Vísir - 14.06.1980, Qupperneq 27
tFÍSZ|{;Laugardagur 14. Júnl 1980
(Smáauglýsingar
sími 86611
27
kl. 14-22^
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
Sumarbústaóir
Til sölu sumarbústaöaland
i Eilifsdal i Kjós, fallegur staOur.
Upplýsingar i sima 66550.
Sumarbústaöarland til sölu,
1 ha. ú mjög góöum staö i Borgar-
firöi. Uppl. i sima 92-2136 á
kvöldin.
Hreingerningar
Yöur til þjónustu. *
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantiö
timanlega, i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Hreingerningaféíag Reykjavikur
Hreinsun ibúða, stigaganga, fyr-
irtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringið i
sima 32118. Björgvin Hölrn.
Tapast hafa gleraugu, sennilega
á Grensásvegi. Uppl.isima 43850.
Fundarlaun.
Hvltur páfagaukur tapaöist
frá Kársnesbraut I Kópavogi I
gærkvöldi 12/6. Finnandi vin-
samlega hringi I sima 86659.
Ljósmyndun
Stækkari.
Óska eftir aö kaupa stækkara og
tæki til framköllunar. Uppl. I
sima 73687.
___________ ll
Sumarbústaðir
Sumarbústaöir.
Til leigu eru tveir sumarbústaöir
á kyrrlátum staö I Borgarfiröi,
svefnpláss fyrir 4 og 6; 125 km. frá
Reykjavik. Uppl. aö Brennistöö-
um, simi um Reykholt.
Dýrahald
10 vetra gráleitur hestur
til sölu, hentugur fyrir hvern sem
er, góöur töltari. Uppl. I sima
34545 milli kl. 19 og 20.
Þjónusta
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755
Vönduö og góö þjónusta.
Glerisetningar.
Setjum einfalt og tvöfalt gler.
Gerum einnig breytingar á
gluggum. Útvegum allt efni. Van-
ir menn. Uppl. I sima 38569 eftir
kl. 6.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstíg
11, simi 16238.
Mánudaginn 2. júni
töpuðustbamagleraugu á leiöinni
frá Suöurlandsbraut aö Laugar-
dalsvelli. Finnandi vinsamlega
hringi I sima 92-2006. Keflavik.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistarinn, simi
19672.
Verktakaþjónusta — huröasköfun
Tökum aö okkur smærri verk
fyrir einkaaöila og fyrirtæki,
hreinsum og berum á útihurðir,
lagfærum og málum grindverk og
giröingar, sjáum um flutninga og
margt fleira. Uppl. I sima 11595.
i)yraslmaþjónusta"
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma
39118.
Málningarvinna.
Getum bætt viö okkur málningar-
vinnu. Vönduö og góö vinna (fag-
menn). Gerum tilboö yöur aö
kostnaöarlausu. Uppl. I slma
77882 og 42223.
Traktorsgrafa
til leigu I smærri og stærri verk.
Dag og kvöldþjónusta. Jónas
Guömundsson, sími 34846.
Aliir bilar hækka
nema ryökláfar, þeir ryöga og
ryðblettir hafa þann eiginleika að
stækka og dýpka meö hverjum
mánuði. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eöa fá föst verðtil-
boö. Komiö i Brautarholt 24 eöa
hringiö I sima 19360 (á kvöldin I
sima 12667) Bllaaöstoð hf.
Sjónvarpseigendur athugiö:
Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomin mynd
næst aöeins meö samhæfingu loft-
nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn
tryggja aö svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar óskarsson og simi
30225 Magnús Guðmundsson.
Hleösla veggja.
Röskir ungir menn taka aö sér
hleðslu hraunveggja, brotasteins-
veggja og/eöa grjótveggja. Get-
um útvegaö efni I verkiö. Uppl. I
sima 36966.
Garöeigendur
Notiö llfrænan Guano áburö I
garöinn fæst I öllum blómabúöum
og kaupfélögum.
GUano sf.
