Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Umsjón: Asta Björnsdóttir. utvaip Fimmtudagur 7. ágúst 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann" efti Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,JL,æti”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson, Jindrich Rohan stj. / Filharmoníu- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu i g-moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar, Tor Mann stj. 17.20 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand mag. flytur þáttinn. 19.40 Sutnarvaka. 21.00 Leikrit: „Hann skrifaöi hennar skuld i sandinn" eftir Guömund G. Hagalin. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kona aö austan...Sigriöur Hagalin, Húsbóndinn...Rúrik Haraldsson, Húsfreyjan.... Jónina H. Jónsdóttir. Guji litli.... Guömundur Klem- enzson. 21.40 Frá listahátiö f Reykja- vik í vor. Fiölutónleikar Pauls Zukofskys i Bústaöa- kirkju 9. júni. Leikiö tón- verkiö „Cheap Imitation” eftir John Cage. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þröun utanrikismála- stefnu Kfnverja. Kristján Guölaugsson flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FJOLBREYTT EFNI A „SUMARVðKU” Sumarvaka i kvöld skiptist I fernt eins og aö venju. Fyrst mun Magnús Jónsson syngja islensk lög eftir ýmsa höfunda, viö undir- leik ólafs Vignis Albertssonar. Þá mun Gunnar Stefánsson lesa ritgerö eftir Baröa Guömundsson fyrrum þjóöskjalavörö, „Regn á Bláskógaheiöi”. Ritgerö þessi er úr bókinni „Höfundur Njálu” en það er safn ritgeröa sem Baröi skrifaöi, þar sem hann lýsir sagn- fræöirannsóknum sinum og leit aö höfundi Njálu. Vildi hann meö rannsóknum sinum, sýna fram á aö Þorvaröur Þórarinsson, sem var einn af mestu höföingjum Sturlungaaldarinnar, væri höf- undur Njálu. A „Sumarvoku” f kvöid mun Vigfús ólafsson segja frá sigi I björg I Vestmannaeyjum og segja ýmsar sögur I kring um þá þjóðariþrótt Eyjamanna. Þriöja atriöiö á Sumarvöku er „Or tösku landpóstsins”. Valdi- mar Lárusson les visur eftir Dag- bjart Björgvin Gislason. Dag- bjartur var landpóstur og fyrir mörgum árum gaf hann út litið ljóöakver, sem bar þetta nafn, „Úr tösku landpóstsins”. Nú ný- íega hefur þetta kver veriö gefiö út á ný, aukiö og endurbætt og mun Valdimar lesa úr báöum kvernunum. Siöasta atriöiö á Sumarvöku i kvöld veröur lýsing Vigfúsar Ólafssonar kennara á þjóöar- iþrótt þeirra Vestmannaeyinga, siginu. Mun hann einnig segja ýmsar sögur'frá sigi i björg. Fer vel á aö hafa þennan lestur i út- varpinu nú nýlega eftir þjóðhátiö þeirra Eyjamanna. AB. Utvarp kl. 21, Hann skrifaöl hennar skuld í sandinn - lelkrlt eftlr Guðmund G. Hagaiín Leikrit vikunnar er „Hann skrifaöi hennar skuld i sandinn” eftir Guömund G. Hagalin. Leik- ritiö gerist á smábýli utan viö Reykjavik. Húsfreyjan þarf aö bregöa sér bæjarleiö og á meöan fær bóndinn heimsókn. Þaö er kona aö austan sem biöur hann aö visa sér til vegar. En fyrr en varir er hún farin aö segja honum af sinum högum, og þaö kemur i ljós, aö heimilislifiö hefur veriö nokkuö Brösótt. Guömundur Gislason Hagalin er fæddur i Lokinhömrum á Arn- arfirði áriö 1898. Hann stundaöi nám i Núpsskóla og siöar I Menntaskólnum i Reykjavík. Hann fékkst viö blaöamennsku á Seyöisfiröi og einnig var hann rit- stjóri Alþýðublaösins um tima. Hann bjó á Isafirði frá 1929-46 og gengdi þá ýmsum störfum m.a. var hann bókavöröur og kennari auk þess sem hann sat I bæjar- stjórn. Guömundur var bókafull- trúi rikisins árin 1955-66. Guömundur hefur sent frá sér fjölda skáldsagna. Fyrsta bók hans kom út árið 1921 og var þaö „Blindsker”. Afþekktum verkum hans má nefna „Kristrúnu i Hamravik”, „Virkir dagar” og „Sögu Eldeyjar-Hjalta”. Guö- mundur hefur einnig skrifaö sjálfsævisögu i nokkrum bindum, auk þess sem hann hefur skrifaö mikiö i blöö og timarit. Leikritiö i kvöld tekur 40 minút- ur I flutningi