Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Seiðakvísl - glæsilegt Glæsilegt um 400 fm einbýlishús m. inn- byggðum bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Á hæðinni eru m.a. stórar stofur m. arni, 3 herb., hol, eldhús, þvottahús bað o.fl. Í kj. sem er m. sér inng. er stórt al- rými, stórt þvottaherb., stórt glæsil. baðh., tvö svefnherb., og geymslur. Sjá nánar http://www.eignamidl- un.is/Seiðakvisl.htm V. 35,0 m. 1549 PARHÚS  Ögurás - glæsilegt parhús Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hannað af innanhússarkitekt og eru allar innr. sérsmiðaðar, kamína í stofu, sér- hönnuð lýsing, mikil lofthæð og glæsi- leg baðherbergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta með sérbaði, fataherb. og svölum. V. 26,8 m. 2014 RAÐHÚS  Laugalækur Mjög fallegt 215 fm raðhús auk bílskúrs á þessum eftirsótta stað með aukaíbúð í kjallaranum. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, snyrtingu, baðher- bergi, þrjú herbergi, fataherbergi og þvottahús. Í kjallara er tveggja herbergja íbúð. Fallegur og gróin garður. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. V. 23,5 m. 2324 Reyðarkvísl - glæsilegt Glæsilegt 235,7 fm endaraðhús á eftir- sóttum stað ásamt 38,5 fm sérstæðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum auk baðstofulofts. Á neðri hæð er forstofa, hol, snyrting, eldhús, þvottah., stofur og blómaskáli. Á efri hæðinni eru 4 rúmgóð herb., hol og baðherbergi. Baðstofuloft er fyrir hæðinni mjög rúmgott með þak- glugga. V. 25,0 m. 2299 HÆÐIR  Goðheimar - 140 fm m. bílsk. Vorum að fá í einkasölu um 150 fm efri sérhæð (efstu) ásamt 27 fm bílskúr í vel- byggðu þriggja hæða húsi. Íbúðin skipt- ist í hol, stofu, eldhús, bað og fjögur her- bergi, þar af eitt af ytri forstofu með sér- snyrtingu. Tvennar svalir eru á hæðinni og tvær geymslur í kjallara. V. 17,5 m. 2321 Nýbýlavegur m/bílskúr Björt og rúmgóð 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt 27 fm bílskúr sem skiptist í 3 svefnh. stóra stofu, eldhús og bað. Suð- ursvalir út af stofu og gott útsýni. V. 12,9 m. 2254 Skipholt Stórglæsileg 5-6 herbergja u.þ.b. 150 fm neðri sérhæð auk rúmgóðs bílskúrs í nýju húsi á þessum eftirsótta stað. Eign- in sem er öll hin vandaðasta skiptist m.a. í þrjú herbergi, borðstofu, stofu, sjón- varpsstofu, eldhús og baðherbergi. Sér- þvottahús í íbúð. Allar innr. frá Brúnás. Parket (askur) og flísar á gólfum. V. 22,5 m. 2249 Súlunes - 172 fm neðri sér- hæð. Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðher- bergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað ný- hellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. V. 18,1 m. 2034 4RA-6 HERB.  Álfheimar - 4 svefnherbergi Rúmgóð 5 herbergja 115 fm íbúð í ný- viðgerðu húsi á góðum stað við Álf- heima. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Suðursvalir. Stutt í skóla og þjónustu. V. 12,8 m. 2312 Maríubaugur Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með frábæru útsýni yfir Reykjavík. Íbúðin sem er 120 fm er ein á hæð og aðeins þrjár íbúðir í stigangangi. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Sérþvottahús í íbúð. Íbúðin afhendist fullbúin án gólf- efna. Til afh. fljótlega. (Möguleiki að kaupa bílskúr) 1244 Grundarhús - laus 4ra-5 herb. glæsileg 124 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Á neðri hæðinni eru stórar stofur m. út- skotsglugga, snyrting, eldhús og þvotta- hús. Á efri hæðinni eru 3 herb. og stórt baðh. (bæði baðkar og sturta). Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 2313 Hólmatún - Álftanesi - einb/tvíbýli Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýl- ishús í útjaðri byggðar (sjávarlóð) á einni hæð samtals 210 fm auk þess fylgir 40 fm bílskúr. Í húsinu er lítil aukaíbúð með sérinngangi. Marmari á gólfum og vand- aðar innrétingar, arinn í stofu. Sjávarút- sýni. Húsið þarfnast lokafrágangs. V. 22,9 m. 2304 Kópavogsbraut - einstök eign Vorum að fá í einkasölu einbýli í sérflokki við Kópavogsbraut. Eignin sem er alls um 300 fm skiptist m.a. í fjögur herbergi, tvær stofur, snyrtingu, baðherbergi og eldhús. 40 fm sólstofa með sjávarútsýni. Lóðin er u.þ.b. 1500 og er hún afgirt, með afdæmum gróðursæll og stór og falleg tré. Skipti koma vel til greina á minni eign. V. 34,0 m. 2172 Brúnastaðir 225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm- lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft. Húsið er vel staðsett í enda á botnlanga með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í stofu og möguleiki á millilofti. Í húsinu er 5. svefnherbergi. V. 20,5 m. 2052 Grettisgata - sérstök eign í Miðbænum Vorum að fá í einkasölu ákaflega skemmtilegt hús á þremur hæðum, sam- tals u.þ.b 150 fm Á miðhæð er stór stofa með arni. Á efri hæð er stórt eldhús og rúmgott herbergi og baðherbergi. Í kjall- ara er rúmgott herbergi, hol, snyrting og gufubað, þvottahús og geymslurými. Ýmislegt hefur verið endurnýjað svo sem þak, raflögn, danfoss hiti og fl. Rúmgóð eign í steinsteyptu bakhúsi í hjarta borg- arinnar. V. 15,9 m. 2056 Viðarrimi - vandað Einlyft 183 fm einbýlishús með inn- byggðum 39 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur herb., stofur, tvö baðh., þvottahús, eldhús o.fl. Skipti á minni eign (helst í sama hverfi) koma til greina. V. 22,9 m. 1232 Jörfagrund - Kjalarnesi 254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bíl- skúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skipt- ist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg. herb., o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m. 1854 Skerjafjörður - tvær íbúðir Erum með í sölu gott steinhús á tveimur hæðum sem er samtals u.þ.b. 175 fm auk 26 fm bílskúrs. Á efri hæð er rúmgóð og björt 3ja her- bergja hæð með samliggjandi auk- arými í kjallara. Í kjallara er séríbúð ca 70 fm sem þarfnast standsetn- ingar. Gott tækifæri að kaupa hús með tveimur samþykktum íbúðum á stórri lóð. 19,9 1971 SUMARHÚS  Nýr sumarbústaður í landi Miðfells Vorum að fá þennan fallega um 60 fm sumarbústað í einkasölu. Bústaðurinn er nýr og skiptist í tvö herb., stofu, eldhús og bað auk svefnlofts. Glæsilegt útsýni. V. 6,7 m. 2306 Sumarbústaður í Kjósinni Mjög fallegur og vel viðhaldinn u.þ.b. 80 fm bústaður á tveimur hæðum skammt frá Reykjavík. Sérlega falleg og ræktuð lóð með grasflöt, trjágróðri, leiktæki. Rafmagnshitun. Fallegt útsýni. Neyslu- vatn. Örstutt í silungsveiði. V. 4,5 m. 1569 FYRIR ELDRI BORGARA  Skúlagata - 139 fm þjónust- uíb. með bílskúr. Glæsilegt útsýni. 