Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 9
Morgunblaðið/Hilmar Bragi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 9HeimiliFasteignir BORGIR 2ja herbergja VINDÁS - ÚTSÝNI Björt og falleg 56,8 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Vönduð gólfefni. Glæsilegt fjallaútsýni. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 8,5 m. 4775 KLAPPARSTÍGUR - LAUS 68 fm uppgerð íbúð á 3ju hæð í góðu steinhúsi skammt frá Laugavegi. Nýjar innrétt. og gólfefni Áhv. húsbr. um 4 millj. kr. V. 8,2 m. 4737 RAUÐÁS Falleg og vel staðsett 85 fm endaíbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýlishúsi með góðu austurútsýni. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 10,7 m. 4660 REYKÁS - ÚTSÝNI 70 fm íbúð á 1. hæð með góðum svölum og glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Park- et á gólfum. V. 9,3 m. 4662 KÁRSNESBRAUT Húsnæðið er um 30 fm á jarðh. með góðri að- komu frá götu. Húsn. er laust. V. 3,2 m. 4661 Til leigu HÓLMASLÓÐ - LEIGA Til leigu í þessu mikið endurnýjaða húsi tvær einingar á jarðhæð, 387,7 fm + 206,1 fm, að stærð. Góðir verslunargluggar á gafli ásamt inn- keyrsludyrum. Ennfremur er á 2. hæð 308,5 fm ný innréttað skrifstofurými. 4912 BÆJARLIND - VERSLUN Til leigu gott 321,1 fm versl.húsn. við Bæjarlind 1-3 í Kópav. Þrennar inngöngudyr ásamt góðri lagerinnkeyrsludyr. Einnig í sama húsi eru til leigu tvö samliggjandi einingar, samtals 214,5 fm sem skiptast í 159,9 fm og 54,6 fm. 4906 Fyrirtæki HÁRGREIÐSLUSTOFA Hárgreiðslustofa með góðri aðstöðu í nýlegu húsnæði á áberandi stað í miðborginni. Hús- næðið er nýtískulega innréttað og búið öllum bestu tækjum. Gott verð. 4707 Sumarhús og lönd SUMARBÚSTAÐUR sem er 41,1 fm auk 22 fm svefnlofts, í landi Lækjarhvamms í Laugardalshreppi (Laugarvatn). Bústaðurinn stendur á 2.700 fm landi. Rafmagn og kalt vatn. V. 5,5 m. 4490 SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL Mjög vel staðsettar lóðir fyrir sumarbústaði rétt við bakka Eystri Rangár. Svæðið er skipulagt og annast seljandi um vegalagningu, vatnslögn og gerð rotþróa. Lóðarstærð er frá 1,0 hektara. Áhugaverð staðsetning. V. 0,490 m. 4095 Landsbyggðin GLÆSILEGT HÚS - FERÐA- ÞJÓNUSTA Höfum til sölu glæsilegt hús rétt við Dalvík ásamt búnaði fyrir starfsemina. Gott land er um- hverfis húsið. Eignin er í mjög góðu ásigkomu- lagi - hitaveita. Húsið er um 300 fm, auk þess 58 fm bílskúr. Hér er eign sem býður upp á ýmsa notkunarmögulekia. 4786 VITASTÍGUR Vel staðsett eldra steinhús sem er innréttað sem veitingastaður/kaffihús á tveimur hæðum. Húsið og innréttingar í góðu ásigkomulagi og getur húsið hentað fyrir ýmiss konar starfsemi. Til af- hendingar fljótlega. V. 12,0 m. 3987 Atvinnuhúsnæði KNARRARVOGUR Gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði, um 700 fm, við mikla umferðargötu. Húsnæðið er vel staðsett og góð bílastæði. Laust til afhendingar fljótlega. 4866 FRAKKASTÍGUR Skrifstofa á 3. hæð, 36,3 fm, gengið inn frá Laugavegi. Nýtt parket. Vatns- og niðurfalls- lagnir til staðar. Húsnæðið er til afhendingar strax. Góð sameign. V. 3,1 m. 3467 NÝBÝLAVEGUR - SALA EÐA LEIGA Mjög gott skrifstofuhúsnæði, sem er efri hæð ca 280 fm, og ris ca 80 fm. Sérinn- gangur og mjög gott bílastæðaplan. Vand- aðar innréttingar og allar síma- og tölvu- lagnir. Mætti skipta í tvö bil. Leiga 200 þús. á mánuði. V. 24,0 m. 4521 KRINGLAN - SALA - LEIGA Vel staðsett 106,5 fm verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í Kringlunni. Húsnæðið getur af- hendst við samning. 