Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Hefur þú villst i Aust- fjarðaþokunni? (Spurt á Fáskrúðsfirði). Magnús Þór Jónsson, smiöur: Nei, ekki get ég nií sagt þaö, nema bara þetta vanalega, þegar maöur fer á milli fjaröa. Unnsteinn Kárason, vinnur hjá hreppnum: Nei, aldrei. / Nafn \ Heimilisfang___________ Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8/ Rvík, í síðasta lagi 25. ágúst í umslagi merkt M auglýsing frá Hóte! Stykkishólmi undir hvaða haus?_________________________ Ef þu átt Kollgátuna átt þú möguleika á Gistingu á Hótel Stykkishólmi að verðmæti kr.: 60.000 2 vinningar að heildarverðmæti kr.: 120.000.- rður 26. ágúst og ngshafa birt dag- 2jö h ert>ergt í Hótel Stykkishólmi er fullkominn sam- komusalur með dansgólfi, og rúmar hann 400 manns í sæti. Veitingasalurinn rúmar 300 gesti. Á kaffiteríunni geta 50 manns þegið ódýra rétti í þægilegu andrúmsloffi. Eldhúsið er nýtískulegt og afkastamikið. Samkomu^alun '* fyrír -400 mann^ Hótel Stykkishólmur opnaði 1977. í hótelinu eru 26 tveggja manna herbergi með fuHkomnum búnaði, öll með steypibaðl Alls staðar frábært útsýni til fjalla eða yfir Breiðafiörð. Setustofa með sjónvarpL Veítín^asalurínn rumar Kaffitería Flugvöllurinn er nánast í sjálfu kauptúninu, búinn öllum helstu öryggistækjum. Rugtími tíl Reykjavíkur er 30 mínútur. Eftir þjóðveginum er fjarlægðin 240 km. •StykkÍshólnHii1 340 Stykkíshólmí Sími: 93-8330 Fundarsalír ÖO aðstaSa fyrir stærri og smæni fundi. HðteUS er op0 aDt iritl. Úmsjón: Sveinn Guöjónsson Bjarni Rergsson, málari:Já, einu sinni, þaö eru fjögur ár slöan, þá villtist ég upp á fjalli i nokkra tima. LAKARNIR FÆRRI EN STÆRRI Ólafur Hifmarsson, bygginga- verkamaöur: Nei, aldrei. Helgi Ingason, rafvirkjanemi: Nei, þaö hef ég ekki. RólegtiHofsá. „Þaö hefur veriö frekar rtílegt hjá okkur aö undanförnu og minna en viö eigum aö venjast I meöalári, en þtí skárra en I fyrra, enda var þaö þá langt fyrir neöan meöallag”. sagöi Bragi Vagnsson, umsjónarmaö- ur I Hofsá i Vopnafiröi er Stór- laxar höföu samband viö hann eftir helgina. Bragi sagöi, aö nú væru komnir tæplega 400 laxar upp úr ánni og væru þeir yfirleitt mjög vænir. Daginn sem áin var opn- uö, hinn 5. júlí sl. veiddist 19 punda lax og sá stærsti kom svo 20. júli en þaö var 20 punda lax sem veiddur var á flugu. Aö sögn Braga er áin fremur vatns- litfl um þessar mundir. Kalli prins i heimsókn TalandiumHofsá i Vopnafiröi má geta þess, aö Karl Filipus- son, prins af Wales, rikisarfi Bretlands og eftirsóttasti pipar- sveinn i heimi, er væntaniegur i ána nú I ágúst. Er þaö oröinn ár- legur viöburöur aö prinsinn etji kappi viö vopnfirska laxinn i Hofsá, enda er hann sagöur slunginn mjög á sportveiöisvið- inu. Karl Bretaprms hefur boöaö komu sina I Hofsá eins og undanfarin sumur. Myndin er tekin er prinsinn kom á Egilsstaöaflugvöll fyrir tveimur árum á leiö i Hofsá. Aö sögn Braga Vagnssonar, umsjónarmanns I Hofsá er prinsinn væntanlegur 19. ágúst og mun hann hafa ána fram til mánaöamóta ágúst-september. Stórir og stæltir Eins og fram hefur komið hér i Stórlöxum hefur laxveiöin i sumar gengiö upp og ofan og svo viröist sem veiöin sé heldur lak- ari en I fyrra ef miðaö er viö fjölda laxa, sem á land eru komnir.Þá hafa menn og kvart- aö yfir vatnsleysi i' ánum, einkum hér suö-vestanlands, sem stafar af óvenju mikilli þurrkatiö. Hins vegar hefur lax- inn veriö óvenju vænn viöast hvar eins og dæmin sanna. Sá stærsti, sem Stórlaxar hafa fregnir af, veiddist viö Tanna- staöi, skammt fyrir neðan ár- mótin þar sem Sogiö rennur I Olfusá. Þegar hann var vigtaö- ur á vigt sem sýndi mest 27 pund fór visirinn i botn, svo aö vera má, aö hann hafi veriö þyngri. Af öörum stórlöxum má nefna 26 punda lax úr Laxá i Aöaldal, 22 punda úr Skjálfandafljóti, 25 punda lax úr Laxá ytri, 24 punda úr Viöidalsá, 22 punda úr Vatnsdalsá, 20 punda úr Svartá svo nokkrir stórir og stæltir séu nefndir. —Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.