Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 1
ifWQÖj VERULEGUR SKRIÐUR A SAMNINGAMÁLUM BSRR? Margt viröist benda til þess aö verulegur skriöur sé kominn á samningamál BSRB og rikisins og telja heimildir Vísis, ao samn- ingaviöræöurnar séu mun lengra á veg komnar en uppier látio. Samningamenn vilja þó ekkert láta frá sér fara um gang viöræön- anna utan hvaö Kristján Thorlacius, forma&ur BSRB, sagöi f sam- tali vi6 VIsi f morgun, aö enn væri Htið af þeim ao segja og aoeins formlegar þreifingar f gangi. ,,l>ví miður er þetta ekki langt kom- io", sagöi hann. Siöustu tvo daga hafa veriö formlegir samningafundir meö sáttasemjara og i dag starfa undirnefndir af beggja hálfu aö ýmsum sérverkefnum og út- reikningum. Aöeins átta menn eiga sæti i samninganefnd BSRB. Þeir eru sagöir rikis- stjórninni hli&hollir og þvi vilja komast hjá þvi ao koma henni i bobba vegna samningamál- anna. Réttindamálin og launa- flokkabreytingar munu hafa Forsvarsmenn BSRB: Einar Ólafsson, forma&ur SFR, Har- aldur Steinþórsson, varafor- ínaour BSRB, og Kristján Thorlacius, formaöur BSRB. veriö mjög til umræ&u á samn- ingafundunum aö undanförnu. Fulltrúar rfkisins höfnuou sem kunnugt er tillögu BSRB um þaö, a& eftirlaunaaldur væri mi&a&ur vi& 60 ár og þvi mun 95-ára-reglan ver&a ofan á I samningunum. Kristján Thorlacius sag&i i morgun, a& ekki væri fariö a& ræöa „stóru" málin og þvi ekk- ert hægt a& svo stöddu a& segja til um, hvort einhver ljón væru á samningaveginum. A&alsamn- inganefnd BSRB hefur ekki ver- iö kölluö saman og telja ýmsir, aö þa& veröi ekki gert fyrr en samningar ver&a komnir á lokastig. —Gsal PP ÞU OG EG" MEÐ LAG A BRETLANDS- MARKAÐ Ákveöiö hefur veriö a& gefa út tveggja laga plötu me& ,,Þú og ég" i Bretlandi i haust og veröur platan gefin út á nýskráöu merki Steinars hf. í Lundúnum „Hot Ice". Nánar um is- lenskt popp i útlöndum á bls. 11. Norömenn byrlaðir „Nor&menn höf&u rættum þaö aö hefja loönuvei&arnar i ágúst", sag&i Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra i VIsis samtali. „Hins vegar er þetta eitthvaö fyrr en mönnum haföi skilist". Lo&.iuveiöifloti Norömanna lag&i af staft á mi&in I fyrradag og menn hefja veiöar senn.—Gsal Þá er slgilda veðrio okkar komiö aftur eftir blfftuna I sumar. Ljósmyndari Vfsis tók þessa mynd út um framrúöuna á bflnum sfnum en svipuö sjón hefur vafalaustmætt augum margra f morgun. Vlsismynd: BG. Saltlisksala SlF tll Reguladora l Portúgal: Sðluverðið hefur hækkað um PP 25% i erlendri mynt a arinu PP „Söluverð á saltfiski, sem SÍF hefur sainið um viö portúgaiska rlkisfyrirtæki& Reguladora hefur hækkaö um 41,5% I eriendri mynt á sf&ustu tveimur aruin og þar af um 25% á þessu ári", sag&i Fri&rik Pálsson framkvæmdastjóri StF I sam- tali vi& VIsi I gær. Fri&rik sag&i a& frá 1974 hef&i rfkisfyrirtæki& haft einkarétt á innflutningi á saltfiski og hef&u útflytjendur orftiö a& una þeirri skipan. 1 til- efni af yfirlysingum Jóhönnu Tryggvadóttur sag&i Fri&rik a& liún vissi þetta mætavel, enda hef&i htin likl innflutningi á salt- fiski til Portúgal við áfengis- verslun á tslandi. Um söluveröiö sag&i Fri&rik, a& allar upplýsingar um þaö lægju fyrir hjá opinberum stofn- unum sem fjalla um útflutning sjavarafur&a en þær væru hins vegar ekki fjölmiölaefni vegna eölilegra viöskiptahagsmuna. „Viöskiptahagsmunir fram- lei&enda og þá um leiö þjó&ar- innar eru meira vir&i en svo aö þeim bæri aö fórna vegna yfir- lýsinga Jóhönnu Tryggvadútt- ur", sag&i Friðrik. Hann sag&i ennfremur a& allur ver&saman- bur&ur I einstökum löndum væri mjög erfi&ur og villandi, me&al annars vegna þess, a& tegund- um og gæ&aflokkum væri visvit- andi beint a& hinum ymsu mörku&um i ólikum hlutföllum eftir þvi sem best kæmi ut þegar á heildina væri liti&. Fri&rik Pálsson sag&i a& i viö- tölum vi& Jóhönnu Tryggva- dóttur hef&i margt komiö fram sem ekki væri svaravert. Hann sag&i a& a&drdttunum i garö stjórnarformanns SIF, Tómas- ar Þorvaldssonar, mundi Tóm- as svara sjálfur þegar hann kæmi úr sumarleyfi. „Tölur þær sem nefndar hafa veriö um umbo&slaun erlendis eru algjörlega út i hött og yfir- lýsingar um svi&setta glæpi sömulei&is og þessu hvoru tveggja visum vi& heim til fö&urhúsanna ásamt öDrum dylgjum hennar", sagöi Friö- rik. Fri&rik Pálsson Itrekaöi, a& e&lilegir vi&skiptahagsmunir ré&u þvi, ao ekki væri hægt a& gefa upp söluverðib en þaö lægi fyrir hjá opinberum stofnunum og engin „einkennileg leynd" hvildi þar yfir eins og láti& hef&i veriöliggjaaö. —ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.