Vísir - 14.06.1980, Side 5

Vísir - 14.06.1980, Side 5
vism Laugardagur 14. jiinl 1980 „Það auðveldaði okkur leikinn, að þennan dag var jarðarför a< Skútustöðum” á sama máli og dæmdi hann hvern og einn til aö greiöa 15.000 kr. I skaðabætur auk málskostn- aðar. Dómurinn var skilorðs- bundinn, þannig að ef viö höguö- um okkur vel i 2 ár, þá félli sektin niöur. Ég held aö viö höfum allir haldiö okkur á mottunni og ekki höfum viö veriö rukkaöir um málskostnaöinn”. Laxárdeilan veröur ekki rakin frekar. HUn náöi hámarki meö þessum aögeröum, en samningar náöust 1973. Áriö eftir var sett löggjöf um friöun vatnasvæöis Laxár og Mývatns. Lítil „GljUfurversvirkjun” var gerö, en engin stifla. Settur var einn hverfill I virkjunina, en jarögöng eru til staöar fyrir annan. En til aö hægt sé aö nýta þau þarf aö gera stfflu, a.m.k. 20 m háa. Lifa hugmyndir um stiflugerö I Laxá enn og eru slikar hugmynd- ir raunhæfar? „Já, þaö er staöreynd aö menn eru ennþá aö gæla viö þessa hug- mynd”, svaraöi Eysteinn. „Þaö er lika staöreynd, aö þaö veröur ekki um frekari stiflugerö aö ræöa i Laxá, þó ekki væri nema vegna löggjafarinnar sem sett var um verndun hennar. Ég vil lika benda á, aö þó aö 20 m stifla hafi kannski ekki mikil áhrif hér viö Mývatn, þá eru allar likur til aö hUn eyöilegöi ána sem lax- veiöiá fyrir neöan stiflu”. ,Minnis- j stætt ! að S stemn- | ingin j var ■ góð i meðal ! fólks- j ins” j • segir sr. Örn | Friðriksson, Það voru margar hendur á lofti viö aörjUfa stifluna. Konur sem karlar tóku til hendinni. Þarna má sjá Þórodd Þóroddsson og Hólmfriöi Jónsdóttur á Arnarvatni. Þaö var mikiö lán fyrir okkur I þessari deilu, aö hafa þessa stiflu til aö sprengja, án þess aö rýra afköst Laxárvirkjunnar á nokk- urn hátt. Þaö var lika okkar lán, aö andstæöingar okkar I deilunni voru þverir og ósveigjanlegir, þannig aö viö fengum almenn- ingsálitiö meö okkur”. ÞU sagöir I blaöaviötali eftir þetta.aöef sprenging Miökvislar- stiflunnar dygöi ekki, yröi hugaö aö frekari aögeröum. Hvaö höfö- uö þiö i huga? „Þaö skal ég ekkert um segja, ég man þaö ekki ef þaö var þá nokkuö. En maöur varö nú aö tala svolitiö digurbarkalega”, sagöi Eysteinn og kimdi viö. ,,Við vorum 65 sem vorum ákærð” En hver uröu eftirköstin? „Steingrimur Gautur var skip- aöur til aö rannsaka þetta mál og siöan kvaö Halldór Þorbjörnsson upp dóm I undirrétti. Viö vorum 65 sem vorum ákærö og sýknaði Halldór okkur öll.'Tel ég aö þar hafi dómstóllinn viöurkennt ó- réttmæti stiflunnar, þar sem sýknaö var „vegna forsögu máls- ins”. Hæstiréttur var hins vegar ekki ,,Það eru nú einu sinni Akureyringar sem eiga bróðurpartinn i Laxárvirkjun” ÞU minntist á urriöann I upphafi, en nU var samiö um aö gera laxa- stiga I ána þannig aö hUn opnast öll fyrir laxi. Er þá urriöinn ekki Ur sögunni? „Já, þaö er rétt, þaö var samiö um laxastiga, en framkvæmdum er nU ekki lokiö viö hann ennþá”, svaraöi Eysteinn. „Ég hefði heldur kosiö aö viöhalda urriöan- um, en taldi sjónarmiö okkar best tryggö til frambúöar meö þvi aö gera ána alla aö eftirsóttri lax- veiöiá”. Blandaöist póiitik eöa hreppa- pólitik inn I þessar deilur? „Hreppapólitikin hefur eflaust stappaö I okkur stálinu, þvi þaö eru nU einu sinni Akureyringar sem eiga bróöurpartinn I Laxár- virkjun. Hins vegar held ég aö deilan hafi ekki veriö pólitisk, þó aö einstaka pólitikus hafi viljaö eigna sér okkar málstaö á meöan á deilunni stóö og jafnvel heiöur- inn af samningunum eftir aö þeir höföu veriö geröir. Þar voru hins vegar margir aö verki og ekki hægtaö nefna neinn sérstaklega. Blööin tUlkuöu lika flest okkar málstaö vel, ekki sist Visir, en Al- þýöublaöiö var okkur andsnUiö eins og kratar voru yfirleitt”. Aö lokum, Eysteinn. Heldur þii aö einhver ykkar sjái eftir þes um aðgeröum? „Nei, alveg áreiöanlega ekki, þaö er öruggt mál”, svaraöi Ey- steinn og kveöur fast aö. „Viö vorum einmitt aö minnast á þaö um daginn, aö viö yröum nU