Klæöningar — bólstrun.
Klæöi gömul sem ný húsgögn,
mikiö úrval áklæöa. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skdgarlundi 11. Garöabæ simi
43905 kl. 8-22.
Vöruflutningar.
Reykjavlk-Sauöárkrókur. Vöru-
móttaka hjá Landflutningum hf.,
Héöinsgötu v/Kleppsveg, slmi
84600. Bjarni Haraldsson.
Atvinnumiölun námsmanna
hefur fjölhæfan starfskraft á
öllum aldri úr öllum framhalds-
skólum landsins. Opiö alla virka
daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun
námsmanna. Slmar 12055 og
15959.
t
Atvinna óskast
óska eftir kvöld- og helgarvinnu,
helst I sjoppu, er vön. Uppl. I sima
40837 e. kl. 2.
Snyrtifræöingur
óskar eftir heilsdagsstarfi, helst i
snyrtivöruverslun. Hef reyns’lu.
Uppl. I slma 34342.
Húsngdi i boðí )
3ja hernergja ibúö
til leigu I BreiNiolti frá 1. júli.
Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist
augld. VIsis fyrir n.k. laugardag,
merkt „05”
3ja herbergja íbúö
tií leigu I Breiöholti frá 1. júll —
fyrirframgreiösla. — Tilboö send-
ist augld. Visis fyrir nk. laugar-
dag merkt 05.
Til leigu
3ja herbergja Ibúö 1 góöu fjölbýl-
ishúsi á besta staö i Vesturbæn-
um. Leigist til janúarloka 1981.
Fyrirframgreiösla. Lysthafendur
sendi blaðinu verötilboö ásamt
upplýsingum um starf, fjöl-
skyldustærö, heimilisfang og
sima svo og annað sem máli kann
aö skipta, merkt „snyrtileg um-
gengni”, fyrir 16. þ.m.
m.
Húsnsði óskast
Óska eftir
góöu forstofuherbergi frá næstu
mánaöamótum, reglusemi. Uppl.
Isima 32212 millikl. 5og 8ldag og
milli kl. 6 og 9 mánudag.
Tvær regiusamar stúlkur
utan af landi sem veröa I Háskól-
anumi vetur óska eftir tveim her-
bergjum eöa lítilli Ibúö. Uppl. I
slma 77262.
3ja manna reglusöm
fjölskylda óskar eftir rúmgóöri
2 ja til 3ja herb. Ibúö. Helst I Kópa-
vogi. Einhver fyrirframgr. ef
óskaö er. Skilvlsum greiöslum
heitiö. Uppl. I slma 98-1632.
Hver vill leigja okkur?
Fjölskyldu utan af landi vantar
3ja-4ra herb. Ibúö sem allra
fyrst. Reglusemi, fyrirfram-
greiösla, öruggar greiöslur. Uppl.
I slma 39157.
Vil taka á leigu
4ra-5 herbergja fbúö I minnst 2 ár.
Góöri umgengni heitiö. I Breiö-
holti eöa Hraunbæ. Fyrirfram-
greiösla. Upplýsingar I síma
54596.
Algjörlega reglusöm hjón,
arkitekt og fjölmiölafræöingur
sem eru aö koma úr námi aö utan,
meö 2 börn, óska efttir 4-5 her-
bergja Ibúö strax eöa 1. sept.
Upplýsingar I slma 37812.
óska eftir ab taka á leigu
herbergi, helst meö aögangi aö
eldhúsi. Upplýsingar I slma 74014.
Óska eftir litilli ibúö
eöa herbergi meö aögangi aö baöi
til leigu i þrjá mánuöi. Uppl. I
sima 28200 — á daginn og i sima
76249 á kvöldin. 1
Vestmannaeyjar.
Óska eftir aö taka á leigu ibúö.
Skilvlsum greiöslum og reglu-
semi heitiö. Uppl. I slma 44540.
Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611
Bílasaian
Höfdatúni 10
s.18881 & 18870
Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauöur
Verö: tilboö.
