Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 7
1 VtSIR Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Ragnar ö. Péturs- son. - Hann skoraði öll mörk Fram, sem sigraöl 3:i og Framarar eru nú I eisia sæii i. denoar ásamt vaismönnum „Þrenna” Péturs sðkkti Þrótturum Pétur Ormslev úr Fram var aöalmaöurinn á Laugardalsvell- inum i gærkvöldi er Framararnir sigruöu Þróttara meö þremur mörkum gegn einu á 1. deildinni I knattspyrnu. Pétur sýndi snilldartakta, og hann kórónaöi leik sinn meö þvl aö skora öll mörk Fram á snyrtilegan hátt. Aö ööru leyti var þaö fátt, sem gladdi augaö i Laugardalnum 1 gærkvöldi, enda völlurinn renn- andi blautur og þaö rigndi stans- Pétur Ormslev var heldur betur á skotskónum á Laugardalsvelli i gærkvöldi, og þrivegis fagnaöi hann marki á þennann hátt. BLIKAR NÁDU JOFNU GEGN VALSMðNNUM ,,Mér fannst leikurinn góöur, miöaö viö aöstæöur. Þaö var góö barátta hjá okkur og viö pressuöum mjög stift allan seinni hálfleikinn” sagöi Volker Hoffen- 'bert þjálfari Valsmanna eftir leikinn viö Breiöablok i 1. deild- inni i knattspyrnu, sem lauk meö markalausu jafntefli. Þaö viöraöi ekki beint vel til knattspyrnuleiks i Kópavoginum i gærkvöldi, þaö rigndi mest allan leikinn og völlurinn þvi renn- blautur. En það var samt mesta furöa hvaðleikmönnum tókst að hemja boltann á blautum vellinum, leikurinn var I miklu jafnvægi framan af og fyrsta hættulega tækifæriö kom ekkki fyrr en á 14. min, er Matthias fékk boltann frir inni vitateig, en Guömundur As- geirsson markvörður varöi laust skot hans. Um miöjan hálfleikinn kom eiginlega fyrsta skot aö marki, Vignir Baldursson skaut aö m arki Vals rétt fyrir utan vitateig en Siguröi Haraldssyni tókst aö slá boltann yfir. Það var eiginlega furöulegt, hvaö leikmennirnir reyndu litiö aö skjóta á markiö, en reyndu aftur á móti aö spila alveg upp aö markinu. A 34 min. fékk Helgi Bentsson stungusendingu upp á hægri kant- inn og lék inn i vitateiginn en hann skaut of seint úr lokuöu færi og skot hans fór framhjá. Valsmenn komu mjög ákveönir til leiks i seinni hálfleik og dundu þá sóknarloturnar á Breiöabloks- markinu, en Valsmönnum tókst ekki aö skora þrátt fyrir aö eiga góö færi, og Matthias átti skot I stöng. Þaö vakti furðu, að Volker skyldi ekki skipta inná til þess aö þyngja sóknina, setja annaö hvort Hermann eöa Claf Danivalsson inná I staöinn fyrir Þorstein Sigurösson, sem sást ekki i leik- num. -röp. laust á meöan hann stóö yfir. Leikmenn liöanna voru þvi ekki öfundsveröir og útkoman sam- kvæmt þvi. Ef viö litum á mörkin, þá skor- aöi Pétur fyrsta mark sitt strax á 10. minútu. Guömundur Torfason vann þá boltann út viö endalinu eftir geysilangt útspark Guö- mundar Baldurssonar og þegar Guömundur kom boltanum fyrir markiö, var Pétur fyrir og skor- aöi meö vinstri fæti I fjærhorniö laglega. Pétur naut einnig aöstoöar Guömundar Torfasonar, er hann skoraöi annaö markiö á 24. minútu. Guömundur vann þá boltann og gaf á Pétur sem sneri laglega á einn varnarmenn áöur en hann skaut I bláhorniö niöri. Þróttararnir minnkuöu muninn I 2:1 á 35. minútu og var þaö mjög laglegt mark. Jóhann Hreiöarsson gaf þá boltann út i hægra hornið á Skotann Harry Hill, sem skallaöi hann inn i vita- teiginn á Ólaf Magnússon, sem kom aö og skoraði meö föstu viö- stööulausu skoti. Óþarfi er aö fara mörgum orð- um um frammistöðu liðanna I þessum leik, þau geta bæöi mun betur viö boðlegri aöstæöur. Pét- ur og Marteinn voru sem oft áöur yfirburöamenn hjá Fram, en eng- inn skar sig úr i liði Þróttara.gt. Hafpór vakti kátínu Hafþór Sveinjónsson, sem gekk úr Fram I Viking i vor og siöan aftur I Fram eftir aö hafa leikiö tvo leiki meö Vikingi lék aö nýju meö Fram i gærkvöldi gegn Þrótti. Hann kom