR ALLAR TEGUNDIR
HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ - SKOÐUM
SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
SÓLARSALIR 4 Í KÓP.
Tvær 5 herb. 137 fm endaíbúðir eftir á 2. og 3. hæð
í þessu glæsilega fimm íbúða húsi. Íbúðirnar eru
stofa með vestursvölum, 4 svefnherbergi, flísalagt
bað, eldhús o.fl. Verð frá kr. 16,6 m. Afhending í
maí nk. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu.
BRATTAKINN - HF. Fallegt og töluvert endurnýjað
einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er stór fal-
leg parketlögð stofa, gestasalerni og eldhús með
nýlegri innréttingu. Neðri hæð: Þrjú svefnherb.,
flísalagt baðherb., geymsla og þvottaherb. Fallegur
garður með útihúsi og skjólgóðum sólpalli. Áhv. 6,5
m. Verð 16,9 m.
GOÐATÚN GBÆ - AUKAÍBÚÐ Heil húseign með
tveimur samþykktum íbúðum ásamt 77 fm bílskúr
með góðri aðkomu og miklu bílaplani. Önnur íbúðin
er 3ja herbergja 76 fm en hin íbúð 3ja til 4ra herb.
89 fm. Báðar íbúðirnar með sérinngangi. Húsið
stendur á 750 fm hornlóð. Áhv. 7,5 m. húsbréf og
byggsj. Verð 20,5 m.
HÖFÐATÚN 153 fm einbýlishús sem er hæð og
kjallari ásamt 47 fm bílskúr eða samtals 200 fm.
Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb.
o.fl. Möguleiki að hafa aukaíbúð í kjallara. Nýtt þak
og nýtt verksmiðjugler. Einnig eru stofninntök fyrir
heit og kalt vatn nýtt. Áhv. 6,8 m. húsbréf. Verð
20,5 m.
VESTURBÆR Til sölu mjög vandað 320 fm einbýl-
ishús, kjallari, hæð og rishæð, innbyggður bílskúr. Í
kjallaranum er aukaíbúð m. með sérinngangi. Aðal-
íbúðin er forstofa, stórar og glæsilegar stofur, rúm-
gott eldhús o.fl. Í risinu sem er með mikilli lofthæð
eru 4 rúmgóð svefnherbergi og óvenju glæsilegt og
rúmgott baðherbergi og þvottaherb. Allar innrétting-
ar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum
gólfum. Í heild vönduð og vel umgengin eign.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF.
Fallegt járnklætt steinhús, 136 fm sem er kjallari,
hæð og ris. Hús í góðu viðhaldi að innan sem utan,
þrjú svefnherb., þrjár stofur, fallegt eldhús, flísalagt
baðherb., sólpallur með yfirbyggðri grillaðstöðu og
gróinn sérgarður. Áhv. 5,6 m. húsbréf og byggsj.
Verð 13,9 m.
ÞRÚÐVANGUR - HF. Á besta stað í Hafnarfirði við
óbyggt svæði við hraunið. Falleg lóð með hrauni og
miklum trjágróðri (þarna þarftu ekki sumarbústað).
Vandað og vel umgengið 272 fm einbýlishús. Tvær
stofur, 6 svefnherb., nýtt fallegt eldhús, tvö bað-
herb. og ein snyrting. Parket á stofum. Góð eign.
Skipti koma til greina á góðri hæð eða stórri íbúð í
lyftuhúsi. Myndir á netinu.
GILJALAND - LAUS VIÐ KAUPSAMN. Mjög gott
210 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bíl-
skúr. Húsið er í góðu viðhaldi bæði að innan og ut-
an. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og fallegu
útsýni, suðursvalir, borðstofa, 6-7 svefnherb., tvö
baðherb., gott eldhús og fallegur suðurgarður. Suð-
urhlið hússins ásamt bílskúr tekin í gegn og máluð í
sumar. Toppeign á vinsælum stað. Verð 22,9 m.
Ath. laust við kaupsamning.
HRAUNTUNGA - TVÆR AUKAÍBÚÐIR Um er að
ræða 214 fm raðhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð
eru tvær aukaíbúðir, önnur um 50 fm tveggja her-
bergja íbúð en hin er lítil stúdíóíbúð. Í aðalíbúð eru
3-4 svefnherb., stór og björt stofa, fallegt eldhús
með nýrri innréttingu og nýuppgert baðherbergi.
