Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 41HeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. frá kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Álfheiður Emilsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Blönduhlíð - Stór sérhæð - Bílskúr Góð ca 150 fm hæð á þessum vinsæla stað. 2 stór herb. og 2 mjög stórar stofur. Arinn. Íbúðin er nýlega standsett, nýtt eldhús, baðherbergi og skápar. 4-7 herbergja íbúðir Kleppsvegur - 4ra herb. Skemmtileg 3ja - 4ra herbergja á þessum vinsæla stað, glæsilegt útsýni og suður svalir. Verð 9,9 millj. Laugarnesvegur 4ra herb. þak- hæð við Laugarnesveg. Verð 9,5 millj. Boðagrandi - lyftuhús Erum með í sölu 4ra herb. íbúð á 7. hæð með stórglæsilegu útsýni, gluggar í þrjár áttir. Tvö stæði í bílgeymslu fylgja. Verð 14,9 millj. Flúðasel 5 herb. suður sval- ir Góð 5 herb. íbúð ásamt bílskýli. Mjög björt og falleg 106 fm íbúð. Verð 11,9 millj. Naustabryggja 3ja - 4ra herb. Rúmgóð rúmlega 100 fm íbúð í álklæddu húsi með ásamt í bílageymslu. Sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnási, vönduð tæki. Til afhendingar nú þegar. Verð 14,3 millj. Rjúpufell - 4ra herb. Góð íbúð í nýlega álklæddu húsi með yfirbyggðum svölum, nýtt parket og nýleg eldhúsinn- rétting. Góð kaup. Verð 10,9 millj. Nýbýlavegur - Flott íbúð Glæsileg 3-4 herb. íbúð. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Stórt baðherb. með hornkeri. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum. Laus fljótlega Verð 13,5 millj. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjón- ustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Til afhendingar nú þegar.14 Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhúsEinbýlishús, parhús og raðhús Strýtusel - einbýlishús Eru með í sölu ca.180 fm einbýlishús á einni hæð. Arinn. Húsið er staðsett í lokaðri götu. Rúmgóður bílskúr Verð 22,4 millj. Brúnastekkur - einbýlishús - arinn Erum með í sölu ca 200 fm ein- býlishús á rólegum og góðum stað.Vand- aðar innréttingar. Parket á öllu. Góður bíl- skúr. Sólpallur. Sólríkur garður. Verð 23 millj. Tungubakki - Raðhús Ákaflega vel viðhaldið raðhús á góðum stað í Bökk- unum. Innbyggður bílskúr. 3 svefnh. stór stofa og sjónvarpsh .Viðarás - Parhús Fallegt ca 185 fm parhús. Innbyggður bílskúr. 3 stór herbergi og rúmgóðar stofur. Húsið er ekki að öllu leiti frágengið. Verð 20,9 millj. Vesturberg - Einbýli - At- vinnutækifæri Mjög gott pallabyggt einbýlishús með 30 fm bílskúr. Hentugt til að leigja út að hluta. Einnig er hægt að hafa sér íbúð í kjallara. Gott útsýni yfir bæinn. Miklir möguleikar. Vesturberg - 5 herb. Gott end- araðhús 254 fm á tveimur hæðum með aukaíbúð. Verð 18,5 millj. Funafold - Einbýli m.tvöföld- um bílskúr 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beykiinnr. og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sól- verönd. Verð 26,9 millj. Logafold - Parhús Mjög gott par- hús á tveimur hæðum, vandaðar innrétt- ingar. Sérbyggður bílskúr og góður garð- ur. Verð 19,6 millj. Hrauntunga - Raðhús með aukaíbúð Gott tveggja hæða raðhús á þessum vinsæla stað í Kópavogi með innb. bílskúr. Stórar stofur, 3 svefnh. og ca 40 fm flísalagðar svalir. Hús í góðu ástandi utan sem innan. Ágæt aukaíbúð á jarðhæð. Verð 22,5 millj. Grænatún - Einbýli m. stór- um bílskúr Vorum að fá í sölu allt ný uppgert einbýlishús. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sólverönd. Verð 18,9 millj. Furuhlíð - Raðhús Glæsilegt rað- hús á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Vandaðar innréttingar og gólfefni, 2 bað- herbergi, stórar stofur, fallegur garður með verönd. Sérstaklega fallegt hús, sem er fyrir vandláta. Verð 23,9 millj. Bjarnastaðarvör - Einbýli Fal- legt 177 fm einbýlishús með bílskúr sem er innréttaður sem séríbúð. 3 svefnher- bergi, rúmgóð og björt stofa. Fallegt um- hverfi með fallegum gönguleiðum og fjöl- breyttu fuglalífi. Verð 19,9 millj. Hæðir og sérhæðir Bakkastaðir - Bílskúr Mjög glæsileg og fallega innréttuð 140 fm íbúð með Sérinngangi. Sérgarður og verönd. Mjög stórar stofur. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og mikið skápapláss. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Góður bílskúr. Hentar vel fyrir fólk sem er að minnka við sig. Barðastaðir 9 - þakíbúð Glæsileg 166 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er fullbúin með glæsilegum innrétt- ingum, parket og flísar á gólfum, haló- genlýsing í lofti, mjög hátt er til lofts, tennar svalir Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Bílskúr. Íbúð fyrir vandláta. 