Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 5
vtsm Fimmtudagur 7. ágúst 1980 t Umsjón: Axel Ammendrup Mugabe heilsar hér Soames lávarði eftir kosningasigur sinn. Mugabe á nú mikla erfibleika fyrir hönd- um. knúöi | .1«. V....V I i fram ! sígur I I I I K I K I Victor Korchnoi sigraði Lev Polugaievski I áttundu einvigisskák þeirra, sem tefld var áfram i Buenos Aires i gær, en skákin fúr I bið á mánudag. Korchnoi, sem hafði svart, hafði peö yfir I biðstöðunni og tókst að knýja fram sigur eftir 95 leiki og haföi viður- eignin þá staöið yfir i tiu og hálfa klukkustund. Staöan I einviginu er nú þannig, að Korchnoi hefur hlotið 5 vinninga en Polu 4. Fellibylurinn Allen hefur tekið sinn toll. Að minnsta kosti 70 manns hafa látist og fjöldi manns slasast. Þá hefur eignatjón orðið gifurlegt og tugur þúsunda eru heimilislausir. Allen á leiö tn KúDu: SJOTIU HAFA LAI- IST í ÖVEDRI.U Fellibylurinn Allen hefur nú oröið að minnsta kosti sjötiu manns að bana i Karibahafi og stefnir á Kúbu. Vindhraðinn hefur þó minnkað nokkuð. Vitað er um 19 manns, sem fór- ust á eyjunni Saint Luciu, þrjá i Dóminikanska lýðveldinu, um fjörutiu á Haiti og átta manns á Jamaica. Tugþúsundir manna eru heimilislausar og uppskeran i þessiim löndum er meira og minna skemmd. A Kúbu er mikill viðbúnaður og lýst hefur verið yfir neyðará- standi. Fellibylurinn stefnir nú á vesturströnd Kúbu og er vind- hraðinn orðinn um 160 kllómetrar á klukkustund. ; Handtaka ; í Bologna- ■ málinu I Lögreglan I Nizza i Frakk Ilandi handtók i gær nýfasist ann Marco Affatigato, sem Iitalska lögreglan grunar um þátttöku i sprengingunni IBologna I fyrra mánuði Vitni höfðu séð mann, sem ■ llktist mjög Affatigato “ hlaupa meö tösku frá flug I vellinum I Bologna skömmu " áður en sprengjan sprakk Marco Affatigato var ný ‘ ~ lega dæmdur I þriggja ára I fangelsi, að honum fjarver ™ andi, fyrir aö hjálpa Mario Tuti, öðrum nýfasista, að _ flýja úr fangelsi. Tuti hafð 0 verið dæmdur i ævilangt Ifangelsi fyrir morö á tveim ur lögregluþjónum. Tuti var Isiðan handtekinn I Frakk landi aftur. I A I I I 1 1 I I I RÁÐHERRA ÁKÆRD- Malfan lætur ekkl sitt eftír liggja: Sak- sóknarl . myrtur í ■ Palermo í gær UR FYRIR Atvinnumálaráðherra Zimbabwe, Edgar Tek- ere, var handtekinn i gær, ákærður fyrir morð á hvitum bónda. Um fimmtán aðstoðarmenn Tekere voru einnig handteknir fyrir þátt- töku i morðinu. Tekere er talinn vera þriðji valdamesti maður Zimbabwe og er ritari Zanu-flokks Mugabes, forsætisráðherra. Hann er talinn harðlinumaður I flokknum og hefur verið óánægður með h versu seint hefur gengið að rétta hlut dökka meirihlutans i landinu. Gerald Adams, 68 ára gamall bóndi, fannst skotinn I bakiö á heimili sinu nálægt höfuðborginni á mánudaginn. Ekki er ljóst hver tilgangurinn með morðinu var. Handtaka Tekere er áfall fyrir Robert Mugabe, forsætisráðherra og er honum nú mikill vandi í höndum. Veröi Tekere sýknaður, verður hann hetja svarta meiri- hlutans, en verði hann sakfelldur, er næsta vist að fylgismenn hans innan Zanu-flokksins, svo og skæruliðar muni mótmæla mjög harðlega og jafnvel berjast gegn stjórn Mugabes. I I I I I I I I K ■ I I I I I I I Það var rétt búið að grafa fórnarlömb nýfastistanna i Bologna i gær, þegar fréttist af öðru moröi. Að þessu sinni var Mafian að verki er þekktur lögfræðingur, Gaetano