Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 6
6 vtsm Fimmtudaeur 3. iúll 1980. CORUS Hafnarstræti 17 sími 22850 R.vík Sérverslun meft gjafavöru ^ I tsolustaöiir á Akureyri: Aniaro h.r FH HEFUR TOK A| SKAGAMÖHNUNUM .ffi Smurbrauðstofan BjaRisjirsjrsi Njálsgötu 49 — Sími 15105 FH sigraði Akranes I 16-liða Ur- slitum Bikarkeppni KSÍ á Kapla- krikavelli I gærkvöldi. Lokatöl- urnar 3-1, segja þó ekki allt um gang leiksins, þvl aö þar til FH skoraði sitt 3. mark rétt fyrir leikslok, var leikurinn hnlfjafn og æsispennandi. Ekkert mark var skorað I fyrri Þróttur álram Þróttur Neskaupstað tryggði sér rétt til ab leika I 8-liða úrslit- um bikarkeppninnar i knatt- spyrnu er þeir sigruðu Vlking ólafsvlk með tveimur mörkum gegn engu I ólafsvik I gærkvöldi. Þetta voru sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins, i hálfleik var staðan 1-0, og alveg undir lok leiksins tókst Þrótturum að bæta ööru marki við og tryggja sér sigur. Erfiölega gekk aö hefja leikinn vegna þess aö flugvél sem kom með dómaratríóið aö sunnan gat ekki lent I Ólafsvík og varð að lenda I Grundarfiröi, og þurftu þeir síöan að keyra á milli og gat leikurinn ekki hafist fyrr en kl. 21,15. röp-. Þú finnui m.a RAKSTRAEVÉLAR í garöverkíœradeildinni dkkar. Tilvoldar á blettinn heima eöa fjölbýlishúsalóöina. BYGGINGAVORUVERSLUIM _ _ KÓPAVOGS BYKO NÝBÝLAVEGI 6 Postulínstrúöar og dúkkur FransIía LvrbRAqÖSpERSÓNAN PÍERROT hálfleik, sem einkenndist af var- færni og yfirveguðum varnarleik. 1 þau fáu skipti sem hætta virtist á feröinni, gripu markveröirnir vel inn í leikinn, eöa sóknarmenn skutu langt framhjá marki. 1 síöari hálfleik færöist fjör I leikinn og áhorfendur uppliföu mörg æsandi augnablik. Um miöjan hálfleikinn kom fyrsta markið. Magnús Teitsson vann boltann af varnarmanni IA út viö hliðarli'nu og gaf góða sendingu fyrir markiö, þar sem Pálmi Jdnsson stóð óvaldaöur. Pálmi tdk boltann á brjóstiö, lagði hann vel fyrir sig og skaut slöan föstu skoti I netiö. Eftir þetta mark pressuðu Skagamenn stíft aö FH- markinu og ekki leið á löngu uns drd til tlöinda. Úr þvögu inni viö markteig FH kom hár bolti sem virtist stefna beint I markhornið. Viðar Halldörsson stökk upp og tdkst honum að slá boltann yfir, en auðvitaö var vltaspyrna um- svifalaust dæmd. Kristján Olgeirsson framkvæmdi spyrn- una og geröi þaö vel, en Friörik Jdnsson, markvörður gerði enn betur og varöi glæsilega I horn. Úr horninu barst boltinn svo til Jdns Gunnlaugssonar, sem þakk- aöi fyrir sig og skoraði með fallegum skalla. Jafnt 1-1, og nú færöist heldur betur fjör f leikinn. Þegar u.þ.b. 15 mlnútur voru til leiksloka skoruöu FH-ingar sitt annaö mark. Þar var að verki Magnús Teitsson, sem skoraði nú sitt 4. mark gegn Skagamönnum á þessu sumri. Hann fékk gullfall- ega sendingu frá Knúti Kristins- syni og skoraöi örugglega fram- hjá Bjarna Sigurössyni I mark- inu. Þaö sem eftir var leiktlmans sóttu Skagamenn ákaft, en FH- ingarvöröust vel og áttu nokkrar skyndistíknir af og til. Úr einni slíkri, tveimur minútum fyrir leikslok, geröi FH út um leikinn. Helgi Ragnarsson lék laglega upp að endamörkum og gaf siöan fasta sendingu á Pálma sem sneiddi knöttinn I netiö. Bæöi liðin léku vel I þessum leik, einkum komu FH-ingar á óvart meö leikgleði og baráttu- vilja, sem varla hefur örlað á fyrr i sumar. Bestir Skagamanna voru Arni Sveinsson og Kristján Olgeirsson. Bestir I liöi FH voru Friörik Jtínsson, markvöröur, sem varöi eins og berserkur, Viö- ar Halldórsson, Valþór Sigþórs- son og Pálmi Jónsson. Þorvaröur Björnsson dæmdi leikinn vel.