2ja - 3ja herbergja Njörvasund - 2ja herbergja. Alveg nýstandsett 2ja herb. íbúð í kjallara. Fallegar innréttingar, parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Mjög góður og ró- legur staður. MJÖG FALLEG. Verð 9 millj. Dvergabakki - 2ja herbergja - aukaherbergi Einstaklega huggu- leg íbúð. Húsið er allt nýstandsett að utan. Sameign í mjög góðu standi og snyrtileg. Verð 8,3 millj. Breiðavík- 3ja herb. Sem ný og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Stæði í opinni bílgeymslu. Verð 12,2 millj. Barðastaðir - 3ja herb. Lyftu- hús Glæsileg íbúð sem ný. Vandaðar mahóni - innréttingar. Korkur á allri íbúð- inni. Suður-svalir. Veghús - 3ja herb. - bílskúr Vönduð íbúð í fjölbýlishúsi. Björt íbúð með 20 fm suðursvölum. Parket á allri íbúðinni. Verð 13,9 millj. Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 100 fm íbúð í nýju álklæddu lyftuhúsi. Sérsmíð- aðar innréttingar frá Brúnási, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Til afhendingar nú þegar. Verð 12,950 Laugalind - Stórglæsileg íbúð m. bílskúr Mjög falleg íbúð í litlu fjölbýli með sérsmíðuðum innrétting- um og gegnheilu yatoba-parketi. Stórar svalir og gott útsýni. Góður bílskúr, hátt til lofts. Stutt í skóla og alla þjónustu. Gullsmári - 3ja herb. þakíbúð Íbúð á 8. hæð með vestur svölum. Sér- smíðaðar innréttingar frá Birninum. Hátt til lofts með innfeldri Halógen - lýsingu. Mer- bauparket á allri íbúðinni. Stórglæsilegt útsýni. Verð 13,5 millj. ELDRI BORGARAR109 Árskógar - 2ja. Erum með í sölu fal- lega 2ja herbergja íbúð á 9. hæð. Glæsi- legt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Margvís- leg þjónusta í húsinu. Húsvörður og ör- yggishnappur Verð 15,5 millj. Árskógar - 3ja. Erum með í sölu fal- lega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Glæsi- legt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Margvís- leg þjónusta í húsinu. Húsvörður og ör- yggishnappur Verð 15,5 millj. Nýjar íbúðir Maríubaugur - Keðjuhús/ein- býli Til afhendingar þegar. Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggðum 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnisstað og afhendast tilbúinn til innréttinga. Fullfrágengið að utan og lóð verður grófjöfnuð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. Verð frá kr. 19.2 millj. Ólafsgeisli - Raðhús með út- sýni Fyrir ofan Gólfskálann. Skemmti- lega hönnuð rúmlega 200 fm raðhús á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr. Afhendist tilbúið til innréttinga og frágeng- ið að utan með grófjafnaðri lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. AÐEINS TVÖ HÚS EFTIR. Verð 19,9 millj. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með und- irritun sinni. Allar breytingar á sölu- samningi skulu vera skriflegar. Í sölu- samningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einn- ig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölu- samningi er breytt í almennan sölu- samning þarf einnig að gera það með skriflegum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé aug- lýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Greiðslur – Hér er átt við kvitt- anir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formað- ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni.  Eignaskiptasamningur – Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.  Kaupsamningur – Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.  Umboð – Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf um- boðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar.  Yfirlýsingar – Ef sérstakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti.  Teikningar – Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingarnefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði af- borganir skv. kaupsamningi inn á bankareikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna drátt- arvexti strax frá gjalddaga. Hér gild- ir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla til- skilinna gagna s. s. veðbókarvott- orðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um bygging- arsamvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/ sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eign- inni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tóm- lætis. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.