Þetta er falleg eign í suðurhlíðum Kópavogs. Hafa
má góðar leigutekjur af aukaíbúðum og láta þær
greiða af öllum lánum.
VESTURBÆR - BÍLSKÚR Mjög falleg 5 herb. 114
fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur, þrjú
rúmgóð svefnherb., tvær bjartar og fallegar stofur
með parketi á gólfi, nýlegt flísalagt baðherb. og gott
eldhús. Eign í mjög góðu ástandi jafnt að utan sem
innan. Nánari uppl. á skrifstofu.
RAUÐARÁRSTÍGUR - TVEIR BÍLSKÚRAR Mjög
falleg 152 fm íbúð á tveimur hæðum í „Egilsborg-
um“ ásamt tveimur bílskúrum. 4 svefnherb., 2-3
stofur, sérinngangur af svölum, tvö flísalögð bað-
herbergi og skjólgóðar svalir. Flott eign á góðum
stað. Áhv. 13,0 m. Verð 21,7 m.
FÍFULIND - KÓP.
5 herb. 133 fm íbúð á 4. hæð og risi á þessum vin-
sæla stað í Lindunum. Íbúðin er m.a. stofa, sjón-
varpshol, 4 svefnherb., baðherb., snyrting, eldhús
o.fl. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 7,0 m. hús-
bréf. Verð 15,2 m.
VESTURGATA 5 herb. 109 fm íbúð á 2. hæð og
risi í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað í vestur-
bænum. Húsið er járnvarið timburhús. Íbúðin er
töluvert endurnýjuð. Íbúð er tvær saml. stofur, mjög
rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgott
baðherb., þrjú svefnherb. o.fl. Sérbílast. á lóð. Ný-
legt gler og gluggafög. Nýlegt rafmagn og raflagnir.
Áhv. 5,0 m. húsbréf. Verð 13,7 m.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 101,4 fm íbúð á 2. h.
í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., rúmgóð stofa með
parketi á gólfi, vestursvalir og baðherbergi með
glugga. Húsið steypuviðgert og málað í fyrra. V.
11,4 m.
LÆKJASMÁRI - LYFTUHÚS Mjög falleg 4ra herb.
112 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú parket-
lögð svefnherb. með skápum, flísalagt baðherb.
með baðkari og sturtuklefa, fallegt eldhús og rúm-
góð parketlögð stofa með suðursvölum út af og
þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 6,8 m. Verð 14,9 m.
KAMBASEL - BÍLSKÚR Góð 93 fm 3-4ra herb.
íbúð ásamt 26 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., rúmgott
eldhús, parketlögð stofa með suð-vestursvölum út
af, nýlega endurnýjað baðherb. og þvottaherb. í
íbúð. Bílskúr með geymslulofti. Áhv. 5,8 m. Verð
12,9 m.
NJÁLSGATA Góð 3ja herb. 67 fm íbúð á þriðju
hæð í snyrtilegu fjölbýli. Tvö parketlögð svefnherb.,
parketlögð stofa með vestursvölum út af, rúmgott
eldhús og baðherb. með flísum á gólfi. Nýtt þak á
húsi og nýtt gler í íbúð. Áhv. 4,7 m. Verð 8,9 m.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Góð 2ja til 3ja herb.
íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Hafnarfjarðar. 1 til 2
svefnherb., rúmgott eldhús með góðu borðplássi, 1
til 2 stofur. Íbúðinni fylgir hálfur kjallari sem ekki er
inn í fmtölu eignar. Verð 9,2 m.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Góð tæplega 50 fm
íbúð á 2. h. í lyftuhúsi. Parketlögð stofa með útsýni,
rúmgott svefnherb. með norðursvölum út af og
stæði í bílageymslu. Hús og sameign í góðu við-
haldi. Húsvörður. Áhv. 1,1 m. Verð 7,5 m.
GRANDAVEGUR - VESTURBÆ 2ja herb. íb. á 1.
h. með sérinngangi. Íb. er m.a. stofa, svefnherb,.
eldhús, bað o.fl. Áhv. 3,5 m. húsbréf. Verð 5,6 m.
Skoðið heimasíðu okkar
www.fasteignamidlun.is
Fjöldi eigna á skrá, allar með ljósmyndum
GLÓSALIR 7 Í KÓPAVOGI
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8
hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýlishúsi, ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Í húsinu verða
tvær lyftur. Stórar suður- og vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í
alla þjónustu. Ein 3ja herb. á jarðhæð á kr. 12,6 m. án stæðis í bílageymsluhúsi, óseld og
fimm, 4ra herb. á 2. til 6. hæð frá kr. 15,9 m., með stæði í bílageymsluhúsi, óseldar.