______________ íslandsmótlð í frjálsum Meistaramót Islands i frjáls- iþróttum hefst á Laugardalsvelli I kvöld kl. 19.30 og verður þá keppt I fjölda greina. Mótiö verður aö þessu sinni haldið á aöalleikvanginum, en nú er unnið aö viögerö á frjáls- iþróttavellinum. Er þungt yfir mörgum frjálsiþróttamanninum út af þessu, og þykir þeim furöu- legt aö ekki skyldi vera hægt aö vinna aö lagfæringum á frjáls- iþróttavellinum á öörum tima. Keppnlsgleði og gevsilegur éhugl Meistaramót Islands I yngstu aldursflokkunum sem fram fór samhliða Iþróttahátiöinni ein- kenndist af keppnisgleði og geysilegum áhuga. Þátttak- endur í mótinu voru um 300 tals- ins og I þeim hópi leynast marg- ir efnilegir iþróttamenn. Framkvæmd mótsins var framkvæmdaaöilum til sóma. ÚIA átti flesta þátttakendur á mótinu og sigruöu þeir I hinni ó- formlegu stigakeppni mótsins I ööru sæti varö Héraössamband- iö Skarphéöinn. Athyglisvert er hvað margir góöir hástökkv- ararar koma frá ÚIA eins og t.d. i strákaflokki 12 ára og yngri en þar stukku tveir strákar úr ÚÍA l, 45,þeir Siguröur Einarsson og Sigurður Finnsson. I langstökki strdka átti HSK alla á verð- launapallinum en þar sigraöi Róbert Róbertsson meö 4,54 m stökki Jlóbert sigraöi einnig i 60 m. hlaupi á 8,3 sek. sem er mjög gott. Tveir aörir strákar vöktu veröskuldaöa athygli þeir Björn Már Sveinbjörnsson UBK sem hljdp gott 800 m. hlaup og fékk tlmann 2.301 min. og Kristján Jdnsson HSH sem varpaði kúl- unni 10,48 m. sem var heilum metra betra en hjá næsta manni. 1 stelpnaflokki voru margar skemmtilegar keppnir háöar og vakti Linda B. Loftsdóttir FH mikla athygli. Hún sigraöi I tveimurgreinum, 60 m. hlaupi á 8,3 sek. og langstökki stökk 4,67 m. Linda hefur keppt mikið á mótum I sumar og mættu þjálf- arar hennar passa sig á aö ota henni ekki of mikiö út I keppni þeirra fullorðnu. Sigrún Markilsdtíttir UMFA sigraöi I hástökki stökk 1,43 m sem er mjög góöur árangur hjá svo ungri stúlku. I I I Hulda Sæland HSK sigraöi i^ kúluvarpi stelpna varpaði 7,54B m. sem er ágætis árangur. Þaö® er aftur á móti spurning hvortB spjtítkast eöa jafnvel boltakast" eigi ekki meiri rétt á sér semj keppnisgrein I þessum flokkij heldur en kUluvarp. Piltaflokk-| urinn þar sem 13 og 14 ára_ drengir keppa var lakasti flokk-| urinn á þessu móti en þar komu m samt nokkrir skemmtilega á ó-| vart. Björgvin Þorsteinsson« HSH kastaöi kúlu nokkuð lag-| lega 13,02 m. Sigurjón Val-* mundarson UBK stökk lang-l lengst I langstökki 5,54 m. sem m er nokkuö gtíöur árangur. UIAI maður sigraöi i hástökki og var ■ þar keppandi frá siöustuB Andrésar Andar leikum Sigfinn- ■ ur Viggósson sem stökk 1,45 m.™ 1 telpnaflokki kom besti á-^ rangur mdtsins, sveit Armanns I 14x100 m. boðhlaupi hljóp á 51,0“ sek sem er frábær árangur hjá g svo ungum stúlkum. Stúlkumarí settu nytt fslandsmet I telpna-g og meyjaflokki, bættu gamla. metið um 1,3 sek. og voru aöeins | 0,2 sek. frd þvl aö jafna metið 1 _ stúlknaflokki 18 ára og yngri. l| metasveitinni voru Aöalheiöur m Hjdlmarsddttir Margrét Jó-B hannesdóttir, Jtína Björk* Grétarsdóttir og Geirlaug Björg B Geirlaugsdóttir. Þær Geirlaug ■ og Jdna unnu bestu afrekin !■ flokknum. Geirlaug hljóp 100 m. ■ á 12,3 sek sem er 2/10 betri tlmi ■ en metiö I þessum flokki er en ■ meövindur var of mikill. Jóna ■ sigraöi langstökkiö með 5,34 m. B stökk aðeins 5 sm frá metinu. ® Athyglisvert var aö I 100 m B hlaupi hlupu 5 stúlkur á betri" tima en 13 sek. Margir kepp- g anda settu persónuleg met og j greinilegt er aö frjálsar Iþróttir g eru á uppleið á Islandi. ^^1511 aiuiAu. ciu a uppiciu d isidiiui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.