4893 KLAPPARSTÍGUR Risíbúð, um 52 fm í eldra timburhúsi neðar- lega við Klapparstíg. V. 5,2 m. 4885 Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Reynimelur Glæsil. 75 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. suðvestursvalir. Íb. er öll end- urnýjuð, þ.e. ný eldhúsinnr. og tæki, allt nýtt í baðherb. Parket. Áhv. 3,5 millj. Bygg.sj. Verð 11,9 millj. Framnesvegur Góð 3ja herb. ris- íbúð í þríb.húsi. 2 svefnherb. Parket. Út- sýni. Áhv. 5,1 m. húsbréf. Verð 7,9 m. Flyðrugrandi Mjög skemmtileg 50 fm íbúð á 4. hæð (gengið upp tvær hæðir) í eftirsóttu fjölb.- húsi. Góð stofa, með 20 fm Suðursvöl- um. Parket. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 3, 3 millj. Verð 8,9 millj. Reynimelur Góð 60 fm íb. á jarð- hæð í snyrtilegu fjölb.húsi. Íb. er talsvert endurn. Gengið út á lóð úr stofu. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 8,9 millj. Seilugrandi Mjög góð 52 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði sem snýr í suður. Parket. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus strax. Verð 8,2 millj. Njálsgata Mjög góð 57 fm, lítið nið- urgr. íbúð í kj. í góðu steinhúsi. Rúmgóð stofa. Parket. Áhv. 3 millj. Bygg.sj. Verð 7,9 millj. Öldugata Mjög góð 40 fm 2ja herb. íbúð á miðhæð í fallegu timburhúsi. Ágæt stofa, svefnherb. Áhv. 3,8 millj. Húsbréf. Verð 6.3 millj. Skólavörðustígur Mjög vel stað- sett 50 atv.húsn. á götuhæð í góðu stein- húsi miðsvæðis við Skólavörðustíginn. Tilvalið f. verslun eða þjónustu. V. 8,0 m. Ártúnshöfði 500 fm sérhæft iðnað- arhúsnæði á götuh. með góðri aðkomu. Húsn. er innr.f. mötuneytisrekstur. Lang- tímaleigusamn. Mjög hagstæð lang- tímalán. Tilvalið f. fjárfesta. Hlíðasmári Glæsilegt 200 fm at- vinnuhúsnæði á götuhæð í nýju húsi. Húnæðinu er í dag skipt í tvær einingar, 70 fm og 130 fm rými. Leigusamn. í hluta húsnæðisins. Mjög góð lán geta fylgt. Laugavegur 130 fm verslunarhús. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Stæði í bíl- hýsi fylgir. Getur selst í tvennu lagi (Tveir inng). Stórir sýningargluggar. Hagst. lán áhv. Laugarnesvegur Mjög góð 73 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi (snýr frá götu). Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Úsýni. Herb. í kj. fylgir. Áhv. 4,9 millj. húsbr. o.fl. Verð 9,9 millj. Laus fljótl. Þjórsárgata 115 fm tvílyft einbýlis- hús á rólegum stað í litla Skerjafirði. Saml stofur, 3 svefnherb. Fallegur garður. Eign- arlóð. Ýmsir breytingamöguleikar.Laust strax. Verð 14,9 millj. Unnarbraut Björt og falleg 138 fm íbúð á tveimur hæðum í tvíb.parhúsi. Stórar saml. stofur, 3-4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. 23 fm bílskúr. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 9,4 millj. Byggsj. og Húsbréf. (Afb. 63 þús. á mán.) Verð 19,2 millj. Framnesvegur Skemmtilegt 120 fm tvílyft einbhús. Góð stofa, 3 svefn- herb.Góð staðsetning. Sér bílastæði fylg- ir. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 8,7 millj. afar hagst. langtímalán. Verð 15,9 millj. Móabarð - Hafnarf. Gott 123 fm einlyft einbýlishús ásamt 23 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Ný eldhúsinnr. Fallegur gróinn garður. