Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 28. júnl 1980. 18 VlSIR * 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, simar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofur stuöningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miðbæjarhverf i Símar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Norðurmýrarhverf i Hliða- og Holtahverfi Laugarneshverf i Langholtshverf i Háaleitishverf i Bústaða-, Smáíbúða og Fossvogshverf i Árbæjar- og Seláshverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00 Grensásveg 11 Símar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Fremristekkur 1 Sími 7-70-00 Opið 17.00 til 22.00 Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. ✓ Æ35P SmáQuglýsingodeild yecður opin um helgino: (dög - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Áugl/singornor birtost mánudog Auglýsingodeild YÍSIS Simi 86611 - 66611 OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. N<b« blla.ta.Bi a.m.h. á kvoldln Bl OMt \M\TIK 11 \ I \ \KM K i II ní,„, Lóð á Arnarnesi Til sölu er byggingarlóð á mjög góðum stað í Arnarnesi. Tilboð sendist augld. Vísis, Síðu- múla 8 merkt „Góð lóð". — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir manninum i hringnum en hann var viðstaddur kosningafund Guðlaugs Þorvaldssonar s.l. mánudagskvöld i Laugardalshöllinni. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis, Siðumúlá 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar en þar biða hans tiu þús- und krónur sem hann fær fyrir að vera i hringnum. Þeir sem þekkja manninn i hringnum ættu að láta hann vita svo að ekki fari það fram hjá honum að hann sé i hringnum. Vlsir lýsir eftir manninum I hringnum en hann var á kosningafundi f Laugardalshöllinni s.i. mánudags- kvöld. Ert þú i hringnum? Ætla ad kaupa mér f iskabúr „Ég var ekki vöknuð á stóra fiska og nokkra Jórunn Lovísa þegar hún laugardagsmorguninn unga en þetta er aðal- var spurð hvað hún ætlaði þegar frænka mín hringdi áhugamálið mitf' sagði að gera við peningana. í mig og sagði mér að ég hefði komið í hringnum" sagði Jórunn Lovísa Sveinsdóttir 9 ára en hún var í hringnum s.l. laugardag. Jórunn Lovísa sagði að myndin hefði verið tekin á 17. júní en hún hefði þá verið á útiskemmtun, henni hefði þótt skemmtunin hin besta en ekki sagðist hún hafa tekið eftir því þegar Ijós- myndarinn tók myndina af henni. „Ég ætla að kaupa mér fiskabúr fyrir tíu þúsund krónurnar. Ég á þrjá Jórunn Lovísa Sveins- dóttir 9 ára en hún var f hringnum um síðustu helgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.