Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 21
VÍSLR Fimmtudagur 7. ágúst 1980 , 21 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik l,—7. ágúst er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. . Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apótek og ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ’ Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i .því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Úttektarsögn sögóog unnin t báöar áttir er drjúg búbót i höröum leik og eftirfarandi spil frá leik Islands og Ung- verjalands á Evrópumótinu i Estoril i Portugal, er gott dæmi um þaö. Vestur gefur/allir á hættu Norflur + 4 V 6 5 4 a 54 + AKD 10 9 8 7 Vestur Austar + AG1053 *8 V K D 2 V A G 10 9 8 3 4 83 4KGIO62 * G53 +4 Suflur + K D 9 7 6 2 V 7 ♦ A D 9 7 * 62 íopna salnum sátu N-S Goth og Kufner, en a-v Ásmundur og Hjalti: Vestur NoröurAusturSuöur pass pass 1H 2S dobl 3L 3H pass 4H pass pass pass Oll kúnstin hjá Ásmundi var aö trompa einn tigul meö há- trompi og hann var ekki i vandræöum meö þaö. Þaö voru 620 til Islands. 1 lokaöa salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Kovacs og Kerter: Vestur NoröurAustur Suöur pass pass 3L pass 3T pass 3 H pass 4H pass pass 4 S dobl 5 L pass pass dobl pass pass pass Dálitilharka hjá Þorgeiri aö koma inn á fjórum spööum og á timabili hélt vestur aö jólin væru komin. Simon fór hins vegar létt með aö vinna fimm lauf. Útspiliö var hjartaás, siöan spaöaátta, drepin á ás og tromp Ut. Eini möguleiki varnarinnar er aö spila meira laufi, I þeirri von aö Simon styngi frá. skák Svartur leikur og vinnur. B t ■ 4 ± # & A B C 5-------i F 5 H Hvitur: Trapl Svartur: Forintos Evrópu- sveitakeppnin 1961. 1. ...Dd7+ 2. Kxe4 Dd5 mát. Einfalt, en svartur kom þó ekki auga á þessa leiö, heldur lék 1...Dd5+ 2. Kg4 Kg6 3. Kh3 og hvltur vann skákina. STQRSTÓH I dag er fimmtudagurinn 7. ágúst 1980. 220. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.53 en sólarlag er kl. 22.11. velmœlt oröiö lögregla slökkviliö Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. lceknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir . og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heiliu- * verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- , um kl. 17-18. '’.Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- 'Sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. RJIk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka „daga. heilsugœsla • Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér* segir: y Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.-W til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tíl kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinu: Mánudaga til föstudaga kl. .18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. T9. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudbgum kl.*15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. . Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kLJCL . bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. * Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Sel- njarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær,, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og ,1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og IVestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. *Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar-k hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir' á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeli um, sem borgarbúar tetja sig þurfa að fá að- ^stoð borgarstofnana. bókasöfn ADALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. BóKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, aö hann biflur fyrir heilögum eftir Guös vilja. Róm. 8,27 1 lambalæri um 2-2 1/2 kg. jurtaolia salt 1/2 tsk. pipar j 1/2 bolli vatn i 1/2 bolli rauBvin 1 msk. Worcesterhiresósa 1/4 bolli sitrónusafi 1 tsk. sinnepsduft 1/4 tsk. paprika 1 hvitlaukslauf, pressaB 1 laukur, smátt saxaBur SmyrjiB læriB meB einni msk. af" jurtaoliu, 1 msk. af salti og Sá sem óttast þaB aö veröa sigraöur, á ósigurinn visan. Napóleon. piparnum. Setjiöá útigrill, látiö grilla i u.þ.b. 1 klst., snúiö þvi viö af og til og pensliö um leiö meö oliu. Blandiö siöan saman vatninu, vlninu, edikinu, sinnepinu, Worcestershiresós- unni, sitrónusafanum, paprik- unni, hvitlauknum, lauknum, 1 msk. af oliu og 1/2 tsk. af salti, sjóBiB þetta i potti I 1-2 mln. og pensliölæriö meö sósunni. Grill- iB I u.þ.b. 1 klst I viöbót, pensliö af og til meö sósunni og snúiB nokkrum sinnum. ídagslnsönn - Þér veröiö bara aö taka færri sjúklinga, doktor ólafur. Otigrillað lamdalæri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.