Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Jerry Rubin, einn af forkólf- um Hippahreyfingarinnar i Bandarikjunum, sem baröist hatrammur gegn kerfinu á sjö- unda áratugnum, hóf nýlega 5törf hjá fjárfestingafyrirtæki i New York borg. Rubin skrifaöi grein i New York Times um stefnubreytingu sina, og sagöi þar meöal ann- ars: „Bráönauösynlegt er, aö kapitalismanum veröi bjargaö úr greipum risafyrirtækja, og hann látinn þjóna alþýöu manna þess i staö”. Segist Rubin vilja afla fjármagns i þvi skyni aö styöja siöar meir stofnun og rekstur smáfyrirtækja, sem hafi áhuga á þróun orkuspar- andi tækninýjunga. Hvernig sem þvi er fariö, þykir mönnum skjóta skökku viö, þegar Rubin birtist i Wall Street, þar sem fyrirtækiö er til húsa, I jakkaföt- um og meö nett bindi um háls- inn. Rubin stakk niöur fæti I Wall Street fyrir sautján árum til þess aö lýsa frati á kapital- ismann og fótumtroða dollara- seöla I sviösettri uppákomu. Nú mætir Jerry Rubin tii vinnu i Wall Streeti jakkafötum og meö slifsi um háls. ,.É9 flpep P(9 ef pfl...” Einhver grimmasti þjóöflokk- ur heims er talinn vera Yanom- amo þjóöflokkurinn, sem hefur aösetur i frumskóginum viö landamæri Braziliu og Venezu- ela. Mennirnir misþyrma kon- unum slnum, óvelkomin börn eru drepin, og ráöist er á gesti. Flestar konur þjóöflokksins eru þaktar örum, eftir barsmiö- ar. Konurnar taka þvi ekki aö- eins sem sjálfsögöum hlut aö vera baröar, heldur lita þær einnig á ör sem stööutákn, sem sýni að manninum þyki vænt um þær. Mennirnir ætlast til aö kon- urnar hlýöi hverri einustu ósk. Við minnsta hik eöa óhlýöni ber maöurinn konuna meö eldi- viöarbút, slær til hennar meö öxi, brennimerkir hana meö glóandi viöarbút eöa skýtur ör i kálfann á henni. Þeir sem tryllt- astir eru ganga svo langt aö drepa konurnar sinar. Allt frá fæöingu eru konurnar meöhöndlaöar meö fyrirlitn- ingu. Eiginmennirnir krefjast þess aö frumburöurinn sé sonur. Konurnar lifláta þvi allar dætur sem fæöast þar til aö sonur fæö- ist. Litlum stúlkum er slöan kennt aö veröa undirlátar bræörum slnum, og aö slá ekki á móti þegar lúskraö er á þeim. En Yanomamo menn eru ekki slöur herskáir gagnvart kyn- bræörum sinum. Sem grimmir bardagamenn þá ráöast þeir gjarnan inn i óvinaþorp aö nóttu til og drepa andstæöingana á meöan þeir sofa. Á samkomum skemmta þeir sér viö grjótkast, eöa aö lumbra hver á öðrum meö þriggja metra löngum spjótum. Næst þvi aö drepa eöa særa náungann finnst Yanomamo mönnum gaman aö liggja i vimu ofskynjunarlyfja. Þeir blása lyfi I púöurformi upp I nef- iöáhvor öörum. Viman lætur þá svo væntanlega gleyma sárs- aukanum sem þeir hljóti i bar- dögunum. Tveir Yanomamo menn bitast á. —SÞ— Mnni musa og Ronald L. Alkana, prófessor við USC, háskóla i Kalifornlu, lýsti þvl yfir á dögunum, aö rannsóknir á músum bendi til aö alkóhól hressi mikiö upp á minniö. Hópur músa var látinn I upp- lýstan klefa, en átti þess kost aö labba sig út úr honum og inn I eitthvert myrkraherbergi viö hliöina. Eins og búast mátti viö af músum, kusu allar dimma klefann framyfir. Þær iöruöust þess ábyggilega eftirá, þvl aö sem þær stigu yfir þröskuldinn var þeim gefiö vægt raflost. Aö svo búnu var nokkrum músanna gefin innspýting af hreinu alkóhóli, og tilraunin slö- an endurtekin. Kom þá I ljós, aö þær, sem fengiö höföu innspýt- inguna voru miklu lengur á leiö- Ein tilraunamúsanna á hér aö fara aö spreyta sig, eftir aö henni hefur veriö gefin aikóhól- innspýting. inni aö hinum forboöna þrösk- uldi en hinar, og var engu likara en minningunni um fyrri reynslu heföi lostiö niöur I huga þeirra, og komiö þeim til aö hika. Sú var allavega niöur- staöa prófessorsins, og þvertek- ur hann fyrir, aö mýsnar geti einfaldlega hafa veriö of slomp- aöar til aö komast leiöar sinnar vafsturslaust. Alkana segir óvfst, aö mann- fólkiö veröi eins minnugt og mýs af völdum alkóhóls, enda sé oft talaö um, aö menn drekki til aö gleyma. Hins vegar séu þess- konar staöhæfingar ef til vill byggöar á ímyndun einni, og veriö geti, aö viö eigum eftir aö komast aö þvi aö hófleg áfengis- neysla sé til gangs ekki siöur en gamans. Í5 HÓTEL VARÐÐORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.550-17.500. Morgunverður Kvöidverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. LJÓSASTOFAN Dúfnahólar 4 Opnuð hef ur verið Ijósastofa í Breiðholti. Sólbekkir af bestu gerð. Æfingatæki á staðnum til að styrkja slappa vöðva. 10 tíma kúrar á kr. 25 þús. Tímapantanir í síma 74153. Ljósastofan Dúfnahólum 4 Hitaveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og ann- an rafeindabúnað veitunnar. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hita- veitunnar, Drápuhlíð 14, fyrir 10. ágúst n.k. Nánari upplýsingar gefur skrifstofan í síma 25520. Keflavik - Suðurnes Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðja ,r Þorvaidar Ó/afssonar Iðavöllum 6 — Keflavík. Útboð — uppsteypa Tilboð óskast í að byggja nýbyggingu Múla- lundar v/Hátún 10, Reykjavík. útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni óðinstorgi, óðinsgötu 7, 2. hæð frá og með morgundeginum gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 22. ágúst kl. 11 f.h. Enskir karlmannaskór Teg.: 1207 Litur: Millibrúnt Stæröir 40-45 Verö kr. 45.000.- Teg.: 431 Litur: Guibrúnt Stæröir: 40-45 Verð kr. 25.900.- Skóbuðin Laugavegi 62 Sími 29350

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.