Vísir - 14.06.1980, Page 6

Vísir - 14.06.1980, Page 6
VISIR Laugardagur 14. júnl 1980 6 Listahátlöin hefur ööru frem- ur sett mark sitt á lifiö i Reykja- vik og raunar landinu öllu sIB- ustu viku og tónlist,. danslist, myndlist aB ógleymdri jap- anskri hreyfilist hefur dregiö þúsundir manna aö. Aldrei er þaö samt svo aö skoöanir manna á hátiö sem þessari séu ekki skiptar og þvi lögöum viB leiB okkar til Njaröar P. NjarB- vik formanns framkvæmda- nefndar Listahátiöar og lögöum fyrir hann nokkrar spurningar. En fyrst var hann spuröur hvaB hann teldi einkenna þessa Lista- hátiö I samanburöi viö þær fyrri: „Þessi hátiö er bæöi lik og ólik þeim fyrri. Þaö sem hún á sameiginlegt meB fyrri hátiöum er hin heföbundnu dagskrár- atriöi svo sem klassisk tónlist, myndlist og leiklist, en þaö sem gerir hana frábrugöna fyrri hátiöum er sú stefna aö láta ListahátiB setja meiri svip á bæjarlifiö en áöur. Fleiri úti- atriöi eru á þessari Listahátlö og þá um leiö fleiri sem eru ókeypis. Og af þvl aö skaparinn hefur veriö okkur hliöhollur meö veöur, hefur þetta aö okkar dómi tekist vel. Svo viröist einnig vera ef marka má undirtektir borgar- búa og á þaö ekki sist viB um leikflokkinn Els Comedians sem hefur stráö gleöi um götur og torg, svo og Umhverfi 80”. — ListahátíB hefur sem sagt veriö færö út á göturnar? „Já út á götuna og þannig hef- ur veriö hægt aB losa hana úr fyrirfram ákveBnum skoröum án þess þó aö sleppa hefBbundn- um listgreinum”. „Hefur afsannað þá kenningu..." — Hefur ListahátlBin þá höfö- aö til almennings? Njöröur P. Njarövik: „Mér finnst Els Comedians frekar vera andlit ListahátlBar en Tanaka”. VIsis mynd GVA. — Sumir hafa kvartaö undan þvl aö praktískur undirbúning- ur, t.d. viB dagskrárkynningu hafi ekki veriö nógu góöur... „Ef svo er þá eru þaö mis- tök”. — Heyrst hefur aB ósam- komulag hafi veriö I fram- kvæmdanefnd Listahátiöar milli ykkar örnólfs Arnasonar annars vegar og Thors Vilhjálmssonar hins vegar? „ÞaB held ég ekki. Þessi nefnd hefur starfaö ágætlega saman. Vitanlega geta komiö upp mismunandi skoöanir I ýmsum málum, en ég veit ekki annaö en aö framkvæmda- nefndin hafi unniö saman I ein- drægni”. Þjóðieikhúsið treysti sér ekki til að sýna leikrit Guðbergs. — Af hverju veröur barna- leikrit þaö sem Guöbergur Bergsson samdi sérstaklega fyrir þessa Listahátíö ekki sýnt? „Guöbergur óskaöi eftir þvi aö Þjóöleikhúsiö setti þaö upp, en leikritinu lauk hann I vetur. En þegar Listahátlö pantar leikrit getur hún ekki skipaö einhverju leikhúsi aö setja þaö upp. Þjóöleikhúsiö treysti sér ekki til aB sýna þetta verk eins og á stóB. Pavarotti dýrastur. — Veröur tap eöa gróöi af Listahátiö? „Þaö mun algerlega ráöast af aösókn aö fjórum atriöum sem framundan eru, þ.e.a.s. aö tón- leikum Stan Getz, Wolfe Tones, Pavarotti og Clash. Frá upphafi var þó stefnt aB þvl aö hátiöin yröi hallalaus, en ég get ekki sagt til um þaö eins og stendur”. — Hver er dýrasti dagskrár- liöurinn? „Listahátíd setur meiri svip á bæjarm lífid en áöur** — segir Njörður P. Njarðvík formaður framkvæmdanefndar Listahátiðar „Þaö er ekki mitt aö dæma um þaö og viö höfum ekki haft tækifæri til aö dæma um þaö ut- anfrá, en ég vona þaö. Fyrir okkur hefur m.a. vakaö aö list sé eölilegur hluti af lifi alira manna”. — Hvaö meö þaö viöhorf aö Listahátiö sé aöeins fyrir litinn hóp útvalinna listunnenda? „Mér finnst aö þessi Lista- hátlö hafi afsannaö þá kenn- ingu. Nú vil ég ekki gagnrýna fyrri listahátlöir. Þær hafa ver- iöaö þróast I þau tiu ár sem þær hafa veriö haldnar og stöasta listahátlö var spor I sömu átt og þessi Listahátlö — aö listin yröi hluti af llfi allra manna”. — Hvernig hefur aösóknin veriö? „Hún hefur yfirleitt veriö nokkuö góö. Hins vegar verö ég aö viöurkenna aö viö höfum orö- iö fyrir nokkrum vonbrigöum meö aösókn aö þeim fernum tónleikum sem haldnir hafa veriö 1 Háskólablói. Þó hefur hún veriö