og i helstu hlutverk- um eru Sigriöur Hagalin, Rúrik Haraldsson, Jónina H. Jónsdóttir og Guömundur Klemenzson.Leik- stjóri er Baldvin Halldórsson. AB. Sextíu sósíalkóngar á AlDingi A mörgu gengur I þjóöfélag- inu, en þó má telja til helstu at- buröa sumartiöar, þegar skatt- seöillinn birtist og menn horfa fram á aö veröa mismunandi miklir öreigar, þaö sem eftir lif- ir ársins. Margt er skrýtiö i kýr- hausnum þeim, og tekur þvf varla aö vera enn einu sinni aö æsa sig yfir þeirri áþján, sem brjálæöisleg samneysla veldur þeim fámenna hópi miölungs- tekjufólks, sem fyrst og fremst fær aö bera hitann og þungann af skattinum. Hann er þó ekki nema UtUl hluti af margvislegri skattheimtu rikisins. Fátækl- ingar una svo viö aö senda bænaskrár til hins sama rikis um bryggjustubb hér og brúar- nefnu þar, dagheimiU vestur í ásnum og illborganlegar lána- heimildir til framkvæmda stofnana, þar sem verkfræöing- ar hafa fyrir löngu tekiö öli ráö I sinar hendur eins og hjá Hita- veitu, Rafmagnsveitu og hafnarnefnd. Verkfræöingama- fian I landinu fær póst siöar. Bænaskrár til tslandskóngs voru aumkvunarverö plögg ör- vona þjóöar. Þar skorti ekki yfirlýsingar um þjónustu og undirgefni. Sama viöhorf gildir enn hvaö ráöherra snertir, sem hafa meö brotum á almennum reglum lýöræöis veriö aö sölsa undir hiö póiitfska vald, marg- vfslega og öfgakennda forsjá, sem neyöir jafnvel mætasta fólk til aö fara á hnén og skriöa í bónbjargaferöum til fjáröflunar til framkvæmda, sem hvert byggöarlag ætti aö geta séö um sjálft, væri hin fjármunalega miöstýring ekki komin út i öfg- ar. Sósialskattar þeir, sem nú er veriöað leggja á landsmenn eru i raun og veru þau sýnilegu heljartök, sem misgæfir pólitlk- usar teija sig þurfa aö hafa á al- menningi. Þar eiga allir flokkar sömu sök. Þeim læröist þaö á tlmum Fjárhagsráös og skömmtunar, aö valdiö i land- inu var i raun i höndum þeirra, sem skömmtun og leyfisveiting- um réöu. Siöan skömmtunar- stjórar voru lagöir niður, hafa stjórnmálamenn stööugt unniö aö þvi aö færa skömmtunar- valdiö i eigin hendur. Þeir sextiu smákóngar, sem nú sitja á Alþingi eyöa tima sinum i aö efla stööu sina meö löggjöf, sem yfirleitt fjallar aldrei um neitt annaö en meira skömmtunar- vald. Og þegar þetta pólitiska skömmtunarvald er oröiö al- gert, greiöir aimenningur alla sina fjármuni, og stundum meira, tii rikiskassans. Þurfi hins vegar eitthvaö aö fram- kvæma brosa ráöherrar mildi- lega, taka viö bænaskrám frá fólki og byggöarlögum á hnján- um og hiö gamla miöaldakerfi tslandskónga stendur fullgert. Skömmtunarvaldið getur siöan greinst i deildir. Ein þeirra er nú að byggja yfir sig viö Rauð- árárstlg. Af þvl Framkvæmda- stofnun er hluti af skömmtunar- valdi póiitikusa og skattheimtu- manna, þykir sjálfsagt aö hún byggi. Hins vegar töldu nokkrir veöurvitar hjá gufuradióinu aö Seölabankinn mætti ekki byggja. Þaö þótti nóg ákvöröun af þvi Seölabankinn heyrir ekki beint undir hina sextiu lslands- kónga og skattheimtumenn. Þaö skiptir auövitaö engu aö hér eru starfandi þrir rikisbankar. Þar lendir fyrirgreiöslan og þakkir bónbjargaliösins á bankastjórum, en ekki á „rétt- um staö”. Aftur á móti dylst engum hverjum ber aö þakka fyrirgreiöslu Framkvæmda- stofnunar. Sósialskattarnir I ár eru sex tugum hærri aö prósentutölu en i fyrra. Sextiukóngaliöiö á Alþingi hefur enn aukiö völd sfn umfram veröbólgu. Þaö fer dýpra I vasa almennings en áö- ur til aö geta gefið meiri ölmus- ur en I fyrra. Bænaskjölum fer fjölgandi og völdin vaxa, miö- stýringin eflist og þaö hillir undir miöaldir aö nýju. Þannig mun þetta halda áfram þangaö til jafnvel svona þættir fást ekki skrifaöir lengur. Þaö er nefni- lega enn aöeins veriö aö föndra viö fjármuni þjóðarinnar. Næsta stig er aö skammta henni hvaö hún má hugsa og skrifa. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.