Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 16
Umsjón: Magdalena Schram VÍSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. hæiiir 09 önnur kemurl staðinn Sýningarnar i Djúpinu viö Hafnarstræti standa svo stutt, aö fólk er ekki fyrr fariö aö átta sig á einni, þegar önnur byrjar. og eins gott aö hafa augun hjá sér. Nú lýkur sýningu Stein- grfms Þorvaldssonar á föstu- dag, ungur málari ,,meö rika hæfileika” og þá um kvöldiö opnar sýning á verkum eftir Valdisi óskarsdóttur. Sú sýning er til 16. júlf. Lif og fjör um borö f Flóka Vilgeröarsyni. Steingrfmur fer.... Rækilegasta heimildamt tungunnar Allir hafa heyrt Blöndalsoröa- prófessor og Jakob Benedikts- son, oröabókarritstjóri. Tii hjaroar I sjónvarpsleysinu bókar getiö, þótt ekki sé nema I Utvarpsþáttunum um daglegt mál. Þeir eru samt færri sem hafa bariö hana augum — rekiö I hana sjónbaldrana, svo tekiö sé dæmi Ur bókinni sjálfri. Aöeins 6000 eintök hafa veriö prentuö samtals af þessari for- láta bók fram aö þessu. En nU hefur Islensk-danski oröabókar- sjóöurinn ráöist i aö láta ljós- prenta Blöndal ööru sinni, fyrst var þaö gert 1952 — og er bókin væntanleg á markaöinn I okttíber. Oröabók Sigfúsar Blöndal heitir eftir aöalhöfundi hennar, sem var bókavöröur viö Kon- ungsbókahlööu I Kaupmanna- höfn. SigfUs vann fyrst aö bók- inni meö aöstoö konu sinnar, Bjargar Þorláksdóttur, i tvo áratugi. Þau nutu einnig sam- ráös viö Bjöm M. Ólsen prófess- or og frá 1971 fengu þau liösauka I söfnun oröa, viöaukagerö og prófarkalestur. Tveir þessara liösmanna eru nefndir á titil- blaöi, þeir Jón Ófeigsson menntaskólakennari og Holger Wiehe, dtísent I dönsku viö Kaupmannahafnar háskóla. Orðabókarsjóður SigfUs Blöndal hlaut ofurlitinn stuöning Ur rikissjóöi Dana og slöar Ur Carlsberg-sjóöi. Af fjárhagsástæöum varö Ur aö rlkissjóöir Dana og Islendinga kostuöu Utgáfuna sameiginlega gegn þvl aö ágóöa af Utgáfunni yröi variö til þess aö gera Ur garöi endurskoöaöar Utgáfur bókarinnar slöar. Meö þvl móti var Islensk-danski oröabókar- sjtíöurinn stofnaöur 1927. Ljós- prentuö Utgáfa kom Ut aö frum- kvæöi Alexanders Jóhannesson- ar háskólarektors 1952, eins og áöur sagöi, og Viöbætur áriö 1963. Ritstjórar Viöbætis voru þeir Halldór Halldórsson Margt umhugsunar- samlegt „Meö Blöndalsoröabók eign- uöust Islendingar lang-rækileg- asta heimildarrit um tungu slna, sem þeir hafa fengiö til þessa..” segir I fréttatilkynn- ingu um fyrirhugaöa Utgáfu oröabókarinnar. Aö Utliti er hUn viröulegt rit og viöamikiö, alls 1098 bls. og þéttprentuö upp- flettiorö eru á milli 110 — 115 þUs. meö dæmum um notkun Islenskra oröa. Þessi dæmi eru skemmtileg og fróöleg, ekki aöeins hvaö varöar oröin sjálf heldur margt annaö. Blaöamaö- ur, sem af gamni slnu flettir upp á oröinu blaö, rekur t.d. augun I oröiö blaöamannastafsetning — en nei, hér er ekki á feröinni enn eitt fUkyröiö I garö stéttarinnar heldur „réttritun sem fyrir framtak blaöamanna var tekiö upp áriö 1900, t.d. ég I staö je”. Og