Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 15HeimiliFasteignir mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ LAUGARDAGA KL. 12-14 OPIÐ 9-18 4ra - 6 herbergja HJARÐARHAGI Vorum að fá í einka- sölu fallega 4ra herb. íb. á jarðhæð, um 106 fm, í litlu fjölbýli. Stórt hol (vinnuað- staða), stofa, borðstofa (eða 3ja herb.) og 2 svefnherbergi með fataherb. innaf hjóna- herb. Nýlegt eikarparket. Áhvíl. um 7 millj. húsbréf. Skipti á minni eign athugandi. Verð 12,4 millj. „PENTHOUSE“-ÍBÚÐ MEÐ ÚT- SÝNI Vorum að fá í einkasölu góða 5 herbergja „penthouse“-íbúð í lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. LAUS STRAX. Verð 14,9 millj. ENGIHJALLI - BJÖRT Falleg og björt 4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnr. og tæki. Suður- og vestursval- ir. Glæsilegt útsýni. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 11,9 millj. LAUTASMÁRI - STÓR BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu vandaða 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr sem innangengt er í úr húsi. Stofa með suðursvölum. 3 svefnher- bergi. Þvottaherb. í íbúð. Parket og físar á gólfi. Laus fljótlega. Eins og ný! Verð 16,5 millj. FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. Íb. á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð- stofa m. vestursvölum. 2-3 svefnherbergi. Ásett verð 12,7 millj. Hæðir HLÍÐARNAR Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. hæð í fjórbýli m. bílskúrs- rétti. Björt stofa m. suðursvölum. 3 rúm- góð herbergi. Endurn. baðh. Nýl. þak. og lagnir. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja í hverfinu. Verð 14,2 millj. VESTURBÆR - SKIPTI Glæsileg 5 herb. 133 fm íb. á 3. hæð í nýl. fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Suðursvalir. Laus fljótlega. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. SÓLTÚN - „PENTHOUSE” Vorum að fá í einkasölu glæsilega 120 fm „pent- house“-íbúð í nýju lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum. 2-3 svefn- herbergi. Stórkostlegt útsýni. Innréttingar og skápar eru úr kirsuberjaviði. Vandað parket og flísar á gólfi. Hús er klætt að ut- an með litaðri álklæðningu og því nær við- haldslaust. Glæsileg sameign. Stæði í bíla- geymslu. Nánari uppl. á skrifstofu,. MIÐBORGIN - ENDURNÝJUÐ Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187) hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin hefur nýlega verið gerð upp á mjög smekklegan hátt. Stofa, borðstofa og 5 herbergi. Glæsileg eldhúsinnrétting úr rauðeik, vönduð tæki. Merbau-parket og -flísar. Vestursvalir. Hagstæð langtímalán. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæði í tví- býli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa, 3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og flísar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv. hagstæð lán. Verð 15,9 millj. Einb-, rað- og parhús HOLTSBÚÐ - GAÐABÆ Vorum að fá í einkasölu gott endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr, samt. um 170 fm. Stofa í suður, 4 svefnh., 2 baðh. Góð staðsetning. Barnvænt hverfi. Stutt í skóla. Verð 17,9 millj. GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐ Í einkasölu fallegt, nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um 203 fm. Stofa, sólstofa og 4 svefnher- bergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetn- ing í enda botnlangagötu. Teikningar á skrifstofu. 2ja herbergja VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu fallega litla 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Góð stofa, lítið herb. Nýlegt parket. Áhv. um 2,8 millj. húsbréf. Hentug sem fyrstu kaup. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. HVAMMABRAUT - HF./LAUS Vorum að fá í einkasölu sérstakl. fallega og rúmgóða 2ja herb. 91 fm íb. á 1. h. (jh.) í litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Stór stofa í suður, rúmgott svefnh. Áhv. um 4,5 millj. byggsj/húsbr. LAUS STRAX. Verð 9,7 millj. AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu litla 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Björt stofa með suðaustursvölum og fal- legu útsýni. