Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 4
vísm Laugardagur 28. júnl 1980. „Blessað tunglið aö lýsa upp nóttina...” Þaö er náttúrlega erfitt eöa ómögulegt aö segja til um þaö hvenær og á hvern hátt átrún- aöur hófst á tungliö. Hinir fyrstu menn, undireins og þeir höföu öölast þá sjálfsvitund aö skynja eigin smæö, lögöu trú á náttúruna og allskonar dularfulla krafta sem þeir þóttust merkja úr henni, svo voru þaö sólin og tungliö og stjörnurnar. Auövitaö þökkuöu menn sólinni lifiö en likasttil hefur karlinn I tunglinu haft öllu sterkari áhrif á dulvitund, undirmeövitund, samanber sög- una um bóndann sem skildi ekki hvaö sólin var aö glenna sig á daginn þegar birta var nóg en blessaöi tungliö fyrir aö lýsa upp niödimma nóttina. Ekki er vert trúnniog -sýkinni: var þá margur alsaklaus geösjúklingurinn eöa draumóramaöurinn tekinn og steiktur á hægum eldi fyrir aö góna um of upp á tungliö. Sumum voru áhrif mánans náttúrlega hjartansmál og trúöu á þau statt og stööugt á hverju sem gekk og er i gömlum bókum viöa fjölyrt um hluttekningu tunglsins i heilsufari. Er svo og I gömlum islenskum ritum og var tunglspeki almennt reyndar útbreidd fræöigrein hér sem annars staöar. Galdrahandbók um hegðun skv. tunglstöðu Sumir létu sér nægja aö fella tungliö i kerfi stjörnuspeki eöa þá Þú ert ekkert órólequr í dag, er það? Finnurðu undar- legan fiðring í líkamanum? Langar þig út, burt? — að brjóta allt og bramla, æpa og öskra? Ef svo er skaltu ekki láta það koma þér á óvart: það er nefnilega fullt tungl i kvöld... „Máninn hátt á himni skín" hefur um allar aldir haft ákaf lega sterk áhrif á ímyndunaraf I fólks og þeir eru til enn í dag sem trúa því að tungiið ráði mikiu um andlega og líkamlega líðan manna. Þannig er alkunna að enska orðið yf ir geðveiki, „lunacy", er dregið af latnesku heiti mánáns, „luna", og á á Islandi varðtil fyrirbærið tungl- sýki, notað yfir þá sem ærðust þegar tungl var fullt og fóru hamförum. Til urðu sögur um ógurlega varúlfa sem fóru um að næturlagi: Margir islendingar munu komnir af einum slíkum, nefnilega Kveld-Úlfi, afa Egils... Af tunglsyki: beinn geöklofi hefur liklega flokk- ast undir þessa fornu skilgrein- ingu en þaö niöurbrot persónu- leika má vel kalla hamfarir og berserksgang af tunglsins sökum kunni maöur ekki itarlegri fræöi. Sálfræöi nútimans hefur lltiö lagt sig eftir aö kanna réttmæti margnefndra ásakana á hendur tunglinu en forvitnilegt er aö sú þjóösaga er landlæg meöal starfsfólks geödeilda nú á timum aö sumir sjúklingar alla vega gerist allir hinir órólegustu þegar svo stendur á tungli. Tryllast menn með vini þegar tungl er fullt? Þá rifjast upp aö löngum hafa veriö á kreiki sögur um aö mönn- ,, Tungíiö, tungíiö, taktu mig...” t, Tungliö hefur mikiö komiö viö sögu f allskonar dulfræöi. Eitt hinna frægu Tarotspila er helgaö tunglinu og segir i yfirlitsriti aö þýöing spilsins sé: „óvinir f leynum, hætta, myrkur, eitthvaö hryllilegt, blekking, mistök.” aö hætta sér öllu lengra útá hálar brautir mystikur en látiö nægja aö geta þess aö þegar kom fram á miöaldir haföi tungltrúin breytt um svip: sjaldnast var um opin- bera trú aö ræöa I Evrópu, enda Kristur kóngur kominn til skjalanna, heldur fremur hjátrú sem tengist göldrum og stjörnu- speki. Auövitaö er samt hæpiö aö belgja sig af háum hesti: allskyns sveiflur í sálarlffi reyndist fólki, sem ekki vissi betur, auövelt aö skýra meö til dæmis kvartila- skiptum mánans. Óprúðmannlegar konur dansa undir fullu tungli... Þaö voru fyrst og fremst konur sem tungliö haföi á valdi sinu samkvæmt þeim gömlu sögum (Var þaö ekki Theódóra Thorodd- sen sem orti: „Tungliö, tungliö, taktu mig”...?). Þær ku hafa gengiö berserksgang, dansaö undir fullu tungli og hagaö sér 1 alla staöi óprúömannalega. Ef til vill voru þetta leifar af dlónýsus- arhátlöum kvenfólksins — sem áttu sér svo auövitaö enn eldri rætur — frjósemisveislur galdra- norna, svipaöar ýmsum alþekkt- um Valborgarnóttum. Allt um þaö, þaö er fyrirbæriö tunglsýki sem er til meöferöar og á miööld- um þóttu þaö staöfest vísindi aö tungliö vlli hinum margvlsleg- ustu kvillum, eöa jafnvel læknaöi þá hina sömu sem líka þekktist. Galdrafáriö