verslunarfólk, sem selur blaöagrindur fyndi þarna oröiö blaöahelda og blaöasliöra... Og vegna þess aö hver er sér sjálf- um næstur, fletti undirrituö upp á oröinu kona. I skýringum á merkingu þessa orös eru eftirtal- in dæmi tekin: „köld eru jafnan kvennaráö” og „oft stendur illt af kvenna tali” — samt „er eng- in hjálp trUrri en tryggrar konu” þó svo „maöur temji villidýr, en aldrei vonda konu”. Til jafnvægis má llta til orösins karl, en þar er ekki aö finna samsvarandi orötök, raunar hvorki neikvæö né jákvæö. „Hann var fótgóöur og brjóst- heill þá, aumingja karlinn minn” er dæmi um notkun orös- ins I merkingunni hestur. Þó sér Blöndal ástæöu til aö geta þess aö „oft er karl 1 konu brjósti”. Svona getur oröabók veriö áhugaverö eöa „umhugsunar- samleg”. Viðbætir Þaö er gert ráö fyrir aö bók- hlööuverö meö söluskatti veröi um 80. þUs. kr., en fram til 1. september geta áskrifendur tryggt sér bókina fyrir mun lægra verö — 49.400 fyrir ljós- prent frumbókarinnar I tveimur bindum en 54.958 kr. ef Viöbætir á aö fylgja meö I sams konar bandi. Upplag Viöbætis er tak- markaö. Áskriftargjald greiöist oröabókarsjóöi, Háskóla Is- lands á giróreikning nr. 76000-6 eöa senda greiöslu meö ööru mtíti til gjaldkera sjóösins, ólafs MagnUssonar, skrifstofu Háskóla íslands. Stjórn íslensk- dansks oröabókarsjóös skipa núna þeir Stefán Karlsson, handritafræöingur, Baldur Jónsson dósent, Einar Ól. Sveinsson og Jón Helgason fyrrv. prófessorar og Ole Widd- ing, fyrrverandi oröabókarrit- stjtíri. 1 kvöld, fimmtudagskvöld, á föstudags- og laugardagskvöld- um veröur leikritiö „Flugkaba- rett” sýnt á Hótel Borg. Sýningar hefjast kl. 22. Höfund- ar eru Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Glslason og Þórunn Siguröardóttir. Brynja er jafn- framt leikstjóri. Þaö er hópur leikara, sem kalla sig „Júli-leikhúsiö” sem standa aö sýningunni og er ætlunin aö flytja Flugkabarett á Borginni áfram út júll mánuö. Leikurinn er unninn upp úr „Flugleik” sem sýndur var I Þjóöleikhúsinu og Kjarvals- stööum I fyrra, auk þess sem hann fór til útlanda. Júlileikhús- iö hefur I huga aö vekja upp reviuformiö og þykir Borgin llk- leg til aö skapa rétt revluand- rúmsloft. Kostur er á mat og léttum drykkjum og dansiballi eftir sýninguna, sem tekur eina klst. Flugkabarett lýsir flugferö á nýrri þotu Loftferöa, Flóka Vilgeröarsyni, frá Keflavlk til New York og til baka. Flugstjóri er GIsli Rúnar Jónsson. Aörir I áhöfn eru Edda Þórarinsdóttir, Saga Jónsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, og Guölaug Maria Bjarnadóttir. Farþeg- arnir eru áhorfendur og þeim ætti aö geta liöiö vel i höndum flugfreyja undir tónlist Karls Sighvatssonar. Skrokk flug- vélar og búninga hannaöi Sigur- jón Jóhannesson en flugvélstjóri er Þórir Steingrimsson. Þess er vert aö geta aö kaba- rettinn veröur einnig sýndur á eftirmiödag á sunnudag kl. 4 og upplagt aö öll fjölskyldan fái sér kaffi á Borginni þá. MS Einn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.