5 herb. glæsileg 139 fm þjónustuíbúð á 5. og 6. hæð (efstu) í lyftublokk. Á neðri hæðinni er gangur/hol, þv.herb., snyrt- ing, bókaherb., borðstofa og eldhús. Á efri hæðinni er hol, stór og glæsileg stofa, sólstofa, hjónaherbergi og bað- herbergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Mikil sameign fylgir eigninni. Í sameign er m.a. matsalur, gufubað, æfingasalur o.fl. V. 21,5 m. 2180 EINBÝLI  Eyktarás Mjög falleg tvílyft u.þ.b. 240 fm tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr og sér- hönnuðum glæsilegum garði. Eignin skiptist m.a. í fimm herbergi, tvö baðher- bergi, eldhús, stofu, borðstofu og sjón- varpsstofu. Fallegt útsýni. V. 27,5 m. 2345 Dofraborgir - einb. á einni hæð Einlyft 202,4 fm einb. með innb. 41,5 fm bílskúr. Húsið er í byggingu og afhendist í núverandi ástandi þ.e. tæplega tilb. til innréttinga. Húsið skiptist í forstofu, hol, stórt eldhús, þvottahús, stórar stofur, þrjú stór herbergi, tvö baðherbergi og geymslu sem er innaf bílskúrnum. V. 22,5 m. 2325 Ólafsgeisli Um er að ræða hús í byggingu sem skilast fullbúið að utan en fokhelt að inn- an, húsið stendur á frábærum útsýnis- stað og er á tveimur hæðum um 214 fm V. 19,5 m. 2332 Lindarsel - nýtt á skrá - glæsilegt Vorum að fá um 300 fm glæsilegt tvílyft einbýlishús með tvöföldum innb. 55 fm bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. stórar stofur með arni, þrjú herb., eldhús, þvottah., sjónvarpshol, bað o.fl. Gengið er beint út á aflokaða stóra timburverönd sem er með heitum potti. Á jarðhæðinni eru 2-3 herb., baðh., sjónvarpshol og stór geymsla. Möguleiki er á séríb. á jarðhæð. Garðurinn er mjög fallegur og er óbyggt svæði sunnan hússins. Fallegt útsýni. V. 33,0 m. 2338 Markarflöt - standsett. Glæsilegt mikið endurnýjað 202 fm ein- lyft einbýlishús m. góðum bílskúr. Nýtt gegnheilt parket og flísar á gólfum. Ný- standsett bað og þvottahús. Mjög falleg eign. V. 23,0 m. 9067 Vesturtún - Álftanesi Erum með í sölu rúmgott og fallegt ein- býlishús á einni hæð sem er 212 fm ásamt 34 fm bílskúr. Húsið afhendist nú þegar rúmlega fokhelt með hitalögn og vinnurafmagni. Einagrun er komin en eft- ir á að múra. Stórt og falleg hús í grónu hverfi. V. 17,3 m. 2122 Mávanes Höfum fengið í sölu eitt af allra falleg- ustu húsum eftirstríðsáranna. Húsið er teiknað af Manfreð Vilhjálmssyni og byggt á árunum 1964-1967 og er um 250 fm. Um er að ræða einkar stílhreint og vel staðstt hús með vel hönnuðum garði sem er nánast eins og hluti af húsinu sjálfu. Hér er um einstakt tækif. til að eignast eina af perlun íslenskrar byggingarlistar. Gott skipulag, vandað- ar innréttingar, arinn í stofu og góð sól- verönd. Stórt glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð telst hluti af húsinu. 2334 RÆSTINGAR á Íslandieru kostnaðarsamari envíða í nágrannalönd-unum sem er athygl- isvert að skoða þar sem laun við ræsingar hérlendis eru lægri, a.m.k. á hverja greidda klukku- stund, en almennt er á Norð- urlöndum. Ef þetta er rétt ætti að vera hægt að lækka kostnað við ræstingar hérlendis. Hvað veldur þessari stöðu? Hverjir eru kostnaðarráðar ræst- inga? Helstu liðir í kostnaði ræstinga eru eftirtaldir: Á bilinu 85 – 90% af kostnaði við venjulegar fastar ræstingar fyr- irtækja eru laun og launatengd gjöld og því eru þau ráðandi þáttur. Afgangurinn liggur í kostnaði við ræstingaefni, ræstingaáhöld og -vélar. Hlutur launa lækkar