Costa, var skotinn til bana i Palermo. Costa, 64 ára gamall, var yfirsaksóknari i Palermo og hafði stjórnað mörgum rannsóknum á aögeröum Mafiunnar og eiturlyfja- smygli frá Sikiley til Banda- rikjanna. Lögreglan skýrði svo frá, að árásin bæri þess merki, að harösviraöir atvinnu- menn hefðu verið að verki og að ekki færi á milli mála, að Mafian stæði þar að baki. 8. einvígisskákin: vinfengi við Libýumenn, sagði g hann: „Þaö eru miklu fleiri arabar en gyöingar i þessum | heimi”. Og þegar þessi ummæli vöktuenga ánægjusagðihann (og átti þá við gyðinga): „Þeir geta þá bara kysst mig á rassinn”. 1 ágúst 1979 gerði Billy samning ■ við Charter Crude oliufyrirtækið. I Hann ætlaðiað reyna að fá Libýu- ■ menn til að selja fyrirtækinu ■ 100.000 tunnur af oliu til viðbótar daglega, en fyrir það skyldi Billy fá nærri tvær milljónir dala ár- lega (milljarð króna). Honum tókst þó ekki að fá Libýumenn til að auka söluna. Það er ekki ljóst hvenær það var, en Libýumenn buðust til að lána Billy 500.000$ en ekki er ljóst hvort eða hvaö hann átti að gera I staöinn. 1 nóvember 1979, skömmu eftir gislatökuna i íran, hringdu Rosa- ■ lynn Carter og Brzezinski I Billy _ og spuröu hvort hann gæti ekki | notaö sambönd sin I tran til að fá Gaddafi til að þrýsta á Khomeini I sambandi við glslamálið. Þetta bar þann árangur, að Gaddafi fór opinberlega fram á það við Khomeini, að gislunum yrði sleppt. Eitt hafði ekki verið tekið ■ með I reikninginn: Gaddafi hafði ■ engin áhrif á æðstaklerkinn. ■ Billy fær borgað Billy Carter fékk fyrstu greiðslur sinar frá Libýumönn- , namið j ræöur • Bllly ? j ður Carter erfitt:! um, svo framarlega sem vitað er, ■ I janúar siðastliðnum. Þá fékk ■ hann 20.000$ af hálfrar milljóna ■ dala láninu, sem honum hafði verið lofað. Alrikislögreglumenn ■ yfirheyrðu Billy strax þennan mánuðinn og spurðu hvort honum ■ hefði borist greiðsla frá Libýu-hverju hann neitaði. Ekki I er vitað hvort Carter var búinn að taka við peningunum þegar hann I var yfirheyrður en þó er ljóst að ™ hann vissi aö þeirra var von. í mars frétti Brzezinski af samningi Billys við Carter. öryggismálafulltrúinn hringdi þá til Billys og varaði hann við að gera nokkuð það, sem gæti eyði- lagt fyrir stjórninni. Brzezinski | sagöi forsetanum frá þessu sam- i tali. lapril barst Billy svo stærsta greiðslan 200.000$. 2. júni frétti dómsmálaráðu- I neytið af þessari greiðslu og greip til aðgerða. 10. júni hringdi Billy til ráðuneytisins og bað um að málinu yrði frestaö i einn dag, og kom það mönnum á óvart þvi ekki var vitað hvernig Billy hafði komist að uppgötvun ráðuneytis- ins. Þennan dag notaði Billy til að fara til Washington til að skýra „ótilneyddur” frá þvi, aö hann heföi þegið lán frá Libýu. 14. júli lét Carter svo skrá sig sem erind- reka Libýustjórnar. Forsetinn virðist hafa vitað að H einhverju leyti aö minnsta kosti, um samband Billys við Libýu- j stjórn. Hann virðist þó hafa hreinan skjöld. En hvaðan Billy barst vitneskjan um að dóms- _ málaráðuneytið hefði komist aö greiöslum Libýustjórnar er ekki i vitað ennþá. Né heldur um þátt | öryggismálafulltrúans. Og um ■ fram allt: Hvert var samband ■ Billy Carters við Libýustjórn? Það má búast viö að þingnefnd- I in geri sitt besta til að fá svör við I þessum spurningum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.