Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 3. júll 1980. Vöm-og brauðperangar-Vöruávísank’ Peningaseðtar og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Alltfyrírsafnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 LíUtDIO fUIRÍl Frímerki Islensk og erlend, notuð, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stækhunar - gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. FRÍMERKJAMItHTOÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21A. PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SlMI 21170 BÍLAteíGA Skeifunni 17, Simar 81390 Auglýsing frá Bifreiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík Hinn 12. þ.m. eiga allar bifreiöar sem bera lægra skráningarnúmer en R-46300 aö hafa mætt til aðalskoðunar. Vegna sumarleyfa/ verður engin aðalskoðun auglýst frá 14. þ.m. til 12. ágúst n.k. Bifreiðaeigendur# sem ekki hafa látiðskoða áður boðaðar bifreiðar, geta mætt með þær til aðalskoðunar til 11. þ.m. Reykjavík, 2. júlí 1980. BIFREIÐAEFTIRLIT RIKISINS. Blaðburðarf óskast: Laufásvegur Amtmannsstígur Skálhoitsstígur Blaðburðarfólk óskast í Keflavík Uppl. í síma 3466 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L Biðröðin við innganginn opnunardaginn. Vera má að einhverjum þyki að borið sé i bakkafullan lækinn aö nefna hér enn alþjóölegu frimerkjasýninguna NORWEX 80, sem haldin var dagana 13. — 22. júni i ösló. En þar sem þættinum hafa borist upp- lýsingar, þótt óljósar séu, varð- andi dómsniðurstöður er snerta islenska þátttakendur, þykir rétt aö nefna þær nokkrum orö- um. Eins og fram hefur komið var Frank C. Mooney eini þátttak- andinn héðan, sem sýndi i sam- keppnisdeild frimerkjasafnara og hlaut hann silfruð bronsverð- Af sýningum laun fyrir safn islenskra númerastimpla. 1 bókmennta- deild hlaut Jón Aðalsteinn Jóns- son gyllt silfur fyrir bókina Islensk frimerki i hundrað ár, Sigurður H. Þorsteinsson hlaut silfrað brons fyrir listann Islensk frimerki 1980 og Grúsk, málgagn Landssambandsins, hlaut bronsverðlaun. Islensk frimerki voru annars NÝ FRÍMERKI Þriðjudaginn 8. júli n.k. gefur Póst- og slmamálastofnunin út tvö frímerki. Er annaö þeirra, 120 kr. að verðgildi, gefið út I til- efni árs trésins en um þessar mundir eru liðin 50 ár frá stofn- un Skógræktarfélags Islands. Eins og stendur i tilkynningu Póst- og simamálastofnunar- innar er tilgangurinn „I fyrsta lagi sá að vekja athygli á þeim árangri sem náðst hefur i trjá- og skógrækt á Islandi á þessari öld og leggja áherslu á marg- háttaða þýöingu trjágróðurs fyrir umhverfi manna til skjóls og prýði. — Ennfremur er leit- ast viö aö fá sem flesta til að taka þátt I skóg- og trjáræktar- störfum, — einstaklinga til að planta trjám og fegra umhverfi sitt og félög og opinbera aðila til að fegra með trjárækt svæöi við opinberar byggingar og útivist- arsvæði.” Frimerkið, sem teiknaö er af Þresti Magnús- syni, sýnir grein með berja- klasa af reyniviðartré. Merkið er sólprentað hjá Courvoisier S.A. I Sviss. Hitt merkiö, sem Póst- og simamálastofnunin gefur út er 300 krónur að verögildi og teikn- aö af Stefani Jónssyni. Merkið, sem er djúpprentaö hjá fri- merkjaprentsmiöju frönsku