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 17,4 millj. Álfheimar - tvær íbúðir Glæsil. nýl. innr. 215 fm þrílyft raðh.. 5 herb. íb. á mið- og efri hæð og 2ja herb. séríb. í kj. Tilv. fyrir samhenta fjölsk. Áhv. 12 millj. mjög hagst. lán til 25 ára. Til afh. strax. Þingholtsstræti 5 herb. sérh. Glæsileg 120 fm sérhæð í fallegu timbur- húsi á þessum eftirsótta stað. Samliggj- andi stofur, 3 svefnherbergi. Vandað eld- hús með nýjum tækjum, Flísalagt bað- herb. Parket. Íbúðin er öll endurnýjuð á afar smekklegan hátt. Nýtt tvöf. gler og gluggar. Skjólgóð verönd. Áhv. húsbréf og Bygg.sj. 8,5 millj. Húsbr./Bygg.sj. (afb. 43 þús á mán.) Laus fljótlega Flétturimi Mjög góð 115 fm íb. 2. hæð í fjölb.húsi. 3 góð svefnherb. Stór stofa, suðvestursvalir. Gott eldhús með borðkrók. Stæði í opnu bílhýsi. Glæsilegt útsýni. Stutt í verslun, skóla og þjónustu. Áhv. 5.5 millj. Húsbréf. Verð 13,9 millj. Langholtvegur Mjög góð 124 fm efri sérhæð í tvíb.húsi. Stórar saml. stof- ur, 3-4 svefnherb. Baðherb. endurnýjað. Viðagólfgborð á íb. Í bílskúr er nýstands- ett einstaklingsíbúð. Áhv. 8 m. Húsbréf o.fl. Verð 15, 9 m. Hjarðarhagi með bílskúr Góð, vel skipulögð 130 fm efri hæð í fjórbhúsi. Saml. stofur, 3 rúmgóð svefnherb. Bað- herb. nýflísalagt. Sér þvottahús í íb. Stór- ar suðursvalir. 21 fm bílskúr. Hús nýlega tekið í gegn. Áhv. 8,5 millj. hagstæð langtímalán. (Afb. 67 þús. á mán.) Verð 17,1 millj. Laus strax. Grandavegur Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. Rúmgóð stofa með suður- svölum, stórt sjónvarpshol, 3 góð svefnherb. Parket. Vandað baðherb. Þvottah. í íb. 22 fm bílskúr. Áhv. 8 millj. hagst. lán. Laus fljótl. Verð 16,2 millj. Reykjabyggð, Mos. - ein- býli Vorum að fá í sölu nýlegt glæsi- legt 177 fm einlyft einb.hús. Húsið skiptist í góða stofu, stóra sólstofu, eldhús, 4 herb. flísalagt baðherb. og þvottaherb. Parket á gólfum. 30 fm flí- salagður bílskúr. Heitur pottur. Frábær staðsetning með útsýni til norðurs og austurs. Áhv. 7,5 millj. húsbréf. Eign í sérflokki. Bárugrandi 3ja herb. með bílskýli Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 87 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. Stór stofa, 2 góð svefn- herb. Parket. Suðvestursvalir. Laus strax. Áhv. 7 millj. Húsbréf. Verð 13,5 millj. Hagasel - raðhús Mjög gott 176,4 fm tvílyft raðhús með innbyggð- um bílskúr. góð stofa með suðursvöl- um. 5 svefnherbergi. Parket á herb. Gestasnyrting og baðherbergi nýl. flí- salagt. 20 fm innb. bílskúr. Áhv. 9,7 millj. Hagst. langtímalán. Verð 19,9 millj. STOFNFRAMLAG Reykjanes- bæjar í nýju einkahlutafélagi um félagslegt leiguhúsnæði bæjarins verður 247 milljónir króna en félag- ið yfirtekur jafnframt áhvílandi skuldir að fjárhæð 1.246 milljónir kr. Framkvæmda- og tækniráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að stofnað verði einkahlutafélag um félagslegu leiguíbúðirnar, Fast- eignir Reykjanesbæjar ehf. Kostnaður sýnilegur Í greinargerð með tillögunni er vísað til samþykktar bæjarstjórnar frá því í nóvember 2000 þar sem samþykkt var að færa allar fé- lagslegar íbúðir bæjarins í sérstakt hlutafélag með það að markmiði að allur kostnaður við rekstur og við- hald eignanna verði gerður sýnileg- ur og tekjur gætu staðið undir kostnaði til lengri tíma litið. Þriggja manna stjórn Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. fær það hlut- verk að ákveða leigugjald íbúðanna. Hlutafélag um fé- lagslegar íbúðir Reykjanesbær ÞESSI fallegi leðursófi er model i006 og er þriggja sæta, hann fæst í Verona í Kópavogi og kostar 189 þús- und krónur. Skemmtileg hönnun Billeberga-blómastandurinn tek- ur sig vafalaust vel út í sólstofu eða annars staðar þar sem góðr- ar birtu nýtur. Hann er úr bamb- us og með undirhillu úr galvan- íseruðu stáli. Hönnuðir hans eru Knut og Marianne Hagberg. Standurinn kostar 590 krónur og fæst í Ikea. Blómaborð BLÁTT er einkenn- islitur þessa hand- málaða 6 manna matar- og kaffistells frá Tékklandi úr leir sem fæst í Tékk krist- al og kostar hvort um sig 5950 kr. Borðbún- aður með bláu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.