Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 18
» T.y.LV.OVi\ 4 vtsm Fimmtudagur 7. ágúst 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 18 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokað — sunnudaga kl. I8-2TJ Til sölu Ameriskt einsmannsrúm til sölu, einnig kommóöa og skrif- borö. Uppl. i sima 76777 eftir kl. 5. Til sölu. Tveir spira-svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 21928. Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, meö gluggum. Verö kr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. (Húsgögn Til sölu fjórir Happy stólar einn svefn- bekkur, eitt barnarúm án dýnu. Upplýsingar i sima 42608. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 19407. Vegna brottfluttnings er til sölu mjög fallegt sófasett árs gamalt. klætt grænu plussi, einnig vel meö farinn svefnbekk- ur. Uppl. i sima 14817. Vegna flutnings er til sölu nýlega áklætt sófasett kr. 120 þús., sófaborö, 2 hornborö, og fallegur svefnbekkur á kr. 40. þús. Uppl. i sima 39712 e. kl. 19. Söngskólinn i Reykjavik óskar eftir aö kaupa eöa taka á leigu pianó. Upplýsingar i simum 21942 — 83670 og 41197 I dag og næstu daga. Nýjung I Hljómbæ Nú tökum viö I umboössölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar geröír hljóöfæra og hljómtækja I umboössölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaöur sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum i póstkröfu um land allt, G Hljómtæki ooo »», «Ó Vil selja mjög vandað stereo sett vegan brottflutnings. Pioneerstereo Receiver model 5x 939. — Stanton plötuspilara Gyropoise módel 8055 A — meö dýrasta stauton pickup módel 881-S Staðgreiösluverð kr. 700.000. Uppi. i sima 32425. Vil selja Dual hljómflutningsgræjur, vel meö farnar. Uppl. I sima 39755. Hljóófgri Til sölu Beckstein flygill, frábært hljóö- færi 185 cm. Tilboö óskast. Uppl. I sima 14115 á verslunartima. Verslun Heildsaia — Smásala Vantar þig mynd I gjöf. Eg sendi eftir pöntun i póstkröfu, þýskar-, enskar- eöa alu-flex eftirprentan- ir. 1 enskum römmum eru þetta glæsilegar myndir á góöu veröi sem þú getur valiö meö stuttu simtali. Aöeins úrvals myndir til sölu I flestum stæröum. Ég ábyrgist póstsendingar. Hringiö i sima 93-1346 milli kl. 4.00-22.00. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö I sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi' geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær atgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Utskornar hillur fyrir puntuhándklæöi. Átéiknuö puntuhandklæði, öll görmlu munstrin, áteiknuö vöggusett, kinverskir 'oorödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelspúöar, púðar í sumarbústaöina, handofnir borö- renningar á aöeins kr. 4.950,— Sendum I póstkröfu. Uppsetn- ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. (Fatnaóur gfe ) Hef til sölu siöa og stutta kjóla og frakka. Stærö frá 38 — 42. Upplýsingar i sima 28327. Barnagæsla Barngóð kona óskast til aö gæta 3ja og 1/2 árs gamallar stelpu, 5 daga I viku frá 1. sept. I Hafnarfiröi eöa Reykjavik. Upp- lýsingar i sima 53536 eftir kl. 5.00. Tapaó - f undió Svart kvenmannsveski tapaðist, fyrir utan Hollywood aöfaranótt fimmtudagsins 31. júli, i þvi var seölaveski meö persónuskilrikj- um og fl. sem eigandi getur ekki veriö án. Skilvis finnandi hringi i sima 25881 milli kl. 19.00 og 21.30. Fasteignir Sumarbústaðaland. Til sölu 2 hektarar girt land, skammt frá Selfossi. Verð 3,5 milljónir ef samiö er strax. Uppl. i sima 33826 I dag og á morgun (7- 8/8) Til byggi Mótatimbur Til sölu 1x6 heflaö 6—7 metrar. Uppistööur 2x4 ca. 400 metrar. Uppl. i sima 77414. Timbur Til sölu notuð 1x6ca. 500 m. og 2x4 ca. 200 m. Einig til sölu vinnuskúr meö rafmagnstöflu. Uppl. I sima 52051 eftir kl. 19. Hreingerningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hólmbræður Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I sima 32118, B. Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af sláttur á fermetra á tómu hús næöi. Erna og Þorsteinn, sim 20888. Framtalsaóstoó Skattkærur Aöstoö viö skatt- og útsvarskær- ur. Pantiö tima i sima 44767. Þjónusta Kiæðum og gerum við bóstruö húsgögn, komum meö áklæöasýnishorn, gerum verötii- boö yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63, s. 44600. Klæöningar — bólstrun. Klæöi gömul sem ný húsgögn. Mikið úrval áklæöa. Húsgagna- bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garöabæ, simi 43905 frá kl. 8 til 22. Almáium, blettum og réttum allar tegundir bifreiöa. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bilamálun og rétting ó.G.Ö.s.f. Vagnhöföa 6, simi 85353. Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir I sima 33947. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöháld á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Steypu-múrverk-flisaiagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgeröir og steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari, simi 19672. Túnsláttu-þjónusta. Sláum tún með traktor. Uppl. I sima 71386. Garöaprýöi. Húsgagnaviðgerðir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri. birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Slðumúla 8, simi 86611. . ^__________________________ Kennara vantar að Tónlistarskóla A-Húnavatns- sýslu. Pianó, orgel, gitar og blokkflautukennsla. Uppl. I sima 95-4180. Vinna til frambúðar Óskum eftir aö ráöa stúlkur til starfa i kjörbúö i miöborginni. Reglusemi og stundvisi áskilin. Uppl. i sima 14376 milli kl. 5 og 7 i dag. Viijum ráða nú þegar laghentan mann I trésmiöju okk- ar. Tréborg,trésmiöja,Auöbrekku 55, simi 40377. Starfskraftur óskast um óákveöinn tima viö eldhús- störf I mötuneyti. Uppl. veittar i mötuneyti B.Ú.R. v/Meistara- velli, á morgun föstudag frá kl. 1.00 til 2.30. Stúlka óskast til verksmiöjustarfa. Upp- lýsingar i sima 36945. Vantar tvo til þrjá trésmiöi strax, mikil vinna. Get tekið aö mér lærling I húsa- smiöum, ekki yngri en 18-20 ára. Vantar einnig verkamenn viö húsbyggingar. Nánari upp- lýsingar I sima 41511 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Starfskraftur óskast strax Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Óskum eftir aö ráöa konu til þess aö sinna heimilisstörfum, siödegis frá 1. sept. n.k. Tvö börn 5 og 8 ára á heimilinu. Uppl. i sima 23697. (ÞjónustuauglýsinqaF D ER STIFLAÐ? NBDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK* AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki, Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HAUDÓRSSÖNAR VÉLALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokka Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stærðir Málningarsprautur og loft- pressur Víbratora Hrærivélar Dælur Juðara Kerrur Hestakerrur BíLAOTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátaiara, loftnet og aöra fylgihluti. önnumst Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433 ■4 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁMNN Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... /nni- og útihurðir i úrvaii, frá *'■ 64.900,- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu veröi. ?^BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miöbsiarmarkaöi) Slmar 29977 og 29979 Bergstaðastræti 38. Dag-# kvöld- oghelgarsími 21940. ■0 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluski/málar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 JK Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag> kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Húsaviðgerðir < jA, Tökum aö okkur aö framkvæma við- geröir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múr- og sprunguviögeröir meö viöur- kenndum efnum. Isetningar á tvöföldu gleri,- viögeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum útihurðir og berum á þær viöar- lit. Smáviögeröir á tré. Uppl. I sima 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.