sómasamleg en þó heldur minni en gert var ráö fyrir”. „Tanaka Iftið atriðí i allri Listahátíð". — Nú hafa sýningar Tanaka vakiö mjög mikla athygli. Er sú athygli I hlutfalli við þátt hans á Listahátiö? „Tanaka er náttúrulega lltiö atriöi I allri Listahátiö. Hug- myndin var aö halda tvær 400 manna sýningar I Laugardals- höll, en aö þeim loknum kom hann hingaö á skrifstofu Lista- hátíöar aö morgni dags og baö um aö fá aö dansa á Lækjar- torgi. Viö höföum I sjálfu sér ekkert út á þaö aö setja. En athyglin sem hann hefur vakiö er auövitaö ekki I neinu hlutfalli viö þátt hans I Lista- hátiö. Hins vegar hefur nekt hans vakiö meiri athygli heldur en sjálfur dansinn. Ef menn eru uppteknir af nekt hans segir þaö meira um hug þeirra en sjálft atriði hans”. „...að bjóða upp á lista- menn en ekki heimsfræg nöfn". — Sumir hafa gagnrýnt for- ráöamenn Listahátíöar fyrir aö bjóöa ekki upp á heimsfræga tónlistarmenn I klasslskri tón- list, sem svo oft áöur hefur ein- kennt listaháttbir... „Viö teljum aö viö mætum þvl atriöi fullkomlega meö tónlist- armönnum eins og Pavarotti, de Larrocha og Rafael de Burgos. Hitt er svo annaö mál aö þaö er frekar hlutverk listahátiöa almennt aö bjóöa upp á lista- menn sem eru frábærir á slnu sviöi en ekki endilega heims- þekktir. Ég er t.d. mjög ánægö- ur meö komu sænska gitarleik- í íréttaljósinu Texti: Halldór Reynisson blaöamaöur arans Söllscher hingaö. Hann er oröinn viöurkenndur sem snill- ingur meöal vandfýsinna tón- listarmanna, en nafn hans er enn ekki á hvers manns vörum. Þetta er fyrsta Listahátiöin sem hann kemur á og hér eru leiddir saman þeir Rafael de Burgos sem er viðurkenndur frægasti stjórnandi spænskrar tónlistar I heiminum. Eg er viss um aö Söllscher gleymir ekki þessari Listahátlö meöan hann lifir”. Allir gestaleikir fluttir á framandi máli. — Töluverö gagnrýni hefur komiö fram á þab aö fá hingaö Kom-teatteri frá Finnlandi til aö flytja „Þrjár systur” eftir Tsjekov á finnsku sem enginn skilur. Hvab viltu segja um þá gagnrýni? — Þetta gildir um alla gesta- leiki aö þeir eru fluttir á fram- andi máli. AB vlsu eru gesta- leikir misvel til þess fallnir til sllks vegna málfarsins, en eng- inn hefur ennþá kvartaö undan komu Els Comedians hingaö til lands og hvaö eigum viö aö segja um Leikfélag Akureyrar sem fer meö „Beöiö eftir Godot” til Irlands? Ef þetta er hugsaö til enda mundu allir gestaleikir leggjast af. Ég man ekki betur en fyrsta leikferð á vegum Þjóðleikhússins hafi ein- mitt veriö ferö til Finnlands meö „Gullna hliöiö”! í þessu sambandi veröur einnig aö athuga tvennt: Annars vegar segir I lögum um lista- hátlö aö skylt sé aö sinna nor- rænni list. AB þessu sinni er þaö gert meö komu Kom-teatteri og Söllschers hingaö til lands. Hins vegar eru sýningar Kom-teatt- eri kostaðar úr Norræna menn- ingarmálas jóbnum ’ ’. „Ef talaö er um einstaka dag- skrárliöi þá eru Pavarotti og Clash dýrastir. Hins vegar er mestur kostnaður samfara Els Comedians enda eru þeir á mörgum sýningum alla hátlö- ina. Þeir hafa llka skilaö sinu verki betur en flestir aörir. Mér finnst þeir frekar vera andlit Listahátlöar en Tanaka”. — Hve margir listamenn koma fram á Listahátíö? „Þarna geröiröu mig heima- skltsmát. Það veröa þó aldrei undir 200 manns. Aö baki þeirra stendur svo mikill fjöldi sem aldrei kemur fram. Ef telja ætti alla sem unniö hafa aö Lista- hátlö kæmi ekki á óvart, þótt fjöldinn yröi hátt 11000 manns”. „Tónleikar Larrocha mesti viðburðurinn". — Hvaö dagskrárliö ertu ánægöastur meö af þeim sem fluttir hafa veriö? „Ef þú ert aö tala um minn persónulega smekk, þá tel ég aö e.t.v. séu tónleikar planistans de Larrocha séu mesti listviö- buröurinn sem fram aö þessu hefur fariö fram. Þá veröur aö sjálfsögöu aö undirstrika minn persónulega áhuga á píanóleik og I þvi má ekki felast neinn dómur á öörum atriöum”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.