Chevrolett Malibu árg. ’72, ekinn 62
þ.km. Góö dekk, gott lakk. 8 cyl., 350
cup, sjálfskiptur I gólfi. Verö 3,3—3,5.
Toyota Pick-up, árg. ’74. Litur hvltur,
verö 2,6
Austfn Mini árg. ’76 Litur orange
Verö: tilboö.
Vantar japanska nýlega blía á sölu-
skrá og flestar aðrar geröir.
GtfEVROLET
TRUCKS
Pontiac Grand Prix ’78 10.700
Opel Record 4d. L ’77 4.950
Opel Kadet* ’76 3.000
(Jaurice Classic ’77 6.900
Oldsm. diesel Delta '79 10.000
Ch. Malibu Classic ’78 7.700
Ch.Nova sjálfsk. 4 d. '77 5.500
’ Cortina 2000E sjálfsk. '76 3.500
Fiat127 ’76 2.200
jSubaru 4x4 '78 4.700
_Ch. Citation 4 cyl sj.sk. ’80 8.300
Ch. Blaser Cheyenne ’76 7.800
Volvo 142 S ’69 2.000
Ch. Malibu 2ja dyra ’78 8.000
Ch. Caprice Classic ’78 9.000
Toyota Cressida station '78 6.000
Datsun 140Y ’79 5.200
Mazda 818 4d. '78 4.000
Honda Accord sjálfsk. ’78 6.500
Vauxhall Viva GLS ’78 3.800
Oldsm. Cutlass diesel ’ 80 13.400
Datsun 200L ’78 5.500
Buick Regal coupé ’79 11.000
Opeí Rekord 4d L ’76 3.900
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79 7.500
Toyota Corona MII ’77 4.500
Peugeot 504 diesel ’78 6.500
Volvo 244 sfálfsk. ’78 7.300
1 Oldsmobil Delta Royal disel’78 8.000
Vauxhall Viva DL. ’75 1.800
Ch. Nova Concours coupé ’76 5.600
Opel Rekord 4d.L ’78 6.500
Ch. Malibu 6 cyl. ’78 6.500
Ch. Nova sjálfsk. ’78 5.900
Dodge Dart custom '76 3.950
Mazda 626 2d. 2,0 ’79 R.200
Ch. Nova Concours 2d ’78 7.500
Saab 99 L ’74 3.600
Datsun 180B ’78 4.800
Ch.Nova4d. ’74 2.900
Scout II 6 cyl, vökvast. ’74 4.100
1 Chevette Hatchback
1 sk.br. ’77 3.500.-
l^SSamband^ 3«=
,12*^ veiaaena ssstt SlMllMOO.
HEKLAhf
Fiat 127 special Höffum kaupanda
r^8 aðmillistærðaf sendibíl, nýlegan
Ekinn 21 þús. km. með diselvél. Staðgreiðsla fyrir
Verð kr. 3,2 millj. réttan bfl.
Mini ÍOOO árg. '78
Rauður, ekinn 30 þús. km.
Bæjarbíll.
Verð kr. 2,850,-
Golff árg. '77
Gulur, ekinn 29 þús. km.
Verð kr. 4,6 millj.
Mazda 616 árg '74
Ekinn 89 þús. km. 4ra dyra.
Verð kr. 2,3 millj.
Cortina 1600 árg '77
Dökkbrúnn, 4ra dyra, ekinn 30
þús. km. Góður bíll.
Verð kr. 3,7 millj.
Lancer 1400 GL
árg. '77
Ekinn 32 þús. km. Rauður, 4rí
dyra.
Verð kr. 3,4 millj.
Volvo 144 De luxe
árg. '74
Dökkgrænn, ekinn 140 þús. km.
sjálfskiptur.
Verð kr. 3,5 milj.
Skodi Amigo r78
Gulur, ekinn 38, þús. km. Verð 2
millj., fæst á góðum kjörum.
DiiAffilumnn
SIÐUMÚLA33 - SÍMI83104 - 83,105.