Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 7
VtSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. Grænlenska landsll&iQ I knattspyrnu vi& brottför frá Reykjavik til Sau&árkróks I gærdag. Eins og sjá má eru þeir flestir ansi smávaxnir, og I leiknum I gsrkvöldi kom f ljós a& kunnátta var einnig lftil, enda voru þeir aö leika sinn fyrsta landsleik I knattspyrnu. — Vfsismynd Fri&þjófur. mikil barátta er”, sagöi Hólm- bert, og þegar viö spuröum hann hvort hann ætlaöi alla leiö meö Fram í sumar, þ.e. aö endur- heimta Bikarinn sagöi hann: — „Er þaö ekki þaö sem allir stefna aö. Viö ætlum auövitaö aö reyna aö verja titilinn, en tökum aöeins einn leik fyrir 1 einu og ein- beitum okkur aö honum”. — Þaö vantaöi ekki marktæki- færin I leik liöanna I gærkvöldi og I fyrri hálfleik áttu valsmenn fleiri slík. En þaö voru framarar sem skoruöu eina mark hálfleiks- ins, Kristinn Jörundsson af stuttu færi eftir aö Hermanni Gunnars- syni haföi mistekist illa aö hreinsa frá. Valsmenn hófu sföari hálfleik- inn meö mikilli sókn og jöfnuöu strax. Boltinn var sendur Ur aukaspyrnu út á miöjum velli inn I vftateig Fram, og þar náöi Matthías Hallgrlmsson til hans og skoraöi af stuttu færi. Framarar brotnuöu ekki viö markiö, og þegar Pétur Ormslev kom inn sem varamaöur stuttu sföar (!) þyngdist sókn Fram mjög. Þeir tóku slöan aftur for- ustuna á 61. mlniitu er Magnús Bergs braut illa á Pétri inn I vlta- teig — vítaspyrna og Marteinn Geirsson skoraöi af öryggi. Þriöja mark Fram kom svo rétt fyrir leikslok og var vel aö þvl staöiö. Trausti Haraldsson náöi boltanum af Hermanni viö miöju, lék upp og gaf sföan út á hægri kantinn. Þar tók Guömundur Steinsson viö boltanum gaf hann inn I teiginn og Pétur Ormslev sem fylgdi vel eftir skoraöi örugglega. Rétt fyrir leikslok minnkaöi svo Matthlas muninn 13:2 eftir fyrir- gjöf utan af kantinum. En fleiri uröu mörkin ekki og framarar fögnuöu mjög. Leikurinn I gær var ágæt skemmtun fyrir marga áhorfend- ur í Laugardal, aö vlsu setti blautur völlur nokkurn svip á leikinn en nóg var barist og marktækifærin nýmörg. — Fram- arar nyttu sln, og þaö geröi gæfu- muninn. gk-- ,,Ég er mjög ánægöur meö þennan sigur og meö leik strák- anna í síöari hálfleiknum”, sagöi Hólmbert Friöjónsson þjálfari Bikarmeistara Fram I knatt- spyrnu sem hófu titilvörn slna gegn Val í gærkvöldi. Þar mætt- ust liöin sem léku til úrslita I fyrra og aftur sigraöi Fram, nú 3:2. „Þaö var mikiö þóf I fyrri hálf- leiknum eins og ávallt er þegar Jöfnunarmark Matthfasar f gærkvöldi. A myndinni sést hann lyfta boltanum yfir Júlfus Marteinsson markvörO Fram og inn. Vfsismyndir Fri&þjófur. FRAMARARNIR NmU MARKTÆKIFÆRI SÍN Blkarmelstararnlr hófu bannig tltllvðrn sina og slðgu valsmenn úl í Laugardainum YFIRBURDIR HJA KEFLVIKIHBUHUM Leikur IBK og Gróttu I Bikar- keppni KSII gærkvöldi var dæmi- geröur leikur liöa úr 1. og 3. deild Keflvikingarnir höföu undirtökin allan leikinn út I gegn, en Gróttu- menn böröust vel og lengi vel munaöi ekki nema einu marki. En þeir höföu ekki úthald I 90 mlnútur, og undir lok leiksins bættu Keflvikingarnir þremur mörkum viö og sigruöu 4:0. Fyrsta markiö kom á 23. minútu. ölafur Júliusson gaf þá fyrir markiö, þar var Þórir Sig- fússon fyrir og skallaöi boltann á Ragnar Margeirsson og hann skoraöi af öryggi. Þannig var staöan fram á 77. minútu aö ólafur Júllusson tók aukaspyrnu af 20 metra færi, boltinn skaust I blautu grasinu og jók feröina, undir markvöröinn og inn. Keflvikingarnir bættu slöan tveimur mörkum viö undir lok leiksins, Ragnar skoraöi þaö fyrra og Gisli Eyjólfsson átti lokaoröiö úr vitaspyrnu eftir aö Ragnar haföi veriö felldur I vlta- teignum. S.St./gk-. Höröur Hilmarsson ! ..aiis ; ! ekkl! ! svo ! ! léleg”! „Jú ég get ekki neitab þvl ■ ■ a& mig langa&i mjög aö fara M ■ inn á” sag&i Hör&ur Hilm- ■ ® arsson fyrrum knattspyrnu- ■ I ma&ur hjá Val, en hann var I ™ á me&al áhorfenda á bikar- ™ ■ leik Vals og Fram i gær-■ ? kvöldi. Hör&ur leikur nú I 2. | deildinni i SvfþjóO eins og | _ margir a&rir Islenskir knatt- _ Ispyrnumenn, en er hér | _ heima f leyfi þar sem hlé er á _ | knattspyrnunni I SviþjóO um | n þessar mundir. | „Mér fannst þetta alls ekki | ■ lélegur leikur og átti von á ■ ■ mun slakari knattspyrnu ■ ■ mi&ab vi& þab sem ég var bú- ■ ■ inn a& heyra um iiOin” sag&i I ■ Hör&ur. Framarararnir ■ ■ nýttu tækifærin sin I þessum ■ ■ leik gagnstætt þvi sem Vals-B ■ menn ger&u, og þvf sigru&u ■ ■ þeir” sagbi Hör&ur. gk-. ■ Eiga margt eltlr ðiært A Sau&árkróki léku 1 gærkvöldi Færeyingar og Grænlendingar I þriggja landa keppninni I knatt- spyrnu, leiknum lauk meö sigri Færeyinga sem skoru&u sex mörk gegn engu. Færeyingar höf&u mikla yfir- bur&i I leiknum og kom glögglega I ljós a& Grænlendingar eiga mik- iö ólært I knattspyrnunni. Slöasti leikurinn I keppninni ver&ur á milli tslands og Græn- lendinga og veröur hann annaö kvöld á Húsavlk og hefst kl. 20. röp-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.