Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 18
vtsm ! Fimmtudagur 3. júll 1980. 18 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ* Mánudíiga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22/j Til sölu Nýtt golfsett. Nýtt Spalding golfsett til sölu. 9 stk. kylfur. Gott verö. Uppl. i sima 53370. Fallegur stofuskápur til sölu. Uppl. i sima 73268. Til sölu 2 einstæöar litlar trésmföavél- ar.hjólsög og afréttari. Uppl. i sima 92-1353 e.kl. 19 á kvöldin Til sölu útskoriö og rennt hjónarúm með náttboröum spegli og kolli. Einn- ig til sölu nýlegur Vestfrost (Atlas) isskápur meö tveim mót- orum helmingur kælir og helm- ingur frystir gulleitur ab lit. Uppl. i i sima 76590 Og 33040. Trésmlöavél — fræsari Sjálfstæöur fræsari óskast keypt- ur. Uppl. I sima 75475 e. kl. 18 á kvöldin. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út um land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Hjól-wagnar 2 reiöhjói tii sölu fyrir stelpu og strák, 7-11 ára. Verö á stk. kr. 10.000.00. Upplýs- ingar i sima 37642. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum I umboössölu allar stæröir af notuöum reiðhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stæröum. Litiö inn. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. Verslun Fleygiö ekki bókum eöa blööum. Kaupum vel meö farnar Islenskar bækur, skemmtirit og nýlegar vasabrots- bækur á ensku og norðurlanda- málum. Einnig erlend blöö s.s. Hustler, Velvet, Knave, Club, Penthouse.Men Only, Rapport, Lektyr, Aktuelt o.fl. Fornbóka- verslun Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26, simi 14179. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiöslutími, en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö Dlóðrauða eftir Linnan- koski, þýöendur Guðmundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Fatnaður Glæsilegur brúöarkjóll nr. 14, frá Báru, til sölu. Upplýs- ingar i sima 75325. Halló dömur. Stórglæsileg nýtlskupils til sölu. Pliseruö pils I miklu litaúrvali (sumarlitir). Ennfremur hversdagspils I öllum stæröum. Sendi i póstkröfu. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Garðyrkja Garöeigendur athugiö. Tek að mér flest venjuleg garö- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóbum, málun á girðingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beðum o.fl. Otvega einnig hús- dýraáburðogtilbúinn áburð. Geri tilboö, ef óskaö er, sanngjarnt verö. Guömundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. j£jíL ~en QB' y. Barnagæsla Óska eftir telpu til þess aö lita eftir barni. Upplýsingar i sima 15291. Tapað - furítlið Silfur karlmannsarmband merkt tapaöist I gær (30/6) senni- lega I miöbænum. Finnandi vin- samlega hringi i sima 14606 eöa 36537 \__________ Hreingérningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lfka hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantið timanlega, I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjóiiustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888.________________________ Hólmbræöur Þvoum Ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. ViÖ látum fólk vita hvaö verkib kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. i sima 32118, B. Hólm. Kennsla Enskunám I Englandi. Southbourne School of English starfar i Bournemouth allt áriö og útibú eru I Cambridge, London, Poole og Torquay yfir sumar- mánubina. Nokkur pláss eru enn laus á sumarnámskeiöin. Veröi er stillt I hóf. Pantanir eru einnig teknar fyrir vetrarnámskeiöin. Uppl. veitir Kristján Sigtryggs- son I S. 42558 kl. 16-17. (Dýrahald 6 vetra klárhestur. Til sölu 6 vetra rauöstjörnóttur klárhestur meö tölti. Þægilegur hestur, reistur og hrekklaus. Ætt- abur frá Bjóluhjáleigu. Verö c.a. 600 þús. til sýnis og sölu aö Arbæj- arhjáleigu. Simstöö: Hella. Litlir sætir kettlingar fást gefins. Upplýsing- ar i sima 77415. Fallegir 2ja mánaöa kettlingar fást gefin. Upplýsingar i sima 31293. Einkamál Einmana ungur piltur 24 ára, óskar eftir sambandi viö konu 25-30 ára, hefur ibúö og bil til umráöa. Tilboö merkt „Einka- mál 36260” sendist blaðinu. Þjónusta Plpulagnir. Viöhald og viðgerðir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi, stillum hitakerfi og lækkum hita- kostnaö. Erum pipulagninga- menn. Simar 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleöslur, setjum upp og lög- um giröingar o.fl. Uppl. I sima 27535 eftir kl. 19. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guömunds- son simi 34846. Vöruflutningar Reykjavik — Sauöárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Sjónvarpseigendur athugiö: Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomin mynd næst aöeins meö samhæfingu loít- nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn tfyggja aö svo sé. Uppl. i sima 40937 Grétar Oskarsson og simi 30225 Magnús Guömundsson. (Þjónustuauglýsingar J _ro M c > 0) k- (U ‘CU (U l_ D) k- cu > Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. VÉLALEIGA H.Þ. Sími 52422 t.m n>n utsKtni ' Mörk SOGA^VEGUH —J BUSTADA IvEGUA ■" '! tl 11 \ % ' MOrk i STJÖRNUGRÓF 18 SIMI 84550 Býður úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokað Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjiö það með ykkur heim. w Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 BRAWDUR GÍSLASON garðyrkjumaður > Skipa- og húsaþjónusta^ MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Ctvega menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. ofl. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrga aðila * Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. GARÐAÚÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSOM / skrúðgarðyrkjumeistari Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag/ kvöid og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Simi 76578 Þ£R /WONA ÞUSUNDUM! V s m Ferðaskrifstofan Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið biiinn með í sumarfriið tii sjö borga i Evrópu. y ER STlFLAÐ? NBDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER O.FL. Fulikomnustu tæki, ] [ZJtÉL' • * Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ASGEIR HALLDÓRSSONAR wmm smáauglÝsingar-ar 86611 O 82655 rliisúM lil' oaO PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SÍMI 83762 BJARNi KARVELSSON HUSEIGENDUR ATH Múrþéttingar Þétti sprungur I steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni valda yöur frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áöur en þér máliö. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiöupplýsinga. Siminn er 13306 — 13306—^ VERDMERKIMIÐAR OG jo 8 26 55 'WBmm •AKImAO stfflað? StfffluþjóniMtan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum Notum ný og- fullkómin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.