aðeins þeg- ar kemur að hreingerningum eins og gólfbónleysingum og – bónun en er í raun í sambærilegum hlut- föllum eins og fyrir reglulega ræst- ingu. Það eru því laun og tengdur kostnaður sem eru ráðandi liður í rekstri ræstinga. Til að hafa áhrif á hann eru fjórar breytur:  Tímalaunin  Ræstingartíðnin  Afköst ræstingar t.d. í flatarmáli á tímaeiningu  Tegund þeirrar starfsemi sem er í húsnæðinu Kostnaður við ræstingar Reglulegar ræstingar fyrirtækja eru oft framkvæmdar alla virka daga vikunnar og því er algengt að sjá að þær kosti á bilinu kr. 3.000 til 4.500,- á ári (án vsk.) á hvern fer- metra. Hægt er sýna fram á að kostnaður við ræstingar einar og sér á 30 til 50 árum sé sá sami og byggingarkostnaður viðkomandi byggingar! Mörg íslensk fyrirtæki líta ein- göngu á ræstingar sem kostnað, önnur horfa á ræstingar sem mik- ilvægan þátt í ímynd og útliti fyr- irtækisins og enn önnur blanda þessu saman. Mjög mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir ræsta oftar en sambæri- leg fyrirtæki í nágrannalöndunum og uppskera oftar hærri kostnað en þau í nágrannalöndunum. Erfitt er hins vegar að fullyrða að ágæti eða árangur ræstinga í íslensku fyr- irtækjum séu betri eða verri en í grannlöndunum. Hitt liggur fyrir að kostn- aðarráðar ræstinga hérlendis og er- lendis eru þeir sömu en eru aðeins breytilegir í hlutföllum milli landa. Lækkun kostnaðar Engum vafa er undirorpið að hjá mjög mörgum rekstraraðilum má ná fram lækkun kostnaðar við framkvæmd ræstinga. Þó þarf að gæta að því að ganga ekki of langt þannig að ímynd og útlit húsnæðis viðkomandi bíði ekki skaða af. Nauðsynlegt er að kanna rekstur ræstinganna eins og annarra rekstrarþátta reglulega þannig að stöðugt sé verið að leita mestu hag- kvæmni að teknu tilliti til gæða þjónustunnar, umgengni og ástands húsnæðisins. Með einfaldri athugun á ræstingartíðni, aldri mælingar fyrir ræstingarfólkið og ástandi nú- verandi ræstingar má kalla fram stöðumat sem grunn til nýrra ákvarðana. Er hægt að lækka kostnað við ræstingarnar? Ræstingar eftir Ara Þórðarson, fram- kvæmdastjóra hjá Ræsting og ráð- gjöf / r+r@vortex.is Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Holt er nú í sölu timburhús að Laugavegi 38b í Reykjavík. Þetta er hús á tveimur hæðum, byggt ár- ið 1903 og 90,6 ferm. að stærð. Geymsluris er yfir efri hæðinni. Ásett verð er 14,5 millj. kr. „Þetta er sérlega glæsilegt og stílhreint lítið einbýlishús á stórri og fallegri, afgirtri baklóð í hjarta borgarinnar með mjög góðri að- komu,“ sagði Andri Sigurðsson hjá Holti. „Húsið hefur verið mikið end- urnýjað bæði að utan og innan. Gólfplatan var t.d. öll steypt upp á nýtt, allar skolplagnir endurnýjað- ar ásamt rafmagni og vatnslögn- um. Allir gluggar neðri hæðar eru nýir og ofnar á efri hæð. Húsið skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnher- bergi, geymslu og baðherbergi. Furugólfborð og flísar eru á gólf- um. Garðurinn er bæði stór og fal- legur og er í góðri rækt með fal- legum trjám, blómum og hellu- lagðri verönd – algjör paradís jafnt sumar sem vetur. Þetta er stílhreint einbýlishús á fallegri, afgirtri baklóð með mjög góðri aðkomu. Ásett verð er 14,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Holti. Laugavegur 38b

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.