Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. júnl 1980. 13 Höfum opnað bón- og þvottastöð að Grandagarði 5 Þrífum og bónum bíla yst sem innst. Bónum með B. 2000 sem gefur góða húð, einnig Mjallarbón. Opið virka daga kl. 8-19. laugardaga kl. 10—5. GRANDABÓNSTÖÐIIM Grandagarði 5 Sími 28990 GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. Islenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 Blaðburðarfól óskast: Lindargata Aðalstræti Klapparstígur Garðastræti Skúlagata Hávallagata Ef þú ert i sigiingu, bá fæst VÍS/fí iíka í Kiosk Hornið; SMS ^Þórshöfn, Faereyjum^ Oliumálverk eftir góöumX Ijosmvndum. £ Fljót og ódýr vinna, unnin af vönum listamanni. ' x -3 X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxx^ Tek myndir sjálfur, X nauösyn krefur. * Uppl. i sima 39757, C 'je, kl. 18.00 UTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum í uppsetningu mælagrinda, 4. hluta fyrir 350 hús. útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum Vestmannaeyjum gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmannaeyjum þriðjudaginn 8. júlí kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjum NJÓT/Ð ÚT/VERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Skrifstofustarf HeiIbrigðiseftirlit ríkisins óskar að ráða skrif- stofumann til starfa frá og með 1. ágúst 1980. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Heilbrigðis- eftirliti ríkisins, Síðumúla 13,105 Reykjavík. ÍNÝTT íBÍLAVIÐSKIPTUMl Bílasala T ómasar Vegna mikillar sö/u vantar okkur biia i sýningarsal okkar að Borgartúni 24 Borgartúni 24 — Sími 28255

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.