Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 7. ágúst 1980 6 Helgi Danielsson Reykjavik: 1. Ingi Þór Jónsson, sund 2. Bjarni Friðriksson, júdó 3. Jón Diöriksson, frjálsar 4. Ingólfur Gissurarson, sund 5. Þórdis Gislad. frjálsar 1. Ingi Þór Jónsson, sund 2. Bjarni Friöriksson, júdó 3. Hreinn Halldórsson, frjálsar 4. Jón Diðriksson, frjálsar 5. Helga Halldórsdóttir, frjálsar Gylfi Kristjánsson, Reykjavik: Ingi Þór Jónsson, sundmaöur frá Akranesi, hefur veriö kjör- inn „IÞHÓTTAMAÐUR MAN AÐARINS 1 JÚLl 1980” i kosn- ingu VIsis og Adidas. Júlimánuöur var góöur mánuöur hjá Inga Þór I sund- inu. Hann setti Islandsmet i 50 metra baksundi, jafnaöi metiö I 100 metra baksundi áöur en hann tvibætti þaö á tslandsmót- inu og einnig setti hann Islands- met i 100 metra flugsundi. Upp- skeran I júli var þvi fjögur Is- landsmet og ein metjöfnun hjá Inga Þór. Þaö er stutt slðan þessi ungi sundmaður fór aö láta verulega aö sér kveöa i sundlauginni, en i vor fóru tslandsmetin aö falla fyrir honum og viröist litiö lát á þvi metaregni. Er óhætt að segja, aö hann sé mesta sund- efni okkar, sem hefur komiö tslandsmetin hafa fokiö ótt og titt hjá Inga Þór Jónssyni, sundkappa frá Akranesi, aö undanförnu. Jóhannes Sæmundsson Reykjavik: 1. Bjarni Friöriksson, júdó 2. Ingólfur Gissurarson, sund 3. Hreinn Halldórsson, frjálsar 4. Óskar Jakobsson, frjálsar 5. Guðmundur Þorbjörnss. knattspyrna Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Vestm.eyj- um: 1. Jónas Óskarsson, iþróttir fatlaöra 2. Hreinn Halldórsson, frjálsar 3. Óskar Jakobsson, frjálsar 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Helga Halldórsd. frjálsar Sigurður Steindórsson, Keflavik: 1. Jón Diðriksson, frjálsar 2. Ingi Þór Jónsson, sund 1. Bjarni Friöriksson, júdó 2. Jón Diöriksson, frjálsar 3. Hreinn Halldórsson, frjálsar 4. óskar Jakobsson, frjálsar 5. Ingi Þór Jónsson, sund Staöa efstu manna aö loknu þessu kjöri var þannig: atkv. Ingi Þór Jónsson............31 Bjarni Friöriksson..........30 Jón Diðriksson..............18 Hreinn Halldórsson..........15 Þórdis Gísladóttir .........10 Ingólfur Gissurarson........10 Aörir sem hlutu atkvæöi voru: Óskar Jakobsson, Guömundur Þorbjörnsson, Jónas óskarsson, Helga Halldórsdóttir og Mar- teinn Geirsson. En Ingi Þór Jónsson er sem sagt sigurvegari I kjörinu aö þessu sinni, og mun innan skamms veita viötöku hinum veglegu verölaunum, sem eru vandaöur iþróttaútbúnaöur frá ADIDAS. gk—. fram I langan tima og eflaust á hann eftir aö gera mun betur næstu árin. Geysileg keppni var á milli Inga Þórs og Bjarna Friðriks- sonar, júdómanns, um efsta sætiö I kosningunni aö þessu sinni, en Bjarni vann sem kunn- ugt er þaö afrek aö hafna I 6.-8. sæti I slnum þyngdarflokki á ólympiuleikunum I Moskvu á dögunum. I þriöja sæti varö Jón Diöriks- son, frjálsiþróttamaöur, sem setti tslandsmet I 1500 metra hlaupi i mánuöinum rétt fyrir Ólympiuleikana, og siöan komu þeir Hreinn Halldórsson, kúlu- varpari, meö 15 atkvæöi, Ingólf- ur Gissurarson og Þórdis Gisla- dóttir, sem setti tslandsmet I hástökki I mánuöinum, i 5.