aö hittast viö Miökvisl meö haustinu oghalda veglega afmælisveislu”. G.S./ Akureyri. sem myndaði atburðinn við Miðkvisl „Mér er þaö minnisstæðast frá þessum atburði hvaö stemmingin var góö meöal fólksins”, sagöi sr. örn Friöriksson, sóknarprestur aö Skútustööum I Mývatnssveit, i samtali viö VIsi, en örn ljós- myndaöi atburöina viö Miökvisl fyrir 10 árum. „Þaö lá vel á mönnum, þarna mættu karlar, konur og börn, jafnvel heilu fjölskyldurnar”, sagöi Örn. „Menn töldu sig ekki vera aö fremja neitt illvirki, heldur jákvæöa framkvæmd og hugarfariö var samkvæmt þvi”. „Ég vissi ekki fyrir vist hvaö var um að vera. Eysteinn á Arnarvatni kom aö Skútustööum til jaröarfarar um daginn. Þá sagöi hann mér aö ég gæti fengiö gott myndefni viö Miökvislar- stifluna um kvöldiö. Þaö var á mörkunum aö ég nennti aö fara, en ég sé ekki eftir þvi. Ég átti ljósnæmar filmur og myndaöi meöan birta entist. Ég held ég hafi tekið einar 30 myndir og þegar rannsóknardómarinn kom noröur geröi hann filmurnar upp- tækar og þætti mér fróðlegt aö vita hvort hinn almenni borgari er skyldugur aö leggja fram slik gögn. Annars kom Pétur Gautur vel fram viö rannsóknina og ég held ab hann hafi verib mest hissa á þvi sjálfur hvaö allir tóku honum vel hér”, sagöi örn i lok samtalsins. G.S. Þarna er Eysteinn meö spjaldiö sem var framan á fyrsta bilnum I mót mælaakstrinum til Akureyrar. Sr. örn Friöriksson. ,,Þá sáum við að ekki dugði að láta standa við orð og bréf” Þiö stofnuöuð félagið voriö 1970 og slöan harönaöi deilan þegar leiö á sumariö? „Já, okkur tókst ekki aö stööva framkvæmdir viö virkjunina”, svaraöiEysteinn. „Viö kröfðumst lögbanns, en viö þvi var ekki orö- iö nema aö hluta. 18. júll fórum viö I mótmælaakstur frá Húsavik til Akureyrar og tóku um 200 bilar þátt I þeim akstri. Viö komuna tii Akureyrar, var bæjarstjóranum, Bjarna Einarssyni, afhent bréf, þar sem þess var krafist aö fram- kvæmdir yröu stöðvaöar. Svar barst um slðir en stuttu eftir það fréttum við aö spreng- ingar væru hafnar viö virkjunina. Þá sáum viö aö ekki dugöi aö láta standa viö orö og bréf, verkin yröu aö tala”. Þá h'afið þiö tekið ákvöröun um aö rjúfa stifluna, en hvernig var aðdragandinn, nU fór þetta hljótt? „Einhugurinn var slikur hérna I sveitinni, aö engum datt I hug aö kjafta frá þessu út á viö”, sagöi Eysteinn. „Þaö auöveidaöi okkur lika leikinn viö aö koma boðum um sveitina, aö þennan dag var jaröarför aö Skútustööum, þar sem flestir úr sveitinni hittust og þar var þetta látib ganga manna á milli”, bætti Eysteinn viö og var sposkur á svipinn. Slöan hittust þiö viö stifluna? „Já, þaö stóö nú ekki á fólkinu aö koma, likiega um 150 manns, konur og börn”, sagöi Eysteinn. „Viö byrjuöum á aö fjarlægja grjóthleöslu sem var ysta borð stlflunnar. Slðan kom hraunlag, en innst var steyptur steinveggur. Viö gátum notaö dráttarvélar neöan viö stlfluna, þar sem ekk- ert vatn var, en ofan viö uröum viö aö vaöa elginn og nota hend- urnar. Þetta gekk allt saman vel og á eftir settum viö dynamit fyrir of- an steinvegginn og vatniö sá um aðhaldiö. Hveilurinn skapaöi tlmamót I Laxárdeilúnni ög nátt- úruverndarmálum okkar Islend- inga. Slöan hefur veriö staöiö á annan hátt aö virkjunarfram- kvæmdum okkar hér á landi”. ,,Það var lika okkar lán, að andstæðingarn ir voru þverir” En hvar fenguö þiö dynamitiö? „Þaö var nú kaldhæöni örlag- anna, aö Laxárvirkjun lagöi til dynamitið”, svaraöi Eysteinn og‘ glotti viö. „Þaö hafði verið skiliö eftir hér I hellisskútum hér og þar, en hins vegar var þaö gam- alt. Þaö var þvi fariö aö slá örlitið I þaö og ekki var þaö eins öflugt og viö ætluöum en þaö dugöi samt. Þessi mynd er tekin þegar veriö var aö rjúfa stlfluna. Þarna má sjá Arngrim Geirsson i Alftageröi næst stifiunni og aftan viö hann er Bryn- jóifur Steingrimsson. Myndina tók örn Friöriksson ásamt öörum myndum frá sjálfum atburöinum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.