Innangengt er úr bílageymsluhúsi. Afhending í júní 2002. Byggingaraðili er Bygging ehf.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Um 170 fm tveggja hæða raðhús með
innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan
og fokhelt að innan. ATH. Húsin verða
einangruð að utan og k lædd
álklæðningu.
Verð frá 15,1 millj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Um 113 fm endaíbúðir í litlum 2ja og
3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði
og álklæðningu. Sérinngangur er inn í
allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli,
leikskóli og öll þjónusta í næsta
nágrenni.
Verð frá 14,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar 130 til 140 fm íbúðir á
frábærum stað í höfuðborginni. 5 eða
6 hæða fjölbýli með sérinngangi af
svalagangi. Lyftublokk með bílageymslu-
húsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna en baðherbergisgólf verða
flísalögð. Stutt í laugarnar og miðbæinn.
Verð frá 18,7 millj.
Nýjar íbúðir til sölu hjá
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar 110 til 130 fm íbúðir á
frábærum stað í höfuðborginni. 5 eða 6
hæða fjölbýli með sérinngangi af svala-
gangi. Lyftublokk með bílageymsluhúsi.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna
en baðherbergisgólf verða flísalögð.
Stutt í laugarnar og miðbæinn.
Verð frá 15,8 millj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Milli 75 og 80 fm íbúðir í litlum 2ja og
3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði
og álklæðningu. Sérinngangur er inn í
allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli,
leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 11,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar tæplega 90 fm íbúðir á frá-
bærum stað í höfuðborginni. 5 eða 6
hæða fjölbýli með sérinngangi af
svalagangi. Lyftublokk með bílageymslu-
húsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna en baðherbergisgólf verða flísa-
lögð. Stutt í laugarnar og miðbæinn.
Verð frá 13,3 millj.
MÁNATÚN
Eigum einungis tvær 80 fm íbúðir í 7
hæða mjög vönduðu fjölbýlishúsi. Mjög
eftirsóttur staður. Lyftublokk með bíla-
geymsluhúsi. Afhendast fullbúnar án
gólfefna en baðherbergisgólf verða
flísalögð.
Verðdæmi 6. hæð 14,9 millj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
59 til 66 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja
hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði og
álklæðningu. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli,
leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 9,0 millj.
3ja herbergja
2ja herbergja
4ra herbergja
Raðhús Þrjár staðsetningar í boði
Klapparhlíð - Mosfellsbæ
Við erum að reisa blandaða byggð
lítilla fjölbýlishúsa og raðhúsa.
Byggðin rís á framtíðarbygginga-
svæði Mosfellsbæjar. Mjög falleg
hönnun, gott útsýni og rými milli
húsa. Öll þjónusta, skóli og
leikskóli við höndina. Teiknistofan
Úti og Inni sá um hönnun húsanna.
Laugarnesvegur 87 og 89
Rúmgóðar íbúðir á einum eftir-
sóttasta stað í bænum (gamla
Goða-lóðin). 5 og 6 hæða fjöl-
býlishús með lágmarksviðhaldi og
frábærri hönnun. Húsin eru
einangruð að utan og klædd ál-
klæðningu. Teiknistofan Úti og
Inni hannaði húsin.
Mánatún 4 og 6
Glæsileg 7 hæða lyftuhús mitt á
milli Laugardals og miðbæjar
Reykjavíkur. Mjög vandaður frá-
gangur úti sem inni, viðhald í
lágmarki. Húsin eru einangruð að
utan og klædd álklæðningu.
Ingimundur Sveinsson er arkitekt
húsanna.
5 herbergja
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Um 100 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja
hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði
og álklæðningu. Sérinngangur er inn í
allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli,
leikskóli og öll þjónusta í næsta
nágrenni.
Verð frá 13 millj.
MÁNATÚN
Eigum eiungis tvær 103 fm íbúðir í
glæsilegum 7 hæða fjölbýlishúsum.
Mjög eftirsóttur staður. Lyftublokk með
bílageymsluhúsi. Afhendast fullbúnar
án gólfefna en baðherbergisgólf verða
flísalögð.
Verð frá 18,9 millj.
Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að
eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma.
Söludeild okkar er að Suðurlandsbraut 24, sími 530 4200. Einnig
eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is.
Nánari upplýsingar Breytingar á íbúðum