-6. sæti meö 10 atkvæöi. Alls voru þaö 9 einstaklingar, sem skipuöu „dómstólinn” aö þessu sinni og kaus hver þeirra fimm iþróttamenn, sem hann raöaöi niöur. Hlaut efsti maöur 5 stig, næsti 4 og svo framvegis. Atkvæöi féllu þannig: Frimann Gunnlaugs- son Akureyri: 1. Bjarni Friöriksson, júdó 2. Ingi Þór Jónsson, sund 3. Jón Diöriksson, frjálsar 4. Þórdis Glsladóttir, frjálsar 5. Ingólfur Gissurarson, sund 3. Þórdis Gisladóttir, frjálsar 4. Ingólfur Gissurarson, sund 5. Bjarni Friöriksson, júdó Hermann Gunnarsson, Reykjavik: 1. Ingi Þór Jónsson, sund 2. Marteinn Geirsson, knattspyrna 3. Bjarni Friöriksson, júdó 4. Hreinn Halldórsson, frjálsar 5. Jón Diöriksson, frjálsar Jón Magnússon, Reykjavik: 1. Ingi Þór Jónsson, sund 2. Þórdis Gísladóttir, frjálsar 3. Bjarni Friöriksson, júdó 4. Helga Halldórsdóttir, frjálsar 5. Ingólfur Gissurarson, sund Ragnar örn Pétursson, Reykjavik: íbróttamaður mánaðarins í kjöri visls og Adidas: SUNDSTJARNAH FRA AKRANESISIGRAÐI íslandsmólið (handknanieiK ulanhúss: valsmenn og Víkingar mæta ekki til leiks Fyrstu leikirnir við Austurbæjarskólann í dag lslandsmótiö I handknattleik utanhúss hefst i kvöld viö Austur- bæjarskólann kl. 18. Þaö vekur athygli, að hvorki Valur né Vikingur taka þátt i þessu móti mfl.karla. Viö höföum samband viö Jóhann Birgisson, stjórnarmann hjá Val, og fengum þær upplýsingar hjá honum, aö Akbashev þjálfari þeirra Vals- manna, teldi leikmenn ekjti vera undir þaö búna aöleika á malbiki. Þeir þyrftu aö nýta þann tima sem eftir væri áöur en byrjaö væri aö leika inni til aö byggja leik- mennina upp og væri því alger óþarfi aö vera aö taka þátt I þessu útimóti. Rósmundur Jónsson hjá Vikingi. Scigöi á hinn bóginn.aö leikmenn- irnir væru I frii og byrjuöu ekki aö æfa fyrr en eftir helgi og þvi heföi þaö sagt sig sjálft, aö þaö væri ekki hægt aö vera meö. Eins og áöur sagöi byrjar mótiö kl. 181 dag og leika KR og Breiöa- blik I mfl. kvenna og strax þá eftir leika FH-Fylkir og Fram-Haukar I mfl. karla. 1 meistaraflokki karla er leikiö I tveimur riölum, I A-iöli eru FH, IR, KR og Fylkir, en i B-riöli eru Fram, Haukar, Óöinn og Þróttur. Þaö veröur siöan leikiö á morgun og laugardag, og byrjaö aftur á þriöjudag og leikiö alla þá viku. — röp. STAÐAN Staöan i 1. deild tslandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: UBK-Valur...................0:0 Frm-Þróttur.................3:1 Valur.............12723 28:12 16 Fram..............12723 15:14 16 Vikingur.........12 5 52 15:10 15 Akranes..........125 4 3 19:15 14 Breiöablik.......12615 19:14 13 KR............... 125 2 5 11:16 12 IBV..............124 35 19:20 11 Keflavik......... 122 5 5 11:17 9 Þróttur .........122 3 7 8:14 7 FH...............12237 16:28 7 Næstu leikir: FH-Akranes kl. 15 á laugardag, Þróttur-IBV kl. 20 á sunnudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.