rnikla á efri miööld- um tengdist aö sjálfsögöu tungl- „Tunglsjúku konurnar” — mynd frá miööldum. siglingafræöi (voru þaö hinir raunsæju?) en I gagnmerkri galdrahandbók sem varöveist hefur er taliö upp hvernig menn skulu haga sér meö tilliti til kvartílaskipta tunglsins. Kennir þar ýmislegra grasa en um nýtt tungl er sagt á þessa leiö: „Einnar nætur gamalt: Þá er gott hvarvetna. Þá var Adam skapaöur. Þá er manni gott aö byrja hvern hlut.” Og siöan, daginn eftir: „Annar dagur: Þá er gott allt aö kaupa og selja og skip aö ferma.” Heldur þannig áfram og vænkast sifellt hagurinn uns svo er komiö á fjórtánda degi aö allt má heita I lukkunnar velstandi. En þá er tungl fullt og eftir þaö fer aö halla undan fæti og kárna gamaniö. 28. dagur er álitinn hinn versti en þá birtist aftur „einnar nætur gamalt” tungliö. „Hellið i sjúklinginn blóði úr mórauöum hrúti...” Tunglsýkin sjálf fær llka sinn skerf. 1 áöurnefndu galdrariti er hún ýmist nefnd tunglveiki eöa mánasótt og talin fjarska al- varlegs eölis. Helst er hún tengd niöurfallssýki eöa flogaveiki, á þaö var minnst aö menn nýttu tungliö sem blóraböggul þegar um miklar og örar breytingar á heilsu væri aö ræöa. En þaö voru til ráö, vlst voru til ráö. Þau hins vegar harla forneskjuleg, annars vegar mátti ráöa niöurlögum þessa hættulega sjúkdóms meö þvi aö hella I sjúkllnginn blóöi úr mórauöum hrút en hins vegar blóöi úr nýslátruöum hundi. Eftir aöra hvora þessa meöferö voru góöar llkur á aö sjúklingurinn fengi bata. A þaö má minnast aö hundar hafa gjarnan veriö tengdir tunglinu og tunglspeki yfirleitt, þeir góla jú framan I fullt tungl. ,,Ef þunguö kona migur i tunglsljósi...” Trú Islendinga á tungliö, og þá um leiö eöa jafnframt tunglsýk- ina, viröist hafa veriö mjög sterk frameftir öllum öldum þó eitthvaö hafi nú rénaö I bili nútil- dags. Þannig er vlöa minnst á tunglsjúkar persónur I fornum ritum og voru sinnisveikir gjarn- an ákveönir skjólstæöingar mánans. Þá trúöu menn þvi aö ef þunguö kona migi útl náttúrunni viö tunglsljós yröi barniö hennar sýkt þessari veiki. En hvers konar sjúkdómar voru þaö sem menn kenndu karl- inum I tunglinu alsaklausum? — væntanlega. Flogaveiki ekki slst en einnig allskonar geösjúkdóm- ar. Mönnum þótti hollara aö leita utanaökomandi ástæöna ef maöur — eöa náttúrlega kona! — gekk af vitinu. Geösjúkdóma- fræöi var einsog gefur aö skilja komin mjög skammt á veg á miööldum — hvað þá heldur fyrr — og auk tunglsýkinnar var uppfundiö fyrirbæriö svartagalls- sýki yfir geöveika. Miklar sveiflur i sálarlifinu gjarnan kenndar tunglinu Mikiö og sveiflukennt þunglyndi er meöal þess sem sál- fræingar telja nú aö hafi áöur heitiö tunglsýki, sveiflurnar I sálarlifinu voru ofviöa jafnaöar- lega kátu — ellegar ókátu —■ bændafólki að skilja. Hreinn og um væri hættara viö aö láta of mikiö brennivln I sig þegar tungl er fullt en ella. Nokkrir varöstjór- ar lögreglunnar I Reykjavlk sem Helgarblaöiö innti eftir þessu könnuöust allir viö sögur af þessu tagi en treystu sér ekki til þess aö staöfesta inntak þeirra. „Hinir elstu I lögreglunni,” sagöi einn„ „eru margir fullvissir um aö ölvun og ólæti séu meiri á fullu tungli en annars og sömu- leiöis aö brenniviniö fari, aö þvi er viröist, verr I fólk viö þær kringumstæður en til dæmis þegar tungl er nýtt. Þessir menn hafa ágæta stööu, hreinlega vegna starfsaldurs, til þess aö meta þetta en staöreyndin er samt sú aö maöur treystir sér alls ekki til aö staöfesta þessar sögur. Til þess þyrfti aö rannsaka vakt- skýrslur langt aftur I timann og bera saman viö tunglganginn. En fáir telja sig þrátt fyrir allt þess umkomna aö hafna þessu alveg.” Annars, ögn vantrúaöri, bætti viö sposkur: „Þaö eru mörg tungl á lofti...” Þá má bæta viö aö tungliö hefur iöulega reynst verjendum óverjandi moröingja hiö besta hald og traust. í ýmsum frægum morömálum hefur tunglgangur veriö mjög til umræöu: „Skjólstæöingur minn var ekki meö sjálfum sér, máninn var full- ur og réöi geröum hans...” Væntanlega enginn farinn aö ókyrrast? — IJ.tók saman. (Lýö Björnssyni sagnfræöingi og Gylfa Asmundssyni sálfræöingi skulu þakkaöar veittar upplýs- ingar.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.