Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 22
vlsnt Laugardagur 28. júni 1980. b- 40 J9 000 ilur A- Leikhúsbraskararnir Hin frábæra gamanmynd, gerb af MEL BR00KS, um snargeggjaða leikhúsmenn, með ZERO MOSTEL og GENE WILDER: Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Allt í grænum sjó (Áfram aðmíráll) ••• ith a shipload CARRYONI HADMiRA IT i THt HllMIOUt TILM Ot . "OFF THE RECORD’* 1 THl MIOTOUI TLÁt »r 1*8 H*v w4 STIPHIM KIMC-HALL Sprenghlægileg og tjörugi gamanmynd i ekta „Carry on” stil Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 ■salur ’ Slóð drekans Æsispennandi Panavision litmynd, með BRUCE LEE. lslenskur texti Sýnd kl. 3.10-9.10 og 11.10 Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10 scilur Percy bjargar mann- kyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 Sími 11384 //óscars-verðlauna- myndin": THE GOODBYE GIRL “ONEOFTHE BEST PICTURES OFTHEYEAR.” TIME MAGAZINE ihp ISOOD! Bráöskemmtileg og leiftr- andi fjörug, ný, bandarisk gamanmynd, gerö eftir handriti NEIL SIMON, vinsælasta leikritaskálds Bandarikjanna. Aðalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (fékk „Oscarinn” fyrir leik sinn) MARSHA MASON. Blaðaummæli: „Ljómandi skemmtileg. — Öskaplega spaugileg. Daily Mail. „...yndislegur gamanleikur. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlátur”. EveningStandard. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö Sími 16444 Eskimóa Nell Sprellfjörug og hörkudjörf ný ensk gamanmynd I litum Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 18936 California suite tslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk stórmynd i litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.með úrvalsleikurum i hverju hlutverki. Maggie Smith fékk óskars- verðlaun fyrir leik sinn I myndinni. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Maggie Smith Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. Barnasýning kl. 3 sunnudag Allt fyrir elsku Pétur Bráöskemmtileg gaman- mynd með isl. texta. ,Sími 11544 Hverer morðinginn? rACDVI r/so:rT- MVIOC» JEÍT i mixas Bráðskemmtileg ný banda- risk sakamála- og gaman- mynd Aðalhlutverkið leikur ein mest umtalaöa og eftirsótt- asta ljósmyndafyrirsæta siö- ustu ára FARRAH FAW- CETT-MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Hrói Höttur og kappar hans Kvikmynd um Isl. fjölskyldu Igleði og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við samtiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Simi50184 Þjófar og villtar meyj- ar Bráðskemmtileg og spenn- andi vestri með Lee Marvin Sýnd kl. 5 laugardag og sunnudag. Leit í blindni Sýnd kl. 9 sunnudag Barnasýning kl. 3 sunnudag Loftskipið Albatros Spennandi ævintýramynd gerð eftir sögu Jules Verne Aðalhlutverk: Charles Bronson og Vincent Price. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I gleði og sorg. Harðsnúin en fuli af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við sam- tiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- frlöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þórðar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Blóði drifnir bófar Spennandi vestri með Lee Van Cleef, Jack Palance og Leif Garret. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum Barnasýning sunnudag kl. 3 Ungu ræningjarnir Mjög spennandi vestri Sími50249 Vaskir lögreglumenn Bráðfjörug og hlægileg ný Trinitymynd I litum. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence Hill Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9 Kaldir voru karlar Skemmtileg Walt Disney- mynd Sýnd kl. 3 sunnudag TÓNABÍÓ Sími 31182 Kolbrjálaðir kórfélag- ar (The Choirboys) Aðalhlutverk: Charles Durn- ing, Tim Mcintire, Randy Quaid Leikstjóri: Robert Aldrich Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Bensínið í botn Sýnd kl. 3 sunnudag B BORGAR-a^ . íOið | SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚlMgabankaMMiui MMtatt i Kópavogl) Biazing Magnum Ný amerlsk þrumuspenn- andi bfla- og sakamálamynd I sérflokki, æsilegasti kapp- akstur sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og slðar. Mynd sem heldur þér í heljargreip- um. Blazing Magnum er ein sterkasta bfla- og sakamála- mynd sem gerð hefur verið. Isl. texti. Leikarar: Stuart Witman, John Saxon, Martin Landau Sýnd kl. 5-7-9-11 Bönnuö innan 16 ára. Frikaö á fullu I bráðsmelln- um farsa frá Great Ameri- can Dream Machine Movie. Gamanmynd sem kemur öll- um I gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon Sýnd kl. 3 laugardag og - sunnudag góðum X Ollumálverk Ijósmyndum. Fljót og ódýr vinna, unnln af vönum listamanni. ’ x X. X X X * Tek myndir sjálfur, X nauðsyn krefur. £ Uppl. I slma 39757, X ;é. kl. 18.00 jjxxxxxxxxxxxxsacxxxjsx* Llf og 22 Messur Arbæjarprestakall Guðsþjónustan fellur niður vegna málverkasýningar og kaffisölu Kvenfélagsins I Safnaöarheimil- inu. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Asprestakall Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Sr. Grlmur Grlmsson. Breiðholtsprestakall Ef veður leyfir, verður sameigin- leg Utiguösþjónusta Breiðholts- og Fellaprestakalls I garðinum viö Asparfell og Æsufell kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11 árd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ölaf- ur Skúlason. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Fella- og Hólaprestakall Guösþjónusta I garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11 f.h. Hljómsveitin 1. Kor. 13 leikur og syngur. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10:30 árd. Beð- ið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari Arni Arinbjamason. Sr. Arngrlmur Jónsson veröur fjarverandi fram að 19. júli. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Ólafur Finnsson. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur með kórnum. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. La uga meskirkja Messa kl. 11. Bænaguðsþjónusta þriðjudag 1. júli kl. 18. Sóknar- prestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgeltónleikar Reynis Jónassonar kl. 20:30 I krikjunni. Frikirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Sigurö- ur Isdlfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Svör viö spurningaleik 1. Arið 1809. 2. Bæði hafa aðdráttarafl. 3. 1960, 19. júni. 4. Stefán Jóhann Stefánsson. 5. Það má veiða hana á timabilinu 20. ágúst til 15. mars. 6. Vegna þess hvað hálsinn er langt frá búknum. 7. Drápuhlið. 8. Ljós. 9. Númer 11. 10. Já, hvort sem það grær eða ekki. Svör við fréttagetraun 1. Hann hyggst á þann hátt finna leiðina niður i miðju jarðar. 2. tsbjarnarblús. 3. Friörik ólafsson. 4. Sanjay Gandhi. 5. Borussia Dortmund. 6. Bubbi Morthens og hljóm- sveitin Clash. 7. Guðlaugur Þorvaldsson. Hann var með örlitið forskot á Vigdisi Finnbogadóttur. 8. 200%. 9. Það er heiti lækurinn i Nauthólsvik, „Læragjá”. Honum hefur nú verið lokaö á næturnar. 10. Agha Shahi. 11. Jafntefli, 1—1. 12. Jón S. Halldórsson. 13. óðal feöranna. 14. Haukur Már Haraldsson. 15. Guðni Kjartansson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.