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj. Gott brunabótarmat. Verð 7,8 millj. 3ja herbergja VALLARÁS - BYGGSJLÁN Vor- um að fá í einkas. fallega 3ja herb. íb. á 1. h. (jh.) í fjölbýli með sérverönd í vestur. Áhv. um kr. 5,4 millj. Byggsj. rík. Verð 10,1 millj. GRAFARVOGUR Vorum að fá í einkasölu fallega og rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð (jh.) í litlu fjölb. (2 hæðir). Sérinn- gangur. Rúmgóð herb. Verð 11,7 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega og rúmgóða 3ja herb. íb. á 3. h. í litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. Parket. Þvottah. Í íb. Hús nýl. málað að utan. Verðlaunalóð. Áhv. 5,9 m húsbr. Verð 12,2 millj. ÆGISSÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þrí- býli. Sérinngangur. Stofa, hjónaherbergi og barnaherbegi. Parket. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj. IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að utan. Yfirbyggðar suðursvalir. Stutt í þjón- ustu. Hátt brunabótarmat, fullt lán. Ásett verð 9,3 millj. MIÐVANGUR - HF. Í einkasölu góð 3ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suð- ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Í sumar verður húsið allt klætt að utan með litaðri ál- klæðningu og svalir yfirbyggðar á kostnað seljanda. Áhv. um 6,8 millj. byggsj. og húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. Í HVERFINU. Verð 11,9 millj. NÚ BRÁÐVANTAR EIGNIR: TJALDANES - GARÐABÆ Í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt herbergjum í kjallara, þar sem mætti hafa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket. Fallegur garðskáli í suður. Góð staðsetning. Skipti ath. á minni eign. Nán- ari uppl. á skrifstofu. LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð- um á þessum vinsæla stað með innb. tvö- földum bílskúr. Stórar stofur með arni. Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður. Eign fyrir fagurkera. REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa og 3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bílskúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. GARÐABÆR Mjög gott og vel stað- sett einbýlishús á einni hæð um 140 fm ásamt góðum bílskúr. Bjartar stofur og 3-4 svefnherb. Barnvænt hverfi, m.a. stutt í skóla. Ákveðin sala. Í SMÍÐUM ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Í einka- sölu glæsilegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals um 240 fm. Húsið stendur sunnanmegin í Grafarholtinu með útsýni yfir golfvöllinn. Til afh. strax rúml. fokhelt að innan. Teikning- ar á skrifstofu. BARÐASTAÐIR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrifstofu. ROÐASALIR - KÓP. Um 235 fm parhús á 2 hæðum ásamt um 25 fm bíl- skúr. Góðar stofur m. suðursvölum. 5 svefnherbergi. Afh. fokhelt að innan, full- búið utan. Verð 15,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SMIÐSHÖFÐI - LÍTIÐ ÚT Vorum að fá í sölu 227 fm atvinnuhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Um 5 metra loft- hæð. Áhv. um kr. 12,9 millj. hagstæð lán. Laust strax. Verð 16,9 millj. BAKKABRAUT - KÓP. Erum með í einkasölu atvinnuhúsnæði, samtals tæpir 3.000 fm, ásamt byggingarrétti að um 1.000 fm til viðbótar. Eignarhlutarnir skipt- ast í um 1300 fm sal með um 12 metra lofthæð og tæpl. 1000 fm á tveimur hæð- um. Hins vegar um 700 fm sal með um 10 m lofthæð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Teikn- ingar og nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR GRÍMSNES - HEITT VATN Fal- legur sumarbústaður um 45 fm ásamt um 25 fm svefnlofti. Heitt vatn komið að húsi. Stutt í golf og sund. Verð 5,5 millj. Haukur Magnea Ingvar • 2JA-3JA HERB. Í SELÁSI • 3JA-4RA HERB. Í KÓPAVOGI • 3JA-4RA HERB. Í HRAUNBÆ • 3JA-4RA HERB. Í BÖKKUM EÐA SELJAHVERFI • RAÐHÚS VIÐ HÓLABERG EÐA HAMRABERG • EINBÝLISHÚS EÐA RAÐHÚS Á SELTJARNARNESI Berugata 143 fm hæð við sjávarsíð- una á góðum stað í hjarta Borgarness. Björt og skemmtileg 5 herb. Frábært útsýni. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437 1030. 1578 Þórðargata 180 fm raðhús á þremur hæðum með garði beggja vegna og svölum að framanverðu. Gott útsýni. HAFIÐ SAM- BAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437 1030. 1580 Varmahlíð - Hveragerði Vorum að fá í sölu einbýli á einni hæð. Hús- ið er mikið endurnýjað að utan sem innan. 3 svefnherb. og góð stofa. Stór garður í góðri rækt, áhaldahús í garði. V. 9,5 m. 1713 Galtarholt 210 fm einbýli á fal- legu landi í 10 mín. keyrslu frá Borgar- nesi. Hentar vel fyrir þá sem vilja vera útaf fyrir sig eða t.d. hestamenn. 3,5 hs lands fylgja. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLMANN Í SÍMA 437 1030. 1577 Sumarbústaðir - lóðir - jarðarskikar • Signýjarstaðir í uppsveit- um Borgarfjarðar. Um er að ræða skipulagðar bú- staðalóðir og stærri lands- kika. • Eyri í Svínadal, Hvalfjarð- arstrandarhreppi. Skipu- lagðar leigulóðir undir sumarbústaði í kjarrivöxnu landi. • Sumarbústaður í landi Eyr- ar í Svínadal. 60 fm + 20 fm svefnloft og 70 fm ver- önd. Fullkláraður að utan en fokheldur að innan. • Eyrarskógur í Svínadal. 0,4 ha kjarri-vaxin sumarbú- staðalóð, búið er að planta aukalega. • Árholt upp með Langá of- an Stangarholtslands. 130 hektara land sem stendur saman af ásum, klettum, tjörn og mýrum. • Bræðrasel við Langá. Fal- legur lúxus 100 fm bú- staður með 37 fm gesta- húsi. Stendur á 4 ha eign- arlandi. Góð eign. • Hálsabyggð í Ánabrekk- ulandi, Mýrum. Kjarrivaxið skipulagt sumarbústaða- land til leigu eða kaups . Hægt er að kaupa sam- liggjandi lóðir. • Melabyggð í Reykholtsdal. Sumarbústaðalóðir, um 1 ha til leigu eða kaups. Einnig 50 ha gróinn land- skiki, land með klettaívafi.* • Stóruborgir í landi Eski- holts 2, Borgarbyggð. Skipulagðar sumarbústað- alóðir í grónu holta- og kjarrlandi. Stutt í laxveiði golf og aðra þjónustu. *Lóð númer 57 í Eyra- skógi í Svínadal. 0,4 ha lóð í kjarrivöxnu landi. Bú- ið að planta aukalega. Gott útsýni yfir dalinn og vatnið. • 20 ha land í Lundarreykja- dal á landi Kross. Þetta er land sem stendur saman af lynglandi, túnum og móum. Heitt og kalt vatn er landinu. Allar nánari uppl. um þessi lönd og bústaði er á skrifst. eign.is, Borgarnesi, s. 437 1030. V. 9,5 m. 1044            Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishúsið Suð- urgata 33 í Hafnarfirði. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1907 og er 175 ferm. að stærð. „Þetta er hlýlegt, fallegt og virðu- legt hús sem hefur verið talsvert endurnýjað,“ sagði Jónas Hólm- geirsson hjá Ási. „Á aðalhæð er forstofa með dúk á gólfi, baðherbergi með innréttingu, baðkari og sturtu, þar er korkur á gólfum en flísaplötur á veggjum. Rúmgott eldhúsið er með máluð- um innréttingum, borðkrókur er í eldhúsinu og vifta og dúkur á gólfi. Stofa og borðstofa eru með park- eti á gólfi. Svefnherbergið er með skáp og dúk á gólfi. Stigi er upp úr forstofu upp í risið. Þar er hol (eld- hús með innréttingum), dúkur á gólfi og fjögur svefnherbergi. Góðir skáp- ar eru í hjónaherbergi. Geymsluloft er yfir risinu, innan- gengt er í kjallara og sér inngangur. Þar er stór geymsla sem mögulegt væri að gera að tveimur herbergjum, þvottahús, tvær geymslur og eitt herbergi. Endurnýjaðar hafa verið hitalagn- ir, ofnar, rafmagn og lekaleiðatafla. Lóð er ræktuð og á baklóð er fremur lélegur geymsluskúr um 20 ferm. Ásett verð er 16,2 millj. kr.“ Suðurgata 33 Þetta er stein- og timburhús, kjallari, hæð og ris, 175 ferm. að stærð. Ásett verð er 16,2 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ási.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.