inná sem vara- maöur þegar nokkuö var liöiö á siöari hálfleik. Ekki haföi hann veriö lengi i slagnum, er buxur hans gáfu sig og voru þær eins og „minipils” á eftir. Vakti þetta mikla kátlnu áhorfenda, sérstaklega þegar Hafþór tók eins myndarlega „rennitæklingu” fyrir framan stúkuna og sýndi stúkugestum meira en þeir eru vanir aö fá að sjá af llkama leikmanna á vell- Kaiott-frjálsídróttaikeppnin: VINNUM EINS OG Pi SVO OFT ÁÐUR” - segja fínnsku fararstjórarnir örugg- eins og við höfum gert ,,Við vinnum lega þessa Kalottkeppni Viö vorum saltaðir” „Þetta var algjör einstefna hjá Þjóöverjunum, við vorum bara „saltaöir”, þeir eru „klassa” fyrir ofan öll liöin I þessari keppni” sagöi Lárus Loftsson landsliösþjálfari, en i gærkvöldi tapaöi islenska drengjalandsliöiö fyrir V-Þjóöverjum 5-0. „Það er ekkert hægt aö afsaka þennan ósigur. þeir voru miklu betri allan leikinn, viö áttum ekkertsvar viöleik þeirra”, sagöi Lárus. íslendingar leika um 5. sætiö við Svia á morgun og Finnar leika viö Dani um þriöja sætiö, úrslita- leikurinn veröur þvi á milli Noregs og gestgjafanna, V-Þjóö- verja. Þá sagöi Lárus, aö þaö heföi veriö synd aö vinna ekki Danina þvi aö Islendingarnir heföu átt miklu meira I leiknum, en tókst ekki aö nýta færin sem skyldi. Guömundur Haraldsson dómari, sem dæmir i þessari keppni, hefur dæmt einn leik og veriö linuvöröur I einum leik, og hefur staöiö sig mjög vel. Að sögn Hilmars Svavarssonar fararstjóra, vilja V-Þjóöverjar, aö Guömundur dæmi leikinn, en Svíar og Danir vilja koma aö sin- um dómurum. —röp. Nýbakaöir íslandsmeistarar Breiöabliks I knattspyrnu kvenna tóku á móti siguriaunum sinum á Kópavogsvelli I gærkvöldi. Viö þaö tækifæri og stúlkunum afhentur blómvöndur frá Knattspyrnufélag- inu Val, og allar stúlkurnar fengu rauöa rós frá Hinrik Lárusssyni I Hinnabúö. Islandsmeistararnir eru taliö frá vinstri I aftari röö: Jón Ingi Ragnarsson, formaöur knattspyrnudeildar Breiöabl iks, Bryndis Einarsdóttir, Margrét Siguröardóttir, Asa Alfreösdóttir, Arndis Sigurgeirssóttir, Svava Tryggvadóttir, Edda Herbertsdóttir, Sigriöur Jóhannsdóttir, Sigriöur Tryggvadóttir og Jónlna Kristjánsdóttir. Fremri röö frá vinstri: Asta Maria Reynisdóttir, Brynja Júliusdóttir, Arna Steinssen, Anna Ingólfsdóttir, Rósa Valdimarsdóttir, Guörlöur Guöjónsdóttir, Jóhanna Teitsdóttir, Asta B. Gunnlaugsdóttir, Erla Rafns- dóttir og Kristin Valdimarsdóttir. A myndina vantar þjálfara stúlknanna, Guömund Þóröarson. VIsis- mynd Friöþjófur. svo oft áður” sögðu fararstjórar finnska liðsins i frjálsum iþróttum á fundi sem Frjálsíþróttasamband íslands hélt í gær. Iþróttafólkiö frá Noregi, Svi- þjóö og Finnlandi er allt komiö til landsins, Sviarnir komu á mánu- daginn, en Finnarnir og Norö- mennirnir komu I gær. Helsta stjarna Finnanna er Rusanen, en hann er 200 og 400 m hlaupari. Hans besti timi I 400 m er 47.3 og i 200 m á hann best 21.3 annars sögðu Finnarnir aö allar mestu stjörnurnar sætu heima. Flestir forráöamennirnir voru sammála um þaö, aö ef vel viöraöi ætti aö nást góöur árangur á mótinu. 1 Norömenn vonast til aö sigra I kringlukastinu, en þeirra maöur hefur kastaö allt aö 60 metrum. Orn Eiösson, formaöur Frjáls- iþróttasambandsins sagöi, aö sigurmöguleikar Islands heföu aldrei veriö betri en fyrir þessa keppni, allt okkár besta frjáls- Iþróttafólk veröur meö og sagöi Orn, aö hann vonaöist til aö ísland myndi bera sigur úr býtum. Island hefur einu sinni unnið þessa keppni, en þaö var I Tromsö I Noregi 1974. Alls munu 228 keppendur taka þátt I þessu móti, sem hefst á laugardaginn. Finnar veröa meö 63 keppendur Norömenn og Sviar meö 60 hvor þjóö og viö teflum fram 45 keppendum. —röp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.