póstþjónustunnar, sýnir höfuö- fþróttamannvirki Reykjavikur- borgar I Laugardal eins og þau munu verða fullgerö. Merkið er gefiö Ut I tilefni ölympiuleik- anna. Sviþjóð: Þann 4. júnl s.l. voru gefin Ut fimm merki og er myndefnið sótt til ýmissa staöa I Halsingland. Verðgildi hvers merkis er 1.15 kr og eru merkin prentuð samhangandi. Margir safnarar kvarta und- an Utgáfustefnu sænsku póst- stjórnarinnar og telja þá helst að fjöldi Utgefinna merkja á hverju ári sé alltof mikill. En hvað sem um það má segja þá er hitt vist að sænsk merki eru með þeim allra vönduðustu sem nokkur póststjórn lætur frá sér fara og öörum veröugt fordæmi. Spánn: áriö 1982 verður heimsmeistarakeppnin I knatt- spymu haldin á Spáni og er und- irbUningur þegar hafinn. Tutt- ugu og fjórar þjóðir munu þá keppa um heimsmeistaratitil- inn, þar af 14 frá Evróðu og 4 frá Suöur-Amerlku. Þann 24. mai s.l. voru gefin Ut tvö merki sem eiga að minna á þessa keppni og eru þau að verðgildi 8 og 19 pta. COPA MUNDtAL DE FUTBOL S r-f*p,A a~« * An j •»VI >“ii XjMm .-J mjög I sviðsljósinu, þvi ein af þremur aöalverðlaunum sýningarinnar, Grand Prix Nordique komu I hlut stórsafn- arans Holgers Crafoord frá Svi- þjóö fyrir safn íslenskra fri- merkja og bréfa. Er þetta safn hans taliö eitt hiö albesta sem til er i einstaklingseigu. Er þar m.a. að finna skildingabréf, fleiri en eitt og jafnvel fleiri en tvö, fjórblokk af 40 aur gróf- takkað og 4 skildinga þjónustu- merkjunum fintökkuðum. Einn- ig má þar finna fintökkuðu ÞRIR merkin bæði, ónotuö og svona má lengi telja. Ég held að ég fari rétt með að hér sé sami safnari á ferðinni og sýndi á íslandia 73 undir dulnefninu Ambjörn Falk og vakti safn hans þá mikla athygli hér. Taliö er aö fram til þessa hafi gæöi safna aldrei verið jafn mikil á alþjóölegum sýningum eins og á Norwex 80 og keppnin aldrei jafn hörö. Alls voru sýnd um 700 söfn I 3700 römmum. Rétt er að geta þess að næstu alþjóölegu sýningar eru sem hér segir: Buenos Aires 80 I Argen- tinu og er Sigurður Pétursson umboðsmaður, Wipa 1981 i Vinarborg, umboðsmaður Siguröur H. Þorsteinsson og Philatokyo 81 i Japan, umboös- maður er Siguröur Pétursson. Af öðrum sýningum verður aö þessu sinni aðeins nefnd norræna sýningin NORDIA 81, sem haldin veröur i Helsingfors I Finnlandi dagana 6. — 10. mai á næsta ári. Umboðsmaður þeirrar sýningar er Hálfdan Helgason. Alira þessara sýninga verður getið nánar I næstu þáttum. 1 vor kom þaö fram á fundi I Félagi frimerkjasafnara aö stefnt yrði aö þvi að gera Degi frimerkisins skil með sérstök- um hætti nú á næsta vetri en þá munu vera 20 ár frá þvi að fyrst var haldið upp á slikan dag. Mun sérstök nefnd nú vinna m.a. að þvi að efnt veröi til frimerkjasýningar meö kynningarsniöi og fá til þátttöku m.a. erlenda aðila. Hefur heyrst að sýningin verði haldin að Kjarvalsstöðum en vonandi veröur hægt aö skýra nánar frá þessu fljótlega svo safnarar geti I tæka tið búið sig til þátttöku þvi þótt safnarar telji sig ekki eiga erindi á samkeppnis- sýningar þá er alveg sjáifsagt að stefna aö þátttöku I kynningarsýningum og fá á þann hátt reynslu og æfingu i uppsetningu safna sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.